Morgunblaðið - 02.02.1973, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1973
29
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.15 Búnaðarþáttur
Pétur Sigurðsson mjólkurfræðingur
talar um mjólkurmálin á liönu ári.
14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks-
son“ eftir Jóu Björnsson
Sigríöur Schiöth les (14).
15.00 Miðdegistónleikar: Sönglög
Bernard Kruysen syngur lög eftir
Gabriel Fauré.
Evelyn Lear syngur lög eftir Hugo
Wolf.
15.45 Ijesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir.
16.15 Veðúrfregnir. Tilkynningar.
Velkominn
Smári
16.25 Fopphornið
18.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegili
19.35 Jbiugsjá
Ingóilur Kristjánsson sér um þátt-
inn.
17.10 Fjóðlög frá ýmsum londum
17.40 Tónlistartími barnanna
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
20.00 Sinfónískir tónleikar
a. Forieikur að „Benedicte et Bene-
dict“ eftir Berlioz. Sinfóníuhljóm-
sveitin í London leikur; Douglas
Gamley stj.
b. Píanókonsert í F-dúr (K459) eft-
ir Mozart. Christoph EsChenbach
og Fílharmóniusveitin i Hamborg
leika; Wilhelm Bruckner-
Rúggeberg stj.
c. Fiölukonsert eftir William Walt-
on. Zino Francescatti og hljóm-
sveitin í Filadelfíu flytja; Eugene
Ormandy stj.
d. Sinfónía nr. 1 i C-dúr op. 21
eftir Beethoven. Filharmóníusveit-
in i Berlin leikur; Herbert von
Karajan stj.
21.30 Ben IJitdsay
Ágústa Björnsdóttir les siðari
hluta frásagnar eftir Magnús
Helgason skólastjóra úr kvöldræð-
um hans í Kennaraskólanum.
22.00 Fréttir.
22.15 VeÖurfregnir.
ttvarpssafian: „Haustfermimg“ eft-
ir Stefán Júlíusson
Stefán Júlíusson rithöfundur end-
ar lestur nýrrar sögu sinnar (12).
22.45 Létt músík á síðkvöldi
a. Frá þjóölagahátíð i Finnlandi.
b. Leo Brouvver leikur á gítar lög
frá Kúbu.
c. Gisela May syngur lög viö ljóð
eftir Tucholsky.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
3. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunhæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Hulda Runólfsdóttir heldur áfram
Nordmende sjónvarpstækin eru þýzk
úrvalsvara, tæknilega fullkomin og mjög
formfögur, þau eru fáanleg í mismunandi
litum og með viðaráferð.
Verð:
12 tommu frá kr. 19.500120 tommu frá kr. 30.000—33.000
17 tommu frá kr. 28.000 124 tommu frá kr. 31.000—44.000
Við þjóðum þér að. koma og skoða úrvalið.
Þeir sem ætla að fá sér sjónvarpstæki, fagna
allir Smára, því nú geta þeir fengið sér
Nordmende Smára sjónvarpstæki.
Sjónvarpstækin frá Nordmende eru með
smárum í stað lampa.
Það þarf ekki að fjölyrða um leiðindin,
óþægindin og kostnaðinn, sem þilaður
sjónvarpslampi veldur.
Þeir, sem fá sér Nordmende sjónvarpstæki,
þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að
lamparnir þili, einfaldlega vegna þess að
þeir eru ekki í tækinu, heldur transistorar
eða smárar.
Slík tæknibylting skapar áhyggjuleysi árum,
jafnvel áratugum saman. Þess vegna
fagna allir komu þeirra.
KLAPPARSTÍG — VIÐ NÓATÚN
OG AKUREYRI.
útvarp
FÖSTUDAGUR
2. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbi.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Hulda Runólfsdóttir heldur áfram
að endursegja söguna um Nilla
Hólmgeirsson eftir Selmu Lager-
löf (11).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög milli liða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur
um áfengismál í umsjón Árna
Gunnarssonar.
Morgunpopp kl. 10.45: Paul Simon
syngur.
Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsagan:
Endurtekinn þáttur Atla Heimis
Sveinssonar. Tónleikar kl. 11.35:
Tónlist fyrir píanó og hljómsveit
eftir Stravinský: Michel Béroff og
Orchestre de Paris leika; Seiji Oz-
awa stj.
að endursegja söguna um Nilla
Hólmgeirsson eftir Selmu Lager-
löf (12).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heiðar
Jónsson og gestir hans ræða um
útvarpsdagskrána og sagt verður
frá veðri og vegum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.40 fslenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson flytur þátt
inn.
15.00 Gatan min
Jökull Jakobsson lýkur göngu
sinni um Staðarhverfi í Grinda-
vik með Einari Kr. Einarssyni.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir.
Stanz
Árni Þ»ór Eymundsson og Pétur
Sveinbjarnarson sjá um þáttinn.
16.45 Síödegistónleikar .
a. Pablo Casals leikur Einleikssvítu
fyrir selló nr. 2 í d-moll eftir Bach.
b. Felicja Blumental og Sinfóníu-
hljómsveitin í Salzburg leika Píanó
konsert í C-dúr op. 7 eftir Kuhlau;
Theodóre Guschlbauer stj.
17.40 fltvarpssaga barnanna: „Hglan
hennar Maríu“ eftir Finn Havre-
volé
Sigrún Guðjónsdóttir íslenzkaði.
Olga Guðrún Árnadóttir les sögu-
lok (14).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Við og fjölmiðlarnir
Einar Karl Haraldsson fréttamað-
ur sér um þáttinn.
19.40 Viðtal
Steinunn Sigurðardóttir talar við
Guðberg Bergsson.
20.00 Hljómplöturabb
Guðmundur Jónsson bregður plöt-
um á fóninn.
FÖSTUDAGUR
2. febrúar
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Karlar i krapinu
Bandariskur kúrekamyndaflokkur
í léttum tón.
Fjársjóðurinn
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.20 Sjónaukinn
Umræðu- og fréttaskýringaþáttur
um innlend og erlend málefni.
22.05 Anne Murray I
Sænska sjónvarpið hefur látið
gera tvo þætti, þar sem kanadiska
söngkonan Anne Murray syngur
létt lög af ýmsu tagi og leikur
sjálf með á gitar.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
ið).
Þýöandi Jóhanna Jóhannesdóttir.
22.25 Dagskrárlolc
20.55 „Mary Ansell“, smásaga eftir
Martin Armstrong
Anna María Þórisdóttir þýddi.
Guðmundur Magnússon leikari les.
21.25 Gömlu dansarnir
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Tapuzt — Gullvasaúr
af Longines-gerð með merki Cornell háskóla á bak-
hlið tapaðist föstudaginn 19. janúar á leið frá Hótel
Sögu niður í Hafnarhús.
Finnandi vinsamlegast hafi samband við Lands-
virkjun, sími 86400. Fundarlaun.