Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 2
2 MORGÚNÖLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGÚR 20. FEBRÚAR 1973 Loðnuaflinn: 10 þús. tonnum minni en í fyrra Eldborgin aflahæst - Seyðis- f jörður hæsta löndunarstöðin Heildaraflinn á loðnuveiðun- um sl. laug-ardaffskvöld var orð- inn samtals 111.204 lestir. Afl- inn síðastliðna viku var samtals 24,620 lestir og 72 skip höfðu fengið einhvern afla. Aflahæsta skipið er Eldborgin GK 13, skip- stjóri Gunnar Hermannsson, með samtaLs 5126 lestir. Afla- hæsta löndiuiarstiiðin er hins veg ar Seyðisfjörður með 20.508 tonn. I fyrra höfðu borizt á land á sama tíma samtals 121,397 lest ir en þá höfðu 55 skip fengið einhvern afla. Þessi munur á aflamagni er vafalaust fólginn í sérlega óhagstæðri tíð i sl. viku. I.ODN'A I MÓTBYB Frá þvx á 1 a u ga röa gsinoT-g u n og fram á mánudag haíði 41 skip tikkynnit um afla — samtals réfit irman við 10 þúsund tonn. Loðnan hefur verið að mjakast vestur á bóginn, og fyrsta gang- an er nú feomin vestur fyrir Ing- ólfshöfða. 1 samtali við Morgum- blaðið x gœr sagðd Jakob Jakobs- son, fiskifiræðingur, að vi.ssulega mætti segja, að loðnan hefði gengið mjög hægt vestur með Iandinu, en kvað mikil áraskipti að því hversu hratt hún gengi. Minnti hann á, að árið 1970 hefði k>ðnan aldrei gengið vesbur fyr- ir Skaftárósa. Jakob taldi þé skýringu nærtæfeasta á því hversu hægt loðnan færi nú, að vestan áttin hefði verið rífejandi ag loðnuna vantaði hreinlega byr. Minnti hann á, að í fyrra hefði gert austangarð og ioðnan þá gengið á nokkrum dögum vestan frá Ingólfshöfða og að Reyfejanesi. HELGARAFLINN Eftirtaldir bátar fengu afla um helgina: Á laugardag — Ámi Magnússon 150, Örn 300, Víðir 100, Ársæll Siigurðsson 170, Helga Guðroundisdóbtir 350, Fíf- ill 340, Surtsey 70, Héðinn 360, Dagfari 230. Á sunnudag: Rauðs ey 250, ÁlftafeH 230, Viðey 150, Hrönn (ekki vitað um maign), Harpa (ekki vitað um magn), Gjafar 130, Þórkatla II. 100, Börkur 400, Grindvikingur 280, Náttfari 240, Guilberg 110, Vörð- ur 220, Skírnir 240 og Sæberg 240. Á mánudag: Albert 300, Bjarni Ólafsson 300, Gísli Árni 350, Reykjaborg 360, Heknir 450, Esjar 310, Vonin 180, Hilmir KE 200, Arinbjöm 100, Kristbjörg II. 230, Ásgeir 300, Þorstéinn 320, Sveinn Sveinbjörnsson 220, Öm 300, Fylkir 30, Bergá 130, Árni Magnússon 210, Jökull 100, Bergur 170, og Eldborg 550. ELDBORGIN HÆST Síðastliðið laugardagskvöld hafði 41 skip fengið meira e-n 1000 lestir, en Elidborgin er sem fyrr greinir, aflahæst það sem af er með 5126 'toren. Þá kemur Guðmundur RE 4829, Laftuir Baldvinsson 3863, Gísli Árni RE 3560, Grindvíkingur GK 3455, Súlan EA 3143, Hilmir SU 3089, Fifill GK 2851, Skxrnir AK 2796, oig Heimir SU tóundi með 2786. Loðnu hefur verið landað í 19 höfnum — altt írá Krossanesi vestur til Akraness. Seyðisfjörð ur hefur fengið mestan afla til bræðslu eða 20,508, þá Neskaup- staður með 17,142, Eskifjörður 14,583, Reyðarfjörður 8,468, Hornafjörður 8,303, Stöðvar- fjörður 7395, Fáskrúðsfjörður 7,320 og Þortákshöfn hefur tek- ið á móti 5,992 lestuaoa. LODNAN TIL VOPNAFJARÐAR Vopnafirði, 19. febr. SíMarverksmiðja Vopnaf jarö Loðnan: Varla verk- smiðjuskip „ÞAÐ verður að tel.jast nokkurn veginn víst, að ekki geti orðið af því að hingað verði leigt bræðsluskip á loðnumiðin, en miklar athuganir hafa farið fram á þessu að