Morgunblaðið - 02.02.1973, Page 11

Morgunblaðið - 02.02.1973, Page 11
MÓRGlJ&BLÁÐIf), FÓSTUÖÁÖUR 2. 'FÉBktíÁR lðW ' 11* Samúðarkveðjur þjóðhöfðingja SENDIHERRA Danmerkur, Birg-er O. Kronmann, hefur ai- hent forseta íslands hréf frá Margréti Danadrottningu þar sem hún lætur i ljós samúð sína með Vestmannaeyingmm ogr þjóð- inni í heild vegna jarðeldanna í Eyjum og afieiðinga þeirra. Kveðst drottningr dást að hjörg- unarstarfinu og óskar þess ís- lendingum til handa að uppbygg- ingarstarfið megi að sínu leyti ganga eins giftusamlega. Forsetia íslairais höfðu 30. janú- ar sl. eiraníg m.a. borizt siamúð- ariíveðjur frá eftirfarandi: Ing- rid ekkjudrottnin gu í Danmörku, Gustaf VI Adolf Svíakonungi, Urho Kekknnen forseta Finin- liands, Riehard Nixoai forseta Ban ita rikj ama, Luis Echeverria Alwarez forseta Mexíkó og t>jóð- rsekniisfélagi Isienidiinga í Vestur- heimi. Raðhús í Breiðholti I Húsið skiptist í 4 svefnherb., stofur, eldhús og bað. M}ög góð vinnuaðstaða í kjallara, innbyggður bíl- skúr og ræktuð lóð. Mjög vandaður arinn í stofu. Afhending eftir samkomulagi. FASTEIGNASALAN, Eiríksgötu 19 Sími 16260. 2ja herbergja íbúð Tíl sölu við Skeiðarvog 2ja herb. rúmgóð og falleg íbúð í tvíbýlíshúsi. Sérinngangur. Ibúðin er laus um 15. apríl nk. HÚSAVAL, SkólavörSustíg 12 Símar 24647 — 25550. Þorsteinn iúlíusson, hrl., Helgi Ólafsson sölustj., heimasími 21155. PARHÚS - KÓPAVOGUR Til sölu parhús á 2 hæðum. 1. hæð stofa, húsbóndaherb., eldhús og snyrting. 2. hæð 3 svefnherb., bað, fataherb., í kjallara tóm- stundaherb., þvottahús og geymsla, bílskúrsréttur. Nýtt raðhús með innbyggðum bílskúr í Bökkunum í neðra Breiðholti. Híbýli og ship Garðastræti 38 — Sími 26277. ÍBÚÐIR Til sölu nýleg, glæsileg 5 herb. jbúð við Eyja- bakka, 3 svefnherb. Stórt hol. Teppi á allri íbúð- inni. Frágengin lóð. Til sölu 5 herb. íbúð á efstu hæð r fjölbýlishúsi við Laugarnesveg. Stórt og fallegt eldhús. Laus fljótlega. Til sölu 4ra herb. ibúð á efstu hæð í fjöfbýlis- húsi við Stóragerði. Stigahús nýmálað með nýj- um teppum. Höfum mikinn fjölda kaupenda að öllum stærðum íbúða. Ath. að skrifstofan er opin til kl. 19. SKIP& FASTEIGNIR SKÚLAGÖTU 63 - -3“ 21735 & 21955 LÍF 0G FJÖR Á FÖSTUDÖGUM ★ Þvegnar Denimbuxur ★ Smekkbuxur úr rifluðu flaueli ★ Duffle Coat úlpur í nýjum litum ★ Bundnir alullarjakkar ★ Nýjar ódýrar herrapeysur ★ Úrval af drengjapeysum ★ Loðin dömuvesti og peysur ★ Síðar loðfóðraðar dömuúlpur ★ Víðar mússur ★ I vefnaðarvörudeild: Grófriflað flauel, gardínuefni o. fl. Matvara í úrvaU - MUNIÐ VIÐSKIPTAKORTIN Útsolan heldur úlram. Nýjar vörur daglega CERIÐ GÓD KAUP f CÓDUM VÖRUM OPID TIL KL. 10 Í KVÖLD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.