Morgunblaðið - 20.01.1973, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973
<Jr leik KR og ÍR fyrr í vetur. Annað kvöld leika KR-ingar við Armann og ÍR \ið Fram. Úrslit
í leikjum þessum geta ráðið miklu um stöðu iiðanna í 1. deildinni.
Islandsmóti5 i handknattleik;
Barátta á toppi
í 1. deild karla
Fram-Valur meðal leikja
í 1. deild kvenna
Körfuknattleikur:
Fjórir leikir í 1. deild
— og flestir spennandi
A SUNNUDAGSKVÖLDIÐ fara
fram tveir leikir í 1. deildar-
feeppninni í handknattleik, karla
ílokki. Fyrst leika Ármann og
KR og síðan Fram og ÍR. Fyrri
leikurinn er á milli botnliðanna
og sá seinni á milli tveggja af
þeim liðum, sem enn eiga mikla
möguleika 1 á sigri i deildinni.
Fyrr um daginn fara fram þrir
leikir í 1. deild kvenna og með-
al leikja þá er viðureign Fram
og Vals, tveggja sterkustu
kvennaliðanna.
íþrótta-
blaðið
ÁTTUNDA tölublað íþrótta-
blaðisins 1972 er nýfega komið
út. Er það að miklu leyti helgað
þátttöku íslendinga í Olympíu-
leikumum í Miinchen. Nefnist
aðaligrein blaðsiins „íslendingar
og Oiympíule'karnir“ og síðan
segja Einar Þ. Mathiesen og Rún
ar Bjamason frá keppni hand-
knattleiksmannannna, Torfi Tóm
asson frá keppmi sundmanna,
örn Eiðeson frá keppni frjáls-
Iþróttafólks og Sigurður Guð-
mundstson frá keppmi lyftingar-
mamanna. Vilhjálmur Einars-
aon ritar grein um olympisku
umglingabúðimar og v ðtal er við
dr. Hermann Schwarz.
Annað efni í blaðinu er: Frá
Dundi íþróttakennarafélags ís-
lands, Tvö ný sérsambönd, Árs-
þingi HSÍ, Ársþing KSÍ, Líkams
•efingar fyrir kyrrsetufólk eftir
Jóhamnes Sæmundsson iþrótta-
feenmara, Kraftstökk eftir Hörð
Ingólfsson iþróttakennara,
íþróttir á Austurlandi eftir Þor-
leif Ólafsson blaðam'ann, ís-
lamdsgllman 1972 eftir Kjartan
Bergmann Guðjónsson, Ársþ'mg
Frjálsíþróttasambandsins, Beztu
frjálsíþróttaafrek ís'iendinga frá
upphafi — grein um afrekaskrá
Ólafs Unnsteinssonar, Frá
ársþingi Fimleikasambandsins
og fl. Margar myndir eru 1 blað-
inu.
Alls hefur árgangur íþrótta-
blaðsins 1972 verið 272 bis.
KR-ingar hafa nú hlotið eitt
stig í 1. deildinni, gerðu jafn-
tefli i síðasta leik sínum, sem
var við fslandsmeistara Frain.
Ármenningar háfa hlotið þrjú
stig, gert jafntefli við Hauka og
sigrað Fram. Knattspymumenn
KR síðastliðið sumar voru kall-
aðir „ungu ljónin". Handknatt-
leiksmenn liðsins eru ekki eldri
en knattspymumenn félagsins
og burðarstoðir handknattleiks-
liðsins eru einmitt knattspymu-
mennimir Bjöm og Haukur
Ottesen. KR-ingar verða að berj-
ast fyrir veru sinni í 1. deild í
leiknum á sunnudagskvöldið,
þeir verða að berjast eins og
ljón.
Ármenningar byrjuðu vel
fyrst í haust og eftir öldudal í
upphafi fslandsmótsins virðast
þeir vera að ná sér á strik á
nýjan leik. Sigur á móti Fram
og jafntefli við Haukana kippti
sjálfstrausti leikmanna liðsins í
lag.
Ef Ármenningar sigra þá hafa
þeir þokazt upp af hættusvæð-
inu í dei'ldinni. Ef KR sigrar þá
verður spennan á botninum
enn meiri en áður, því þá verða
öll botnliðin, Haukar, KR og Ár-
mann með þrjú stig.
Seinni leikurinn á sunnudags-
kvöldið er á milli Fram og ÍR.
Framarar hafa nú tapað 5 stig-
um en ÍR 4. Það lið sem tap-
ar i þessum leik á varla mögu-
leika á sigri í deildinni lengur.