undanförnii,“ sagði Liiðvik Jósepsson. sjávar- útvegsráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær. Ráðherxa kvaðst þó e<nn sem komiö væri ekki vilja útiloka þerman möguleika algjörlega, þar sem athuganir stæðu enn yfir. Hins vegar kvað harm tals- vert unnið að þvi um þessar mundir að útvega flutningaskip í þess stað, ernkum með tilliti til flutninga af loðnumiðunum á hafrrir norðanband.s, er erfitt væri að fá til þessa hemtug skip og þau væru dýr í leigu. En þetta væri nú í rækilegri athug- un. Björn í veizlu jafnaðarmanna Oslo, 19. febrúar, frá Bimi Jóhannssyni. í KVÖLD halda norsku stjórnmálaflokkarnir boð fyrir norrænu stjóramála- mennina, sem sitja 21. þing Norffurlandsráðs. Er þeim boffiff tii þess flokks, sem þeir eiga helzt samleiff meff í stjórnmálxim. Bimi Jónssyni, Samtökum frjálslyndra og vinstri trtanna, hefur verið boðið í veizlu norska Verkamanmaflokksins, . en þá veizlu sitja norrænir jafnaðarmenm. Bjöirn hefur þeklkzit boð.'ð. í veizlu, sem Agnar Kl. Jónsson, sendiherra, hélt ís- lendingxxim og nokkrum noæsk- um gestxxm s.l. laugardags- kvöld, kynmti Gylfi Þ. Gísla- son, formaður Alþýðuflokks- ins þá Björn J órtsson og Trygve Bratteli formann norska Verkama ima flokks ins og ræddust þeir við góða stund. Sem kunnugt er, fara firam viðræður mílli Alþýðuflokks- ins og Sarotaka frjálslyndra og vbnstri marma xwn hugaan- lega sameiniiingu fldkfcanna. ar mun hefja loðnumóbtöfcu í fyrramálið og er fyrsti báiiurinn þegar komirm hingað xneð afla og aðrir á teiðinni. Það var Álfta fellið frá Stöðvarfirði, sem kom hingað fyrst með 190-200 lestir, og var í dag byrjað að frysta nokkura hluta aflans, en hitt fer til verksmiðjunnar i fyrramálið. Þróaxrými hennar er 5.000 lest- ir og hún bræðir um 500 lestir á dag. Verksmiðjan hefur ekki verið starfrækt síðan 1966, en það er fyrir frumkvæði ríkisstjómarinn- ar, að verksmiðjan tekur nú tií starfa að nýju og hafa henni til þess verið veitt lán úr Byggða- sjóði og Atvinnulej'sistrygginga- sjóði. Það er að sjálfsögðu geysimik il upplyfting fyrir atvinnulífið hérna á staðnum að fá loðnuna, þvi að hér hefur verið mikið at- vinnuleysi frá því að helztu báit- arnir okkar voru seldir héðan í haust. En nú er verksmiðjan að fara af stað og frystihúsið einn- ig og eftir rúman mánuð er von á skuittogaranum okkar Brett- ingi, frá Japan. Að xmdanfömu hefur verið unnið að stæklfcun á frystihúsinu um 1700 fermetra og verður það þá betur bútð en áður til að vmna aflann, sem nýi togarinn færir að landi. — Fréttaritari. Sjór gekk yfir Skúlagötuna um langan tíma um síðustu hetgi, og tók sjórinn meff sér talsvert af grjóti og hnullungum upp á götuna. Varð Skúlagata alger |ega ófær af þeim sökum um tima. Mestum spjöllum olli sjórinn þó fyrir framan útvarps- húsið, þar sem gangstéttin gjöreyðilagðist á kafla, eins og sjá má (Ljósrn. Mbl. Ól. K. M.) 16 ungmenni á sam- yrkjubú í ísrael 16 ÍSLENDINGAR halda í dag utan til Israels til aff hefja þar störf á samyrkjubúi í norður- hluta landsins. Er þarna um að ræffa nngt fólk, 13 pilta og 3 stúlkur, á aldriniBm 18—25 ára, 10 af höfuðborgarsvæðinu, tvö úr Borgarfirði og fjóra frá ísa- firði, en þaðan er fararstjórinn og aðalhvatamaðnrinn að þess- ari ferð, Sigurður Grimsson. í stuttu vlðtali við Mbl. í gær, sagði Sigurður, að hann hefði í fyrrasumar starfað um nokk- urra mánaða skeið á þessu sam- yrkjubúi, sem nefnist Shamir, og eftir heimkomuna hefði hainin auglýst eftir fólki, sem vildi fara í slíka vinnuferð, því að bann taldi allan aðbúnað og kjör bús- ins vel v.