Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973 Sigurjón Jónsson frá Mandal — Minning ÞANN 1. febrúar var til mold- ar borinn Sigurjón Jónsson frá Mandal í Vestmannaeyjum. Sig- urjón var fæddur í Vestmarana- eyjum hinn 3. ágúst 1940 og Iézt í Reykjavík hirm 15. janóar 1973, aðetns 32 ára að aldri. Það er erfitt að telja sjálf'um sér trú um það að þó sért dá- inn, Stáki minn, þú sem varst svo iðandi af lítfi og fjöri sáð- ast er við áttum orð saman, þú varst svo fullur af framitiðar- áformum um bætt Hfemi og annað, sem þú talaðir svo oft um við mig. Ég trúi því vart enn að þó sért honfinn, við átt- um svo rraargt ótalað saman. Þó varst alltaf svo kátur, Stáki minn, og vildir gott ór öfflu gera, hversu dapurlegt sem það var, þammig var þó kæri vinur og frændi. Ég man þá tíð, er þó komst að Rotum sem drengur og varst á rraeðal okkar sem hróðir í leik t Eigirakona min, móðir okkar og temgdamóðir, Sigríður Ingvarsdóttir, Rauðarárstig 38, Reykjavík, lézt í Landspdtatanum þ. 18. febrúar. Guðmimdur Guðjónsson, Matthías Guðmundsson, Ingunn Egilsdóttir, Guðjón V. Guðmundsson, IAra Ólafsdóttir. t Jón Ólafur Halldórsson, Suðnrlandsbrairt 30, lézt að heimili sinu 18. febrúar. Sigríðnr Benediktsdóttir, Helga Halldórsdóttir. t Móðir min, Gréta Maria Þorsteinsdóttir, andaðist að Hrafnistu 18. febrúar. Fyrir mína hönd og arnarra vamdamanna. Óskar ölason. t Móðir rrain, Ásdis Jónsdóttir, andaðist hinn 18. þ. m. að Elliheimilinu Gruind. Fyrir hönd vandamanna. Ása Kristjánsdóttir. t Útför sonar mtns, JÓELS ARNAR INGIMARSSONAR, fer fram f dag, þriðjudaginn 20. þ. m., frá Fossvogskirkju, kl. 13.30, — Fyrir hönd aðstandenda, Efin Jóeisdóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, BJÖRGÚLFUR ÓLAFSSON, læknir, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 21. febrú- ar klukkan 10.30. Þórunn Benediktsdóttir, Sigrún Björgúlfsdóttir, Egill Björgúlfsson, Asa Bjðrgúifsdóttir, Þórunn Björgútfsdóttir, Ólafur Björgútfsson. t Jarðarför eigínmanns mwns, bróður og fósturbróður, HAUKS DAVlÐSSONAR, lögfræðings. Melgerði 26, Kópavogi, fer fram miðvikudaginn 21. febrúar frá Fossvogskirkju kl. 1.30 eftir hádegi. Kristjana Káradóttir, Baldur Davíðsson, BoiU Davíðsson, Páll Halldórsson. Ergmmaður mmn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ARNI SIGURGEIRSSON, Hraunbæ 48, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 21. febr. ktukkan 10.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Hjartavernd. Anna Hjálmarsdóttir, Kristín Amadóttir, Einar Amason, Sigurgetr Amason, Jón Óm Amason, Sigríður Einarsdóttir, Einar Esrason, Asta Bjamadóttrr og bamaböm. og starfL Frá þeim árum eru svo margar mixmiragar, se«n seint munu gleymast. Þar héðum við sairraan marga orrustuna og oft- ast nær sigraðir þú þótt lægstur værir í kxfti. Þó varst um tíma yngsti fimlteikamaður landsins og sýndir sem barn listir þinar í Vestmannaeyjum, sem miörg- um mun seint gilieymast. Eða