Morgunblaðið - 06.02.1973, Síða 3

Morgunblaðið - 06.02.1973, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973 C — A — B Litið inn í nýju Vestmannaeyja- miðstöðina í Tollstöðinni ÞaS var þröng við borðið í nýju Vestmannaeyjamiðstöðinni í Tollstöðinni Mbi.: Br. H.) ÞEIR voru búnir að afgrriða 28 i nýju húsnæðismiðluninni fyrir Vestomannaeyinga í TO'll- stöðinni, þegar Mbl. leit þar inn um þrjúleytið í gær. „Það er hægt að segja bæði já og nei,“ sagði stjórnandinn þar, Jónas Guðmundsson, húsa- smiður úr Eyjum. „Við reyn- um að gera eins og við get- um, en það versta er, að fóik Iætur alveg hjá líða að til- kynna okkur, þegar það hef- ur tekið húsnæði. Þetta er höfuðverkiir, sem við erfum frá úthlutuninni, sem var í Hafnarbúðum, en það er mjög nauðsynlegt, að okkur sé til- kynnt jafnóðum og húsnæðið gengur út svo við lendum ekki í þeim vandræðum að senda annað fólk á staðinn.“ Starfsemin í Tollstöðinni var opmuð í gærmorgun og ligguæ leið þeirra, sem í húsnæðisleit eru, fyrst í C-deildina svo- köliuðu. Þar fá menn númer inn í A-dieildina, þar sem flett er upp í skránni yfir það hús næði, sem i boði er. Þeigar svo eitthvað eir fundið, liggur leið- in inn í B-deildina, þar sem hringt er i þá, sem húsnæðið bjóða. Siðan leggja Vest- mannaeyingar af stað að skoöa. Jóinas Guðmundsson sagði, að húsnæðisframboðið væri „svona sitt á hvað“. „Mikið af þes®u eru ekki mannabústað- ir og því miður hefur í sum- u.m tilvikum reynzt vera um hreint gabb að ræða. Þau eru verst. Annars eru Mka í þessu ýms ar góðar íbúðir. Við höfium til boð ahs staðar að af landinu, mest er að visu hér á Reykja- viikuirsvæðinu, en Akureyring- ar eru líika stórtækir og í Keflavík veit ég, að þeir hafa sjáiifir komið fyriir um 100 manns núna.“ Jónas sagði, að mestu vand ræðin væru með stórar fjöi- skyldur og reyndar væri mjög erfitt, að koma bamafjöl- skyldum inn. „Það eru marg- ir, sem taka það fram, að þeir vilji ekk' fá börn,“ sagði Jón- as. Þá sagði Jónas, að fast stæði í Vestmannaeyingum, að skyldufólk vildi sem mest ha’Jda saman. Jónas sagði, að enigar ákveðnar regiur giltu um úthlutun húsnæðisins aðr ar en þær, að reynt er að miða við brýnustu þarfir hveirs og eins. „Annars er það atv.nnan, sem ræður þessu að mestu,“ sagði Jónas. „Báta- flotinn þarf að hafa svo mik- inn mannskap á eftir sér.“ ★ f atvinnumiðluninni hittum við Jónatan Aðalsteinsson, form. sjómannafélagsins i Eyjum. „Það er nú óskaplega Mti'ð um atvinnube ðnir enn- þá,“ sagði Jónatan. „Aftur á inóti höfum við talsvert af atvin n u tilboðum. Það eru mest stöður fyrir iðnaðarmenn og verzlunar- fólk og þá út um allt land, en okkuæ vantar tiifinnanlega al- menna verkam.annavinnu.“ Jónatan sagði, að Vest- mannaeyinigar vildu helzt ekki fara langt frá Reykjavík- ursvæðinu; „þeir eiru til í að gær. (Ljósm. fara austur fyrir fjall og svo- le ðis, en það er lítið um að þeir viip fara vestur, norður eða austur.“ ★ í Vestmannaeyjamiðstöðinni í ToMstöðinni sitja og sex manns frá Útvegsbankanum, Framhald á bls. 20 Það er úr vöndu að ráða, þegar þarf að gera húsnæðinsspurs- ntálið upp við sig. Þessum unga manui bauðst atvinna í ísbirninum, en hann kvaðst hafa meiri áhuga á að komast í loðnubræðslu á Seyð- isfirði. NÆST SIÐASTI DAGUR VETRAR UTSOLUNNAR 40% - 70% ufsl. Ennþá eru til stór kostlegar útsölu- vorur. 10% afsláttur af öllum vörum, sem eru ekki á útsölunni. Látiö ekki happ úr hendi sleppa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.