Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR. 1973 Leit bar ekki árangur MAÐURINN, sem var látinn í björg'unarbátmun af Sjöstjörn- unni, sran fannst í fyrradag hét I»ór Kjartansson, stýriniaður, Álfaskeiði 76, Hafnarfirði. Hann var 26 ára og lætur eftár sig eig- inkonu og 2 börn, 5 og 8 ára. Leit að týnd(a gúmbáJtoum af Sjöstjörniunni var haldiið áfram i gror og var leitað út frá því svæði, sem gúmbáitur úr skip- inu fannst á í fyrradag. Fær- eysk, brezk og íslenzk skip leit- uðiu frá því s-nemma í gsarmorg- un, svo og flugvélar. Leitarskil- yrði voru ágæt firaman af degi, | en versnuðu er á lieið. Leitin bar ■ ekiki árantgiur. Búnaðarþing; Útlit sveitabýla bætt S-TÖUNDI fundur Búnaðarþings hófst í gær, og voru þrjú mál á dagskrá til síðari umræðu. Sam- þykkt var erindi Búnaðarsam- bands Snæfellinga um starfsemi byggingafulltrúa í sveitum, svo og erindi Búnaðarsambands S- Þingeyinga um eflingu félags- heimilasjóðs. Búnaðarþing mælti hins vegar gegn samþykkt frnm- varps Ellerts B. Schram, 36. máli Alþingis um breytingu á lógum Seldu píanóið til að geta gef ið FJÖLMÖRG dagblóð erlendis hafa gengizt fyrir söfnunum vegna náttúruhamfaranna á Heimaey. Eitt slíkt blað er Göteborgs-Posten. Á því blaði höfðu í gær safnazt 546 þús- und sænskar kránur, sem eru iuu 11 milljónir íslenzkra króna. Ritstjórar blaðsins bú- ast við því að söfnunin standi enn uni mánuð og jafnframt að um næstu helgi verði söfn- unin komin i um 12 til 13 mHljónir íslenzkra króna. í gær komu nokkur gamal- menni á ritstjórnarskrifstofur blaðsins með eitt -þúsuind sænskar krónur. Þessi gamal- menni höfðu Mtil auraráð og gátu ekki látið neitt af hendi rakna af sparifé sínu. En gamla fólkð átti silag'hörpu og til þess að geta orðið að liði í þessari söfn-un seldi það píanóið og fékk fyrir það eitt þúsund krónur, sem það lét renna til Vestmannaeyjarsöfn umarinnar. Þá gengst Göteborgs-Posten fyrir skemmtun á laugardag- inn kemur og verða þar marg- ir frægir listamemn, sem skemmta. Ágóðinn af skemmt un'nni rennur í söfnun þlaðis- tns. um framleiðsluráð landbúnaðar- ins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum. Á mánudag sl. var erindi stjórnar Búnaðarsambands Suð- urtands um bætta umgengni ög fagrurn byggðra býla til af- greiðslu. Samþykkt var sam- hljóða ályktun, þar sem segir að gert verði átak til að bæta útlit og umgengni á sveitabýlum m.a. í tilefni 1100 ára búsetu í landinu árið 1974, t.d. með því að bún- aðarsamböndin ráði vinnuflokka ti'l að framkvæma viðhald og fegrun byig'ginga á starfssvæði viðkomandi sambands. Hátt verð á listaverka- uppboði 1 gær í GÆR fór fram uppboð hjiá Sig- urði Benediktssyni h.f. á lista- verkum eftir ýmsa af þjóðkunn- ustu listmáliurum landsins. Seld var Þingva 1 lamynd eftir Jóhann- es Kjarval, máluð kr'ngum 1935, og var hún slegin á 125.000 krón- ur. Tvær litlar tússmyndateikn- ingar Kjarvals, málaðar kriug- um 1944, fóru á 52.000 kr. og 20.000 kr. Þá var boðin upp lítil vatnslitamynd eftir Mugig, „Stú'lka mieð blævæng", sem var send frá Kaupmannahöfn, 32x28 sm og var hún slegin á 71.000 kr. Þá var konumynd eftir Þórar- in B. Þorl'áksson frá 1903, ffiti'l myrid, slegin á 87.000 kr. og tvær litlar vatnslitamyndir eft r Gunn laug Schevi.ng fóru á 47.000 kr. og minni myndin á 26.000 kr. Lítil vatnslitamynd eftir Ásgrím Jónsson fór á 42.000 kr. Tvær vatnslitamyndir eftir Jó- hannes Jóhannesson