Morgunblaðið - 06.02.1973, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MtlÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973
11
- Efnisdómur þýðingarmikill
fyrir fleiri en Islendinga
— sagði Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra
Framhald af bls. 32
^vikasamningirai11 jjfihhm eða
ékkl.
Jóliann Hafstein saigði, að þing
menn hefðu forðazt opinberax
deilur um landhelgismálið, og
gert mikið til þess að viðhalda
samstöðu um málið. Hann sagð-
Ist ekld blanda sér í þessar um-
ræður, þar sem hann hefði ver-
Ið uppteldnn á fundi með utan-
ríkisráðherra meðan á þeim
stóð, þar sem Gunnar Thorodd-
sen hefði eönnig verið.
Jónas Árnason sagði, að sið-
astffiðið föstudagækvöld hefði ver
ið fliuitt ávarp í tilefni af þeim
tiðindum, sem borizt höfðu frá
Haag. Sagði hann, að forseti
dómsins, sem væri um ábtrætt,
hefðd lesið upp úrskurðinn, um
lögsögu dómsins í landihelgisdeil-
unaii, og hefði sá úrskurður ekki
komið á óvart. Sagði Jónas, að
eðffilegit hefði verið að fá ein-
hvern af æðstu mönnuim þjóðar-
innar til að flytja ávarp við þetta
tsöki'færi. En fenginn hefði verið
alþingiismaður, sem að formi til
væri aðeins óbreýttur. Og ef á-
stæðan fyrir því valli hefði verið
sú, að Gunnar T'horodd.sen
kenndi þjóðarrétlt við Háskólann,
þá væri haagt að benda á annan
mann, sem starfað hefði fjór-
um sinnum lengur við þjóðar-
réttarkennslu í Hásikóiamum,
sjálfan forsætisráðtherrann. Þó
taldi þingimaðurinn ekki aðalatr-
iðið hver flytti ávarpið, heldiur
hvað værd sagt Saigði hann, að
sá boðiskapur, sem Gunnar Thor-
oddsen hefði flutit gengi þvert
gegn stefnu rikisstjóimarinnar,
og prófessorinn hefðd sag.t, að
Islendingum bæri að hlíta þeim
niðurstöðuim, sem orðið hafa á
vangaveltuim hinna silkiklæddu
öldunga. Krafðdst þingmaðurdnn
þess, sem einn af stiuðninigismönn
um ríkisstjómarinnar, að aí
ræðustóli yrði þá þegar fordæmd
uj: sá boðskapur, sem faffiizit hefði
í ávarpinu á föstudagiskvöldið.
Ólafur Jóhannesson forsætís-
róðherra sagðist eklki gera þenn
an fréttafiutning að umræðuefni.
Það heyrði unddr annan ráðlherra,
og ætti sá ráðherra, að svara tdi
saka, ef til einhverra saka væri
að svara. Hann sagði, að Jónas
hefði fardð fram á að rildss-tjóm
in létó. eittihvað frá sér
fara, varðandi hujgieiðingu Gunn
ars Thorodidsens um að það setói
að taka til við málfliutning við
efnislega meðferð dómstólsms á
þessu máli. 1 þeim efnum myndi
rikisstjómin fara að fyrirmeeJ-
um Alþingds, sem hefði einróma
lýst þvl yfir, að samnmgarnir
frá 1961 hefðu þjónað tiigangi
sdnum, og að íslland teldi sig
ekki lengur bundið við þá. Sagð-
Ist forsætisráðlherra hafa skiffið
það svo, að ef farið væri að
naæta fyrir Islands hönd fyrir
Alþjóðödómstólnum, gæti legið I
því, að Island teldi samningana
flrá 1961 I gildi, og yrði því bund-
i« af þekn efnisdómi, sem upp
yrði kveðinn. Ólaftur sagðd, að
srtefna ríkisstjómarinnar vœri
skýr meðan Alþimgi breytti ekki
álkvörðun sinni um það efnl.
Hann sæi ekki ástæðu að fara
út í únstourðdnn um að dómur-
inn hefði lögsögu, Þó hefði hann
ekki toomið á óvart. Engum heli
vita manni hefðl dottið annað I
hug, en að dómendur þeir, sem
fléru að kveða upp bráðabirgða-
úrstourð á sinum tíima teldu slg
hafa lögsögu 1 þessu ðeiliumðU.
