Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, !>RIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973 frettuni AST ER .. . 7M *»q. U.S. Fot. OíT.—Al! rigTiti r«s«r«td ' 1172 by tos Aisgelps Times Ntf MEÐ „PLAYBOY"- STtlLKU Það er sumnar og sói í Palim Springs i Gauíorniu þar sem George Best hefur haldið siig síðustu vikurnar. Vinir Bests segja að ef Best hafi sólstkin og stúlkur, þá sé óhætt að láta hann um afganginn. Að umdan- förnu hefur hamm oft sézt í fylgd með stúlku nokkurri, sem eitt sinn vanm við hið fræga karlmannabiað Piayboy. Stúiik- an heitir Limda Joinett og er 23 ára. REYNIR Að BJARGA HJÓNABANDI SONARINS Elizabet Taylor erfði titil- inn „fallegasta amma í heimi" frá Marlene Dietrich, þegar sú siðamefmda varð „fal iegasta langamma í heitmi.“ fyrir sér hvort hamn haíi hafn- að svo ofarlega vegn.a niektar- mymdanma sem birtust aí hon- um i blaðimu. ANNA 1 EÞlÓPlU Amma primsessa Breta tekur sig vel út í nýju s.afari-fötun- um. s'ínum, þar sem húm bið- uir eftir Haille Selaissie Eþíópiu keisara. Myndin er tekin í Eþí- ópiu 12. þm. en þar fóru þá fram mikil hátiðahöld. Amnars er Kitið að frétta af önnu og liðþjálfamum henmair, þó kom spurming fram i brezka þimgimu nýlega um það hve iöng og mik il frí liðþjálfar i brezka hermum ættu að fá. Fyrirspyrjanda fannsit helgarferðir liðþjálfans til Englands heldiur tíðar. Elizabet heldur mikið upp á bamabam sitt, en á nú á hættu að missa barnið, sem er dóttir og heitir Leila. Micbael Wilding, sonur Liz Taylor, og Beth Cliu tter höfðu verið gift í tvö ár, en nú virðist hjóna- band þeirra vera að fara í hundana. Michael Wildimg var ekkert hrifimn af auðsöfnun móður sinmar og iburðarmiklu lífi. Hanm tók sig, þvi upp og fluitt- ist með konu og bam til Wales og bjó þar í stórum hópi amm- arra ungmenna, sem höfðu svip aðar lífsskoðanir. Einn góðan veðurdag gafst Beth upp á að mala kornið sjáif í brauðíð þeirra og hélt á braut með bam ið. Hún segist ekki hafa þodað þessi frumstæðu llfsskilyrði og umhverfdð hafi verið skaðlegt fyrir bamið. Elizabeth Taýlor reymár hvað hún getur tál að fá tengda dóibturima til að taka á mý sam- an við som hennar. Hún segár: LeHa er eima bamabarmið miitt og ég ætila mér að koma þess- eri ii-tdiu fjöistkyldu samam á ný. o*oe cgoueu 12-H ELÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams Cff, bað er ekkert eins eyðilegt og yf- mynd). Hnmm og Róbinson Kriisó sagöi Hope, það er kominn timi fyrir annan nm- trgefið strandþorp. .lafnvel háflæðið er þú ert ekki einn, vinur. Frjádagur fór í gang. (arið. Hó, hvað er þetta. Fótspor. (2. þessa átt. (3. mynd) Komdu úr horninu, . . . að spyrja móður hans um eftirlætisréttinn hans. SUSAN HAMPSHIRE Lámið leikur ekki við Susan Hampshire og mann henmar íramska kvikmyndaframleiðand aran Pierre Granier Deferre. Ný lega eignaðist Susan Hamps- hire bam og fæddist það 10 vik um fyrir tímann og lifði aðeins í emn sólarhring. Þetta er í ann að skiptið, sem Hampshire miss tr barr.. EINN AF BEZT (Ó)KLÆDDU Nýiega birti ameráska kvemma blaðið Cosmopolitan lista yfir bezt klæddu karlmenniina. Burt Reynoids varð ofarlega á )ist- anum og nú veiiba menn þvá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.