Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLA.ÐIÐ, ÞRIÐJUOAGUR 20. FEBRÚAR 1973 TB söhf Raðbús Skeiðarvogí, alls 7 he.rb. íbúð. Á hæðinni 2 samliggjandi stof- ur, eldhús. Á efri haeðinni 3 harb. og bað. ( kjallara 2 herb., geymslur og þvottahús. Allt sér ræktuð lóð. 3ja herb. íbúð i nýlegu flölbýlistiúsi við Sóf- heima. Stór og vel innréttuð ítwíði, teppalögð. Sökklar fyrir bílskúr fylgja. 5 herb. íbúð f parhúsi við Miðtún. Teppa- lagt. Góðar inréttingar. Sérinn- gangur. Mosfellssveit Raðhús í byggingu, rúmlega 140 ferm. hæð auk bílskúrs og um 50 ferm. kjalla-ra. Húsið er fdkhelt og selst þannig. Teikn- ing á skrifstofunní. Höfum kaupendur aS öllum stærðum ibúða á Reykjavíkursvæðinu. Miklar út- borganir fyrir góðar eignir. FASTJEIGNASAl AM HÚS&EIGNIR BANKASTR/ETI 6 Sími 16637. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til sölu: EFRI HÆÐ við Glaðheima. 5 herb. íbúð sem hafa má í 3 eða 4 svefn foerb. eftir vild. Rúmgóður bílskúr. Verð 3,8 m. Skipt- anleg útb. 2,2 m. EFRS HÆÐ vsð Hjarðarhaga 120 fm. 5 herb. íbúð. Verð 3,8 m. Skiptanleg útb. 2,5 m. Góður afsláttur, ef staðgreiðsla er í boði. Kjallaraíbúð 3ja herb. við Grenimei. Verð 2,2 m. Skiptanl. útb. 1,5 m. Heimahverfi tja herb. ibúð óskast. i: usava fASTEIONASALA SXÓLAVðRÐUSTfQ K SlMAR 24647 & 25550 Sérhœð Tiil sölu 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi í vesturbænum í Kópavogi. Sérhiti. Sérinngang- ur. Suðursvalir. Rúmgóð íbúð. Bílskúrsréttur. 4ra herbergja 4-ra herb. nýstandseitt hæð í Vesturbænum í Reykjavík í timburhúsi. Laus strax. Við Crettisgötu 3ja herb. rúmgóu íbúð í stein- húsi, nýstandsett. Laus strax. Einbýlishús Einbýlishús við Digranesveg. 6 herb. Bítskúrsréttur. Einbýlishús Einbýlishús í smíðum í Foss- vogi 220 ferm. 6 herb með inn- ' yggðum bílskúr. Jörð Til sötu jörð í Eyjafirði skammt frá Akureyri. Skipti á íbúð í Reykjavík eða nágrenni æski- leg. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. íbúðir til sölu í Heimunum Sérhœð 6 herbergja íbúðarhæð í 4ra íbúða húsi Heimunum. Stærð um 156 ferm. Sérhiti. Sérþvotta- hús. Bílskúrsréttur. Er í ágætu standi. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni. Útborgun minnst 2,8 milljónir. Þessi íbúð fæst í skiptum fyrir 4ra herbergja (búð (með 3 svefnherb.), gjarn- an í sama hverfi eða nágrenni og má hún vera í blokk. Bólstaðarhl íð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í 3ja íbúða húsi við Bólstaðar- hlíð. Séringangur. Sérhíti. Hér er um að ræða mjög stóra og óvenjulega góöa íbúð. Laus mjög fljótlega eða jafnvel svo til strax. Útborgun 1600 þús- und. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Sölumaður Ólafur Eggertsson. Símar 14314 og 14525 Kvöldsímar 32431 og 36891. 5 herbergja sérhæð, til sölu i austurbænum með stórum bilskúr. Verzlunarhúsnæði á mörgum stöðum. Rannveig Þrsteinsdóttir hrl., Laufásvegi 2, sími 13243. Við Álftamýri gullfaUeg 4ra herbergja Íbú5 á fyrstu hæð. Gæti losnað fljótlega. Verð: 3.5 millj. kr. Útborgun: 2,5 millj. kr. EIGNAVAL, Suðurlandsbraut 10. Símar 33510, 85650 og 85740. 3ja herbergja íbúð við Blöndubakka er til sölu. íbúðin er stór stofa, svefn- herbergi og barnaherbergi, eld- hús og baðherbergi. 2 stórir skápar. Teppi. Tvöfalt verk- smiðjugler. 9tórt herbergi fylg- ir í kjallara auk geymslu. Sér- þvottahús á hæðinni, inn af baðherbergi. íbúðin er á 1. hæð. 4ra herbergja íbúð við Kaplaskjólsveg er til sölu. fbúðin er á 2. hæð, stærð um 130 ferm. 1 stofa, 3 svefn- herbergi. Svalir. Nýleg teppi og parkett. 4ra herbergja íbúð við Ljósheima er til sölu. íbúðin er á 1. hæð í 8 hæða húsi. Stærð um 108 ferm. Tvö- falt verksmiðjugler. I’búðin er stofa með svölum, 3 svefnher- bergi, eld'hús með borðkrók og rúmgott baðherbergi. 2 stórir skápar. Teppi á gólfum. Við Crœnuhlíð höfum við til sölu 5 herb. íbúð. íbúðin er á 2. hæð og er 2 stof- ,ur, 3 svefnherbergi. Skáli, eld- hús og baðherb. Svalir. Tvöfalt gler. Teppi. Sérhiti. Bílskúrs- plata komin. 5 herbergja íbúð við Hjarðarhaga er til sölu. Íbúðín er á 2. hæð um 120 ferm. í 12 ára gömlu húsi. Tvær samliggjandr stofur með svölum, skáli, eldhús með borð- krók, svefnherbergi og 2 barna- herbergi. Teppi. Tvöfalt gler. Sérhiti. Raðhús við Skeiðarvog 2 hæðir og kjall- ari er til sölu. ( húsinu er 6—7 herb. íbúð. Á neðri hæð eru 2 stofur samliggjandi, eld'hús, for- stofa og anddyri. