Morgunblaðið - 06.02.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 06.02.1973, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR 6. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram að endursegja söguna um Nilla Hólmgeirsson eftir Selmu Lager- lög (14). Tilkynningar kl. 9.30. I>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Halldór Gisla- son efnaverkfræðingur talar um hollustuhælti I fiskiðnaðinum. Morgunpopp kl. 10.45: Ian Matt- hews syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G. J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál í Umsjón Árna Gunnarssonar. 14.30 Frá sérskóium í Reykjavík: VII: Hótel- og veitingaskóli íslands Anna Snorradóttir talar við Frið- rik Gíslason skólastjóra. 15.00 Miðdegistónleikar Hljóðfæraleikarar flytja Kvintett I f-moll fyrir píanó og strengja- hljóðfæri eftir César Franck. (Hljóð ritun frá finnsku tónlistarhátíð- inni sl. sumar). Roberto Szidon leikur á píanó Són- ötu nr. 2 í gls-moll op. 19 og Fantasíu i h-moll op. 28 eftir Skrjabin. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla í þýzku, spænsku og esperanto 17.40 tjtvarpssaga barnanna: „Vfir kaldan Kjöl“ eftir Hauk Ágústs- son Höfundur byrjar lestur áður óbirtr ar sögu. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (16). Sálmalög kl. 10.40: Kirkjukór Akureyrar syngur. Fréttir kl. 11.00. Frönsk tónlist: Suisse Romande hljómsveitin leik- ur „Gæsamömmu" eftir Ravel/ Kvennakór og hljómsveitin Suisse Romande flytja „Nocturnes** eftir Debussy/Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur „Parade** eftir Satie. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 16.25 Popphornið 17.10 Tóulistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatíminn Gróa Jónsdóttir og Þórdís Ásgeirs- dóttir sjá um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lina Jóhannes Nordal seðlabankastjóri svarar spurningum hlustenda. Fréttamennirnir Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna. 20.00 Kvöldvaka a. Tvísöngur Ólafur Þ. Jónsson og Guðmund- ur Jónsson syngja dúetta eftir Eyþór Stefánsson, Sigurð Ágústs son og Jón Björnsson frá Haf- steinsstöðum. b. Feigur Fallandason Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur sjötta hluta frásögu sinnar af Bólu-Hjálmari. C. „Hún amma mín það sagði mér“ Magnús Jónsson kennari I Hafn- arfirði segir frá. d. „Árni Sveinbjarnarson á Odds- stöðum**, kvæði eftir Þorskablt. Svein- björn Beinteinsson kveður. e. Svipsýnir Stefán Ásbjarnarson á Guð- mundarstöðum I Vopnafirði flytur frásögu. f. ITm fslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag flyt- ur þáttinn. g. Kórsöngur Skagfirzka söngsveitin syngur. Snæbjörg Snæbjarnardóttir stj. 21.30 Að tafli Guömundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 6. febrúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 39. páttur. Stundargamsin Efni 38. þáttar: Tony Briggs er kominn í kunnings- skap við stúlku, sem heitir Bar- bara. Hann vill kvænast henni, en hún er treg til. Loks segir hún honum frá því, að hún hafi eignazt barn með kvæntum manni, og hafi enn ekki gefið upp alla von um að geta gifzt honum síðar. Shefton tekur sér ferð á hendur að hitta son sinn og ræða við hann um framtíð prentsmiðjunnar, en Tony neitar að taka afstöðu I málinu fyrr en að stríðinu loknu. 21.20 Setið fyrir svörum Umreeðuþáttur I sjónvarpssal. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Frá Listahátíð ’72 Ballett eftir August Bournonville. Tónlist V. C. Holm. Dansarar frá Konunglega danska ballettinum dansa. Hljómsveitarstjóri Tamás Vetö. 22.30 Dagskrárlok. 14.15 IJáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Siðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson Sigríður Schiöth les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón- list a. Pianósónata op. 3 eftir Árna Björnsson, GIsli Magnússon leik- ur. b. Sónata fyrir klarínettu og pianó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður Ingvi Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leika. c. Lög eftir Björn Franzsoti. Þuríður Pálsdóttir syngur, Jór- unn Viðar leikur á pianó. d. Sextett op. 4 eftir Herbert H. Ágústsson. Björn Ólafsson, Ingv ar Jónasson, Einar Vigfússon, Gunnar Egilsson, Lárus Sveins- son og höfundur leika. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. Bænarorð 22.35 Útvarpssagan: „Ofvitinn“ eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (2). 23.05 Djassþáttur 1 umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrár- lok. 19.20 Fréttaspegill 19.35 llmhverfismál 19.50 Barnið og samfélagið Margrét Margeirsdóttir félaðsráð- gjafi ræðir við Gunnar Árnason sálfræðing um hæfileika barna til að tjá sig. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Einsöngur Janet Baker syngur lög eftir ensk tónskáld. 21.30 „Tyrkjans ofríki áfram fer“ Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur þætti úr sögu Tyrkjaráns ins 1627; — fyrri hluti. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill. Bænarorð 22.35 Tækni og vlsindi: Hinn hviti riddari vísindanna, Louis Pasteur Dr. Vilhjálmur G. Skúlason pró- fessor flytur annað erindi sitt. 22.50 Harmonikulög The Accordion Masters leika valsa. 23.00 Á hljóöbergi Myrkviði — The Heart of Darkness eftir Joseph Conrad. Anthony Quayle les fyrri hluta sögunnar. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 7. febrúar 7.00 Morsunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. IMorgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45 Huldá Runólfsdóttir heldur áfran að endursegja söguna af NUIeí Hólmgeirssyni .eftir Selmu' :Lager- löf (15). : Tilkynningar kl. 9.30: Þingfréttir M. 9.45. Létt iög á milti iiða. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra NOTAÐIR Seljum í dag Saab 99 4ra dyra árg. 1972. Saab 99 árg. 1971. Saab 96 árg. 1970. Cortina árg. 1968. Peugeot 404 station árg. 1971. iveinn^, BDORNSSONACo SKEIFAN n SiM! 81530 Ný vélritunarnámskeið að hefjast Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 kl. 9—12 og eftir kl. 6. VÉLRITUNARSKÓLINN ÞÓRUNN H. FELIXDÓTTIR, GRANDAGARÐI 7. E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152 Hvaí er hollara en ai) vera á skíihim? Heimsþekkt merki rneðal skíðiamanna eru: ELAN skíði handa ungl. og fullorðnum, verð frá kr. 1742,— ELAN málmskíði, verð frá kr. 6406.— KÁSTLE skíði frá kr. 3510,— GÖNGU skíði og bindingar. TYROLIA bindingar veita aukið öryggi. KASTINGER skíðaskór, nýjar gerðir. KOMPERDELL skíðastafir. Ennfremur ódýr barnaskíðasett. Ódýrir barna- og unglingaskíðaskór. VERZLIÐ ÞAR SEM HAGKVÆMAST ER. VERZLIÐ ÞAR SEM URVALIÐ ER. LAUGAVEGI 13, GLÆSIBÆ. sími 13508. Póstsendum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.