ÍR-ingar léku á miðvikudags-
kvöldið við Víking og töpuðu
þá með þriggja marka mun,
Framarar eru nokkuð óútreikn-
anlegir, þeir töpuðu fyrir Ár-
manni og FH og gerðu jafn-
tefli við KR. Fram sigraði svo
Víking, Val og Hauka nokkuð
örugglega.
Ef við notum orðatiltæki get-
raunaspámanna, þá er þetta
mjög opinn leikur.
ÚRSLITALEIKURINN í 1.
DEILD KVENNA
Á sunnudaginn fara fram
þrír leikir í 1. deild kvenna og
hefjast þeir klukkan 13.30. Fyrst
leika Valur og Fram, þau tvö
lið. sem í upphafi móts eru tal-
og botni
in líklegust til sigurs í deild-
inni. Valsstúlkurnar sýndu ágæt
an leik á móti Ármanni síðast-
liðinn sunnudag og þær eru lík-
legri til sigurs í leiknum við
Fram. Framstúlkurnar eru þó
þekktar fyrir ýmislegt annað en
að láta hlut sinn fyrr en í ftilla
hnefana. Leik þessara liða
lauk með jafntefli, 6:6, í Reykja
vikurmótinu, eftir að Fram
hafði haft fjögurra marka for-
ystu í hálfleik.
Auk leiks Fram og Vals leika
Ármann — Vikingur og KR —
Breiðablik í 1. deild kvenna á
sunnudaginn.
1 2. deild karla fara fram þrir
leikir um helgina. Breiðablik
leikur við Akureyrarliðin fyrir
norðan og Fylkir leikur við Þrótt
á sunnudaginn.
Staðan
Mörkin
Vítin
Brottrekstrar
Staðan í 1. deild:
FH 7 5 11 128:124 11
Vikingur 7 4 12 156:142 9
Valur 6 4 0 2 126:102 8
ÍR 6 4 0 2 118:104 8
Fram 6 3 12 112:105 7
Haukar 6 114 108:113 3
Ármann 6 114 99:127 3
KR 6 0 15 98:128 1
Markhæstu leikmenn:
Geir Hallisteinsson, FH 51
Einar Magnússon, Vikingi 45
Ingölfur Óskarsson, Fram 38
Bergur Guðnason, Val 35
Brynjólfur Markússon, iR 33
Vilhjálmur Sigurgeirsson, IR 32
Ólafúr Ólafsson, Haukum 31
Vilberg Sigtryggsson, Árm. 30
Haukur Ottesen, KR 29
Guðjón Magnússon, Vikingi 26
Bjöm Pétursson, KR 20
Ólafur H. Jónsson, Val 20
Gunnar Einarsson, FH 19
Hörður Kristinsson, Árm. 19
Stefán Hallldórsson, Víkingi 18
Viðar Símonarson, FH 18
Ágúst ögmundsson, Val 17
Þórður Sigurösson, Haukum 17
Björgvin Björgvinsson, Fram 16
Páll Björgvinsson, Vikingi 16
Auðunn Óskarsson, FH 15
Jón Sigurðsson, Víkingi 15
FJÓRIR leikir verða leiknír í 1.
delld fslandsmótsins í körfu-
knattleik um helgina. Hlé varð
á mótinu um sl. helgi vegna fyrir
hugaðrar heimsóknar Bluefield
State Collage, en af þeirri heim
sókn varð þó ekkert sem kunn-
ugt er. — En um helgina fer ailt
á fulla ferð á ný, og verður leik
ið um hverja helgi allt fram í
miðjan april.
Kl. 16 í dag fara tveir leikir
fram i íþróttahúsiniu á Seltjam-
amesi. Fyrri leikurinn sem er
miili UMFN og KR, átti að fara
fram í hinu nýja íþrótitahúisi í
Njarðvikum, en vegna seinknm
ar á húsiniu þar er aiilit útlit fyr-
ir að UMFN verði að leika alla
„heimaiieiki" sina á Seltjarnar-
mesi. KR-inigar hljöta að vánna
þennan leik, liðið hefur ekki enn
tapað leik í vetur, og virðist
stefma að því marki að vinna öM
mót á keppm istimabili nru.
Að þessutm leik loknium, mæt
ast meðstiu liðin í dieildinni Val-
ur ®g Þór. Hvorugt þessara liða
befur enn hlötið stiig í mótimru,
og bæði liðin hafa fufllan hug á
að ná sér í stig i leikniutm í dag.
Valsmenn verða að teljast siigiur
strangllegri, em Þórsarar miumiu
örugiglega berjast.
Annað kvöld kl. 19 verður
keppninni haldið áframn, og emm
verða leiknir tveir leikir. Fyrri
leikurinn er miWi HSK og Þórs,
og má búast við hörkiuleik þar.
