Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 20
20
MORGUNHLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1973
20 milljón tonn skriðu í átt
til bæjarins
Átta hús urðu undir skriðmini,
þ. á m. Háig-arður, sem er aust-
ast í Austurvegi (Ujósm. Mbl.
ihj.)
Vestmannaeyjum í gær frá
Ingva Hrafni Jónssyni.
TILTÖLULEGA rólegt gos
var í Heimaey í allan dag,
að vísu mikið um kröftugar
sprengingar, en gosefna-
myndun var að sögn jarð-
fræðinga með minnsta móti
og kom það gerla í ljós að
öskufall í bænum var hverf-
andi, þrátt fyrir austan og
SA-átt í nokkrar klukku-
stundir. Einhverjum varð
líka að orði: „Mál er að
linni.“
Var það að vonum, því að
hiri'kalegar sviptimgar höfðu þá
á 20 klu kkustumd’u m sett á
hreyfingu á að gizka 20 mlilljón
lestir af gosefnum er vesturhlið
eldkeilunnar skreið fram um
nokkur hundruð metra og lækk-
aði um 70—80 metra. Það var
hirtikalegt að verða viitni að þeim
atiburði, en þess ber e'imnig að
gæta að fyrir aðkomumamnánn
er aðkoman tffl Vestmammaeyja
svo hrikaleg að máttleysá setur
euð mammá.
Þó ég hafi fylgzt nááð með
gosimu þá 29 daga, sem það hef-
ur staðið, varð ég bókstaflega
lamaiður, er viðunsityggð eyðd-
leggimgairinmiair blasti váð mér í
gær. Ég kom.sit þá að raum um
að ég hafði ekki mámmstu hug-
mynd um hvað hafði gerzt í
Vesitimamnaeyjiuim. Stór hluti
bæjardms er horfimm, hús um ail-
an bæ hafa hrunið og metra-
þykkt ösikulag er yfir nær allri
byggðimná. Maður á bágt með
að sikilja þá bjairitsýni, sem ríkir
hjá mörgum, em eims og sumir
sögðiu við miig: „Þetta venst
eftár smá tima.“ Eikki veit ég
um það, ailla vega var ég ekki
nógu lemgá til að vemjast því.
ÆGIKRAFTUR
1 fréttiinini í Mbl. i morgun,
segir Haukur Tómasson, jarð-
fræðingur frá möguleikanum að
hraun renni úr snðungág fjalls-
ins og í átt til by-ggðar. Um
tólfleytið í gærkvöldi hafðd ég
spurmár af því að hraum væri
farið að renna úr SV-hoimmu. Ég
fór þegair upp eftir og kiifraði
upp í miðjar hliðar Helgatfells
og fylgdist með ægikrafti goss-
Til sölu
4ra herbergja íbúð við Dunhaga. Útborgun um 2
millj. kr. Laus nú þegar.
Upplýsingar í síma 40639 frá kl. 6—9 í kvöld og
annað kvöld.
Leiklistarskóli
Þórunnar Mngnúsdóttur
Námskeiðið hefst fimmtudaginn 22. febr. kl. 20.
Nánari upplýsingar í sima 14839.
Akranes — Akranes
Fallegar litmynd r frá fundi Dauðahafshandritanna.
Kynnizt einum stórkostlegasta fornleifafundi seinni ára í Félagsheimilinu Rein, miðvikudaginn 21. febrú-
ar, klukkan 20.30.
Hversvegnn er Dnle Cnrnegie
sölnndmskeiðið ekki eins og
önnnr sölunúmskeið ?
★ Það aðhæfir sölu þína að persónulegu viðhorfi
þínu og hæfileikum.
★ Leggur áherzlu á, að leysa raunveruleg sölu-
vandamál þín.
★ Bætir sölutækni góðra sölumanna jafnt þeirra,
sem ekki ná sinum bezta árangri.
★ Dale Carnegie sölunámskeiðið gerir söluna
auðveldari.
★ Þú lærir fljótlega að persónuleiki, reynsla og
dugnaður kemur ekki í staðinn fyrir sölutækni.
★ Dale Carneg e sölunámskeiðið sýnir þár hvar
þú finnur öryggi og sjálfstraust til að selja erf-
iðasta viðskiptavini.
Innritun og upplýsingar í síma 3-0216.
STJÓRNUNARSKÓLINN
Konráð Adolphsson.
ins og uomibrat'uireum, sem voru
að -gerast i f jailinu sjáltfiu.
Frannan af var lítið hægt að
sjá hvað var að gerast, vegna
myitours, en er líða tók á nóititina
var öllum það lj-óst að fjallið
var kamiið á sikrið í átt til byggð-
arinnar. Það var furðuleg til-
finning að sjá okkert, en heyra
bara hvernig gosefnin þrýstust
áfram jafnt o-g þétit með ógnar
afli, enda iálklega málægt 20
milljónum lesta í storiðunni, að
áliti Hauks Tóm-assonar.
Sprun-gan í fjalliniU hélt áfram
að víkka og loks kl. 7,20 í morg-
un hreinlega hlup-u gjallmúgarn-
ir í vestur alJit að Suðurvegi,
þar sem þeir kaffærðu endanlega
noikkur hús, sem stóðu arwi upp
úr vikirinum. Gj allmúgarnir færð-
ust örlítið áfram, en eftir hádegið
sitanzaði rennslið og hefur síðan
veriið kyrrstætt. Myndirnar sem
fréittinná fylgja skýra best hvað
gerzt hefur.
