Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 3
MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBROAR 1973 3 Frá „landi sólarinnar66 á fimmtíu dögum Skipverjar I matsal. SKUTTOGARINN Vest- mannaey VE 54, sem er eign Bergs og Hugins s.f. í Vest- mannaeyjtim kom til llat'nar- fjarðar í gær klukkan um 16.30, en heimahöfn skipsins verður fyrst inn sinn í Hafn- arfirði á meðan óvissuástand- ið er með útgerð frá Vest- mannaeyjum. Skipið er 461 brúttórúmlest, smiðað hjá Niigata-skipasmiðastöðinni í Muroran á Hakkaido í Japan. Skipið er búið að vera á heim leið frá Japan í um það bil 50 daga og hefur siglt samtals 13.500 sjómilur. Skipstjóri er Eyjólfur Pétursson, 26 ára gama.ll og var hann áður á Hallveigu Fróðadóttur RE. „Við eruim mjög ánægðir með skipið í aila staði. t>að heÆur reynzt okkur vel og veltur litið, þótt við höfurn reyndar enn ekki reymt það í stórsjóum," sagði Eyjólfuir, er Mþl. ræddi við hann við kom una til Hafnarfjarðar í gær. „Það er tvernnt ólíkt að stjórna skipi sem þessu eða gömhi siðutogurunuim oig er ekki hægt að iikja því samam. Þetta er aBt máikliu skemmtileigra og þægile.gra." „Hve lengi voruð þið á leið inni frá Japan?“ „Það eru 50 da.gar frá því að við Dögðum af stað heim samkvæmt aimanakinu, en 51 dagur samkvæmt tima. Við Hýtrtum kluikkuniná þrisv- air áður en við komum að 180 gráðu baugnum, þá seinkuðum við henni um sól- arhring, og síðan höfum við aftur flýtt henni um 12 klukkiust'undir. Á þessum tíma höfum við lagt að baki 13.500 sjómílur. Eyjóifur Pétursson sagði að nóig hefði verið fyrir áihöfn- ina að ©era á heimfleiðinni. Á milli þess, sem menn voru að hreinsa skipið og dútla að öðru leyti, lágu menn í sól- baði og um tíma var 40 stiga hiti bæði inni í skipimu og ut- am og sváfu menn þá á dekki, þvi að þelr þoldu ekki við inni. ÖOI skipshöfnin er mjög brúin og sæfláeg, rétt eins og hún væri að koma úr sumar- Leyfi. Skipstjóriinn var þá bú- inn að vera í Japan í 4 mán- uði, en aðrir skipverjar eitthvað skemur. Átta menn sóttu skipið til Japans. Vestmannaey var stödd á Kyrrahafinu, þegar fyrstu fréttir af gosinu í Vestmanna- eyjum bárust áihöfindnini til eyrna. Þeir félagar á Vest- mannaey sögðu að fyrstu fréttiir, sem þeir heyrðu í en.skumœlandi útvarpsstöðv- um hefðu verið þanniig að Heimaey væri að sökkva og þegar hefðu 5 mienn farizt í hamförumum. Og þannig voru allar fréttir, sem áhöfninni bárust, en þeir félagar róuðust þó, þegar viðtali við Eið Guðnason og Gunnar Schram var útvarpað hjá CBS-út- varpsstöðinni, þá fyrsf fenigu þeir réttar fregmir. En áður en, þeir heyrðu þetta viðtal liðu 3 dagar og á mieðan beið áhöfnin í algjörri óvissu um heiimihöfn skipsins Vest- mannaeyjar. . Eyjóltfur Pétursson sagði í viðtali við Mbl. í gær, að skipið yrði tilbúið tiíl veiða eftir 2 til 3 daga. 1 Japan fór áhöfnin í e na veiðiferð til reynslu og gekk allt hið hezta. Alfliur útbúnaður skipsins er japanskur, nema tal.stöðin, sem er dönsk. Gírófcompásinn er samibyggður við sjálfstýr- inguna og lét Eyjólfur mjöig vefl af honum. Þá er þráðlaust saimlbanid niður í trollið úr brúnni. Skipsihöfnin lét mjög vel af viðskiptum siínum við Japand. Þeir hefðu verið einsitakiega saimivizkusamir og svo fróm- ir