Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 29
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. PEBRÚAR 1973 29 MIÐVIKUDAGUR 21. febrúar 7,00 MorgUnútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og foriyitugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni ,,Ég er kölluið Kata“ eftir Thomas Michael (3). Tiikynningar kl. 9,30. í>ingfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liöa. Kitningarlestur kl. 10,25: Séra Krist ján Róbertsson les úr bréfum Páis postuia (18). Passíusálvnalög- kl. 10,40. Fréttir kl. 11,00. Tónlist eftir Bizet: Flutt veröa atr- iöi úr „Carmen“ og þættir úr hljóm sveitarsvítunni „L’Arlesienne“. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14,30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson Sigriður Schiöth (21). 15,00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. Kvartett op. 21 „Mors et Vita“ eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans í Reykja vík leikur. b. Ölafur 1> Jónsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur.; Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Sinfónía í þrem þáttum eftir Leif I>órarinsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Wodiczko stjórnar. 16,00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt inn 17,40 JLitli barnatíminn. Gróa Jónsdóttir og Þórdís Ásgeirs dóttir sjá um tímann. 18,00 Fyjapistill. Bænarorð. Tónieikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Bein Hna Fréttamennirnir Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna þættinum. 20,00 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigurjón Sæmundsson syngur lög eftir Bjarna I>orsteinsson viö undir leik Róberts A. Ottóssonar. b. Feigur Fallandason Sverrir Kristjánsson sagnfræöingur flytur áttunda hluta frásöguþátt ar síns um Bólu-Hjálmar. c. Úr Sigurdrífumálum Sveinbjörn Beinteinsson les d. Búmennska Bergsveinn Skúlason flytur frásögu þátt e. Um íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur ÞjóÖleikhúskórinn syngur lög eft- ir Jón Laxdal, Sigíús Einarsson og Björn Kristjánsson; dr. Hailgrímur Helgason stjórnar. 21,30 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (3) 22,25 IJtvarpssagan: „Ovitinn“ eftir Fórberg hórðarson l»orsteinn Hannesson les (8). 22,55 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonur 23,40 Fréttir í stuttu máli. Oagskrárlok. FIMMTUDAGUR 22. febrúar 7,00 MorgUnútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: — Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni „Ég er kölluð Kata“ eftir Thomas Michael (4). Tiikynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liða. Þáttur um heilbrigðismál kl. 10,25: Gigtsjúkdómar; III: Hannes Finn- bogason læknir talar um skurö- lækningar viö liðagigt. Morgunpopp kl. 10,45: Ten Years After leika og syngja. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur G.G.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14,15 Við sjóinn Dr. ÞórÖur Þorbjarnarson forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiönaöar- ins talar um hagnýtingu loönunnar (endurtekinn þáttur). 14,30 Frá sérskólum í Reykjavlk; XII: Iðnskólinn Þórunn Bjarnadóttir talar viö Þór Sandholt skólastjóra. 15,00 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist Madrigalakórinn i Stuttgart og liljómsveit undir stjórn Wolfgangs Gönnenweins flytja tónlist eftir Heinrich Schútz. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stutt- gart) Enrico Mainardi og HátíðarhUöm- sveitin í Lucerene leika Sellókon- sert í A-dúr eftir Giuseppe Tartini: Baumgartner stjórnar. Musica Holmiane sveitin flytur „Tónaglettur“ eftir Mozart. (Hljóðriun frá sænska útvarpinu). 