Morgunblaðið - 06.02.1973, Page 2

Morgunblaðið - 06.02.1973, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973 V estmannaey j asöf nunin; 2,5 milljónir — á 4 klst. í Þórshöfn Þórshötfn, 5. íebrúar. eða 2 milljónir 575 þúsund ísl. Einkaskeyti til Mbl. kr. 10 þúsund manns búa í GENGIÐ var í hús í Þórshöfn Þórshöfn. Safnun í öðrum í dag og fé safnað í Vest- bæjum fer fram síðar í vik- mannaeyjasöfnunina. Á 4 unni ag eftir er að safna hjá klukkustundiun söfnuðust fyrirtækjum í Færeyjum. 180 þúsimd danskra króna — Jagvan Arge. ATHUGASEMD Sveinn Valfells, fyrrv. formaður félagsins var gerður að heiðursfélaga í tilefni afmælisins. Hér sjáum við Gunnar J. Friðriksson, óska Sveini til hamingju. Félag íslenzkra iðn- rekenda 40 ára í dag MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Garðari Sigurðssyni alþm.: Reykjav. 5/2 ’73 Hr. ritstjóri. f blaði yðar nr. II 4. febrúar er greinin „Gárur“ eftir Elínu Piálmad. Þar er m.a. að finna eftirfarandi klausu: „En þeir voru sem betur fer fá- ir. Og menn brostu ekki í bjöirg- unarstöðvunum 1 bamaskólan- um, þegar skilaboð komiu frá þingmanni, sem leggur stund á predifeun á jafnrétti, um að sendá menn og láta strax negla fyrir gluggana í húsinu hans — í vesturbæn’um, langt utan þess hættusvæðis, sem menn voru þá áð keppast við að reyna að bjarga. Mér heyrð- ist að þessir örþreyttu menn vissu vel hverjir af þingmönn- um hefðu verið í Eyjum og ekki litið á eigin eignir og hverjir ímynduðu sér að þeir yrðu á einhvem hátt látnir ganga fyrir öðnjm.“ Þar sem ég undirritaður var eini þingm., sem bæði var stadd- ur úti í Eyjum og á hús i vest- urbænum, get ég ekki látið hjá líða að óska eftir þvi við yður að þér birtið á góðum stað x blaðinu eftirfarandi leiðréttingu: Ég negldi fyrir gluggana á mínu húsi sjálfur og fór aldrei fram á aðstoð við það og er þessi ósmekklega klausa þess vegna algjörlega úr lausu lofti Eyja- blokk Félagsmálaráðuneytíð hefur lagt drög aff því, aff 150 íbúff- ir í Breiðholtí standi Vest- mannaeyingum opnar, ef með þarf. Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu neytisstjóri, tjáði MbL, að þarna væri um blokk að ræða. í blokkinni eru 200 íbúðir, en 50 hefur þegar verið úthlutað og er fólk búið að greiða inn á þær. Af þeim 150 sem efflj.r eru, á borgin ráðstöfunarrétt á 60, en húsnæðismálastjóm varð við þeim tilmælum ráðu- neytisins, að þeim 90 íbúðum, sem hún hefur til ráðstöfunar, verði ekki úthlutað að sinni. Hjálmar sagði, að það hefði komið fram í viðtölum við fulltrúa borgarinnar, að þeim væri þungt að láta eftir borg- aribúðirnar, þar sem þæ>r ættu að leysa vandræði fólfes, sem væri sízt betur statt en Vest- mannaeyingar, hvað húsnæð- ismál snertir. Kvaðst Hjálmar þó vonast til, að borgin sæi sér fært að gefa „eitthvað laust". Hjálmar sagði, að ráðuneyt- ið hefði beðið um að fram- fevænxdum við þessar íbúðir yrði hraðað og ættra þær að geta komizt verulega fyrr í gagnið, en aetlað var, með aukinni vinnu við þær. Hjálmar sagði, að íbúðirnar í Breiðholti ættu fyrst og fremst að vera „opin leið“ tíl að leysa úr vandræðum Vest- mannaeyinga, ef með þarf. gripin. Er mér óskiljanlegt hvað- an í ósköpunum bltaðakonan hef- ur getað fengið tilefni til slíkra skrifa. Með fyriirfram þökk fyrir birt- inguna, Garðar Sigurðsson alþm. Vestm.eyjum. ★★★★ Fréttin er fengin í björgunar- stöðinni í Barnaskólanium, þegar skilaboðin komu til skólastjór- ans, þar sem undirrituð var þar stödd laugardaginn 27. jan. eða 28. jan. dagínn eftir. Aftur á móti nefndi ég engin nöfn. Hafði raunar ekki hugmynd um hve margir þingmenn bjuggu í vest- urbænum. Vissi lika að þessu átti ekki að sinna, og