Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 25
MOKOUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FE8RÚAR 1973 25 — tjg gret sko sagt þér það, að vera í Hveragerðt, það er nú draumur. — Vertu bara móðguð, éfj hef — Er nauðsynlegt að mót- tima til að bíða þar tU flóðið mæla á þennan hátt, þó við kemiir aftur! ætluðum á dansleik í kvöld? % 'stjörnu , JEANE DIXON Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Allt leikur í lyndi í dag, þ6tt þú þurfir »5 hafa mikið fyrir lilutuuum. i*ú tekur dagiun snemma til að geta fyllt í eyðurnar á réttan hátt. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Ef þú ert megilega viðhragðsfljótur geturðu hespað af verk- efnum, sem setið hafa óheyrliega lengi á liakanum. Hópstarf kann aA reynast l»ér hjálp. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni I*ú notfærir þér i snatri hvert tækifíeri, sem gefst, og fuUgerir stutta samninga, fremur en að ráða þig inn í langvarandi við- skipti. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. l*að, sem þú finnur á þér að gera skuli, gerir þú og verður marg b«>rg:að fyrir. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Vertu á undan öllum öðrum, áður en ösin byrjar. I*ú hefur I mörg: hornin að líta er á líður. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Mikil iðjusemi fyrri partiiin, hefur tilætluð áhrif á ládeyðu síð- degsinsins. Félairslyndið vex er á liður. Vogin, 23. september — 22. október. Persónuleiki þinn er upp á sitt bezta, og hæfileikar þínir til að fá þitt fram sömuleiðis, en þú ferð að öllu með gát, til að lenda ekki í vandræðum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Fólk er að koma frá öllum áttum, og þú fréttir ókjör af leyndar málum. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú vilt gera vel, og ef þú vaudar þifr, eins og til stendur, hefur þú pálmann í höndunum. Steingeitin, 22. desember — 19. Janúar. Innblásturinn hefur yfirhöndina, þú getur hagnazt bæðl efnis- lega oe: áþrtifanlega. Frami er líklegur. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þekkingiu eykst eftir því sem þú kynnir þér aðstæður betur, en þú gefur þér samt nægait tíma til lagfærinffa. FLskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. I*ú ættir að gera þér vandvirknina að einkunnaorði f dag. Guðmundur Þorláks- son — In memoriam í DAG er tll moldar borimin úti í Danmöúku Guðmundur Þor- láJossofi, dósent, sem andaðist þar í landi 16. febriiar á 66. ald- ursári. Með Guðm-ufid i er failnn í val- irm einn frennati fulitrúi hiins fáiiðaða hóps íslenzkra Vartdfræð- inga og aðalkennarinn í þeirri fræðigrein við Háákóla ísiands. Verður ekíki annað séð en að leita verði nú út fyrir landstein- ana tii þess að fyMa það stóra skarð, er hann lætur eftir sig. Mátti sú mikiisverða, en hér- lendist vanmetna fræðigrein, iandafræðin, illa við því að missa sína traustustu stoð, en hag hen.nar hafði Guðmundur borlð fyrir brjósti allt frá því er hann réðst kennari við Gagn- fræðaskóia Austurbæjar 1946. Guðmiundur tók eand. mag. próf í náttúrufræðum við Hafn- arháskóla 1939. Að námimu lokmu réðst hann sem þátttakandi í vísindaleiðangri til Grænlands og EUesmerelands og varð síðan inmlyksa í Grænlandi heims- styrjatdarárin. 