Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973 13 Vietnam: Nýrri aðferð beitt við líffæraflutninga Kann að hafa mikil áhrif 16000 eru sagðir hafa á nýrna- og hjartaflutninga á næstu árum EÐLILEG fráhrlnding li'fandi likama á utanaðkomaindi efni hefur verið örðugasta hindr- unin í vegi fyrir því, að lítf- færaflutningar takist. Nu kann svo að vera, að senn tak ist að yfirvinna þessa hindrun með nýrri aðferð, sem verið er að reyna í fyrsta sinn á sjútklitngum á Guys-sjúkrahús ;nu í London. Þessi aðferð felst í því, að mótefni er sprautað í sjúklin.gana gegin þessari fráhrindingu, áður en laeknarnir framkvæma skurð- aðgerð sína. Ér talið, að þetta kunei að leiða til þess, að þetta vandamál verði jafnvel úr sögunni innan fimm ára. Þá er jafnframt talið, að þetta kunni að vekja að nýju áhuga á hj artaflutningutm. Þegar líffæri eru flutt í antn an líkama, svarar ónæmiskerfi hans venjulega á þatnn hátt, að það tekur að framleiða mik ið magn af mótefni, sem reyn ir að eyðileg.gja hið aðkomna líffæri. Visindamenn hafa þó vitað í mörg ár, að unrnt er að koma að veru- iegu leyti i veg fyrir þessi viðbrögð í dýrum, ef sprautað er í viðkomandi dýr nokkru af þessu mótefni, áð- ur en hið nýja líffæri er flutt í það. Eftir sláka mótefnisinn gjöf lifir líffærið mdklu leng- ur i nýja likamatnum, án þess að hann aíneiti því en búast má við ella. Eftir er að vita hverniig þetta reyn'st í möntn um. Finnanum Ve.jo Meri, voru í dag veitt bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, sem voru að upphæð 50 þúsund danskar kr. Verðlaunin fékk hann fyrir bók sína „Strákur liðþjáifans“. Meri hefur skrifað fjölda bóka, sem hafa verið þýddar á mörg tiingu mál. Hann er 45 ára gamall. Á myndinni tekur Meri (til hægri) við verðiaunumim úr hendi KáreVilioch, forseta Norðurlandaráðs. Hayden Lockhart, höfuðsmaður i bandaríska flughernum, heils- ar á þessari mynd syni sínum Jaime. Jaime er sjö ára gam- all, en þetta var í fyrsta skipti, sem feðgarnir sáust. Lockhart hefur verið stríðsfangi i Norður-Víetnam síðan í marz 1965, en sonur hans fæddist i mai það ár. fallið í „vopnahléinu Saiigom, 19. febrúar. — AP STJÖRNVÖLD í Saigon hafa sakað kommúnista um nær 4000 Pétain marskálkur horfinn úr gröfinni La Roche sur Yon, Frakklamid’, 19. febr. AP. LÍK Philippe Pétains mar- skáiks, hetjunnar frá Verdun, sem g-ekk á mála hjá Þjóð- verjum í síðari heimsstyrjöld- inni, var rænt úr gröf hans á Ile d’Yeu í gærkvöldi, að því er opinberar heimildir sögðu i dag. Kirkjugarðsvörðurimn á eynni, sem er á B'skay'flóa, sagði að óþekktir menn hefð.u opn.að grafhýsið, sem er rammbyggt, og yfirvöld stað- festu að líkinu hefði verið ræmt. Styr ’hefur staðið um graf- hýsi Pétains siðan hann dó í famgelsi 1951. Hann var dæmd ur til dauða 1945 fyrir land- ráð vegna samstarfs v;ð þýzka herinn, en de Gaulle hershöfð- in.g. m'ildað; dóminm og Pétaim lézt 95 ára gamall. Pétain sagð; í erfðaskrá sinni, að „heitasta ósk sín væri að hvíia i þjóðarkirkju- garðinum Douaumont“, skammt frá Verdum þar sem þúsundir franskra hermanna voru grafnir eftir sigurimn yfir Þjóðverjum 1917. Gaull- istar hafa alltaf lagzt gegm kröfium Pétainista wm að geng ið verð; að þessari síðustu ósk marskálksins. Löigreglan ræðir þann mögu leika að Pétainistar hafi opm- að grafhýsið og áformi að f.lytja likið til Douaumont. Vísað á lík af manni í snjóskafli Bélfast, 19. febrúar. NTB—AP. LÖREGLUMENN fundu í morg- nn lík atf ungum manni í snjó- skatfli í útjaðri Belfast. Hann hafði verið skotinn í höfuðið. Óþeklktur maður h.ringdi í ár- degisblaðið „Irksh News“ í síð- ustu vilku og sagði að líik mundi finmast á þessum stað, en fanm- fergi hefur torveldað leit. Byssuimaður, senmiliega mó.t- naæiandi, slkaut tvo kaþólska póstimen'n í bakið mneð vélbysisu í Bellfast í gær og