Morgunblaðið - 06.02.1973, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973
STAKSTEINAR
“2* 2M-22'
RAUDARÁRSTIG 31
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
14444^25555
14444 S 25555
Húmor fram-
sóknarmanna
er djúpur
Það fer ekki fajá þvl að fia-
stöku sinnum dáist nuSur að
ínunsóknarmönnum. Tll dæm
is þeg-ar þess verður vsrt að
þeir hafi Idmnigáfu til að
bera. Hún kom mjög rsrldtaga
fram i „Menn os rnáJefni'*
Tirrrans á sunnudajerinn. Undir
yfirskriftínni: FarsíH stjóm
og síðan kom orðrétt: „Það
mun nú sameiginlegrt álit
allra, sem dæma lilutliaust um
það efni, að giftusttmlega liafi
tekizt stjórn liinna margliáft-
uðu ráðstafana, sem þurft lief
ur að gera vegna eldgossins í
Heimaey. 1 því eiga stærst-a
þáttinn stjórn almannavama
og stjórnvöld Vestmannaeyja,
ásamt svo Vestmannaeyinír-
um sjálfum og þeim fjöl-
mörgu, sem hafa orðið t-il að
greiða götu þeirra og lagt á
sig o£ heimili sín nrnrgs kon-
ar byrðar í sambandi við það
Það verður heldur ekki ann
að sagt, en að rikisstjórnin
ha.fi brugðizt vel og Hjótt (!!)
við þeini mikia vanda sem hér
bar að höndum. Hún hefur
veitt liðkonuuHli stjómvöld-
mn alla þá aðstoð, sem hún
Iiefur megnað ..
Það skyldi enginn segja, að
frajmsóknamienn kornist ekki
vej að orði, þegar þeir eru i
essinu sínu. Og sjálfsgagnrýn
ina hafa þeir i þessu lika sldn
andi iagi.
Vonbrigði
kommúnistans
Flestum mun nú þykja
fiirðulega komið. þegar sá
listfengi og rnargifiHýsU
konimúnisti, Mikis Theodorak
is frá Grikklandi, hefur geng-
ið af trúnni og augu hans
hafa loks upplokizt fyrir þvi,
að han yrði sjálfur fyrsta
fórnarlamb kommúniskrar
stjórnar í heimalandi slínu.
Theodorakis er einn jreirra,
sem hafa verið — að stjóm-
málaforingjum undanteknnm
— einhver sannfærðastur
kommúnisti sem uppi er. Og
hefur hvað eftir annað orðið
að líða hinar mestu píslir
vegna „trúar“ sinnar. Nú hef-
ur hann varpað henni fyrir
róða. Tekið er fram, að hann
hafi eftir að hann losnaði lir
prísnnd herforingjastjórnar-
innar, farið i ferðalag um
Sovétríkin, þver og endilöng.
Kannski þessi ferð hafi haft
svona mikil áhrif á Theodor-
akis. Og væri þá ekki ráð, að
við kostuðum nokkra komm-
únistaforingja íslenzka í svip-
aðan leiðangur? Ekki aðeins
þriggja daga kurteisisheim-
sóknir til fyrirhertna lands-
ins, heldur mættu þeir dvelja
þar þó nokkrar vikur og jafn
vel fara í heimsókn í einhverj
ar af ótal mörgnm þrælknnar
vinnubúðum þar í landi.
Skyidu þeir koma jafn trúað-
ir á kerfið og hugsjónina tg
áður?
Nagla-
flutningar
flaggskipsins
Auðvitað er ölhim annara
um en frá megi segja, að
björgunarstarf og uppbygg-
ingarvinna í Vestmannaeyjum
gangi fyrir sig eins fljótt og
vel og mögulegt er. Hinu er
svo ekld að leyna, að ósjálf-
rátt rekur maður upp stór
augu, þegar flaggskip ís-
lenzku landheigisgæzliuinar,
er notað tíl sið flytja nagla
tíl Vestmannaeyja. Var ekld
fært að fá annan farkost til
að koma nöghinum á áfanga-
stað. Dugði til dæmis Albert
litli eldd fyrir alla þá nagla,
sem þurfti oð koma ftleiðis?
Eða eitthvert annað skip? Og
i leiðinni má kannski spyrja
að þvi, livort ætlunin sé að
landlielgisgæzla verði lögð nið
ur næstu mánuði? Og hefur
ríkisstjómin ekki gert neinar
ráðstafanir þar að Iúfcandl,
svo að minnsta kosti stærstu
varðskipin getí sinnt störfum
sinum við vörziu landheiginn-
ar?
SKODA EYÐIR MINNA,
Shodh
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600.
HÓPFEHÐIB
spurt og svarað LesendajDjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið i síma 10100 kL 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Uesendaþjónustu Morg- unblaðsins.
Til leigu í lengri og skemmri
ferðir 8—34 farþega bilar.
Kjartan Ingimarsson,
símar 86155 og 32716.