Enda væri stooðun sín, að dóm-
stóiinum héfðd borið skyida til
að kveða þegar upp úrskurð um
lögsögu, fyrst annar aðiiinn hefði
ekki mætti fyrir diómi.
Er samningurinn frá 1961
hefði verið gerður, hefðu allt
aðrar ástæður verið, og menn
ekkd gert sér grein fyrir, hvensu
hröð þróunin yrði. >á hefðu
menn talið, að gera yrði þann
samning til þess að fá Breta til
þess að falla frá aðgerðum sín-
um. 1973 kæmi engium til hug-
ar að gjaltda slikt verð til að
fá 12 mílur viðurkenndar, enda
dytti nú engu einasba ritoi í hug
að hreyfa andmælium gegn 12
milum. Þetta hefði Alþjóðadóm-
stóffiinn ekki vljað fallast á.
Vegna þessara brostnu forsenda,
væri engin sanngirni að telja Is
lendinga bundna af samningun-
um frá 1961.
Matthías Mathiesen sagðist,
vegna ummæla Jónasar Ámason
ar varðandi Gunnar Thoroddsen,
lýsa furðu sinni yfir, að slíkt
mál skyldii tekið til umræðu ut-
an dagskrár, án þess að viðkom-
andi þingmanni væri gert aðvart.
Starfsreglur Alþingis hefðu ver-
ið þær, að jafnan væri athugað,
hvort viðtoomandi ráðlherra hefðd
verið gert viðvart, þegar siikar
uimræður færu fnam, svo að
hánn gæti verið viöstaddur og
haft tækifæri til þess að and-
mæla. Nú hefði það hins vegar
gerzt, að þingmaður hefði séð
ástæðu til þess að kveða sér
hljöðs uban dagskrár vegna um-
mæia annars þingmanns í út-
varpi, í samibandi við niðlurstöðu
HiaagdómsitóiISins vanðandi lög-
sögu í landhelgisdeilunni.
Taldi Matthías, að eingöngu
hefði verið leitað tii Gunnars
sem prófessors I þjóðarrétti við
Háskóiann, og engum dytti í
hug, að verið værii að ganga
fram hjá ríkisstjóminni. Lík-
lega hefði ritoisstjómin ekki þá,
haft úrskurðinn eða forsendur
hans í höndum og þvl ekki ver-
ið reiðubúin til þess að tjá siig
um hann. Hins vegar hefði Jón-
as Árnason verið að gagnrýna
það, að leitað væri tii prófessors
í lögum, af því að hann væri
stjómarandstæðingur. Jónas
væri að senda fjöLmdðlum boð
um, að sér væri þetta ekki að
skapi. Sagði Matthías, að hátt-
vísara hefði verið og jafnframt
eðHilegra, að gera Gunnari Thor-
oddsen aOvart um, að þessi um-
rœða væri væntam'teg.
Jónas Ámason sagði að um-
ræða um svo aívarlegt mál ætti
ekki að vera undir því tootnin
hvort tUitekimn þingmaður væri
við eða ekki. Sagðist hann hafa
toomið 15 mínútum fjrrr til þin.gs,
til þess að gera Gunnari Thor-
oddisen viðvart, en hann hefði
etoki toomið. Sagðist Jónas ektoi
Hta svo stórt á þingmanninn
Gunmar Thioroddsen, að hann
teldi si'g þurfa að biða þess, að
toann gengi 1 salinn. Fvrst verið
væri að tala um að þessi umræða
væri ósmekideg, þá vildi hann
benda á, að er einn þingmaður
flór tíl Bretlands í fyrra, þá hefðu
forystumenn stjórnarandstöðunn
ar veitzt áð þessum þingmanni,
sem ekki hefði getað svarað fyr-
ir sig, þar sem hann hefði ver-
ið úti á rúimsjó. Sagði þingmað-
urinn, að ef hamn hefði gerzt
sekur um óviðu.rtovæmilega
framtoomu, þá væri san.raarflega
fordœeni fyrir því.
Benedikt Gröndal fordæmdi,
að þegar Mslhagsmunamál þjóð-
arinnar, landhellgismálið, bæri á
góma, þá færu menn í háa rifr-
ildi um hver hefði verið látinn
tala í útvarpið og væru með
glósur og brandara um hverjir
sætu í sætum sínium eða væru
að flækjast í togara á leið til
Bretlands. Sagði Benedikt eðli-
legt, að ríkisstjórniin væri ekki
tilbúin að ræða úrskurðinn um
lögsöguna, en hann gœti vissu-
legt haft mikia þýðingu, og þvi
yrði að ræða hann i þinginu.
