Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1973 3 Séð inn í Vesfcmaimaeyjahöín. Gíg- barmur- inn skreið fram ÞAÐ var ekiki glæsilegt að fljú-ga yfiir Heimaey síðdegis í gær í suðauistamátt og regni. Guifuimökkmn kembdi af stónu bra'iintungunni, seim runnið hiefur í auisturáitt og nær nú langt út á mióts við Bjarnarey, þar mynidaðist milkil g-ufa, þar sem heifct hraum hittir kaidan mar. Möikikinn oig öskufallið lagði imn yfir bæinn og hafn- arsvæðið, eins og sésit á fjöguira dállka myndinni og sýnir hún hvernig hraun- tu'nigurniar tieygja sig á móti Yztakletti O'g Heimakietti og ógna með að lolka höfninni, þó þær hafi kyrrt uim sig um sinn. Þessar myndir voru báðar tefcnar síðdegis í gær af ljósimyndara Mbl., Kr. Ben., eins og myndin á baksáðunni. Og hér böfum við líka samamburðarm'ynd af elidifjall- inu sjál'fu, sem tekin var fyrir fáuim dögum af Sigur- geiri - Jónaissiyni Á þesisari miynd sésit hvernig fjallið hef- ur hlaðizt upp í kringum gíg- inn, þar tiil báðir banmar voru svipaðir á hæð. En í fyrra- kvöld tók sá banm'Urinn, sem nœr er til að sága fram og fletjast út yfir byggðina, eins og sést á myndinni á baksið- unni, — E.Pá. - L>jóam. Kr. Ben, Mikil hratirifcunga h fur runnið til austurs í átt t'.I Bjarnareyjar. Játaði 2 innbrot TVÍTUGUR piiitur jáitaði í geeu/ morigun við yfirheyr'S'lur hjá H!a fin arf j a rð'a rlögregiunini tvö innhrot í Þakpappaverikismiðj- una í Silifurtúni i fyrri'nótt oig nóititina þar áður. Hafði' hanin litllu stolið,. aðaMéga s'kiipitimynit Haran hefur áðiur kmimið við sögu hjó ]öigre'g.]unni vegna afhnoita. Lýst eftir öku- manni og vitnum UM kl'. 19.20 mánudaiginn 19. febr. s.l. var ekið á bifreiðina R-24500, IjóS'brúna Ciitroen-ibrif- reið, þar sem hún stöð við gamg sitét'tarbrún efist á Skothúsve'gi við Laiufásveg, oig varð tjón á vinistra afturbretitá h.ennar, luklt- utm, kis.tuloki og hoigigvara. Tjóei ilnu 0.1-li Land-Rove'r-biifreið, gró að neðan með bvíit'an topp, en hún var að snúa við á göt.unni'. ÖtoumaðUr hennar o,g sjónarvoitit ar að þessvum árekstri eru beðin- ir að hafa samband við iögregl- una. Mynd af nýja fjallinu fafelli, tekin fyrir nokkrum dögum. er skriðinn fram. Nú barmminn sem nær Kópavogur Sjá.lfstæðisfélö'gi.n i Kópavogi efna tffl aimenns fundar á morg- uni, fiimim't udag. 22. febrúar í Fé- lagsheimili Kópavogs, efri sal og hefst hann M. 20.30. Frummæl- andi á fundinum verður Ing- ólíur Jónsson, ai'þim,, sem ræðir uim ianidismál, en fundarstjóri verður Ólafur St. SigurðssorL. Fundurinn er öfflum opintn. Reykjanes kjördæmi AÐALFUNDUK KJORDÆMIS- RÁÐS í VOGUNUM NK. LAUGARDAG Kjördæmisráð Sjálfstæðia- fiokksins í Reykjaneskjördæmi heildur aðalfund sinn í sam- kiomu'húisinu Glalðheímum Vogum n.lk, laugardag kl, 2 e.h. Að lokin- um aðalfundarsitörfum taliar for- maður S j á! fis t æð isif 1 öktksints Jó- hann Hafsitein. Kjörnir aðalfull- trúar er ekki geita mœtt á fund- inn eru góðfúsiega beðnir um, að hafa samband við formann félaga þeirra og fuffltrúaráða er þeir eru fulltrúar fyrir, svo varamenn fái tímanílega boð um mætin,gu. Merkir gripir týnast í eldi Miklabæ.jarkirk.ja MIKLABÆJARKIRKJA í Skagafirði brann til kaldra kola á langardag og með henni margt merkra kirkju- g-ripa, þar á meðal kirkju- klukka, sem hefur kallað fólk til tíða að Miklabæ í meir en 300 ár. Séra Sigfús Árnason, prestur í Mildabæ, sagðl Mbl. að á laugardag hefði verið kveikt upp í kolaofni í kirkj- unni. „Ég ætlaði að spyrja börn í kirkjunni klukkan hálf- tvö.“ En um klukkan 12.30 varð elds vart í ldrkjunni og brann hún til kaldra kola, án þess að neinn væri hægt að bjarga. Séra Sigfús Árnason sagði Mbl., að þessa Miklabæjar- kirkju befði smíðað Þorsteinn Sigurðsson, kirkjusmiður, 1894. Með k’rkjunni brunnu ýmsir merkir gripir, m.a. k'rkjukliukkan, stór, geysi góð frá miðri 17. öld, altaris tafla með mynd af kvöJdmál- tíð'nni eftir Hallgrím Jóns- son. HaHgrímur þessi var ætt aður úr Kasthvammi í Laxár- dal og muin hafa verið fyrstur íslend nga, sem fór utan til myndlistarnáms. Þessa altaris töflu gaf séra Oddur Gísla- son kirkjunni 1775, en séra Oddur gaf henni margt góðra gripa. Þá týndust í eldinum gamlr ir tinstjakar, mjög gömul reka og skírnaríontur, sem Einar Einarsson skar út. Þá var og í .k'rkjunni orgel, alveg ágætt og með, að þvi er mér finnst, hinum eina sanna tón. Það var svo líkt lifandi pípu, að ég hef ekki heyrt ann að hljóðfæri e:ns.“ Séra Sigfús sagði, að fyrsti prestur, sem heimildir eru um í Miklabæ, hafi verið Guð- mundur Arason, góð', biskup, sem þangað kom 1186. Heim- ildir eru um 36 presta á staðn- um frá Guðmundi til Siigfús- ar. Nú er verið að reisa nýja kirkju að Mifclabæ og sagði séra Sigfús, að hún væri „vel á veg komin“. Sffifckviliðið í Vanmahlíð var kvatt að M klabæ á lau.gardag, en vegna erfiðrar færðax náði það ekki fram í tæka tíð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.