Morgunblaðið - 06.02.1973, Page 32

Morgunblaðið - 06.02.1973, Page 32
nucLvsmcBR #^»22480 Wfotgmfflsibib ÁNÆGJAN FYU3IR ÚRVALSFERÐUM ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRUAR 1973 Vestmannaeyjar: Hrauntota nálgast mynni hafnarinnar ÞANNIG rann hraunið á siunnndag: beint norður «4 ’Vil- borgrarstöðum og mjakaí-t &■ f’ram 4 metra á klukkostnnd í átt að Yztakletti. 1 gær voru rúmlegra 600 metrax í klettinn, en voru áðuur e«i hrann byrjaði að renna »ð- I'ararnótt eunnudags 700 metr ar. — Ljósm.: — mf. Á eftir 400 metra í vita syðri hafnargarðsins en virðist hafa stöðvazt í bili — Sögusagnir um nýtt eldgos byggðar á misskilningi Vestmannaeyjum, 5. febrúar. Frá Árna Johnsen, blaða- manni Morgunblaðsins. LIÐLEGA 100 metra breið hrauntota rann í nótt og í dag um 160 metra meðfram ströndinni í átt að syðri hafnargarðinum. Um kvöld- matarleytið virtist hraun- rennslið í þá átt hafa stöðv- azt og hafði svo verið í nokk- urn tíma. Talið var að hluti hraunsins rynni einnig í norðaustur en mjög erfitt var að gera sér grein fyrir rennsl- inu vegna veðurs. Gosið var í meðallagi, en vindur hvass af austri og -mikinn gufu- mökk lagði yfir gossvæðið. Svo að segja ekkert gjall fylgdi mekkinum yfir bæinn, þrátt fyrir mjög hvassa aust- anátt. Sáralítið gjall hefur því fallið yfir bæinn síðustu daga. Hraunið hefur talsvert teygt úr sér um helgina, en hraum- totan sem rann í átt tiQ hafnar- innar, hafði i gærkvölldi stöðvazt við þurrkhúsið, en þaðan eru Frambald á bls. 31 Vestmannaeyjar: Fínhreinsun bæjarins á 23 vikum Loðnuveröið: Vestmannaeyju.m í gærkvöldi, frá Árna Johneen. VERKFBÆÐINGAR Almennu verkfræðistofunnar í Reykjavík bafa í sjálfboðavinnu unnið áætl- un um hreinsun gjallsins úr Vestmannaeyjakaupstað, og hafa þeir nú lokið störfum og lagt fram tvær áætlanir. Önnur mið- »«t við gjallmagnið eins og það er í dag, en hin við 30% meira magn. f fyrri áæthininni reikna þeir 6—8 verkfræðingar, sem hafa unnið verkið, með því, að það taki þrjá og hálfan mánuð að grófhreinsa bæinn allan, en 23 vikur alls með finhreinsun. Er þá reiknað með að húseigendur hreinsi síðustu dreifarnar. Þessi áætiun miðast við, að öll byggð- in sé grafin upp, því að verk- fræðingarnir reikna með að 400 þúsund rúmmetrar verði fjar- lægðir utan þeirrar byggðar, sem augljóst virðist að verði hreinsuð, en á því svæði er talið Framhald á hls. 31 Framlag í flutningasjóð hækkað úr 5 í 15 aura VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs- ins ákvað, eins og áður hefur verið skýrt frá, að í Vesrðjöfnun- arsjóð fiskiðnaðarins yrðu greidd ir 53 aurar af hverju hráefnis- kílói af loðnu. Stjórn Verðjöfn- unarsjóðsins hefnr nú ákveðið að greiddir verði sein næst 48 aurar. Þeir 5 aurar, semi munar, renna í fyrirhugaðam flut.ninga- sjóð loðnu, en að aiiki hafa kaup endur faliizt á að bæta £ aiinun við það framlag til flutninga- sjóðs, sem ákveðið hafði verið áður, en það