1940—42 var hann kemnari við framhaldss(kóla í Egedesminde og 1942—45 við kanmaraslkólanm í God'thaab. í Grænilamdi festi hann ráð sitt og kvænitist miorður r Thule árið 1940 Marie Elisabetih (Sya), prestsdóttur frá Fjóni, er lifir mann siimn ásamt þremur böm- um þeirra. Eftir heimfcomuma tiíl Islands 1946 lét Guðimiumdur mjög brátt til sín taka í kemmslumálum, eimkum varðamdi lamdafræði- ken.nslu, og mun hafia átt drýgst- an þáttimn i endurbótum á þeirri kemmslu í framhaldsskólumum, m.a. imeð keimnsJubók þeirri í iandafræði, sem kom út 1950—51. Frá 1961 var hanm fulltrúi ís- lands á þingum Evrópuráðsins til en du rskoð unar lamdafræði- kennslubóka. Hann kemndi landa- fræði og náttúrufræði við gagn- fræðasfkóla til 1963 og síðan við Kemnaraskóla íslamds. Árið 1959 gerðist hanrn st umdakemm ari í landafræði, sem þá var farið að kernna til BA-prófs, við HáskóJa íslands. Síðar varð hamn aðal- feennarinm í þeirri greim og 1970 hlaut hann dósentsstöðu í al- memnri og hagræmni landafræði við háskólanm. Guðmumdur Þorlákssom var ágætur kennari og skólamaður, með trausta þekikingu í sinum fræðigreinum og fylgdist vel með framförum í þeiim. Hanm var hollráður og velviljaður, og sér- lega notalegur í umgemgni, em þó þéttur fyrir ef svo bar umdir, vinsæíl bæði af kemnurum og nemendum. Alla ævi var hamn mikilll starfsmaður og hlífði sér eklki, og þótt heilsuleysi hrjáði hamm mjög hin síðustu árim, var furða hversu miklu hann kom í verk, en seiglan var mikil og samvizkusemim. Jarðfræðiskor syrgir góðan, dremg og félaga og vottar að- standendum samúð sína. Sigurður Þórarinssoia. Þórarinn Helgason; Höfn við Dyr- hólaey strax ÞÁTTURINN í sjónvarpimu 6. febrúar sl., þar sem bæjarstjórn Vastrmannaeyja sat fyrir svörum vakti furðu margra og gremju. Engu var likara en bæjarstjórn- im hafi samsæri gegm hafnargerð við Dyrhóliaey. Ekki svo mikið, að höfn þar væri meifnd, sem leyst gæti vanda hafnleysunnar á suðunströndinni, þótt þaðan sé skemimra og auðveldara að sækja á fiskimiðin austur með landinu en frá Vestmannaeyjum. Þoriákshöfn þótti þeim heldur koma til mála, ef nokfeuð mætti nefna annað en Vestmemnaeyj- ar. Bngimn veit hvernig horfir um höfn eða búsetu í Vest- mannaeyjum, þegar jarðeidinum þar lýkur og kemur mér ekki í hug sú heimska að spá nokkru um það. En þó að ekkert komi til annað og meira em orðið er, má gera ráð fyrir að fjö>ldi Vest- mannæyinga kjósi ekki að flytja þangað aftur. Segja má að jarð- eldur geti komið upp hvar sem er, en uppi á meginlandinu er þó óWku saman að jaifna um flótta umdan jarðeldi heldmr en á lítilli eyju á hafi úti. Mætti það verða áminning hversu farið hefði nú um björgun á fólki, ef ilia hefði hitzt á veður, þegar gosið hófst í Heimaey. Furðulegt satt að segja, að gera ráð fyrir fjölbýli á eldvarpi umflotnu reginbafi. Gott er til þess að vita, að skilningur er loks á þvi, að jarð- elidur er ekki einkamál eins byggðarLaigs, heldur varðar það alla þjóðina. Vestmamnaeyingar eiga samúð allrar þjóðarinnar, sem sjálfsagt er, en að kerma í brjóisti um þá fremur öðru fólki, sem yfirgefa verður heimabyggðir vegna ým- issa erfiðleika, er kjánalegt og sízt bjóðandi kjamafólki eims og Vestmannaeyingum. Skilyrði við Dyrhólaey eru þeim samboðin, ef í haginn væri búið þar til land- náms. Þar nytu þeir sín bezt og þjóðln öll athafnasemi þeirra og dugnaðar. 