Morgunblaðið - 30.01.1973, Page 25

Morgunblaðið - 30.01.1973, Page 25
MORGUNBLAÐÍÐ-, ÞRIÐJUÐAGUR 30. JANÚAR 1973 25 — I*;*r sem þér eruð byrjaðir að vinna hjá okkur — góðan dag Jón — er ég viss um að ekki síður á löngu þar til yður £er að finnast við vera ein stór f jölskylda. - Égr hef þegrar talað við hús- örðinn ogr beðið hann um tærri íbúð. — Pabbi viltu vera svo gróður að taka handjárnin af Pétri, liann er að fara heim tii sín. *» stjörnu , JEANEDIXON SDff Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Nú er réttl tíminn tll að heimsækja gamla ættinffja, sem þú hefur lenei vanrækt. Nautið, 20. apríl — 20. maí. I»etta verður erfiður dagur, mikið að gera og viðfangsefnin erf- ið, en þér mun svo suimarlega líða betur, eftir vel uitnið verk í kvöid. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Láttu aiinað fólk ekki hafa of mikit áhrif á þig. furðu þínu fram og stattu þig:. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I»ú skalt ekki láta smá mistök drepa þig niður, reyndu heldur að byrja upp á nýtt og: stauda þig. Ljónið, 23. júií — 22. ág:ú»t. Framtíðin er björt framundan, og þér fer að vegrna betur en áður. Fólk, sem þú liélzt að væri þér óvinveitt snýr blaðinu við. Mærin, 23. ágú.st — 22. september. Láttu ailar stórframkvæmdir bíða um stund og athugaðu þinn gíuig guunigæfilegu. Vogin, 23. september — 22. október. Nú eru allar horfur á, að þér fari að vegna betur. Sporððrekinn, 23. október — 21. nóvember. Nú fer að horfa beiur í fjármálum þínum, en þér ber að hafa orðtakið í huga: — Happ er bezt með forsjá. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Jú, það f**r murgt i taugarnur á þér í dug, en láttu nkapvonzku þína ekki bitna á iiðrum. Stelngeitln, 22. desember — 19. janúar. ráttu eklti hupgfallast í dug, þótt að á móti blási, framtiðar- perlan þíu er björt <»g fikær. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. fehrúar. Nú skaitn hringjii í aila þá, sem þú hefur lengi ætlað að hafa samband við, en vanrækt. Eitt símtal g:etur g:ert kraftaverlc. Fiskamir, 19. febrúar — 29. marz. Minniiig; Sigurður frystihússtjóri Nú dimmir í ranni og dregur upp ský en dagurinn bjarti er liðinn. Eitthvað á þessa leið var mín fyrsta hugsun, þegar ég fékk þær sviplegu fréttir að Sigurð- ur mágur minn Jónsson í Borg- amesi væri látinn. Hann hafði kvöldið áður en fréttin barst mér verið snögglega kaUaður burt af þessum heimi. En það er öllum huggun í harmi að eiga góðar og göfugar minningar frá liðiinni ævi, þegar leiðir skiljcist, eins og hans nánustu ástvinir eiga nú. Þó að ég viti, að aðrir mér hæfari menn muni minnast hans, þá ianigar mig ttt, þótt seint sé að reyna að draga fram í nokkr- um fátæklegum orðum eitthvað af þvi, sem mér er ljósast í minni úr ævi Sigurðar. Bnginn varð var við annað en hann væri við góða heilsu fram að því siðasta, og að lokinni vinnu kom hann heim eins og hans var vandi, glaður og hress síðasta daiginn. Um kvöldið fór hann svo á fund með félögum sinum í Rotarykiúbbnum, en stuttu eftir að hann kom aftur heim var hann ekki lengur hér á meðal okkar í lifanda Iifi. Sigurður var fæddur að Öl- valdsstöðum, Borgarhreppi þann 30. sept. 1907. Foreldrar hans voru hjönin Jðn Bergsson frá Galtarholti í sömu sveit, Sveins- sonar, Arnfinnssonar, Jónssonar, er ættaður var frá Hafnarhólmi, Ströndum. Móðir hans var Hildur Davíðsdðttir, Bjarna- sonar frá Hömrum i Reykholts- dal. Móðir Hildar var Málfríður Benjaminsdóttir, Auðunssonar, Jónssonar prests í Blöndudals- hólum. Sigurður lézt að heimili sínu