Morgunblaðið - 02.02.1973, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1973
TVÆR LIST-
SÝNINGAR
Guðmundur Ármann
Sigrurjónsson,
Galerie S. C. M.
Stefán frá Möðrudal,
Mokka.
UNGUR myndlistarmaður, ný-
kominn frá löngu námi í Sví-
þjóð, mánar tiltekið Valands-
listaskólanum í Gautaborg, opn-
aði fyrir skömmu sina fyrstu
sýningu hérlendis í Galerie S.
Ú.M. við Vatnsstíg. Ég er Guð-
mundi vel kunnur frá skólaárum
hans i Myndlista- og handíða-
skóla Islands, en þar var hann
einn af dugmestu námsmönn-
um innan skólans öll námsárin
og Mklegur til vaxandi listþroska
er hann héit utan.
Það var því með nokkurri eft-
irveantingu að ég nálgaðist sýn-
ingu hans, jafnvel þótt ég vissi
að hann væri giagntekinn hug-
myndafræðilegri róttækni í
myndsköpun sinni, sem svo
mjög er í hávegum höfð i skól-
uim Sviþjóðar í dag. Eftir að
haifa skoðað sýninguna nokkr-
um sinnum verð ég að viður-
kerma að sýningin höfðar ekki
tO mikilla átaka að minni
hyggj u sem listrýnis. Ég á satt
að segja ákaflega erfitt með að
rita um sýntnguina út frá mynd-
ræmun grundvelii, þvi að hið
hugmyndafræðilega innihald
(pólitíkin) er þar stórum meira
áberandi en ást á myndrænum
atriðum, en þau virðast nánast
aukaatriði. Eigi að síður fellst
ég ekki á að þetta séu pólitískt
áhrifarikar myndir, öliu frem-
ur að þær séu ós'köp venjuleg
framleiðsla þess sviðs á frekar
lágu myndreenu plani, svo sem
virðist vera í tízku í Svíþjóð í
dag.
— En hví má umhverfi hins
vinnandi manns ekki einnig vera
myndrænt, fagurt? Af hverju
þurfa t.d. verkamannabústaðir
Stefán frá Möðrudal
og fjöldablokkir að vera svo nið-
urlægjandi, leiðinleg og stöðluð
framleiðsla? Hvergi gert ráð
fyrir uppiífgandi myndrænni
fegurð. Slík hugmyndafræði
minnir á gæsirnar svissnesku
sem trekt er rekin niður í og
fóðrinu svo hellt rakleiðis i
maigann. Ekki fer hér mikið fyr-
ir löniguninni um þroskað hug-
myndaflug meðal fuglanna! En
ég er þeirrar meindngar að einn-
ig sé til andlegt hungur, sem
ekki verði staðlað og ekki sé
síðttr mikilvægt aö seðja, og ég
er ekki svo gerður að óska
nokkrum manni þess að þetta
andlega hungur hans verði satt
með trektaraðferðinni. En það
verður trúlega alltaf til fólk
sem fundið hefur hinn eina tæra
sannleika, jafnt trúarlegan
sem_ pólitiskan, er finnur sig
kallað til að miðla þeim sem
ekki eru svo djúpir í andaraum
að meðtaka dýrðina umbúða-
laust.
Það vill því miður ósjaldan
gleymast með öllu, að það þarf
átalkamikia myndræna myndlist
til þess að fram komi áhrifarik
og sararafærandi pólitísk list. Um
þetta hef ég sannfærzt af fjöl-
mörgum sýniragum á pólitískri
list Austamtjaldslaradanina á und-
anförraum árum, sem ég hef átt
kost á að grandskoða á ferðum
míiraum erlendis. — Eiramig vill
það ósjialdan gjörsaimlega gleym-
ast að öll liist, sem áhrif hefur á
móttakandann til þjóðtfélaigsJegra
breyitíraga á vemjum og hugsun-
ariiætti, hlýtur að telja&t pólitísk
að eiwhverju leytí, meðvitað sem
ómeðvitað. Þaranig verður Guð-
mundur Ármaran að gera sér
greira fyrir þvi, að mynd Picasso,
seim hann gerir neyðarlegt og
mjög sænskt grin að, var á sín-
um tíma margfalt pólitis'kari en
hundruð sýniraga trúbræðra
hanis og átti þátt að straum-
hvörfum í myradrænum hugsun-
arhættt maniraa, sem .svo aftur
oiM byltingu í öllu umhverfi
voru.
