Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÖAR 1973 KÓPAVOGUR — AUSTURBÆR Kona óskast til heimHisað- stoðar einu sinni I vika 3—4 tfana. Uppl. f síova 42335 W. 7—8 e.h. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöM bl kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá W. 1—3. VÓRUBlLL ÓSKAST TIL KAUPS Skania eða Volvo 2ja hás- inga úrgerð ‘67—70. TS sölu er Skania 56 árg. '66 í góöu ástandi. Sími 52157. EINBÝUSHÚS á Selfossi til sðiu. Upplýsing ar l síma 99-1589. VÖRUBfLL TiL SÖUI M-Benz 1620 árg. '67 með aftanívagni (trailer), 2ja hás- inga og með sturtum. Sími 52157. BAKKFIRÐINGAR Árshátíð Átthagafélags Bakk- firðinga verður haldin í Dom- us Medica laugard. 24. þ.m. og hefst kl. 20.30. MaetiO stundvíslega. — Strjó rni n TfL SÖUJ 1413 Wl-Benz ’66—'68, 1513 M-Benz ’69. Stálpallur og sturtur á 6—7 tonna bíl. Vökvastýri á vöru-bil. Sími 52157. GET ÚTVEGAÐ barni á aldrinum 2ja til 5 ára dvöí i sveit nú þegar. Meðgjöf kr. 4.000 á mánuði. Upplýsingar I síma 41466. STÚLKUR ÓSKAST ti1 pökkunar á harðfiski. Hálfs dags vinna kemur tíl greina. Vestfirzka harðfisksalan, Grensásvegi 7, s. 38030. UNG KONA með H árs barn óskar eftir IftiHi íbúð eða herb. með að- gangi að eldh úsi. Fyrírfram- greiðsla. Uppi. 1 síma 81113 eftir kl. 8 á kvöldin. 2 ÞÝZKIR NÁMSMENN óska efti. bréfasam-bandi við 2 íslenzkar stúlkur. Heinz P. Mielke, D 6384 Sctwroitten (TS) Königst. Str. 5 W-Germany. HÁSETA VANTAR LOFTPRESSUR OG GRÖFUR á 200 tonna netabát frá Gríndavfk. Uppt. 1 slma 92-1589. til ieigu. Tökum að okkur jaróvinnu, spremingar og múr- brot. Sími 32889. ÓSKA EFTIR skrifstofust. { eða allan dag- inn frá 1. apríl. Mjög vön að vinna sjáffst. Málak. TiTb. merkt Viðskiptaþekking 282 sendist Mbf. KEFLAVlK TIL SÖLU einbýlishús3ja herb. og eld- hús ásamt bítskúr. Útb. 800 þ. Laust strax. Fasteigrtasala Vilhjálms og Guðfinns, s. 1263 og 2890. SAAB 96 Til sölu Saab 96 ’71. Blazer '70, Chrysfer ’72, Chevrolet Nova ’69. Bíla- ag fasteignaþj. Suðurn. S. 92-1535 eftír Jokun 92- 2341. VERZLUNARBANKINN Til sölu Ihtutabréf I Verzlun- arbanka íslands h.f. að nafn- verði kr. 30.000. Verðtilboð ásamt nafci og símanúmeri sendist afgr. Mbi. merkt 9350 fyrir föstudagskvöld n.k. 26 ÁRA KONA óskar eftir framtiðarvinnu i Vesturhænum eða nálaegt Miðbænum. Vaktavinna kem- ur ekki til greina. Uppf. í síma 40099 eftár ki. 7 á kvöldin. UNGUR BANDARlKJAMAÐUR óskar eftir vinnu á íslandi frá júlí n.k. á fiskibáti eða sveita- i bæ. Húsn. þarf að fylgja. TíJb. á ensku sendist Mbl. sem fyrst merict 767. Við viljum selja örfá hjólhýsi, árgerð 1973, á eldra verði. (Húsin hækka 1. marz). Þar sem húsin verða notuð til sýningar verða þau ekki afbent fyrr en i apríl/maL GÍSL1JÓNSSON & CO. HF. Skúlagötu 26. Sími 11740. Covaliep DAGBÓK... ............. I du,g er niiðvilnidai^irínn 21. febrúar. 52. dagur árslns. Eftir lifa 313 dag’ar. Árdegisflceði í Keykjavík w kL 8.51. .Tesús sagC': en ekkert er það hulið er ekki verði opinbert né leynt, er ekki verðnr kunnugt. (l.úk. 12.2). Almennar nppiýsingar nm lækna- og lyfjabúðaþjönustu í Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru loka-Car á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. ÓnæmisaðgerSir gegn maenusótt fyrir fullorðna fara fram 1 Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17—18. Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögnm frá kl. 13.S0 til 16. Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aöganignu1 ókeypis. JÍRNAÐ heilla Latu gardagi n n 9. des. voru gef in saman i KópavogskÍ!rkju af sr. Árna Pálssyni, Jóhanna Guð brandsdótlir og Stefán Óiafsson. Heimiii þeirra er að Suðurvangi 4. HafnarflrðL Laugardaginn 2. des. voru gef in saman i kirkju Óháða safh- aðarins af séna Ennil Bjöms syni, HiMur Gunnarsdóttir ag Guðjón Pétiur Ólafsson. Ljósm.st. Þóris. Þann 2. des. sl. voru gefin sam an í hjónaband i Þjóðkárkjunni í Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni, Unnur Garðars- dóttir og Þórður Krisitjámsson. Heimili þeirra er að Selvogsgötu 6, Hafnarfirði. Ljóamyndastofa Krisstjáns. nras iinur vniu n íjuiuiu nja Leikfélagi Reykjavíkur síðan í fyrravetur og glatt áhorfendur svo sem önnur skáldverk HaH dórs Laxness, sem færð hafa vertð í leikbúning. Nú fer nð verða hver siðastur að sjá þenn- ier iiiiui au ijuaa, en næsva syn- ing er í kvöld. Myndin er af Steindóri Hjör- leifssyni, Maargréti Ólafsdóttur og Margréti Ilelgu Jóhannsdótt- ur í hhitverkiim organlstans, Kleopötru og Uglu. NÝIR BORGARAR Hjá Guðrúnu Halldórsdóttnr, Ranðarárstíg 40, fæddist: Sólveigu Guðmundisdóttur og Kristjáni Ólafssyni, Suðuriands- braut 71, Rvík., dóttir, þann 12. febrúar s.l. Hún vó 3500 g og mæWist 53 sm. Esther Valigarðsdóttur og Þóri Kristjámssyni, Reykjavikurvegi 25, Skerj afirði, dóttir, þann 18. flebrúar. Hún vó 3250 g og mseMist 50 sm. Kannast einhver við þessa mynd. Hún er" líklega lun 30—40 ára gömul. Sendið svör til dagbókar- innar. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUIVBLAÐINU Gamla bíó. Kvenhjörtu. Sjónleikur í 6 þáttum. Ágaet spennandi saga, listavel leikin. AðalWutverkið leikiur: Anna O. Nilsson, uing, falleg, sænsk leik- kona, sem eigi hefir sjest hjer áður. Mbl. 21. febr. 1923. SJÍNÆSTBEZTI... '.'V':1- ......!iái;i;!.:i.,:.rr E3ginmaðurinn (tilkynnir að eiginkonunnar sé saknað). „Húr. sagð'st ætla að hringja til móður sinnar í símaklefanum á hornir.u, svo að ég fckk méir langan gönguitúr, ctg var alveg róleeur i tvc tíríua."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.