ðunandi fyrir Islend- inga. Fékk hann fjölda fyrir- spurna vegina auglýsingarinnar og á endanum varð það úr, að 15 ungmenni ákváðu að fara til Israels til þriggja mánaða eða lengri dvalar, og kostar farið hvert þeirra um 37 þús. krónur, fram og til baka. í ísrael fá þau aHar ferðir ókeypis, diálitla vasapeninga og húsxxæði, fæði, Ófærð í Hrútafirði: 80mannahópur teppturí48klst. Stað, Hrútafirði —19. febr. UM 30 bi freiðum með um 80 manns tókst á sunnudag aff brjót ast suður yfir Holtavörðulieiði með aðstoð jarðýtu og tveggja veghefla. Hafði fólkið Ixeðið í Hrútafirði frá því á föstudags- kvöld, og raunair gert tllraim til að brjótast yfir heiðina á laug- ardag, en þá orðið að snúa við. í dag er enn komið suðvestan rok og skafremningur, og í gær- kvöldi kom hingað fólk að norð- an, sem bíður eftir að komast yf- ir heiðina. Það missti af bflalest- inni í gær vegna ófierðar á Hrútal’jarðarliálsi. Allt frá mánaðamótum má segja að hér í Hrútafiröi hafi ver ið samfeMd ótíð. Mikinn lognsnjó setti niður laugardagimn 10. fe- bi úar, en á sunnudag gerði af- W INNLENT spyrn uvefttir af norðri, sem stóð að segja má fátlaust fram á mið- vikudag. Allan þann tíma máitti hei'ta samfeMd stórhríð hér. Áætlunarferðir Norðurleiða féllu því niður á þriðjudag, en á. fimimtudag var komi'ð skaplegt veður og þá hafizt handa við snjóruðning. Var fært frá Reykjavík til Blönduóss á fimmtudagiS'kvöld. Þá um kvöld- ið komust nokkrir fliutninigabíili- ar suður yfir Holtavörðiubeiði, oig vora það bílar héðan úr Hrúta- firði, Hvammstanga og Blönciu ósi. Á fös t udagsimo rgun lögðu áætlunarbilar Norðurfeiða af stað frá Reykjavik og Akureyri, svo og vörufliutixingabilör frá Sauðárkrófci, Hofsfei oig Akur- eyri. Áæitlunarbifreiðarnar að sunnan fóru að Brú, Reykjaskóla og á nokkra bæi, þarunig að ekki var netna 40 manns I Staðarskála aðfararnótt s'unnudags. Um kl. 15 á sunnu- dag rofaði til og var þá enn lagt af stað. Kornist bítelestin suður af Holtavörðuheiði með aðstoð jarðýtunmar og tveggja végihefla urri fcl. 22 um kvölidxð og getók það vel. — Magnús. vimmföt, hreinlætisvörur,; tóbak o. fl., en ekki er um beinar greiðslur að ræða fyrir vinnuna. Unnið er sex tima á dag sex daga vifexxnnar og á þessum árs- tíma er einkum unnið við app- elsínutínslu. Frídagar eru sex í hverjum mánuði og þeir sem dveljast í samyrkjubúinu í þrjá mánuði eða lengur fá að auki 7- 10 daga ferð um Israel. Flestir Islendinganna hafa í hyggju að dveljast þama i þrjá mánuði, en sumir ef til vill lengur. Enginn hefur þó skuldbundið si,g til neiins ákveðims vinnut'íma og allir þátttakendur í ferðinni keyptu farseðxl heim aftur, áður en lagt var af stað. Sigurður sagði, að hann ætl- aði að dveljast á búinu í um mánaðartíma til að fylgjast með gangi málanna, en kæmi syo hehn, og ef þessi tilraun heppn- aðist vel, gæti vel farið svo að hann stæði fyrir fleiri slíkum ferðum fyrir ísleinidxnga, enda hefðu margir sýnt því áhuiga og biðu einurugis eftir að heyra um hvernig þessi tilraun heppnaðist. Þetta er Sigurffur Ármisoni átta ám, sem dnikknaffi í Glérá á föstudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.