Sýnirag Guðlmumdar Ármarans
kaUar þannig fyrst og fremst á
hugmyndafræðilegar hugleiðing-
ar þótt stöku myndir hans séu
ekki sneyddar myndrænum átök
um. En það er skoðun mín að
myndræn tilfiinining og tæfcni
hans hafi verið öl'lu þróaðri þeg-
ar hann héit utan en fram kem-
ur í dag. Svo mjög virðist hið
hugmyndafræðilega hafa náð
tökum á hanum, að allt ainnað
vikur. Fýsir mig að sfcrifa ítar-
legar um öll þessi atriði siðar
á breiðum grundveili og ræða
þá jaf'nframt. um listaskóla, en
hér er einungis fáorður listdóm-
ur um sýniragu Guðmundar Ár-
manns og skulum við vera ó-
hrædd við að kyrana okkur þessi
atriði sem önraur innan mynd-
listarininar.
----O-----
í Mokka kaffi hefur Stefán
Stórval hengt upp nokkrar
vatnslitaimyndir.. Það er stutt
síðan Stefán sýndi í Galerie
S.Ú.M. og sló þá öll met hvað
I* j óðleikhúsiö;
Tvær endursýningar
FYRIR skömmu hóf Þjóðleik-
húsið sýningar á barnaleikriti
— Ferðinni til tunglsins, — sem
hefur verið sýnt áður.
Viðhorf gagnrýnandans gagn-
vart leikriti fyrir börn hlýtur að
vera sumpart annað en gagnvart
leikriti fyrir fullorðna. Hann er
ekki þess umkominn að dæma
verfcið frá sjónarmiði þeirra
sem það er ætlað fyrir. Börnin
hér í Reykjavík fá ekki mikið af
leiksýningum og eru því vist
mjög fegim í hvert sinn sem eitt-
hvað er gert fyrir þau.
Það er vonandi vegna góðs
viiíja stjórnar leikhúss ns til að
gera eitthvað fyrir böm að það
er gripið til þessa verks sem þeg-
ar hefur verið sýnt. Kannski er
það upphaf þess að hafa yfir-
leitt barnaleikrit í gangi, en það
jrrði húsinu og h’nrai nýju stjórn
þess til mikils sóma auk þess
sem áraægð böm verða mjög
sermilega viljugir leikhúsgestir
í framtíðinni.
Ferðin til tunglsins er snyrti-
lega á sv'.ð sett af Klemenz Jóns-
syni í mjög skemmtilegu sviðs-
umhverfi eftir Barböru Árnason
og Jón Benediktsson. Höfuð-
þungi leiksins hvíldi á börnun-
um tveim, en á frumsýningu
voru þau liklega leikin af Hrafn-
hildi Guðmundsdóttur og E'nari
Sveini Þórðarsyni. Þau voru
mjög skýrmælt og nutu þess
greinilega sem þau voru að gera
og reyna. Aldinboraran lék Þór-
hallur Sigurðsson, að mínum
smekk örlítið grófar en ástæða
var til. Aiiir aðrir sem að sýn-
ingunni stóðu unnu verk sitt
einnig vel.
Eftir því sem heyrist í bænum
er að renna upp önnur öld hvað
viðkemur leikritum fyrir börn
og unglinga. Báðir leikhússtjór-
amir hafa tilkynnt ný verk og er
það allt mjög forvitnilegt og
mjög til sóma að taka börnin og
ungl ngana alvarlega sem leik-
húsgesti.
Leikhúsið hefur einnig hafið
að nýju sýningar á einþáttung-
um Birgis Engil'berts, sem sýmd-
ir voru á listahátíðinni i vor og
sem undirritaður skrifaði þá um.
Mér vitanlega hefur Hversdags-
draumur lítið sem ekkert breytzt
og er enn jafngott leikhúsverk
og hann var þá: skemmtileg,
táknræn umsköpun hversdags-
leikans í formi einþátturagis. Auk
þess sem hann er vel sviðsettur
og leikinn í afbragðs leikmynd
eftir skáldið sjálft.
Ósigur hefur tekið breyting-
um síðan í vor, hann hefur stytzt
og ein persóna er komin í við-
bót, Tuskukarl, sem Þórhailur
Sigurðsson leikur. Leikritið, sem
séð er í annað sinn er sennilega
aldrei séð með sömu auigum og í
fyrsta sinn. Að minum smekk
hefur verkið misst við þessar
breytingar, það er léttara og hef-
ur ekki sama sterka óraunveru-
lega blæinn né táknræna þung-
ann og það hafði áður. En þrátt
Giiðnuindur Ármann við eitt verka sinna.
aðsókra og sölu snerti á þeim
stað. Ég skrifaði þá um sýniragu
hans og hef þar litlu við að bæta.
