Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRIJAR 1973 5 Afs. Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 23. febr. austur um land í hringferð. Vörumóttaka í dag og á morgun. SKIPAUTGCR8 RIKISINS Einbýlishús Nýtt eða nýlegt einbýlishús, 140—160 fermetrar, óskast til kaups nú þegar á góðum stað í Reykjavík eða næsta nágrenni. Mikil útborgun. Þeir, sem áhuga hafa á sölu leggi inn upplýsingar til Morgunblaðsins, merktar: ,,273". Seljum í dng 1972 Chevrolet Nova 1972 Saab 95 station 1972 Volvo 145 station, de luxe — Einbýiishús í HoinorlirSi ■ Erum með í EINKASÖLU 128 fm 8 ára EINBÝLISHÚS með BÍL- SKÚR í HAFNARFIRÐI. LAUST FLJÓTT. Verð kr. 3,5 millj. kr. Útborgun 2,0 millj. kr. — Möguleg skipti á 3ja til 4ra herbergja rbúð í Reykjavík. FOKHELD 4ra herb. 80 fm íbúð á 2. hæð, efstu, í KÓPAVOGI. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11. Símar 20424 — 14120. — Heima 85798. 1971 Vauxhall Viva 1971 Toyota Corona Mark 2 1971 Chevrolet Blazer 1971 Chevro'et Chevelle 1971 Toyota CoroMa Coupe 1971 Bedford, sendiferða (2 tonn) 1970 Ford Cortina 4ra dra 1967 Scout 800 1968 Opel Rekord 2ja dyra 1968 Opel Rekord Coupe 1967 Plymouth Valiant 2ja dyra 11» H IVAUXHALL i I Innilegar þakkir sendi ég öll- um þeim komum í líkams- ræktimni í Jazzballettsikóla Báru og starfssys'tkinum á Hótel Sögu fy-rir hlýhug þeirna og rausn í mimn garð. Elín Ólafsrlóttir. Hafnarfjörður Til sölu 4ra herbergja íbúðarhæð ásamt óinnréttuðu risi við Lindarhvamm. Mikið og fagurt útsýni. Upplýsingar gefa SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR, cand. jur., Garðastræti 41, Rvík, sími 18711, og HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, hrl., Strandgötu 1, Hafnarfirði, sími 50318. Listmunauppboð OLÍUMÁLVERK VATNSLITAMYNDIR TEIKNINGAR - HOGGMYND eftir Ásgrím, Kjarval, Mugg, Scheving, Engilberts, Þór. B. Þorláksson og fjölda núlifandi listamanna. Sýning í dag kl. 10 f. h. til 4 e. h. Uppboð hefst kl. 5 e. h. í Súlnasal Hótel Sögu. LISTMUNAUPPBOÐ Sigurðar Benediktssonar hf., Hafnarstræti 11. — Sími 14824. Landsmáiafélagið Vörður Utanlandsferö Miami — Florida 7. marz til 18. marz. Mjög ódýr og hagkvæm ferð. Verð frá krónum 29.900,00. - Nánari upplýsingar gefur Ferða- skrifstofan Úrval. Sími 26900. ISPÆNSKAR BÆKUR [ j------4 fÍTALSKAR BÆKUR) Bókaverzlun SNÆBJARNAR Hafnarstræti Bókaverzlun SNÆBJARNAR Hafnarstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.