björgiunar- sveitir ætluðu ekki að negla fyr- ir glugga vi'ðkomandi að svo komnu máli. Hver hefur gert það, veit ég því ekki. Það voru skilaboðin, sem þóttu markverð, og urðu umræðuefni á staðnum. — E. •&. LANDBUBÐUR af loðnu var á höfnum austanlands í gær, en veiðin í fyrrinótt var hin bezta til þessa. Var vitað um 38 veiðiskip með yfir 10 þús- und tonn af loðnu. Heildar- aflinn á loðnuvertíðinni til þessa er þá orðinn um og yfir 60 þúsund tonn en var um sama leyti í fyrra milli 25 og 30 þúsund tonn. VEIÐISVÆÐIÐ ÚT AF EYSTRA HORNI Morgurxblaðið náði í gær tali af Hjálmari Vilhjálmsgyni fiski- fræðinigd, um borð í Áma Frið- rikssiyni, sem nú er á veiðisvæð- inu. Hjálmiar sagði, að ágæt veiði hefði verið um nóttina soxð- austur af Eystra Horni og kvaðst Hjálmar vita um 38 báta m>eð samtaLs 10 þúsund tonn og einhveirjir fleiri bábar -kynnu að vera með afla, siem hann vissi ökiki um. Aflahæstur var Heim- ir með 430 tonin. Hann kvað suðvestan kalda hafa verið á miðunum fram eftir sunnudeginum og nokkuð miikill sjór, en um tíuleytið á surunudagskvöld byrjuðu bátam- ir að kasta og voru við veiðar látlaust fram undir morgun. Vom þá flestir komnir með full- fermi. Þessir bátar lönduðu allir á Austfjarðahöfnum — frá Seyðisfirði suður til Homa- fjarðar. Hjálmar sagði ennfremur, að svo virtist sem fyrri loðnugang- an hefði stöðvazt í bili út af Eysitra Homi, en vera mætti að edfcthvað af henni væri komið vestur fyrir. Hins vegar væri hún þar efcki í veiðaniegu ástandi, því að þeir á Árna Frið- rikssymi hefðu farið vestur fyrir Eystra Horn og leitað í Lóns- bugtinni en efcki. orðið varir, þegar þeir þurftu að yíirgefa svæðið vegna veðurs. En Hj álm- ar sagði, að i'eyn.t yirðí að fara FÉLAG íslenzkra iffnrekenda, var stofnaff 6. febrúar, 1933, og á félagiff þvi 40 ára afmæli í dag. f tilefni afmælisins voru 46 starfsmenn í fyrirtækjum félags- manna, seim starfaff hafa aff iffn- aftur vestur fyrir um leið og veður leyfði. Hann kvað aðra loðniugönguna nú á leið suður með Austfjörð- uinum. Væri ljóst að þarna færi mikil loðna á stóru svæði 37—45 mílur undan ]andi»u, en hún væri hiins vegar svo dreifð enraþá, að ekki væri nokkur kostur að eiga við hana. GUÐMUNDUR RE AFLAHÆSTUR Samkvæmt skýrslum Fiókifé- lags íslands um loðnuveiðina til sl. laugardiagskvölds hafa nú 52 skip fengið einhvem afla. Þá var heildaraflinn orðinn 44,215 tonn Drukknaði í Njarðvíkurhöfn Á SUNNUDAGSMORGUN fannst í Njarðvíkurhöfn Hk af sjó- manni, sem saknað hafði verið frá þvi á föstudagskvöld. Hann hét Ingvi Guðmundsson, 63 ára að aldri, til heimilis að Kleppis- vegi 54 í Reykjavik. Hann var skipverji á vélbátnum Hannesi LóOs, sem lá í Njarðvílkurhöfn um helgina. Ekki er vitað hvem- ig slysiíð bar að höndum. Málið er í rannsökn. Sátta- fundur á morgun SÁTTASEMJARI hefur boðað til nýs sáttafundar með aðilum að 'kjaradeilu togarasjómanna kl. 14 á miðvikudag. Síðasti fiundur deiluað la var haldinn föstudag- inn 26. jan. sl. stóð sá fundur langt fram á nott. Togaraverk- fallið hefur nú staðið í hálifan mánuð. affi í 40 ár, eða meira, sæmdir viffurkenningu í gær, 5. febrúar. í viffnrkenningu félagsins fel- ast þakkir félagsins og viffur- kenning á gildi iffnverkafólks, og jafnframt er hún staðfesting á þeim sameiginlegu hagsmunum, en var á sama tíma í fyrra 25,114 tonn. Fyrsta loðnan barst á land á Eskifirði 8. janúar sL, þegar Eldborgim landaðí þar 36 toninum, sem skipið fékk í flotvöipu. í fyrr,a var fyrsita löndunin 21. janúar. Aflahæsta skipið sl. laugardag var Guðmiundur RE og hafði fengið samitals 2765 lestir frá því að það hóf veiðar, Eld’borgin var þá komin með 2168, Loftur Bald- vLnsson 