þann 21. desember 1972 og var jarðsunginn frá Borgarnes- kirkju 30. desember sama ár. Ungur að árum missti hann föður sinu og reyndi þvi fljdtt á hinn dugmikla dreng, og bróð- ur hans, Davíð, sem var árinu yngri að sjá sér og móður sinni farborða. Og þó að tímamir væru þá að mörgu leyti erfiðir, tókst þeim bræðrum með fyrir- hyggju og dugnaði að standast þá raun með prýði. Ekki var Sigurður gamall, þegar hann fluttist í Borgames, þar sem hann ól allan aldur sinn siðan. Vorið 1936 giftist hann eftirlif andi konu sinni, Guðrúnu Aðal- heiði Jónsdóttur, Helgasonar frá Ásbjarnarstöðum, úrsmiðs í Borgarnesi, og konu hans, Hall dóru Ólafsdóttur, Halldórssonar frá Litlugröf. Þau hjónin Guð- rún og Sigurður eignuðust eina dóttur bama, Hildi Björk. Ólst hún upp við ástúð og umhyggju i foreldrahúsum, þar tfl hún gift ist og reisti. bú roeð manni sín- um, Halldóri Sigurbjörnssyni á Akranesi. Eiga þau nú fjögur mannvænleg, góð og elsku- leg böm, einn son og þrjár dæt- ur. Þar sem ég veit hve Sigurð- i ur var þeim mikils virði og þau honum. þá verður erfitt að sætta sig við það, að nú kemur afi ekki oftar í heimsókn eins og hann gerði svo oft, en það verð- ur líka gott að heimsækja ömmu i Borgamesi. Eðlilega hefur þetta orðið þungbær reynsla fyr ir Hildi og hennar fjölskyldu alla en sá, sem öllu ræður græð- ir líka dýpstu sárin. Þegar þau giftu sig- Guðrún og Sigurður, var hann búinn, með sínum alkunna dugnaði og fyrirhyggju að reisa sér gott og vistlegt íbúðarhús úr stein- steypu á tveimur hæðum, svo hann gat boðið brúði sinni strax inn í eigin íbúð í nýju húsi, sem þau hafa svo aila tíð siðan búið L Jónsson Borgarnesi Sigurður var dulur I skapi. Hann lét ekki hug sinn að jafn- aði uppá, þóbt ætið væri hann l'júf ur og þægilegur I öllu viðmóti, hver sem í hlut átti. Enda eign- aðist hann fjöida marga kunn- ingja og nána vini eins og giöggt kom i Ijós af hinu mikla fjötmenni vjð Borgarnes- kirkju, þegar útför hans fór fram. Það var gott að sækja Sig- urð heim, og raunar var gott að hitta hann hvar sem fundum bar saman, þar var alltaf hinn sami einlægi vinur, síglaður með fyndin og stundum dálítið græskulaus. en glettin tilsvör. Aldrei sá ég hann skipta skapi. Þar var alltaf sama jafnaðargeð ið, ró og festa, sem ekki raskað- ist þótt mörgu væri aö sinna. Við Sigurður höfum allt frá j unglingsárum verið samferða- ! menn í lífinu, þótt hann væri nokkrum árum yngri. Ætíð hef- ur ríkt okkar á milli náinn skilningur og vinátta. Frá okk- ar fyrstu kynnum man ég mörg atvik, þar sem við unnum sam- an í misjöfnum veðrum og illa búnir við ýmis störf í Borgar- nesi, en það létu þeir bræður Sigurður og Davíð ekki aftra sér frá því að gripa hvert tæki- færi sem gafst til þess að vinna, móður sinni og heimilinu allt sem í þeirra vatdi stðð, þó að ekki væri nema til þeirra brýnustu þarfa, sem lífið heimtar á hverj- um tíma. Enda gerðu þeir það af þeirri trúmennsku og elju, sem bundu þá alla tkna, meðan llífið entist báðurn, svo sterkuan bræðraböndum að annars staðar hefí ég ekki fundið þau traust- ari. Á þeirra uppvaxtarárum heyrðist oft þetta spakmæli: „Vertu trúr yfir litlu, þá rraun þér verða trúað fyrir miklu.