hver man ekki eftir Stáka í Man dal undir stjóm Óla í Tumin- uim á fknleikasýningum í Eyj- um? 1 Eyjum áttir þó heirraa, þar þekktir þú hvem krók og fckna, sprönguna, Heimaklett, Helga- feOl og Hundraðmanraahelli, svo fátt sé talið að ógleymdum ^ryggj um Eyjarana þar sem þú áttir ótaTim spor, því sjórinm heiTlar umgam dremg í Vestsmanna eyjum, ekki sízrt dreng eims og Sigurjón, sem átti ætxð föður á sjónum, sem sagði syni sinum t Faðir okkar, Jón Kristjánsson, fyrrum búsettur á Akranesi, amdaðist laugardagimm 17. febrúar að Hrafndstu. sögiur af sjófferðum og svaðil- förum, sem hanm lenti í. Um tima fetaði Sigurjóm í spor föð- urs síns og stumdaði sjóiran, em að mestu liggur ævistarif hans á landi, í fyrsrtu í Vestmanma- eyjum en hin síðusrtu ár ævinn- ar á fastalandirau. Stáki, þó varst ætíð hinn Sanni káti drengur hvað sem að höndum bar, all-taf viðbúinn að mæta því, sem við blasti hverju sirani. Ég mum ætíð minnast þín sem hims samna vinar og félaga í hverri raun. Síðustu æviár þim átti ég því láni að fagna að vera samvistum við þig að nokkru leyti og imm ég ætíð minmast þeirra stumda með söknuði, og þær get ég alörei þakkað að iuMu, kæri frændi. Vandamál lífsins eru mörg og mieðal þeirra var vamdamál þitt, eLsku vinur miran, vanda- rraál, sem svo rraörgum hefur neynzt erfitt að yfirstíga. Þó hafðir varað fræmda þinn og vim við þessuam vamda, sem þó gazt ekki spormað færti við sjálf- ur, því miður, elsku vinur. Ég vildi óiSka að þér hefði auðmazt að yfirstíga þaran vanda sem og aðra, sem á vegi þíraum urðm um ævina. Þó, sem elskaðir allt lif sem í kriragum þig var og þar siem þó varst var M. Böm hötfðu ást á þér og sóttust etftir að koma til þín, því að hjá þér fundu þau kærleik og yl. ÖIl böm vildiu vera hjá Stáka, því að haran var þeirra líf og yndi, em Stáki átti líka sltJt einka- bam, soninm Ægi, augasteininn, sem sá ekkert nema pabba sinn. Honum viT ég fflytja séístakar kveðjur, vegna þess að hamn er óharðnaður umglinigur, siem vart skilur lífsims gang. Viil ég biðja guð að vermda himn uraga son og veita honum styrk til að yf- irstíga hinn þunga harm. Ég vil fflytja móður þinni, Stáki minn, mánar innilegustu samúðarkveðj ur sem og systkimum þínum, fræradi minn. En nó hafa viðborf breytzt, vinur minn, eyjan þín kæra, Heimaey, hiefur breytzit í log- andi eldgíg svo óhugsandi var að taka á xraóti þér þó svo að þú værir feominn heim að morgni gosdagsins því að þá voru allir famir að heiman. Það má segja að það sé uradarleg móttaka unigum syni eyjanna, sem taemur heim í hinztu för einungis tH að fá að hvíla í faðmi eyjanna kæru. Þar samm- ast hið foma málitæki að eng- iran ræður sínum næturstað. Viraur miran, ég tel þig sædara að þurfa ekki að horfa upp á þær hönmnngar, sem við okkur hatfa blasað uradantfama daga, ég segi bara fyrir mig að ég fyTl- ist trega, er ég hugsa til æsíku- stöðva minraa, bæjarins kæra, sem mér hefur aHtaf fundizt ég eiga heima í þó að