16,00 Fréttir. 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphoruið 17,10 Baruatími: Soffía Jakobsdóttir stjóruar a. „Mér er alveg sama, þó einhver sé að hlæja að mér“ leikrit eftir Guðrúnu Ásmundsdött ur Leikendur: Höfundurinn, Kjartan Ragnarsson og Soffía Jakobsdóttir. b. Útvarpssaga barnanna: „Yfir kaldan Kjöl“ eftir Hauk Ágústsson Höfundur les (8). 18,00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. Jóhann Hjálmarsson skáld flytur erlend ljóð í þýðingu sinni. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (4). 22,25 f sjónhending Sveinn Sæmundsson talar við Sínu Arndal lelkfimikennara um lífið í Reykjavík forðum tíð. 22,55 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur I umsjá Guðmund ar Jónssonar píanóleikara. 23,40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 21. febrúar Þýðandi Garðar Cortes. 18.25 Finu sinni var . . • • Gömul og fræg ævintýraverk færO I leikbúning. Þulur Borgar Garðarsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Á stefnumóti við Baker Flokkur brezkra gamanleikja meö Ronnie Barker í aðalhlutverki. \ Ákvæðisverkið i Þýðandi Jón Thor Haraldsson. j Leikrit þetta er eftir Bernard Mc- Kenna. Maður nokkur ákveður aö stytta sér aldur eftir að eiginkona ' hans hefur yfirgefið hann. Þegar < til kastanna kemur skortir hann ; kjark til framkvæmda, en þá bæt- ist honum óvæntur liösauki. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi Offjölgun og f jölskylduáætlanir. Lyf unnin úr sjávarlífverum. Ljóstillífun Umsjónarmaður' örnólfur Thorla- cíus. 21.20 Furðufuglinn Blake Kanadisk kvikmynd um ungan sér- vitring, sem býr einsamall á af- skekktum stað, og sinnir sínu eina áhugamáli, flugi. Þýðadi og þulur Gylfi Pálsson. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Daglegt mál Indriöi Gíslason lektor flytur þátt inn. 18.00 Jakuxinn Bandarískur barnamyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Andrés Indriðason. 18.10 Maggi nærsýni Teiknimyndir. 21.40 Kloss liöfuðsmaður Pólskur njósnamyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.35 Dagskrárlok. 19,25 Glugginn Umsjónarmenn: Guðrún Helgadótt ir, Gylfi Gíslason og Sigrún Björns dóttir. 19,45 Frá handknattleikslandsleik Islendinga og Dana í Kanders Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálf- leik. 20,15 Gestir í útvarpssal Pranas Zaremba, Juri Shvolkovski og Ljúdmila Kúrtova frá Soyétrlkj unum flytja lög eftir ýmsa höf- unda 20,45 Leikrit: „Á náttúrugripasafu- inu“ eftir Aman-Jean Francois. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri Steindór Hjörleifsson. Persónur og leikendur: César, gæzlumaður á fugladeild .... Baldvin Halldórsson Auguste, gæzlumaður á spen- dýradeild ..... Árni Tryggvason Flakkari .............. Jón Aðils Elskendur (hann og hún) ......... Ingibjörg Jóhannsdóttir og Hákon Waage Mademoiselle Helga Stephensen Ljósmyndari ..... Bessi Bjarnason Monsieur Pomme, safnstjóri ...... Guðmundur Pálsson Bandarískur friðarfulltrúi ...... Knútur Magnússon Julie, eiginkon Césars .......... Arnhildur Jónsdóttir 21,25 Leikhússvíta nr. 4 eftir Gösta Nyström Sinfóníuhljómsveit sænska útvarps ins leikur; Sixten Ehrling stjórnar. 21,45 Hillingar á ströiidiiini DAMAS úrin eru höggþétt og vatnsþétt, gangviss með 17 til 25 steinum. Þau eru Svissnesk gæðavara. FAST HJA: HERMANNt JÓNSSYNI, úrsmið, Lækjargötu. GARÐARI ÓLAFSSYNI, úrsmíð, Lækjartorgi. CARLI BERMANN, úrsmið, Skólavörðustíg. Skartgripaverzl. MAGNÚSAR BENJAMÍNSSONAR, VettusundL Skartgripaverzl. KORNELlUSAR JÓNSSONAR, Skólavörðustíg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.