Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973 ESM Óskum uð rúðu slúlku Vinnu Jurðýtustjóri óskust Viljum ráða nú þegar mann vanan jarðýtustjórn á Caterpillar D-6-B jarðýtu. JARÐVINNSLAN SF., Síðumúla 25. Sími 32480 og 31080. Skrifstofustúlku óskast til símavörzlu, vélritunar og almennra skrifstofustarfa hjá traustu fyrirtæki hér í borg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skrif- stofustúlka — 398“ fyrír n.k. fimmtudagskvöld. Vunur kurlmuður eða kona óskast til starfa í kjötverzlun í austur- bænum. — Tilboð með upplýsingum um fyrri störf skilist til Mbl., merkt: „276“ fyrir 24. 2. '73. Hljómsveiturstjóri — borgurhljómsveitin Árósum Staða listfræðilegs leiðbeinanda og hljóm- sveitarstjóra brgarhljómsveitarinnar í Árósum (Aarhus By-Orkester) er hér með auglýst laus frá 1. júlí 1973. Umsækjendur geta sent eftir upplýsingum um vinnuaðstöðu, laun og fleira með því að snúa sér til: Aarhus By-Orkesters kontor, Havnegade 16, 8000 Aarhus C, Danmark. til afgreiðslustarfa í veitingasal. Vaktavinna. Upplýsingar í símum 25640 og 20490. BRAUÐBÆR, veitingahús, Þórsgötu 1. Luus stuðu Endurhæfingarráð óskar að ráða félagsráð- gjafa til eyktastarfa í skrifstofu ráðsins. Umsóknarfrestur til 10. marz nk. Upplýsingar veitir félagsmálaráðuneytið, sími 25000. Sölustoinun lugmetis óskar að ráða vana skrifstofustúlku til síma- vörzlu og almennra skrifstofustarfa. Góð vél- ritunarkunnátta og tungumálakunnátta. Starfið laust nú þegar. Góð laun fyrir góð störf. Skrif- legar umsóknir berist fyrir 25. febrúar. SÖLUSTOFNUN LAGMETIS, Garðastræti 37, Reykjavík. Sturi við úætlunugerð Fjórðungssamband Norðlendinga óskar eftir að ráða starfsmann (fulltrúa), sem starfi eink- um að áætlunargerð og tölfræðilegum verk- efnum. Æskilegt er að umsækjandi hafi við- skiptafræðimenntun eða hliðstæða menntun í áætlunarstörfum, ellegar starfsreynslu. Laun miðast við launaflokkakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Fjórðungssambandsins í síma 21614, Akureyri. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 1973 og skulu umsóknir sendar skrifstofu Fjórðungs- sambands Norðlendinga, Glerárgötu 24, Akur- eyri. Pósthólf 354. FJÓRÐUNGSSAMBAND NORÐLENDINGA. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar í sma 16513 kl. 2—6 í dag. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112. Afgreiðslnstúlko Stúlka óskast sem verzlunarstjóri í undirfata- verzlun. Hátt kaup. Umsækjendur sendi upp- lýsingar um aldur og fyrri störf til Mbl. fyrir 25. febrúar, merkt: „Verzlunarstjóri — 9121". Húsetn vantar á 75 lesta netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8177. Atvinnn 2 starfsstúlkur óskast nú þegar. Upplýsingar um Akranes í sima 93-2111. Lnus stnðn Endurhæfingarráð óskar að ráða endurhæfingarfulltrúa til starfa í skrifstofu ráðsins. Æskilegt er, að viðkom- andi hafi stúdentsmenntun eða hliðstæða menntun ásamt nokkurri starfsreynslu á sviði félagsmála. Umsóknarfrestur til 10. marz nk. Nánari upplýsingar veitir félagsmálaráðuneytið, sími 25000. Áhugnsnmur og duglegur mnður — helzt um tvítugt — getur fengið að komast að sem nemandi í bakaraiðn í bakarii í Reykjavík, ef um semst. Sá, sem óskar eftir slíku starfi, er beðinn að leggja nafn sitt ásamt heimilisfangi og upplýsingum um fyrri störf á afgr. Mbl. eigi síðar en 23. þ. m,. merkt: „Bakara- iðn 1973 — 274". Arshátíð Félags Snæfellinga og Hnappdæla, Reykjavík, verð- ur á Hótel Borg, laugardaginn 24. febrúar og hefst klukkan 18.30 með borðhaldi. DAGSKRÁ: Ávarp. Héraðsminni: Elínborg Ágústsdóttir frá Mávahlið. Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Þorgils Þorgilssyni, Lækjargötu 6, og Helga Lárussyni, Keflavik, sími 1822, fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. febrúar, klukkan 4—6. Borð tekin frá um leið. _____Stjórn og skemmtinefnd. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu VéSstjórar Vélstjórafélag íslands biður félagsmenn sína að skila sem fyrst atkvæðaseðlum til stjórnarkjörs. Þeir, sem ekki hafa fengið kjörgögn, vitji þeirra eða hafi samband við skrifstofuna að Bárugötu 11. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. HöflÐUR ÓLAFSSON hæstarétorlögmaðiB skjalaþýðandi — ensku Austurstreetí 14 sfmer 10332 og 35073 Félag íslenzkra hljómlistarmanna Aðalfundur félagsins verður haldinn í átthagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 25. febrúar nk. kl. 2. Félag íslenzkra hljómlistarmanna. Ung hjón óskast til Danmerkur Ung hjón (barnlaus) geta feng- ið atvinnu hjá ungum hjónum með 2 börn. Maðurinn ynni við gróðurhús og konan við hús- verk. Upplýsingar óskast send- ar: Handelsgartner, Frandsen, Byvej 118, DK-2650, Hvidovre, Köbenhavn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.