Það sem me-nn nú ót)tas-t er að
hraun kunini að fara að renn-a umn
skarðið máili nýja gígsins (sem
opnaðist syðist í fjallin.u í gær)
og Heligafell-s og þá eimk-um í
vestiur, sem hefði í för með sér
hættu fyrir byggðina. Er nú
verið að vinina að því að ryðja
þar upp varnargörðum, til að
reyna að hatmla gegn hugsan.legu
hiraiunrennsli.
HÆTTULEGAR
LOFTTEGUNDIR
Komið var með sprengimæli
Áburðarverksmiðjunnar til Eyja
með varðskipi eftir miðnætti og
var þegar byrjað að mæia á ný.
Sýndi mæörinn meiri spren.gi-
hættu en mæl r Rúnars Bjarna-
somar slökkvdiðsstjóra í Reykja-
vík, en mmni en mælir banda-
ríska vísindamannsins dr. Betts.
Þykir því sýnt að hætta sé á
ferðum og hef.ur t.d. ö’.lum björg
unaraðgPTtV «n I Hraðfrystistöð-
inni verið hætt og henni iokað
v-egna sprengihættu. Hins vegar
er eugin sprenigihætta í gíigm-um.
Haid ð er áfram mælin.gum og í
kvöld ákvað almannavarnaráð
að draga svo sem frekazt er unmt
úr fjöáda þeirra, sem startfa við
björgunarstörf og i dag voru
fólksfl-utningar ti'l Eyja alger-
lega bannaðir, með örfáum und-
antekningum.
„ÞETTA RÆÐUR ENGINN
VIf)“
Ég fór með Páli Zópaníassyni
bæjartæknifræðingi með hraun-
jaðrinum i morgun, þar sem
hann var að stöðvast eftir fram-
rásina. Var það hrikaleg sjón,
sem mætti augunum, enda um
óskaplegt magn að ræða. Að-
spurður um hvað hanm teldi þess
ar hamfarir, svo og gasmengun-
ina, hafa breytt ástandin-u sagði
Páll, „það er ekki gott að segja,
en þetta ræður enginn við, en við
verðum að vera enn betur á
verði. Við höfum nú sérfræðinga
á öllum sviöum okkur til hjálpar
og nýlega hefur verið gengið frá
nýrri áætlun um hvað gera skuii
ef alvarlegt hættuástand skap-
ast“. Var engan bilbug að finna
á tæknifræðingnum, heldur hatf-
izt handa um gerð nýrra áætlana
til að mæta nýjum vanda.
Flutningavélar varnarliðsins
lentu hér 10 sinnum i dag og fl-ug
vél Fragtflugs þrisvar og voru
alls fluttar i burtu um 100 lestir.
Flutningum þessum miðar frem
ur hægt.
— Tveir skotnii
Framhald af bls. 1
mennina, en meiðsli þeirra
voru litii.
Fjórir lögreglumenn voru
sendir til byggingarinnar, en
aðeins tveir beittu skotvopn-
um.
Robert Carr innanrikisráð-
herra sagði í þingi seinna I
dag að aðeins við nána athug
un sæist að byssurnar sem
árásarmennirnir báru voru að
eins eftirlíkingar. Einu upplýs
ingarnar sem lögreglan hefði
haft hefðu verið á þá leið að
árásarmennirnir hefðu tekið
gisla og bæru byssur. „Tveir
menn féllu ekki út af þessum
plastbyssum,“ sagði Carr.
„Tveir menn liggja i valn-
um vegna vopnaðrar árásar á
skrifstofur indverska stjómar
fulltrúans. Þótt byssurnar
væru ekki raunverulegar var
sýran raunveruleg, rýtingarn-
ir voru raunverulegir og
sverðið var raunverulegt og
öllu þessu var beitt og fólk
meiddist," sagði Carr.
Lögreglan segir að liðið hafi
átta minútur frá þvi hringt
var frá Indlandshúsinu til lög
reglunnar og sagt að vopnaðir
árásarmenn hefðu gert innrás
þangað ti-1 skothríðinni lauk.
En fimm timar liðu þar til til-
kynnt var að árásarmennirn-
ir hefðu borið plastbyssur.
Stór-
straumur
og
eldgosið
frá Árna Johnsem.
MENN hafa rætt um það hér
í dag að talsvert samband
kunni að vera milli hegðunar
gossins og breytinga á sjávar
föllum, og þá sérstaklega i
sambandi við stórstreymi og
tiuiglkomu.
Eldgosið á Heimaey hófst
23. janúar kl 02.00 en þá var
stórstraumiur og í nótt 4 vik-
um seinna einnig, og reyndar
urðu einnig oft varir við
stænsti atnaumurinn á árinu
og breytkugarnar viö gíginn
urðu á saima tkna. Menn hér
miklar breytingar á Suntseyj-
argosinu með nýju tungli.
-GARUR
Framhald af bls. 15.
of eommiunity labours;
so we each sweep the dust
from in front of our door
to in front otf our neíghbour’s
P.S.: En það vill segja í lauslegri
endursögn, að við skynjum að við
verðum að taka okkar hlut í félags-
legum störfum, svo hver um sig
sópar bara rykinu írá sínum dyrum
að húsi -nágrannans. Þvi miður get ég
ekki sett saman vísu, þvi í minni ætt
h-efur öíl slik gáfa sópazt á fárra
hendur, til manna eins og Hannesar
Péturssonar, Helga Háifdanarsonar
o. fl„ em við hin verið skilin eftir án
snefiis af skáldskapargáfu, sem
kannski er ekki svo vitiaust fyrir-
komulag þegar betur er að gáð. Það
gerir það að minnsti kosti að verk-
um að ég reyni ekki í meðalmennsku
að snara snjöllum visum manna eins
og Piets Heins á islenzku. Og vitna
blygðunariaust u-m þessa ávirðingu.