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, geymsla og bað herbergi. í kjallara eru 2 her- bergi, snyrtiklefi, þvottahús og geymsla. Við Áshraut höfum við til sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð, endaíbúð. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherbergi, for- stofa, eldhús og baðherbergi. Tvöfalt verksmiðjugler. Teppi. Svalir. Risíbúð við Skaftahliíð er til sölu. (búðin er 3 herbergi, eldhús, forstofa, baðherbergi ásamt 2 herbergj- um í efra risi. Allt nýendurbætt og endurnýjað. Svalir. Tvöfalt gler. Sérhiti. Nýjar íbúðir baetast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Fasteignadeild Austurstraeti 9. símar 21410 — 14400. íbúð til sölu 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi í Hafnar- firði, til sölu. — Upplýsingar í síma 33027, eftir kl. 18. 2/0 herbergja mjög vönduð um 40 ferm. íbúð í Breiðholtshverfi. 2/0 herbergja ibúð á hæð í bakhúsi víð Laugaveg. Hagstætt verð. Laus strax. 4ra herbergja nýstandsett íbúð í eldra húsi i Vesturbænum. Laus strax. 4ra herbergja íbúð í góðu stand’i við Kapía- skjólsveg. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga. Sérhiti. 5 máíbúðarhverfi 4ra herb. íbúð á 1. hæð í tví- býlishúsi í Smáíbúðarhverfi, ásamt 2—3 herb. í kjallara að nokkru óínnréttað. Sérhiti. Sérhœð í Kópavogi 6 herb. sérhæð í Kópavogi. Þvottahús á hæðinni. Bílskúrs- réttur. Fagurt útsýni. Hagstætt verð. Arnarnes Fokhelt einbýlishús í Arnarnesi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. tðnaðarhúsnœði 245 ferm. nýtt íðnaðarhúsnæði við Reykjavíkurveg, Hafnar- firði. Verzfanir Lítíl vefnaðarvöruverzl'un á góð- um stað. Lítil nýlenduvöruverzliun á góð- um stað. Fossvogur eða Háaleitishverfi Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð, mjög há útborgun jafnvel staðgreiðsla. Einbýlishús í Kópavogi 6 herb. einbýlishús ásamt bíl- skúr í Kópavogi. Getur verið laust mjög fljóttega. Fjársterkir kaupendur Höfum á biðliista kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð- um og einbýlishúsum. I mörg- um tilvikum mjög háar útborg- anir, jafnvel staðgreiðsla. Málflutnings & [fasteignastofaj Agnar fiiístafsson, IrLj Austurstræti 14 [ Símar 22870 — 21750. j Utan skrifstofutlma: j — 41028. Einbýlishús Til sölu í Stykkishólmi nýtt 114 fm einbýlishús með bílskúr og geymslum á neðri hæð. Skipti á 4ra til 5 herbergja ibúð á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Nánari upplýsingar í síma 93-8299 og 8193. SÍMAR 21150-21370 Lokað kl. 12—2 siðdegis. Til sölu •glæsiHegt endaraöhús á einni 'hæð 137 ferm. í Breiðholti. Selst fokhelt eða lengra kom- ‘ið. I Laugarneshverfi 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. ‘hæð, 100 ferm. með sérhiöa- veitu, bílskúrsrétti (fyrir stóran 'bílskúr), glæsiiegu útsýni og tvöföldu gleri, stórum suSur- svölum. I háhýsi Mjög stór og gíæsíieg suður- íbúð í háhýsí við Sólheima. Nýtt bað, ný innri forstofa. I Kópavogi 3ja herb. góð íbúð í timbur- .húsi (tvíbýli), um 90 ferm. Btf- skúrsréttur. Verð 1800 þús. Út- borgun 1 milljón. Við Háaleitisbraut 4ra herb. glæsileg íbúð á 4. hæð með vélaþvottahúsi, stór glæsilegu útsýni. Bilskúrsrétlt- ur. Á Högunum 5 herb. endaíbúð á 3. hæð í biokk 115 ferm. Mjög góð. Sér- hitaveita. Bílskúr. Skipti æski- leg á 3ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Sérhœð í borginni eða á Nesinu ósk- ast. Fjársferkur kaupandi. Hraunbœr Einbýlishús óskast tíl kaups. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum við Hraunbæ. Smáíbúðahverfi Einbýlishús með 5—7 herb. íbúð óskast. Eignarskipti. Komið oa skoðið m mnTF, BÖIEWl 2-66-50 Til sölu 2ja herbergja íbúð í kjallara við Hjarðarhaga. 2ja herbergja íbúð á annarn hæð við Rauðarárstíg. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í Kópavogi. Stór bilskúr fytgir. 5 herbergja hæð og ris við Lindargötu. Einbýlishús við Steinagerði, 5 herbergi, eldhús og baðherb. m. m. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, einbýlis- og raðhúsum á Reykja víkursvæðinu og nágrenni. Sérstaklega vantar okkur góð- ar 3ja herb. íbúðir í vestur- bænum í Kópavogi. EIGNAÞJÖNUSTAN FASTEIGNA-OG) SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍMI: 2 66 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.