Morgunblaðið - 06.02.1973, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973
27
SUnl 0024*.
Harry og Charlie
(„STAIRCASE")
REX HARRISON,
RICHARD BURTON.
Sýnd kl. 9.
Sfðasta sirui.
Afríka Addio
ÍSLENZKUR TEXTI
Myndln sýnir átök milli hvitra
menningaráhrifa og svartra
menningarerfða. Ljóst og
greinilega, bæði frá broslegu
sjónarmiði og harmrænu.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd:
FAÐIR MINN ATTI
FAGURT LAND
Litmynd um skógrækt.
Sfðustu sýningar.
Slmi 60184.
STILETTO
Sýnd kl. 9.
Ofsaspennandi sakamálamynd.
Ms. Esja
fer vestur um land í hring-
ferð miðvi'kudaginn 7. febrúar.
Vörumóttaka til hádegis í dag
tiH Vestfjaröahafna, Norður-
fjarðar, Siglufjaröar, Ólafsfjarð-
ar, Akureyrar, Húsavíkur, Rauf
artiafnar, Þórshafnar, Bakka
fjarðar og Vopnafjarðar.
HLUSTAVERND
- HETRNASKJÓL
STURLAUGUR JÚNSSON & CO.
Vesturgötu 16, Reykjavlk.
Símar 13280 og 14680.
Árshótíð
knattspymufélagsins VALS verður haldin að Hótel
Esju laugardaginn 17. febrúar nk. og hefet með
borðhaldi kl. 19.
Aðgöngumiðar afhentir í íþróttaihúsinu.
Nefndin.
Leigjum út sali fyrir hádegis-
verðarfundi og mannfagnaði.
— ★ —
Munið okkar vinsælu
köldu borð.
VEITINGAHÚSE)
(Gx / GLÆSIBÆ
SÍMAR 85660 & 86220
DBE1TÆKNIh/f
Nómskeið í rökrósum (logic)
Iðntækni hf. mtm gangast fyrir námskeiði í rök-
rásum (logic).
Námskeiðið er ætlað fyrir rafvirkja ,útvairp»virkja,
skrifvélavirkja og aðra tæknimenn.
Vegna atikins tækjakosts getum við bætt við nokkr-
um mönnum á námskeiðið, sem byrjar í næstu viku.
Á námskeiðinu verða notuð mjög fullkomin
kennslutæki frá Digitalequipment í Bandaríkjun-
um.
Námskeiðið skiptist í eftirfarandi hluta:
Hluti 1. Kynning á meðferð kennslutækjanna.
Hluti 2. Tvíundarskynj un og möguleikar þeirra.
Hluti 3. Grundvallarrásir.
Hluti 4. Vippur (Flip Flops).
Hluti 5. Notkun bolean — algebru við rökrásir.
Hluti 6. Tvíundarteljarar.
Hluti 7. Samlagningarrásir
(Serial and Parallel Adders).
Hluti 8. Tvíundakótuð tvíundarvirkun.
Hluti 9. Kótabreytingar og afskynjun.
Hluti 10. Kerfi og kerfisannmarkar.
1 öllum hlutum námskeiðsins verður stuðst við til-
raunir, sem þátttakendur gera með viðkomamdi
rásum.
Námskeiðið stendur yfir í 10 vikur, fjórir tímar á
viku, á kvöldin og/eða á laugardögum.
Nánari upplýsingar veittar í síma 21845.
p.óhsca.^í póAscaíí pjóhscaM
jóhsca!(Á pjóhscaJjÁ PóAsca$é
Opið til kl. 11.30. — Sími 15327. — Húsið opnar kl. 7.
PPJT gH g
0 ---------------
1
1
Ei
EI BINGO I KVÖLD.
E}S]|E}ElE}E]|E}E]gE}E]E]Ej]t3}^}
d in j cn | ci j n
131
131
131
01
m
y r , 'agsvist í kvöld Ný 4ra kvölda keppni LINDARBÆR
Bílakjör
Höfum til sölu í dag og næstu daga
Saab 96 ’63—’72.
Hilman Hunter "70 lítið ekinn.
Hilman Super Minx station, ’66.
Volkswagen ’63—"71.
Taunus 20 M ’68.
Moskwitch ’66—’71.
Rambler Rebel ’68.
Land Rover diesel ’62 og ’70.
Land Rover bensín ’66—’68.
Höfum einmig mikið úrval af vörubifreiðúm:
Benz 1113 71.
Benz 1413 ’65—'68.
Benz 1418 ’64—’66.
Benz 1618 '67, góður bíll.
Benz 1620 ’67 dráttarbifreið. Selst með eðá án
vagns.
Man 9 tonna ’68 með svefnhúsi.
Bedford ’62—’67.
Höfum einnig kaupendur að Benz 1513 með túrbínu
árg. 70—71, Volvo F.B. 86 eða 88 árg. ’66—71, Scan-
inu C 85 eða 110 super ’68—71.
BÍLAKJÖR, SKEIFUNNI 8.
Símar 83320 — 83321.
J