“ Þetta létu þeir sér báðir að kenn ingu verða, því báðir unnu þeir siig upp til trausts og virðingar sinna yfirmanna, og var trúað fyrir miklu. Davíð hjá Vegagerð' ríkisins, þar sem hann fornaði öllum sínum kröftum til hinztu stundar, hvort heldur var á nótbu eða degi. Hann er látinn fyrir 16 árum. En Sigurður hjá Kaup- félagi Borgfirðinga, Borgarnesi, þar sem hann hóf fyrst störf árið 1929, og hafði unnið óslitið siðan til dánardæg- urs. Hann var því búinn að vinna þar lengst allra sinna starfsfélaga, eða í 42 og hálft ár. Hann byrjaði vinnu við bif- reiðaakstur og pakkhússtörf, síð an var hann um nokkurra ára skeið starfsmaður við Mjólkur- samlagið í Borgarnesi, en árið 1942 gerðist hann frystihúss stjóri, og þvi starfi hélt hann til ævitoka. Það gefur auga l'eið, að mikið hefur frystihúslð breytzt frá því fyrsta, er hann tók þar við störfum. Það hefur verið stækkað og endurbætt að mikl- um mun, sem eðlilegt er, þar sem það er rekið í nánum tengslum við eibt fullkomnasta sláturhús l'andsins. Þó að starfið hafii aufk- izt ár frá ári, þá var Sigurður allltaf sá öruggi og trausti maður, I sem allir gátú reitt sig á, jafnt yfirmenn hams sem samsturfs- menn, og eins allur sá stóri hóp ur fólks, sem hafði viðskipti við hann í sveitum Borgarfjarðar, og viðar um landið. Áður en Sigurður hóf störf við frystihúsið, taldi hann sig ekki hafa næga þekkingu á með ferð frystivélanna og fór hann því á námskeið, sem haldið var um þær mundir í Reykja- vxk. Mun það vera hans eina skólaganga í Lífinu, utatn barnaliærdóms. Honuim var það frá upphafi Ijóst, að í vél- unum var hjartsláttur frystihúss ins, þvi að ef vel átti að fara urðu þær að skila því, sem til var ætliazt af þeim. Hann hafði því sína aðal vinnustofu til hlið- ar við þær, þar sem hann gat ætið séð yfir allan vélasalinn. Þetta kom sér oft vel ekki sízt á haustin, þegar varðstaða var þar bæði dag og nótt, en þá höfðu þeir tiðum vaktaskipti, Sigurður og Guðmundur Bach- mann, en Guðmundur hefur starfað með Sigurði um áratrað- ir. 1 mörg ár var Sigurður eini maðurinn í öllu Borgarfjarðair- héraði, sem kenndi bifreiðaakst- ur, en það stundaði hann í sín- um frítímum frá aðalstarfinu, svo ekki naut hann oft margra næð- isstunda á sinu góða heimild. Hann var mjög skyldurækinn og nákvæmur þar eins og við allt, sem hann tók sér fyrir hendur. Þetta varð ég svo oft var við þau ár, sem ég kenndi á nám- skeiðum til undirbúnings meira- prófs bifreiðastjóra. En þar voru oft menn, sem töldu sig lánsama að hafa lært hjá honum. Á seinni árum hafa fleiri tekið við kennslunni og hann því meira dregið sig í hlé. Sigurður Jónsson var maður þéttur á veili, þéttur í lund og þrautgóður á raunastund, eða réttara sagt: raungóður á þrauta stund,. þvi hann var alltaf reiðu biiinn að hjálpa og leysa hvers manns vanda eftir beztu getu. Þeim vanda þótti I örugga höfn I siglt, ef Sigurður tók hann ;tð ‘ sér. Skömmu eftir að HalIdÓFa tengdamóðir hans missti mann sinn, losnaði íbúð í húsi þeirca hjóna, sem áður var í leigu. Þang að fluttist Halldóra, og lifði síð- ustu æviár sin í friðsælli ró við þær aðstæður, sem flest eldra fólk óskar sér helzt, í návist barna sinna og óháð öðrum. Með þá öryggistilfinningu að dóttir og tengdasonur voru ætíð reiðu- búin að veita henni lið ef ein- hvers þurfti með. Og boztu þatók ir átti Sigurður skilið fyrir þá miklu umhyggju og hlýju, sem hann sýndi henni ætíð, og ekki hefði verið meiri hjá góðum syni. Ég færi þér svo, kæra systir, dóttur þinni, tengdasyni og böm um þeirra, innilegustu samúðar- kveðjur frá okkur hjónunum. Megi guð styi-kja ykkur og styðja allar stundir. Að endingu þakka ég svo fyr j ir mina hönd, systkina minna og venzlafólks okkar, alla þá vim- ! semd og hlýju, sem þú sjmdir okkur aila tíð kæri vinur. Blessuð sé minning þín. Haraldur Jónsson, Ctnholli 4 Sfmar 26677 ofl U2S4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.