FERÐABfLAR HF.
Bílaleiga — sími 81260.
Tveggja manna Citroen Mehari.
Fimm manna Citroen G.S.
8—22 manna Mercedes Benz
hópfer3abílar (m. bílstjórum).
VERKSMIDJU
ÚTSALA!
Opin þriðjudaga kL2-7e.h. og
föstudaga kl.2-9e.h.
Á ÚrrSÖUUNNI:
Rækjulopi Vefnaóarbútar
HespuJopi Bíiateppabútar
Flækjuband Teppabútar
Endaband Teppamottur
Prjónaband
Reykinkingar reynið nýju hradbrautirB
tpp i MosfeHssveit og verzliö á útsöiunni.
ÁLAFOSSHF
MOSFELLSSVEIT
KEFLAVÍKUBSJÓNVARPIÐ
Bjami Tómasson, Meðal-
holti 6, spyr:
„Njörður P. Njarðvík, feir-
maður Útvarpsráðs, hefur
margoft lýst þeirri sfcoðun
sinni, að Keflavikursjónvarp-
inu beri að Loka, þar sem það
sé rekið í trássi við Lslenzk
lög. í útvarpsþættinum „Bein
Iína“ fyrir nokkru, sagði
ham, að íslenzka sjónvarpið
hefði verið rekið með halla á
síðasta ári og yrði einnig á
þessu ári, nema hækkuð yrðu
afnotagjöidin eða dregið úr
dagskrárgerðarkostinaði. Því
vil ég spyrja Njörð P. Njarð-
vík:
Yrði ekki ódýrara að draga
úr dag'sterárgerðarkostnaði is-
lenzka sjónvarpsins og leyfa
fóiki að horfa á Keflavíkur-
stöðina til að beeta upp sam-
drátt dagskrár Lstenzku stöðv
arinnar?
Ég vil skjóta þvl að í þessu
sambandi, að það eru margar
raddir uppi um það, að ef af-
notagjöldin verði hækkuð og
Keflavíkursjónvarpið lagt nið
ur, þá muni menn láta ir.n-
sigla taeki sín.“
Njörður P. Njarívik, form.
Útvarpsráðs, svmrar:
„Það er enginn vafi á því
að það yrði ísJtenzku þjóðinni
miklu ódýnara að draga úr
dagskrárgerð ísJenzka sjón-
varpsins og fcáta sjónvarp
Bandaríkjahers bœta mönn-
um upp mismuninn. Það yrði
líka mikiu ódýrara að ieggja
islenzka sjónvarpið niður og
afhenda bandariska hernuin
tæki þess og dreifingarkerfi.
Ég efast ekfcert um að þvi
yrði vel fcekið af hemuœ. En
ekki yrði það islenzk dagskrá,
og engu breytir það uim ólög-
mæti hersjónvarpsins. Banda-
ríski herinn hefur aídrei fteng
ið leyfi til að reka sjónvarp
fyrir íslendiroga og núverandi
starfsemi hans á þessu svíði
er brot á 2. grein útvarpslag-
anna nr. 19/1971. HaMarekst-
ur íslenzka sjónvarpsins er
ástæðulaus. Að baki honum
liggur menningarpólitísk
ákvörðun ríkisstjórnarinnar.
Afnotagjöld Ríkisútvairpsins
eru ’angt á eftir tímanum.
Hins vegar er það lögum sam-
kvæmt mienntiamállaráðiherra
seim tekur ákvörðun um af-
notagjöldim, og þa-u þurfa roú
að hækka allVerulega til að
Ríkisútvarpið geti haídið uppi
sómasamtegri dagskrá. Þjóð
sem skipar flokk 20 auðug-
ustu rikja heims miðað við
árstekjur einstaldinga getur
vel staðið undir slikri starf-
semi. Annað er henni raunar
til vamseemdar."
UMRÆfiUÞÁTTI R
UM RÁNYRKJU
Markús Þorgeirsson, Sunnu
vegi 10, Hafnarfirði, spyr:
„Ég vil spyrja Njörð P.
Njarðvík, formri'ann Útvarps-
ráðs: Er möguleiki á að fá
umræðuþátt í sjónvarpi um
rányrkju, sem framkvæmd er
á grunnmiðum við Reykja-
roes, framan við Grindavík,
við Eldey og í námunda við
Faxaflóa. Ungseiðadráp er
gifuriegt á þessum slóðum. Al
þingi gaf okkur viðbótarrán-
yrkjutæki um jóJin, svokall-
aða loðnuflotvörpu, mjög
slæma jólagjöf. Ég legg tii að
spyrjendur í þessum þætti
yrðu þeir Magnús Bjamfreðs-
.son og Eiður Guðnason, og
tegg til að fulJtrúar þessara
hópa fengju umiræðurétt: Full
trúi fiskifræðinga, landheígis-
laganefndar Aliþingis, troíl-
báta með fiskitrofl, rækju-
báta, snurvoðarbáta og smá-
bátamanna. Ég tel heppileg-
ast, að lamdhelgisiaganefndin
aimaðist val fuilltrúanna í
þennan þátt, þvi að nefndar-
menn hljóta að þekkja bezt
þá menn, sem hafia mætt á
fundum um þessi mál og ta'l-
að máN sinna hópa.“
Njörður P. Njarðvik, form.