Spurðist hann fyriir um, hvort
etoki væri rétt að ráðgast við aðr
Ólafur Jóhannesson sagði að
ætóð héfði verið háft samráð við
riki,' sem tekið heíðu sér meira
en 12 míliur. Sagði hann alveg
rétt, að þó aið mál þetta væri
að formi til milffi Islands og Bret
lands, mjmdi með þessum dómi
skapað fordæmi, sem gæti haft
mikla þýðingu fyrir aðrar þjóð-
ir, setn búá við störa landhelgi.
Og auðvitað myndu þær fylgjast
náið með framgangd máiisins.
ar þjóðir, sem hefðu tekið sér
stóra landheligi, þar sem hiuigisan-
Legt væri, að litið yrði á þetta
mál sem prófmál, sem hefði á-
hrif á gerðir annarra þjóða varð
andi 50 mílna landíhellgi. Þá
spurði þingmaðurinn hvort ekki
yrði eitthvað gert í því að skip
sem sigldi undir fána Afríkurík-
isins Lfberiu aðstoðaði landhelg
is'brjófia hér við ísland.
Taldi hann sjálfsagt að mót-
maila afskiptum skipsins og ver-
ið gæti, að þegar væri búið að
mótmælia þeim.
Lúðvík Jósepsson tók undir
orð Jónasar Árnasonar um
fréttaiskýringar Gunnars Thor-
oddsens, hefðu þær verið óvið-
eigandi og eins og þœr hefðu
verið settar fram i andstöðu við
yfirlýsta stefnu ísiands. Sagði
ráðherrann, að á Gunnari Thor-
oddsen hefði verið helzt að
skilja, að Islendingar væru
skuldbundnir til að hllita únskurð
inum vegna veru þeirra í Sam-
einuðu þjóðunum. Þetta væri frá
leitt. Þetta stseðist aðeins, ef
þjóð viðurkenndi aiðild dómsins
að málinu, og væri hún ella ekki
skuWbundin til að hlita niður-
stöðum dómsins. Islendingar við
urtoenndu ekká að dómstólllinn
hefði rétt til að fjalla um þetta
mál. Sagði Lúðvík, að Bretar
hefðu reynt að draga okkur til
Haag á grundvelli samninganna
frá 1961, en íslendingar hefðu
sagt upp þeim saminiingum og
viðurkenndu því ekki aðiití dóms
ins. Ef Islendingar viðurkenndu,
að þeir væru bundnir af samn-
ingum, væri hægt að stöðva land
helgisútfærsluna i krafti þess.
Sagðist ráðherrann telja að úr-
sburðurinm hefði ekki áhrif á
landhelgi annarra ríkja, þvi mál
ið snerist um, hvort samntngur-
ihn frá 1961 væri í giHdi eða
ekki.
AIMHGI
Jóhann Hafstein sagðist ekki
mundu blanda sér í umræðum
ar, þar sem hann hefði verið að
koma í salinn, en hann héfði vex
ið á fundi með uta n ríkisráðherra,
þar sem m.a. Gunnar Thorodd-
sen hefði verið. Sagði Jótiann, að
til'hlýðitegra væri að ræða úr<
skurð Haagdómstólsins, eftir að
hann hefði borizt ríkisstjómdnni,
Menn hefðu enn aðeins heyrt
niðurstöður hans frá fréttamiðl-i
um, og landheligisnefndin, sem
stofnuð var till að vera ríkis-
stjórninmi til ráðuneytis, hefði
ekki verið kvödd til viðræðna við
rikisstjómina um hvaða áf-
stöðu ætti nú að taka til máls-
ims. Þá hefði heltíur ekki gefizt
tóm tii að ræða þetta í utanrík-
isnefnd. Síðan sagði Jóhann Haf-
stein: „Við höfum yfirteitt haft
þann hátt á, í sambandi við Land-
helgismálið, að forðast opinber-
ar deiliur í sölum Alþingiis og
allir hafa lagt á siig mdkið erfiði
til þess að koonast að sameigin-
legri niðurstöðu. Ég held, að yf-
irleiitt höfðu við notið þakklætiis
þjóðarinnar fyrir að hafa náð
samstöðu í þessu máli, og að deil
ur haifi ekki verið hafnar um
það í sölum Alþingis." Sagðist
Jóhann telja eðliflegt, að niður-
st'öður Haagdómstóísins yrðu
ræddar, eftir að ríkisstjómdn
hefði fengið þær í hendur, bæði
í lanctheligisnefnd og utanrikis-
málanefnd, en þeim hætti yrði
haidið, að florðast opinberar deil-
ur í sölum Alþingis.