brezkir her- menin sikuitu skæruliða í átölkum við leymiskeyttur í kaþólska hluta borgarinnar. Brezlciir henmenm gerðu skyndi- leit um allt Norður-írland í morguin og handtóku níu menn, sem eir.u grunaðir uim að vera félagar í Lrska lýðveldishermuim (IRA), og einrn mótmælamda. Fjórir hinna handtetkmu eru tald- ir vera yfiimenn í IRA. Tiligan.gurinin er að handtaka alla, sem eru grumaðir um þátt- tölku í stkæruliðastarfaemi, og alis hafa rúmlega 30 verið tekn- Yfrvölidi'n óttast nýjar óeirðir og manmdráp 8. marz, þegar fram fer þjóðaratlkvæðagreiðsla um það á Norður-írlandi hvort sameina eigi héraðið írstka lýð- veldinu. í London er sagt að Edward Hetath forsætisráðherra og Wiilliam Whiteiaw l.rlandsmála- ráðiherra hafi lagt síðustu hönd á fyrirhu.gaða „hvitbók'1 um um- bætur á Norður-íria.ndi. Bretar mum.u fara áfram með löiggæzlu, áhrif kalþóLlkra verða aukin, en Norður-ír.and verður áfram hliuti Bretlainds, ef það er vilji íbúanma. vopnahiésbrot og segja að nær 16.000 nianns hafi failið hjá báð- um aðiium síðan vopnahléssamn- ingurinn var undirritaður. Formaður Alþjóðilegu friðar- eftirliitsn.efndarinnar í Suður- Víetinajrn sagði og i dag að vopna- hlésibrot væru svo tíð að það væri óviðunamdi, en friðareftir- liitsmefndim myndi þó halda áfram að simna stförfum símum eims vel og hún gætí. Fyrir nœstu mánaðamót ætiar hún að vera búin að koma upp eftir- litsstöðvum víðs vegar um lamdið. Nefmd'im hefur litið getað unn- ið að ramnsóknum á vigvelliinuni, þótt hún hafi fetnigi’ð hundruð kæra um vopmahlésbrot frá báð- um aðilum. Nokkrar tilraiunir hatfa verið gerðar en fuldtrúar nefn.dar;innar haía þurft að hörfa fyrir fallibyssusko.thríð. Á morgun fer sérstök netfnd- til Am Loc til að kamma hvermig stóð á því að bandariskri þyrlu, sem friðsireftirMtsmefndim hafði til umráða, var gramdað síðast- liðinn föstudag. Fimm mamna áhöfn vélarimmar særðist, þar aí einm alvarlega. Skutu leik- menn Sao Paulo, 19. febr., AP. BÆJARKEPPNI i knatt- spyrnu breyttist í harmleik í Brasiliu um helgina. Liðin tvö hétu Itam Bini og Santo Amaro og margir leikmann- anna voru beztu vinir. En þegar dómaran.um lóð- ist að dæma víti á einn leik- mamna Itam Bini, fyrir brotf sem andstæðingunum þótti mjög gróft, syrti i álinn. Einn leikmanna Santfo Amaro hróp aði ókvæðisorð og ska.mmir, bæði að lei.kmönnum Itam Binii og þeiim áhorfendum sem studdu þá. Tveir áhorf- endanna misstu við það stjórn á sikapi sinu og skutu mann- inn til bana og særðu fjóra félaga hans hættulega. Flugslysið í Prag: Heyrðu farþega berja á neyðardyr þotunnar Prag, 19. febrúar, AP. TALIÐ er að 77 liafi látið lífið þegar rússnesk farþegaþota frá Aeroflot fórst í lendingu á flug- vellinum í Prag. Cstaðfestar frétt ir hernia að alls hafi verið 99 manns um borð, en að 14 farþeg- ar og 8 af tólf nianna áhöfn, hafi komizt af. Sjónarvottar segja að vélin hafi verið logandi áður en hún skall í jörðina og farþegarn- ir hafi barizt við að komast út úr logandi flakinu. E'ms o.g venjulega þegar flug- slys verða í austantjaldslömdum gengur mjö.g erfiðlega að fá nokkrar fréttir staðfestar. Vitað er að vélin var að koma frá Moskvú. Sjónarvottar segja að eldur hafi gosið út úr miðri vélimni rétt áður en hún lenti og hafi hún skömmu síðar steypzt til jarðar og brotnað í þrennt. Hlut- ar úr skrokkmim hemtfust mörg hundruð metra. Þsir sem komu upp að flakinu segja að eldurinn hafi breiðzt mjög fljótt út. Skrokkurinn hafi verið svo u.nd’nn að ekki hafi verið unnt að opna neyðardym- ar, em þsir hafi hsyrt farþéga berja á þær og æpa á hjálp. Farþegaþotan var af gerðinni Tupolev-154 og voru vélar atf þessari gerð teknar i notkun síð- astliðið sumar. Þær hafa þrjá hreyfla, aftantil á skrokknum og geta borið aEt að 158 farþega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.