voru 5 aunar. Aliinu því verða greiddir 15 aurar af hverju hráefniskílói loðnu í ifliitn ingasjóð. Siðasta dag jamúarmánaðar hé'klu loðn uski pstjórar fjöl- Jóhann Haf stein á Alþingi 1 gær: Forðumst opinberar deilur um landhelgismálið * Framkoma Jónasar Arnasonar ámælisverð, sagði Matthías Á. Mathiesen mennan fund í félagsheimilinu Vallhöll á Eskifir&i. Þar kröfð'ust sfeiipstjórarnir þess að framlaig í fl'Utningasjóð yrði auk'ð um 18 aiura eða í 23 aura, el'legar myndu þeir hætta veiðum. Gáíu þeir frest tffl 7. febrúar. Á þeim grund velli, sem fyrst er getið hér að ofan náðist síðan samkomulag i yfirnefnd um verð á loðnu til bræðslu á loðn uvertíð 1973, en það verður sem hér segir: A. Frá 1. janúar til 28. íebrú- ar, hvert feg 1,96 krónur, og gild- ir þetta um það löðnumagn, sem feomáð er í skipi að löndunar- Framhald á bls. 31 VIÐ upphaf fundar í neðri deild kvaddi Jónas Arnason sér hljóðs, utan dagskrár. Gerði hann að umtalsefni þá tölu, sem prófessor Gunnar Thoroddsen hafði flutt að tilhlutan fréttastofu útvarps og sjónvarps, vegna úrskurðar Alþjóðadómstóls- ins í Haag um lögsögu í land- hclgisdeilunni. Fann þing- maðurinn að því, að prófess- or Gunnar hefði verið feng- inn til að fjalla um úrskurð- inn og jafnframt átaldi hann ummæli prófessorsins og túlkun á þessum úrskurði. Matthías Mathiesen benti á, að ekki væru það heiðarleg vinnubrögð, að ráðast að Gunnari Thoroddsen, sem ekki væri viðstaddur, því að fram til þessa hefði tíðkazt, að láta menn vita, ef þannig ætti að vekja máls utan dagskrár. Óla.fur .lólianneHson kvað ekki í síniim verkahring að í.jalla nm það hver hefði verið valinn til þess að skýra úrskurð Haag dómstólsins í þessum tveimnr fjölmiðlum. Sagði hann stefnu ríkisstjúma.rinnar óbreytta, og markast af samþykkt Alþingis frá 15. febrúar í fyrra, og því myndi ríkisstjórnin ekki viðnr- kenna lögsögu Haagdómstólsins. Hins vegar taldi dómsmálaráð- herra, að lokadónmr gæti sem fordæmi haft mikla þýðingu fyr ir þau lönd, sem tekið hefðn sér stærri fiskveiðilögsögu en 12 míl ur. Benedikt Gröndal fordæmdi, að menn skyldu hafa slíkt mál sem landhelgismálið í flimting- um, og hleypa af stað pexi á Al- þingi um hvort einn eða annar kæml fra.m í útvarpið. Lúðvík Jósepsson tók undir orð Jónasar Árnasonar um fréttaskýringu Gunnars Tliorodd- sen. Sagði ráðherrann m.a., að úrskurður AlþjiWadúmstóIsins í Haag myndi ekki hafa fordæmi fyrir aðra.r þjóðir, sem einnig hafa stóra landhelgi, því einung is ylti á, hvort dómstóllinn teldi Framhald á bls. 11 i0 20/0 hækkun á sementi HEIMILUÐ hefur verið 20% hækkun á sementi og feom hún til fraimfevæmda í gærmorgun. Sement hækkaði síðast í april 1972 og þá uim 10%. Samkvæmt upplýsingum Svavars Pálssonar, framkvæmdastjóra Sementsverk smiðjunnar, felur þessi nýja hækkun í sér um 60 milljón króna tekjuaukningu á ársgrund vel'li fyrir verksmiðjuna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.