listmálara fóru á 40.000 kr. og á 35.000 kr. Súlnasalurinn á Hótel Sögu, þar sem uppboðið fór fram, var þéttskipaður. Séð í gíginn af Helgafelli í gær. (Ljósm. Mbl. Sigurgeir). Strangar reglur um dvöl manna í Eyjum DÓMS- og kirkjiunálairáðuneyt- ið gaf í gær að fengnum tillög- uni almanna va.rnaráðs, út regl- ur um ferðir til Vestmannaieyja og dvöl þar. Eru reglur þesisar settar til að takmarka fjölda fólks í Vestmannaeyjuni vegna öryggis fólks og vegna vörzlu Höfundar Súperstar koma HÖFUNDAR rokkóperunnar heimsfrægu, „Jesus Christ Superstar", Tim Rice og Andrew Lloyd-Webber, hafa boðað komu sína til Islands nk. sunnudag til að vera við- staddir frumsýningu verksins í islenzkri gerð i Austurliæjar bíói þriðjudagskvöldið 27. feb rúar. Það er Ueikfélag Reykja víkur, sem tekur verkið til sýningar, og í islenzkri gerð heitir það „Súperstar — Jesús Guð Dýrðlingur". Þeir Rice og Webber koma hingað til lands á eigin vegum, en þeir hafa gert sér far um að sjá sem flestar uppfærslur á þessu verki sínu, einkum þó Rice, sem v>efur séð nær allar uppfærslur þess. — eigna, að því er isegir í fréttatil- kynningii frá ráðuneytinu. Samkvanmt þ'essum reg'ium skal hver sá sem til Eyja kemur- l'áta sk'iá siig hjá lögrieigl!Uin.ni viö kmu og á S'ama hátit við brotit- för. Heimit'd til dvalar í Eyjum hafia þeir, sem þar eiga lögiheim- i'li, þeir sem starfa á vegium al- ma;n.navama og þei.r aðrir sem þan.gað eiga lögmættt erindi. Skial hver sá, sem kemur til Heúmaeyjar, sýna lögregJu.nni í Vestmannaeyjiuim skiMki, er veit i.r heimilid fci'l dvalar, og gera grein fyrir áætluðium dvalarstað og fcíima. Bæjianstjóm. Vesifcmanina eyja gefur út skilríkin fyrir sitt heimafólk, en aðrir aðilar þurfa að fá skilrik'. hjá almannavöm- um rík'.s'ns eða bæjarfógetanum í Eyju.m. Bæjarfógetanum í Vestmanna eyjum er heimilt að taikmarka ferðir manna um einstök svæði, þar sem sérstök hætta er. Eins er fógetanum heimilt í samráði vlð almannavarnanefnd í Eyj- um og Almannavarnaráð að á- kveða h.ámiarkstölu þeirra, sem dvelja á Heimaey á hverjum tima, svo og að takmarka ferðir til eyjunnar og stytta dvalar- tíima þar, ef áistæða þykir •til. Þá er þeim er annast fólksflutninga til Eyja skylt að ganga úr skugga um að sá er fars beiðist, hafi heimild tii dvalar þar. Brot á reglum þessum varða sektum eða varðhaldi, nema þyngri refs- ing varði samkvæmt lög.um. Aldrei komið glaðari heim MBL. sneri sér í gærkvöldi til forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar, og spnrði hann, hví hann hefði ekki verið viðstaddur fund Norð- urlandaráðs í Osló í gær, þeg- ar aðstoðin við íslendinga var samþykkt. „Úg hafði ekki at- kvæðisrétt á þessum fundi,“ sagði Ólafur. „Ég var í Osló í morgun og sat þá þar fundi forsætisnefndar og forsætis- ráðherranna, þar sem gengið var endanlega frá tillögunni. Ég hafði áður ákveðið að koma heim í dag og ég gekk frá því áður en ég fór, að Jón Skaftason myndi þakka fyrir okkar hönd, því ég vissi að tillagan yrði samþykkt.