1 sjónarhorni sjónvarpsins 9. febrúar Sl„ ræddi Ólafur Ragm- arsson við Aðalstein J úlíiusson hafnarmálaistjóra og Pálma Jó- hamnesson verlcfræðing um haifn- argerð við Dyrhólaey. Haifnar- málastjóri hefur ltöngum þrjózk- azt móti höfn þar. Kom það ber- Lega i ljós fyrir rúmlega tveim árum á fundi í Vik, sem haldinm var um hafnarmálið á vegum Byggðasambands Vestur-Skaft- fellinga. Of langt væri hér að rekja upp allar fjarstæöur í mál fliutningi hans og því aðeins eitt dæmi nefnt. Hann taldi t. d. að fámenni væri slikt á svæðinu við Dyrhóla ey að ekki væri réttlætanlegt að leggja í slíkt stórvirki þar. Hér sást honum yfir mikið og þó nær tækt eða hvað var fyrir í Þor- lákshöfn, þegar þar var hafizt handa um hafnargerð? Höfnin þarf auðvitað að koma fyrst og þá skapast þéttbýliskjarninn eft ir hendi. Þá hefði hafinarmála- stjóri átt að vita, að Víkurkaup- tún er nærri því í kailfæri við Dyrhóliaey, þegar búið er að ryðja Skarð í Reynisfjalil í hafn- argarðana við Dyrhólaey. Og ekki má gleyma þéttbýliskjöm- unum í Rangárvallasýslu, sem i nútíðinni eru ekki viðsfjarri. Á fyrrnefndum fundi var hafn- armálastjóri spurður að þvi, hvað liði rannsóknum á hafnar- gerð við Dyrhólaey. Taldi hann það nok’.tuð vera og þó einkum um sandflutning að hafnarstæð- inu, sem væri svo liitill að ekki kæmi að sök. Þar mieð var það úr sögunni, sem úrtölumenn hcfðu mjög á orði. En hvað kemur svo á daginn hjá þessum sama mamni í sjónar horninu, nema það, að kannski heimsveldi af sandi sé tilbúið til la; ’.töku í höfninni! Hver heil- vita maður, sem raunsæjum aug- um Mtur á málið getur séð og vit að, að Dyrhólaey væri fyrir löngu orðin á þurru landi, ef sandburður af haifi bærist að henni. Tiltölulega er skammt milli Dyrhólaeyjar og Péturseyj- ar. Fyrir fáum árum kom, ég á fjöru suður undan hemni. Bjóst ég þar við sandfjöru, en sú var ekki raunin. Frekar mátti segja að þar væri hrein grjótfjara. Sprek lágu þar á fjörukambin- um mosavaxin. SHíkt gerist ekki þar sem sandur hreyfist á fjör- um. Víkurfuxuiurirm oA'li þekn þyt í eyrum Ingólfs Jónssonar, þáver andi ráðherra, að svipa valdsins knúði fram þá rannsókn, sem gerð var við Dyrhólaey árin 1971 —1972 og kostnaðaráætlun um mannvirki þar var síðan reist á. Pálmi Jóhannesson, verkfræð- ingur, hafði mjög jákvæðar skoð anir um höfn við Dyrhólaey. Ilann taldi að bráðabirgðahöfn þar myndi ekki kosta meira en að grafa sundur Eiðið i Vest- mannaeyjum, sem hafnarmála- stjóri hefur ekki talið stórt í ráð- izt, ef ég man rétt. Hér er ekkert áhorfsmál, hvað gera skal. Ganga þegar af kraftl að hafnargerð við Dyrhólæy, sem taka mætti í áföngum að áliti Pátana. Aðstaða þar til vinnslu afla þyrfti ekki að vera mikil í 'ipphafi, þvi að engan veg inn er útilokað að færa hann á bílum til sveitaþorpamna í Rang- árvallasýslu, sem gæti einnig orð ið til frambúðar í einhverjum rmæli. Trúlega eru einhverjir út- gerðarmienn og fyrirtæki í Vest- mannaeyjum svo framsýn að bjarga vélum og tækjabúnaði úr Eyjum með þennan möguleika fyrir augum. Ritað 10. 2 1973. CENTURY HITABLÁSAHAR 3 CERDIR HACSTÆTT VERD , ÞORHF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.