Framkvæmdanefnd Fiskimálaráðs:
Lýsir vonbrigðum með
úrskurð dómstólsins
FBAMKVÆMDANEFND Fisld-
málaráðs hefur samþykkt álykt-
un, þar sem lýst er vonbrigðum
með úrskurð AlþjóðadömstóLsinsi
i Haag, og sagt, að leggja beri
enn sem fyrr áharzlu á rétt ís
lendinga til einhliða útfærslu.
Ennfremur segir í ályktuninni,
að leggja beri aukna áherzlu á
að kynna máistað Islendinga er-
lendis. Fer ályktunin í heild
sinni hér á eftir:
„Framkvæmdanefnd Fiskiméia
ráðs lýsir vonbrigðum sinum
með úrskurð Alþjóðadómstóls-
ins í Haag þess efnis, að dóm-
stóllinn hafi lögsögu i deilunni
við Breta og Vestur-Þjóðverja
um fiskveiðidögsöguna.
Leggja ber enn sem fyrr á-
herzlu á rétt Islendinga til ein-
hliða útfærslu, enda var samn-
ingunum við Breta og Vestur-
Þjóðverja frá 1961 æflaður tak-
markaður gildistími svo sem
samþykktir Alþingis bera með
sér jafnt fyrir sem eftir að
greindir samningar voru gerðir.
Framtovæmdanefnd Fiskimála-
ráðs áréttar jafnframt þá stooð-
un sína, að legigja beri aukna
Árétta
tilboð um
hjálp
Vestmannaeyj um,
flrá Áma Johnsein.
í DAG komu hingað tveir af
starfsmönnum bandaríiska sendi-
ráðsims og ræddu við Magnús
Magnússon bæjarstjóra. Magnús
sagði í viðtali við Morgunblaðið
í dag, að þeir hefðu verið að
árétta boð um alla hugsanlega
aðstoð, sem umnt væiri að veita,
en slik boð höfðu þeim borizt
frá sitj órnardkrifstofunum í
Washingtom.
Unnið er að því að samræma
öll boð um hjálp og á hverju
sviði húin kæmi sér bezt
áherzlu á að kjmma málstað ís-
lendinga erlendis. 1 því sam-
bandi minnir nefndin á fyrirhug
aða hafréttarráðstefnu, sem nú
er í undirbúningi. Telja verður
frerruur óffiklegt, að Alþjóðadóm-
stóllinn í Haag kveði upp efnis-
úrskurð fyrir lok þeirrar ráð-
stefnu, en áfbrmað er, að aðai-
ráðstefnan hefjist vorið 1974."
LEIÐRETTING
í FRÉTT Morgunblaðsins &
sunnudag var sagt, að vélbátur-
inn María KE 84, sem sökk &
föstudagiiHi, hefði verið srmðað-
ur í Bátalóni h.f. í Haifnarfirði,
en hiö rétta er, að bátiurinn var
smiðaður í skipasmiðastöð inni
Dröfn h.f. í Hafnarfirði.
Sementsverksmiðj an:
Salan jókst um
13% árið 1972
— og var alls 128.572 lestir
SALA Sementsverksniiðju rílds-
ins á sementi jókst inn 13% á
árinu 1972 frá því, sem verið
hafði árið áður, eða úr 114.001
lest í 128.572 lestir. Á árinu 1972
fóru 3.745 lestir af sementi til
virkjunarframkvæmda, en 6.072
lestir árið áður. 7.524 lestir fóru
i nýja Vesturlandsveginn, en
1.984 lestir árið áður. Til hús-
bygginga og annarra steypu-
framkvæmda fóru þvi 117.303
lestir á árinu 1972, en 105.945
lestir árið áður.
Kemur þetta fram í fréttatil-
kynningu frá sementsverksmiðj-
unni, og þar segir ennfremur,
að á sJ. ári hafi verið fluttar
inn alls 12.207 lestir af dönsku
sementsgjalli. HLuti af því var
keyptur vegna virkjanafram-
kvæmda, en annað keypt vegna
þess að birgðir frá fyrra ári og.
eiigin framileiðsla af sements-
gjalli voru ekki neegileg tál aW
anna eftirspurn eftir sementi.