Vil eingöragu vek.ja athygli á
því, að hér kyranir Stefán al-
menniragi nýja hlið á myndgerð
sirani, sem fróðlegt er að kynn-
ast og þótt myndirnar séu mjög
misjiaifraar er það sem fyrr áber-
aradi í myndgerð hans, að haran
kynnir ekki ódýr vinnubrögð
sem heilla grunnfærar kenndir,
allt sem hann snertir á er gert
með sömu einlægninmi hver sem
svo útkoman reynist hverju
sirani.
ÞORKELL SIGURBJÖRNSSON SKRIFAR UM
Sinf óníuhl j óms veitin
i
TÉKKNESKI hljómsveitarstjór-
inn Eduard Fischer stjórnaði
seinustu tónleilkuim Sinfóníu-
hljómsveitar ísiarads, en einleik-
ari var Eiraar G. Sveinbjörnsson.
Á efnisakránni voru þrjú verfc,
Sinfónislk tilbrigði efltir Tékkann
Ivan Jirko, Figlukonsert Mend-
elissohns og Sintfónía Dvoráks,
sem þekkt er af heitinu „Frá
nýja heiiminum".
Verk Ivans Jirko var lítil
Skuggamynd aí þeirri grósku,
sem annars hefur eirakennt tékkn-
eskan tónskáldskap seinustu ára.
Haran fór mjög troðnar slóðir og
rataði þær vel, hóf verkið á eins
Börnin sem léku aðalhlutverkin.
konar mishljóma efflirlfkiiragu á
iranigamgi Brahms að fyrstu sin-
fóníu sinni og minnti áheyrend-
ur siíðan nokkuð reglulega á það
iran á milli annarna tilbrugða.
Meðferð efnisins og höndlun
hljómsveitarininar fylgdi mjög
svo fyrirsjáamlegum og kunnug-
legum formúlum, ostimati hér og
þar, sem aldrei hranmaðist upp
í þá breidd, að hún verðskuldaði
fyllilega að kallast „sinfónisk
gegmfærsla“.
Eiraar G. Sveinbjörnsison kann
vel til verka og konsert Mendels-
sohns hefur hann liengi gjör-
þeklkt. Allur leikur hans ein-
kenndist þvi af fyllsta öryggi
og viis.su um að komast örugg-
lega í höfn á hverju sem annars
dyndi á leiðinmi. Margir fiðlu-
leikarar virðast oft atöðva sig
við elskulega tóninn í Mendels-
sohn og léttleikann, en Einar
tekur yfirskrifttna „appassio-
nato“ í fyllstu alvöru. Samleik
hljómisveitarinnarv ar í mörgu
ábótovant, hún fylgdi eldki nógu
val „rubato“ einleikarans og tók
og lítiSS tifflit til styrkleikabryt-
inga, en Einar lét samt ekki
kæfa sig í tóraaflaumnum.
Lokaverkið var e-moffl sinfónía
Dvoráks, litskrúðug, lagræn og
lifandi í hljóðfalM — og lengi
vel eitt vinsælasta verk sinnar
tegundar. Hér var stjónnandinin
aftur sinn eiginn húsibóndi og
með alvörugeflnium og faguriega
mótuðum inmgajngi fyrsto þáttar
kynnti han.n sínar góðu fyrir-
ætianir. Þær voru síðan upp-
fyfflitar simátt og simátt, og var
eftirtektarvert, hve fágaður og
hreiinn samlhljómur ríkti í flutn-
iragnum. Einstaka sininum fékk
srtjórmandimn hins vegar hjáróma
andsvar, kórónað í Largoþætt-
iraum, því að þar held ég að
hvorki stjómandi né áheyrendur
hafi fynr heyrt jafln „súrrealist-
íska“ meðtferð á einleik enska
homsins.
fyrir það er þetta mjög iraerk
sýning og það var mjög sárt að
þurfa að líta yfir hálftómian
salinn í Þjóðleikhúsinu þegar
góð íslenzk raunveruleg leikhús-
verk eru þar á ferðinni.
Þorvarður Helgason.
Enn er ástæða tffl að óska
þess, að sitjóm hússins hjálpi
þeiirn, seim ekki kumna á klukku
og telja til mamnasiða að ryðjast
imn, í beklki öðrum tómleilkagest-
um til ama efltir að hljómsveittn
hefur hafið Iledk slnm.