svo væri eigL Stáki minn, mér firansrt leitt að þó skulir ei íá að hvSda í faðmi Heimaeyjar, en ég vona að þér liði eins vel hér hjá okkur á fastaílandinu eins og við köll- um það. Þú varst bóiran að vera svo lengi hjá cnkkur að við rraun- um geyrna þig jafn vfíl og þó að þú hefðir verið í Eyjum. Srtáid miran, þú áttir manga vini á Is- landi eins og við sögðum svo oft vegraa þess að þó áttir svo auðvelt með að afla þér vina. Ég ætla að taka mér lieyfi tii1 þess að tfæra þér kveðjur frá öllum fyrrverandi samstarfs- mönnum þínum hjá Mjólkursam sölunni í Reykjavik og einmig hatfa mér borizt óskir um kveðj- ur frá samstarfsmönnum þinum hjá Strætisvögnum Reykjavík- ur. Ég veit að þó átt fleiri vini en ég geit ímyndað mér vegna þess, að þú varst þanmig að þú kynntist fljótt. Ég vil taka mér leyfi til þess að tfæra þér inmi- legustu kveðjur frá ölhi þvi fólki, sem þú þekktir hvo.rt sem er i Eyjutm eða á landi og þá kannski undir þeirn kringum- stæðum, sem nó hortfa sérstak- lega frá þeim sem er.u á lamdi. Bergþóra, ég endurtek m'ínar kveðjur til þín og barna þinna svo og til sonarins Ægis. Það mæiir Jónas Sveinsson. Sólveig Jónsdóttir, Kristján Jónsson. t Svava Björnsdóttir, Miðstræti 18, Vestm.eyjum, lézt í L/amdspítalaraum mið- vikudaginn 14. febróar. Útför- in fer fram frá Stóra-Dals- kirkju, Vestur-Eyjafjöllum, miðviikudaginin 21. febrúar kl 1 e.h. Guðni Kristófersson, böm, tengdabörn og barnabörn. t Útför dóttur mimnar, móður, teragdamóður, sysrtur og mág- konu, Minning; Arnar Asgeirsson Fátt kemur meira róti á hug- ann en fráfall vinar. Við and- látsfregn Arnars Ásgeirsson- ar setti okkur félaga hans í t Maðurimn minra og faðir okkar, Unndór Jónsson, Hagamel 25, sem lézt atf slystförum þ. 11. febr. ’73, verður jarðsuragiran í Neskirkju á morgixn (máð- vikudag) kl. 13,30. Guðrún Símonardóttir og börn. Ingveldar Magnúsdóttur, fer frarai frá Fossvogskirkju fimmtudagiran 22. febrúar kL 1030. Kristin Pálsdóttir, Eygló Ragnarsdóttir, Eiður Skarphéðinsson, Hrefna Magnúsdóttir, Sigurður Gíslason, Helga Magnúsdóttir, Pálína Magnúsdóttir, Baldvin Magnússon, Tryggvi Gunnarsson. t Við þökkum iranilega samóð og vinarhuig við aradiát og útför, Elínborgar K. A. Sveinbjörnsdóttur. Sérsitiakar þakkir færum við Lögreglukór Reykjavíkur fyr- ir þeirra framlag við athötfn- ina í kárkju. Fyrir hönd vandiamanna. Matthías Svcinbjörnsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför systur minnar og mágkonu, ÓLAFAR BENEDIKTSDÓTTUR, Hrefnugötu 3. Magnea Kristjánsdóttir, Sigmundur Guðbjartsson. læknanámi hljóða. Minning- ar fyrri samverustunda þyrluð- ust upp í hugum okkar. Lát Amars bar að, einmitt þegar björt framtíð blasti við, og hann hafði lokið erfiðum áfanga náms ins. En dauðinn spyr hvorki um stund né stað, og allir verðum við að lúta vilja hans. Nokkur undaníarin ár átti S. Helgason hf. STEiNIÐJA tlnholtl 4 Hmm Utn Of U2M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.