1888, Fífill með 1716, Gísli Ámi 1686, Súlan 1664, Grindvílkingur 1527, Jóin Finns- son 1441, Heiimir 1438 og Þor- steinn 1427. Löndunanhafnirnar á Aust- fjörðum höfðu tefcið á móti eftir- farandi magni: Seyðisfjörður 8296, Neskaupstaður 7905, Eski- fjörður 960, Reyðarfjörðtxr 5173, Fáskrúðsfjörður 3664, Stöðvar- fjörður 3821, Djúpivogur 2310, Breiðdalsvík 1333 og Hornafjörð- ur 2108. JAPANSKT FRYSTISKIP BÍÐUR Fréttaritari Morgunblaðsins á FáSkrúðsfirði símaði í gær og sagði, að heildarlöndunin þá á Fáskrúðsfirði væri orðin 4700 fconn. Um helgina komu tveir bátar, Rauðsey með 264 tonn og Hiimir með 316 tonn og í gær kotmi þetssir bátar aftur — Rauðsey með 320 tonn og Hilmir með 380 tonn, Eitithvað af þessari loðnu fer «1 frystingar í tveimur hrað- frystisifcöðvuim — Hraðfrystihúsi Fáskrúðsfjarðar og Pólarsíld. í gær kom japansfct frystiskip og lagðist fyrir alkikeri á firðin- um. Þyfcir mönnum þar eystra skip þetta full fljótot á sér, því að frystin-g á loðnurani er rétt í þann mund að hefjast, og kann sfcipiið því að þurfa að bíða á Fáskrúðsfirði í 2—3 daga. Hins vegar stendur til að aka frystri loðlnu frá Brejðdalsvík, Djúpa- vogi og Stöðvarfirði og skipa því um borð í skipið á Fásferúðs- firði, þegar þar að kemur. sem sameina iffnrekendur og iffn- verkafólk. Afhending heiðursskjala, fór fram í húsnæði félagsins, að Lækjargötu 12. Núverandi for- maður félagsins, Gunnar J. Friðrifcsson-, fliufcti ræðu og sá um afhendingu þeirna. Meðal viðsitaddra, voru stjóm- enduir iðinrefeendafélagsáns, iðn- aðarráð'herra, og 6 af 7 núlifandi stofnendum félagsins, Konráð Gís'lason, Sigurður Waage, Stefán Thorarensen, Sveinn Val- fells, Ragnar Jónsaon og Tóm- as Tómasson. Sveinn Val- feHs, sem gegndi formanno- emibætti félagsins á árunum 1956 til ’63, var gerður að heiðursfé- laga í tilef.nl afmælisins, en að- ein-s einin maður hefur verið heiðursfélagi félagsins áð-ur, Kristján J. Kristjánsson, sem var fonmaður félagsins frá 1945 til ársin® 1963. Eins og áður er getið, voru 46 starfsmenin £ná 20 fyrirtækjum félagsm.anna, sæmdir viður- kenminigu, þar af 13 kon-ur. Frá trésmiðjumni ViðS, voru 6 manns, 6 frá Kristjáni O. Skagfjörð, 5 frá Vinn u fa tageiröinni og 5 frá véismiðjunni Héðni. Elzti starfs- maðurinin hóf nám í iðn sinni árið 1907. f ræðu Gunnans J. Friðriks- somiar, formanns, er ha-nn af- heniti viðurkennin-garskjölin til starfsma-nina, mi'nimtist hann m.a. á þær gífurlegu firamfarir, sem orðSð hafa í iðnaði á síðustu ár- um, og að þær framfarir væm óhugsandi, án stöðugs og góðs vinnuafls, og kvað hann þvi fulla ástæðu til að þakka því fóliki, sem gent hefði þessar framfarir mögulegar. — Meira reynir á vandvirkni og máfcvæmni í iðnaðli, en við önnur fra-m-leiðslu.störf. Það hafa verið gerðar meiri kröfur til þeirra, sem að iiðnaði vinna, vegna þess að iðnaðuriinm er það unigur hér á landi, að það var ekki til nein hefð. Fóllk varð þess vegina að tileinlka sér gjör- ólík vinnubrögð, frá því að áður hafði tíðkazt með þjóðliinni — sagði Gun-nar. Gunnar gat þess einnig, að koniur væru aðaluppistaðan í vinnuafli iðnaðarins í dag, og færði hann þeilm kionum, sem að iðnaði hafa unnið, sérstakar þakkir. Núverandi stjórn j Félags ís- leinizkra iðnrekenda sfcipa eftir- taldir rnenn: Gunnar J. Frið- riksson formaður, Dávið S. Þor- steinsson, (SmjörMkd h.f.), Hauk- ur Eg-gertsson, (Plastprent), búði'r), og Sj^rn íSoríéfléÍs'Jit Fyrsti formaður félagsins var Sigurjón Pétursson, ÁlafoissL L.oðnuveiðin; 38 skip - um 10 þús. tonn Heildaraflinn orðinn um 60 þúsund tonn Guðmundur RE aflahæstur sl. laugardag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.