Útvarpsráðs, svarar:
„Þetta virðiist mér fyrirtaks
efni til umræðu í sjónvarpi.
Ég hef þegiar komið þessu á
framfæri við Emil Björmsson,
dagskrárstjóra FrétJta- og
fræðslucieiMar sjónvarpsins.
Ég þakka fyrir góða ábend-
ingu um dagskrárefini."
Þórður Giisfcaf, Grýtubakka
20, spyr:
„Eru ekki hvítar veifur á
bifreiðum alþjóðliegt neyðar-
tákn?
Ef svo, hvers vegna lét
Rauði krossinn bila þá er
fluttu Vesitmannaeyinga frá
skólum út um borgina nota
hví'tar veifur?"
Pétur Sveinbjarnarson,
framkvæmdastjóri Umferðar-
ráðs, svarar fyrri liluta spurn-
ingarinnar:
„Heimilt er, sam'kvæimt um
ferðahlögium, að nota hvitar
veifiur á ökutæki, sem i ein-
staka skipti eru í þjónustu
lögregl'u, slökkvil'iðs, eða í lífs
nauðsyn, svo sem við flutn-
ing sjúkra manna eða sias-
aðra.“
Eggert Ásgeirsson, framkv.
stj. Rauða kross íslands svar-
ar siðari hluta spurningarinn-
ar:
„Rauði krossinn gaf enga
fyrirskipun um hvitar veifur
á bílum á hans vegum á
fyrsita degi gossins í Eyjum.
Á vegum Rauða krossims voru
þann dag 100—200 bílar í
flutningum, og vera kann að
einhver bítetjóranna hafi sett
upp hvlta veifu, en hafi það
verið, var það eteki að fyrir-
skipan forráðamanna Rauða
krosKÍns."
Ingibjörg Sigurðardóttir
Kolbeins, Kleppsvegi 28, spyr:
1. Hvers vegroa fá giftar kon
ur, sem skiil'a fullri vininu og
borga fu'llt llífieyrissjóðsgjalid,
í þessu tilviki hjúlkirunarkona,
ekki nema háiMt lifeyrissjóðs-
lán, ef eiginmenn þeirra hafa
áður tekið lán úr lSfieyrisisjóði
innan BSRB?
2. Hvers vegna borgia teom-
ur í áðusroefnidum tiflvikum
ekki hállft, lífeyrissj óðsgj afd ?
3. Hveí veirða réttiindi
kvenna í slliteum tilviteum til
l’ífeyris (eftirlauna) ?
4. Hvenær voru lög eða
áfcvæði um þetta sett?“
Jón Thors, form. Uífeyris-
sjóðs hjúkrunarkvenna, svar-
ar:
„1. Þegar fyrst var fcekið að
veita Mn til íbúðaltoaupa úr
lifeyrissjóðum þeim, sem
tryggja starfsmönnum ríkis-
ins Mifeyrisréitit, gilti sú regl'a,
að aðeins var veitt eifct lán úr
lifeyrissj óði út á veð i sörnu
íbúð. Siðar var sú regla rýmk
uð þanmig, að heimillað var að
veita sem svarar % liáni að
aufci, ef hjón er bæði í liifieyr-
issjóði, enda standi veðið und
ir svo hárri lánsupphæð. Það
skiptir efcki imiáli, hvort hjóna
fceteur lán fyrr, það, sem síðar
tefcur lám, gietur fengið % lán.
2. Iðgjald till iífeyrisisjóðs
er greitt til að fcryggja lífeyri
en efcki til öfiunar iáns, þótt
stjórm Mfeyrissjóðs sé heimilt
að ávaxrta lausaíé hiams á
hverjum tlima í lároum ti/1 sjóð
fðlaga. Átovörðum um liánveit-
in.gar ræður fjárhagur sjóðs-
ins á hveirjU'm t5ma.
3. Réttur til Mfeyris fer eift-
ir iðgjaildagre i ðsl u bim a oig lán
tökur hafa þar engin áihrLf.
4. Eífeyrissjóðu r hjúkrumar
tevenna vair sifcoifinaður með 16g
um mr. 103 30. dies. 1943, swm
öðluðust gildi 1. júlíí 1944. Lán
veitingar til sjóðféiaga hóifust
árið 1952. Giida um sjóðimn
sömu rroeginregiur og gilda
um 'l'ífieyrissjóð starfsmarona
riteisins og Mfeyrissjóð bama-
kienmara, og hafa þessir Mf-
eyrissjóðir sömiu reglur um
lán.veitingar til félaga sinwa
vegna fasfceignakáupa og eriu
þær gagn'tevasmar.“