Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973 Danir bjóða sáttastarf í landhelgisdeilunni Þjálfarinn batt miklar vonir við knattspyrnu-kvenna.lið bæjarins Eskiistuna í Svíþjóð. Hann var sannfærður um að það gæti komizt á toppinn. En það verður varla á þessu ári. Sex beztu liðe- konurnar eiga nefnílega von á sér. Og þjálfarinn andvarpaði mæðulega og sagðí að svo virt- ist sem eiginmenn þeirra væru jafnvel enn duglegri við markskotin. Flugfélagið flutti í f yrra 250 þús. f arþega Osló 19. febrúar. Frá Bimi Jóhannssyni. "ÍMSIR norrænir stjórnmála- menn, auk fslendinganna, hafa látið landhelgismálið til sin taka i umræðum á 21. þingi Norður- landaráðs. Sumir þeirra hafa krafizt stuðnings ríkisstjórnanna við málstað fslands. Hér fara á eftir ummæli stjórnmálamanna nm landhelgismálið, sem ekki hefur verið getið sérstaklega: Kalevi Sorsa, forsætisráðherra Finnlainds: „ísland hefur nú ný- Jega orðið fyrir áfalli, sem minn- ir á að lausn hefur eicki femigizt í fískveiðideilunni, sem hefur svo imiikla þýðingu fyrir efnahag temdsims. Fimmlamd hefur veitt Islamdi þamm situðming, sem við höfum megmað í þessu aliþjóð- Jega deiiumá]i.“ Per Olof Sundman, Svíþjóð: „Auk þess legg ég tál að Norð- uriöndumum þeri að styðja kröfu ísáamds til stækkunar fisikveiði- lögsögunmar." •lohannes Antonsson, fulltrúi Svía í forsætismefmd Norður- lamdaráðs: „Við erum vitnd að þvi, hvemig íslemzka þjóðin berst íyrir efnahagsiegri fram- töð sánni af krafti og þolinmæði. Frá kaupstefnunni i Leipzig. VORKAUPSTEFNAN í Leipzig verður haldin dagana 11.—18. marz. Verða sýningaraðiljar frá 80 Iöndum, og skiptist sýningin í tækni- og fjárfestingarvörur með 26 vöruflokka, og neyzlu- vörur í 22 vöruflokkum. 1 stóra nýja sýningarhúsinu í Messehof i innbænum, verða ís- lenzkar sýningardeildir frá S.H. og frá Sölustofnun lagmetisiðn- aðarins, þar sem boðnar verða vörur frá báðum þessum stofn- unum. Á tæknisvæðinu verða sýndar flestallar tegundir véla, aðrar en premt- og trésmíðavélar, sem boðnar eru á haustin. Járniðnað- arvélar verða frá 22 löndum, og takmarkast ekki sýningin í Leip zig við sósíölsku ríkin, en þátt- taka vestrænna landa, svo sem Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands fer sívaxandi, að ógleymdu Japan. Sýningarsvæðið nær yflr 34.000 ferm. og verða sýnd alls kyns rafalar, fjarskiptatæki, skrif- •tofuvélar, vélar fyrir matvæla- iðnað, þungaiðnað og rafvirkjum. Að því er ég fæ bezit séð’ er ekki ummit að leysa það vandamál ám stækkumair fiskveiðdlögsögummar. Ég voma að það mál leysist sem fyrsf.“ C. H. Hermannsson, Svrþjóð: „Samsteða Norðurlamda á ekki aðeins að vera orðagjáMur. Það verðuir að koma fram í raunveru- legum aðgerðum. Mér fimnst það óhæfa, að hin Norðurlöndin vildu ekiki sityðja Island við atkvæða- greiðsilu hjá Same'imuðu þjóðum- um um fiskveiðilögsögumáiið, heldur sitja hjá. Þetta sýndi bæði ramiga afstöðu í málimu og skort á norrænni samstöðu." Poul Nyboe Andersen, Dam- mörku: „Mim persómulega skoð- un er sú, að mér fimmst