Sigri HSK, má gera ráð fyrir að
þeir séu búnir að bjarga sér frá
Skjaldarglíma
Ármanns
61. sikjaldarglíma Ármanms
veirður háð 4. fiebrúar m. k. Þáitt-
tökutilkynmingar þurfia að ber-
ast sikrdfleiga til gíímudeildar
Ánmamms í pósithó'M 104, eigi sið-
ar em 27. janúar. — Stjórmin.
Geir Hallsteinssom 21 (7)
Einar Maigmússon 18 (7)
BrynjöMur Markússon 17 (6)
Guðjón Magnússon 17 (7)
Auðunn Óskarsson 16 (7)
Bergur Guðnason 16 (7)
Gunnar Einarsson 16 (7)
Hjalti Eimarsson 16 (6)
Ingóifur Óskarsson 16 (6)
Ólafur H. Jónsson 16 (5)
Ólafur Ólafsson 16 (6)
Ágúst ögmiundsson 15 (6)
Björgvin Björgvinsson 15 (6)
Stefán Halidórsson 15 (6)
Vilberg Sigtryggsson 15 (6)
Vilhjálmur Sigurgeirsson 15 (6)
Brottvísanir af leikvelli.
Einstaklingar:
Ólafur H. Jónsson 8 mín.
Ágúst ögmundsson 6 mín.
Vilberg Sigtryggsson 6 mín.
Félög:
Valur 20 mln.
Ármann 18 mín,
FH 18 mím.
Víkingur 12 min.
Haukar 10 mín.
iR 10 min.
Fram 4 mín.
KR 2 min.
Eftirtaldir markverðir hafa varið
flest vítaköst:
Geir Thorsteinsson, iR 5
Ivar Gissurarson, KR 5
Gunnar Einarsson, Haukum 4
Ólafur Benediktsson, Val 4
Rósmundur Jónsson, Vikingi 4
faili í mótmiu, en sdgiur Þórs í
þessuim leik setuir áframhaldandi
spennu i keppnina á botninum.
Síðari l'ei'kurinin annað kvöld
er miilli Ármanns og ÍS. Þessi
lið hafa leikið einn leik í vetiur,
í Rsykjavikurmótin'u. Þá sigraði
ÍS með tiveggja stiga mun eftir
æsispennandi le'k. Ármenninigar
hafa fuiWian huig á að hefina fyirir
þann ósigur, og þvi má búast við
hörkuleik. Bæði þesisi lið hafa
bkvtið tvö stig í mótiin'u. — Stað
a.n í mótinu er nú þessi:
KR 3 3 0 247:194 6
ÍR 3 3 0 282:232 6
Ármann 2 1 1 137:132 2
UMFN 2 1 1 100:110 2
HSK 2 1 1 138:149 2
ÍS 3 1 2 212:207 2
Valur 2 0 2 152:193 0
Þór 3 0 3 148:199 0
Stighæstir:
Koflbeinn Fálsson KR 73
Anton Bjamason ÍR 62
Agnar Friðriksson ÍR 60
Bjami Gunnar ÍS 58
Einar Sigfússon ÍR 56
Þórix Magnúisson Val 52
Armann
AÐALFUNDUR frjóOisíþráttia-
deiOidar Ármiamns verður haldinn
að Hótel Esju, siunnudaginn 21.
janúar og hefisit kl. 3.30. Venjuleg
aðaifnndairstörf og verðlaunaaf-
hending.
íþróttir
um helgina
FR.IÁLSAR ÍÞRÓTTIR
Hljómskálablaup ÍR
Suimrjdagnr kflrukkan 14.00.
Hl j ómskálagarður.
BORÐTENNIS
Amarmótið.
Lauigardagur kl-ukkan 15.30.
Laiugardaishöllin.
HANDKNATTLEIKUR
íþróttaskemman Akureyri.
Laugardagur Þór—Breiðablik
Sunnudaigur KA—Breiðablák.
íþróttahúsið Hafnarfirði
Sunmudagur kl. 15.00:
2. fl. kvenna.
3. fl. karla.
ÍþróttahöIUn Laugardal
Sunnudagur kl. 13.30:
1. deilid kvenna.
Fram—Valur
Ármann—Víkingur
KR—Breiðablik.
1. fl. karla
Valur—Grótta
FH—Vikingur
Kl. 19.00: 2. deild karla.
Fylkir—Þróttuir.
Kl. 20.15:
1. deiíd karla
Ármann—KR
Fram,—ÍR.
KÖRFUKN ATTLEIKUR
íþróttahúsið Seltjarnarnesi
Laugardagur kfl. 16.00:
1. deild
UMFN—KR
Valur—Þór
Sunnudaguir kl. 19.00:
HSK—Þór
Ármann—ÍS.
Hæstir í einkunnargjöf Morgrun-
biaðsins, Ieikjafjöldi í sviga: