Morgunblaðið - 06.02.1973, Page 10

Morgunblaðið - 06.02.1973, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 6. FEBRÚAR 1973 10 í*" ' mmSrnSmmMtm ... Peningamökkinn leggur yfir firðina. (Ljósm. Mbl.: Ingvi Hrafn Jónsson). „Þetta er eins og vítamínsprauta fyrir plássið“ Bátarnir koma drekkhlaðnir til hafnar. „ÞETTA er eins og víta- mínsprauta fyrir plássið.“ sagði einn starfsmaður í síldarbræðslunni á Eski- firði við blaðamenn Mbl. á fimmtudag, en þá voru þrær orðnar fullar og 10 þúsund lestir af loðnu biðu þess að fara í bræðslu katlana. Það er sannarlega líf- legt á Austfjörðunum þessa daga, bátarnir mok- uðu loðnunni upp og Iand- burður er á höfnunum dag eftir dag og allar verk- smiðjur í fullum rekstri. Bræðslumökkurinn lá eins og þykkt grátt teppi yfir fjörðunum og peningalykt- in smaug um allt. „Þetta er að verða nýtt síldar- ævintýri,“ sagði gamall Eskfirðingur, er liann horfði á þrjá báta, kjaft- fulla með sjóinn á skamm- dekki, kappsigla að bryggj unni, til að „melda“ í bræðsluna. Það hnussaði í öðrum Framhald á bls. 20 Þegar er byrjað að landa ... Og Austfirðingar brosa glaðir eins og þessi ungi Reyðfirðingur, Pétur Frið- jónsson, ber með sér. Útflutningsverðmætin hlaðast upp í geymslunum. Allar þrær fyllast. Bræðslurnar snúast allan sólarhringinn. . . .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.