eigi að kamma, hvort eitt eða fleári Norð- urlamda geitd reymt að koma á sáttum í himum erfiðu samminga- viðræðum um lamdhelgismálið milli íslands, Bretlands og Vest- ur-Þýzkailands. En ég verð að bæta þvi við að mér várðist sem vamdaimálið sé erfitt viðureignar og að siú leið, sem Islamd hefur valið, geti gert sátíastarf mjög erfitiL" Ivar Nörgaard, utamríkisvið- skiptamáJaráðherra Dammerkur: „Hvað fslamdi viðkemur, þá höf- um við Damir rikam skflmireg á því að lamd, sem er svo háð fisk- veiðum, eigi í erfiðleikum, og sem koma reú fram í lamdhelgis- deilunni. Þetta skáijum við vegma hins náma samhamds við Græn- lamd og Færeyjar. Af háilfu dömsku stjórnarinmar vil ég styðja þá hugmynd, sem fram kom hjá Nyboe Amdersem, að við viijum reyma að leáía sáitita, sé þess óskað af okkur, í deil- umni, ef sættir eru mögulegar. Þetta er vegma þess að við skilj- um hversu Islamd er háð fisk- veiðunum. Við viljum eimmig sýna þakklæti okkar fyrir að Færeyingar fengu sérsamminga við Isiiand." Frambretti dældað KL. 10—18 á mánudag var ekið á hvíta Taunus-bifreið, G-4229, þar sem hún stóð við gangstéttar- brún að sunnanverðu neðst í Túngötu, og vinstra frambretti hennar dældað. Þeir sem kynnu að geta gefið upplýsingar um ákeyrsluna, eru beðnir að láta lögregluna vita. í 16 sýningarhúsum verða neyzluvörur til' sýnis, ásamt hljóðfærum, skófatnaði o.fl. Nú hefur verið tekið upp stjórn málasambaind við A-Þýzkalamd, og nýlega hafa verið undirritað- ir viðskiptasamningar milli landanna. Eru þeir á frjálsum gjaldeyrisgrundvelli, og gera má ráð fyrir auknum viðskiptum milli landanna. Mum A-Þýzkaland m.a. kaupa héðan fiskflök, niður suðuvörur og fiskimjöl, en selja okkur margvíslegar framieiðslu- vörur sínar. Hafa þessir samningar haft í för með sér aukinn áhuga ís- lenzkra kaupsýslumanma fyrir kaupstefnunni. Kaupstefnan, Reykjavík veitir nánari upplýs- ingar um kaupstefmuna í Leip- zig. Þess má geta, að vegna síauk- innar aðsókmar að kaupstefmunni hafa Austur-Þjóðverjar hætt að einskorða vöruflokka á sýning- unni við árstíðir, en reyna held- ur að hafa sem flesta vöruflokka til sýnis bæði vor og haust. Allmörg innbrot INNBROTSÞJÓFAR voru tals- vert á ferðimni í Reykjavík um helgina og meðal þess, sem þeir stálu, voru 2.000 kr. og nokkuð af vindlingum í Heimakjöri, 1.500 kr. 1 Árbæjarkjöri, nokkuð þús- und kr. og sælgæti i Teningmum, verzlun við Snorrabraut, sjón- auki úr vb. Sæfara í Reykjavík- urhötfm, og tvær slipivélar og handrafsuðuvél í blikksmiðju J. B. Péturssonar við Ægisgötu. Þá var eimnig farið í fjögur fyrir- tæW á Vatnsstíg 3, hurðum sparkað upp og gramsað í varn- ingi í Dún- og fiðurhreimisuninni, heildverzlum Eiríks Ketilssonar og Borgarprenti, og frá fyrirtæk- imu Bikarboxi hf. var stolið ávis- anahefti á Iðnaðarbankamm, sem hafði að geyma ávísanir með númerumum L 088756—088775, ailar stimplaðar með stimpli fyr- irtæWsims. Skotarnir enn á ferð BROTIZT var inn í Kjötbúð Norðurmýrar við Rauðarárstíg aðfaranótt mánudags og stolið einhverju af