iaið óhæitit var að skilja eftir hina verðmætustu hluti og jiafnvel peninga, þeim datit ekki í hug að takia nokkurn hlult ófrjálsri bemdi. Eyjólfur sagði: „Jaipamirnir eru dásam- legir og saimfélag þeima er nánast það, sem menn geita ímyndað sér að sé himneríki á jörð,“ og hann hló við. I skipasmíðastöðinnii var verið að smíða fjöida sikipa og sagði Eyjólifur að hann hefði sfcoðað þar nokkur skip og hetfði heunn ekki verið hrifiirin aif þeim, þ.e.a.s. þeim kröfum, sem þar voru gerðar. T.d. hefðu íbúðir skipshafnanna verið þar sem skápar, enda voru Japandrnir margir hverjir mjöig hiissa á þeám kröfum, sem Isdendingar gerðu tii íibúða í Vestmanna- ey. Þá sagði hann að aug- sýniflega hefðu Japan'ir tekið margar mýjumgar upp, sem Íslemdíimgar hefðu gemt kröfu um að hafa í sínium skipum. Hafnir, sem Vestmannaey kom við í á heimleiðinini frá Japan, voru Honolulu, þar sem dvalizt var í 3 daga og Fanama, en þar var sMpið i 2 daga. Bezt leizt sMpstjóran- um á sig í Bermuda, en þá hafði heimiþráin sagt til sín og þvi var sstutit viðdvöl höfð þar. Aðaivél sMpsins er 2000 hestöfl Niigata og gemgur hún á 3/4 gamigi 12,5 til 13 mifliur, en afgangurinn 1/4 gamgur gefur eina míliu til viðbótar, og stiafar það af þvi að togarinn er það situttiur. Hims vegar sagði Eyjóflfur að vélanorka virtist vera móg, þvi að sMpið héldi mjög vel á mótí vindi og sjó. Kvaðst hamn vonast tíl að togkraft- uriinn yrði feikinógur. Fyrsti stýrimaður á Vest- mannaey er Þorleifur Björns- son og fyrsti vélsitjóiri er Öm Aanæs. Eyjólfur Pétursson skipstjóri í brúnni á Vestmannaey. (Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.) Þessi mynd er tekin úr brúnni aftur eftir togaranum. Magnesíumskortur getur valdið hjartasjúkdómum ÐANSKA blaðið Berlingske Tidende skýrði nýlega frá nlð- urstöðum tilrauna þriggja bandarískra vísindamanna, sem benda til þess að skortur á magnesinm i likamanum geti valdið hjartasjiikdómum. Vísindamennirnir starfa við háskólana í Connecticut og Colorado og heita Robert Whang, Michael P. Rayan og Jerry K. Aikawa. Tiflrauniimar gierðu þeir á roittuim til að kainma hvaða áhrif rmagnesiíumskortuir gætí haft á stiarfsemi likamans. M.a. kom í Ijós, aið sjúklegar breytmgiair á'ttiu sér stað á starfsemi nýma, m.a. auMnn framleiðsla kaflkefna. Þetta ásitand lagaðist ljótt, er maigraesiíuim var aufldð og var nýmaistairfsiemáin orðfim eðfláleg eftlr vikutíma i fliesitum tilvik- um. Þá kom eámmig í ljós aukn- img á efmum í blóðimu, sem innihaJida köfraumarefnd, en rannsóknir hafa leitt í ljós að köfnunairef'niisaukn'ing í blóð- irau á sér oft stað hjá fólfld, sem þjáist af hjartasj úkdóm- um. Sé hægt að lækna þessa sjúkdómia, rrainmkar köfraun- arefnið. Á þessum forsemdum hafa víisándamennámir þrír dregið þá ályMum, að miaignesáum- skortur í blóðinu leiði til hjartasjúkdóma. Andvígar hátíð FUNDUR haldinn í Kvenfélagi Kópavogs, þann 8. febrúar 1973, lýsir yfir stuðningi símurn við tii lögu um að fella niður fyrirhuig uð hátíðahöld vegna 1100 ára aí mælis Islandsbyggðar og afmælis ins verð'i í staðinn minnzt á lát- lausan hátt í kirkjum og fjölmiðl um, en fénu verði varið til aðstoð ar við Vestmaranaeyinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.