“ Ólafur Jóh'anniesson gat þess, að di3ins:ki forsætisráð- herrann Anker Jörgensen hefði verið farinn frá Osló á uindam sér og „Pailme fór hieim í daig“. Forsætisráðherra saigði, að hann væri „afskaplega ánægð ur með þessa ferð“. „Ég hef ekki öðru sinni komið glað- ari hei.m,“ sagði Ólafur Jó- hannessan. „Hr^inræktuð íslenzk gengisfelling46 — sagði Lúðvík Jósepsson um gengisfellinguna í des. 1972 BJARNI Guðnason kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á Alþingi í gær, og gerði að umtalsefni „þá staðreynd að núverandi rík- isstjórn hefði staðið að þremur gengisfellingum á rúmu einu og hálfu árM Sagðist þingmaðurinn ekki ætla að ræða hin mikhi áhrif þessara gengisfellinga á efnahagslífið í heild, en fara nokkrum orðum um samhengið milli gengisfellingarinnar í des- ember og nú í febrúar. Sagði Bjarni, að vegna þeirrar skoð- irnar, sem Lúðvík Jósepsson hefði lýst á fundi Kaupmanna- samtakanna, um að hann mynd ekki hafa staðið að gengisfell ingunni í desember hefði hann séð þróunina fyrir, þá vildi hann spyrja hvort ekki hefði verið óþarft að fylgja dollaranum nú. Nú væri komið fram, að verð, á þorskblokk hefði hækknð um 10% frá áramótum, og væri súl hækkun betri en nokkur gengis- felling. Og hefði dollaranumj ekki verið fylgt hefðu við kipta-j kjör okkar batnað. Lúðvík Jósepsson sagði, aðj þegar genginu hefði verið j breyt' í desember 1971 og nú íj febrúir hefðj^iggL verið um að, ræða eigmie^^^^engiisifeUingu, j heldur uim'skrániimgu í samræmi! við geng.isbreytingar erlendis. En varðandi gengisfellinguna sem gerð hefði verið í desember 1972, þá hefði verið um að ræða „venju’iega hreinræktaða gengis- fellingu af ísilenzkri teguind". Hanm sagðist þá hafa verið fylgjandi milli færsluleið, en aðr- ir hefðu vi’ja fella gengið. Þá var og ákveðið í þetta skiptið að h.'rfa visiitöluna í fullum g£>n,'r' og láta hana mæla verð- brevi 'ngar vegma gengisfelling- ',rÞnar. Þá sagði Lúðvík: „Það var öUutn ijóst, að gengisfelling af besKti tagi gat ekki koimið úrfu+mn.gsiðnaðinutn að gagni n.wiifl uim s'tuttan tíma, þar sem verðhækkan:irnar myndu fljót- íprm A+a þær hagsbætur upp. Það siáu a'Ur að betta myindi fara 9vom, þótt deilt væri uim í hve 'anpan tíma gengisfellingin m„7.r-,ai cndas.t.“ Þá sagði ráðherr- ann að hagstæðuim áhrifum 7'engisfeþ'ijigiar'innar myndi ljúka fVúVea er liði á árið. Hart í bak í Belfast LETKRIT Jökuls Jakobssonar „Hart í bak“ er um þessar niund ir sýnt í Elmwood IIa.ll í Belfast, Sjómaður gaf nær milljón 19. ÞESSA mánaðar afhen.ti fonseti Islands Viðlaigasjóði eftirtaldar gjafi.r. Frá göimLum islenzíkium sjó- manni búsettum í Bandarikj- un'um, sem ekki vffl láta nafns síns getið $ 10.000,00 eða jafnvirði 965.000,00 isl. króna og frá frú Evu Fárm- sitröm, Örebro, S. kr. 110,00 eða jafnvirði íisl. króma 2.375, 00. Stjórn Viðlagasjóðs þakkar þessar gjafir af alhug, segiir í fréttatilkyniniingiu frá sjóön- um. ___ sem er gömul kirkja þar i borg, sem breytt hefur verið í leikhús. Leikritið var frumsýnt í janúar og er sett upp af The Delfic Players, sem er leikflokkur i tengslum við Queens University í Belfast. Morgunblaðið ræddi í gær við Jökul Jakobsson, sem sagði að upphaflega hafi verið ráðgert að hefja sýningar á leikritinu í des- ember, en sökum þess að einn •aðalleikarimn var Viðriðinn óeirð ir, varð að fresta frumsýnimgu. Árið 1968 var hér staddur dr. Luis Muenzer, sem mikið hefur kynnt norræna leiklist á Irlandi. Fékk hann þá eitt eintak af „Hart í bak“, en áður hafði hann sett upp leikritið „Afmæli í kirkjugarðinum", sem aldrei áð- ur hefur verið sett á svið og flutt var í Ríkisútvarpið fyrir allmörgum árum. JökuU Jakobsson fór utan til Irlands í desember 1 boði The Deifie Players végna uppfatr.slu á ..Hart í bak“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.