matvælum. Skammt þar frá fann lögreglan á ferli Skota þá sömu og handteknir voru og sátu í gæzluvarðhaldi í janúarmánuði fyrir innbrots- þjófnaði, og voru þeir til yfir- heyrslu í gær, ef vera kynni að þeir hefðu átt þátt í innbrotinu. A-þýzkur sendi- herra PETER Hinzmann, hinn nýi ambassador Austur-Þýzkalands er væntanlegur hingað þann 23. febrúar. Afhendir hanm forseta íslands skilríki sín 26. þ.m. Hamm hefur hér viku viðdvöl, en heldur síðam til Os‘ló, þar sem hann hefur búsetu, þar sem haren er ambassa- dor landg síns í báðum þessum löndum. Verzlunarfulltrúi verður áfram staðsettur hér sem fyrr. FLUTNINGAR Flugfélags ís- iands jukust venilega á áætlunar leiðum þess, bæði milli ianda og innanlands, á árinu 1972. Saman- lagt flug með flugvéium félags- ins 250.135 farþegar á árinu. 1 millilandafíugd voru farþeg- armir 69.431 (65.046 áirið áður) — aukmiireg 6,8%, vöruflutnimigar jukust um 12,5% í 1320 lestir (1173) og póstflutmimgar um 6% í 215 lestdr (202). Farþegar í inmanlandsflugi voru 153.033 (131.372), þ.e. 16,5% aúkning, vöruflútnimgar jufcust Stykfciishólmi 10. febr. 1973. FIMMTUDAGINN 1. febr. s.l, fóru m.b. Þórsmes S.H. 108, skip- stjóri Kristinm Ó. Jónsson, m.b. Sæljón S.H. 103, skipstjóri Rik- arð Magmússon, ásamt sWpverj- um og félögum úr LionsWúbbi Stykfcishólims til skelfiskveiða á Breiðafirðd og var aflinn siðan unninn af félögum Liomsklúbbs- Nýr lektor MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur skiipað Harald Ólafsson, fil. lic., lektor í mannfélagsfræðá við námsbraut í almennum þjóð félagsfræðum í Hásikóla Islands frá 1. janúar sl. að telja. um 6,7% í 4095 iestir (3840) og póstflutningar um 6,5% í 560 lestir (526). Alls urðu fairþegar í inman- lands- og milddlandafluigi á árimu 1972 222.464 talsins og er það 13,3% aukming frá áirinu áður. 1 leigutflugi, flu-gi á vegum SAS á milli Dammerkur, Isilamds og Grænlands og í Kanaríeyjaflúg- ferðúm félagsins sjáitfs vorú fluttir 27.670 farþegar, þanmig að heildarfarþegatala ársins 1972 er 250.135 fairþegar. ims ásamt velumnurum hans og s ta rfsmön n um Skelf iskvi nmslu nn ar í StyfckishóHmi. Var aflinn unminn í vélum verksmiðjunnar. Verðmæti þessa afla mun vera um 100 þúsumdir og hefir LionsWúbburdmn ákveð- ið að láta andvi'rðið renna til Vestmannaeyjasöfnumarinnar. Þá héllt LiomsWúbburinn bimgó kvöld í samkomúhúsinu í Stykk- ishólmi í gærkvöldi. Var þar fjöldi manns samankominn, enda vinnimgar vamdaðir, sem fyrir- tæki í bænum gáíu Wúbbnum til verðllauma. Voru spiTaðar 16 umtferðir og mikið fjör í mann- skapnum. Ágóði af þessari fjár- söfnum rennur óskiptur tdl lófcn- armála. — Fréttaritari. Talsvert snjóaði um miffjan dag í gær, og þyngdist færff fljótt á götum. Ekki virffast ökumenn hafa veriff vel undir ófærffina búnir, því aff 26 árekstrar urffu í Reykjavík í gær, og þeesa mynd tók ljósm. Mbl. Ól. K. M. af einum þeirra. ísland með sýningar- deild í Leipzig 80 lönd munu sýna Veiddu skelfisk í þágu Eyjaaðstoðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.