Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLA£>!£>, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1973 fcik í fréttum Qfií ROB HOPE Bob Hope, leikarirm frægi er ■wöauðugur og veit varla aura srársa tal. Nýiega kseypti harrn lanf undir hús á Palm Springs i' Kaiifomíu og eyddi í landiö dáiagiegum skildingi. Húsið á eiffír að byggja og sennilega veit engiran hvað það kenvur til raeð að kosta, aðeins þakið á eð vera fyrir um 40 milljónir. PRESLEY I EVRÓPUFERÐ Elvis Presíey á alltaf jafn miklum vtnsæld'um að fagna. Innam skiamms heWur hann í ferð tffl Evrópu og mun meðal annars koena fram á knatt- spyrnuvelli Feyenooi'd í Hol- landi og reiknað er með að hlustenöur verði um 65.000. ☆ EFNILEGUR RÆÐARI Hinn 14 ára sonur Grace Kelly prins Albert gladdi móð- ur sína ósegjanlega mikið þeg- ar hann byrjaði að læra að róa, og það sem meira er; sveinn- rnn þykir bara efnilegur. Móð- urafi hans tók þátt í mörgum Ólympíuleikum sem ræðari og vann þrenn verðlaun á Ólymp- íuleikunum; í Meibome 1956 sigraðd bróðir Grace Kelly í róðrakeppminni. KVIKMVND UM •H DY GARLAND Imman skamims hefst taka kvikrrryndar um líf og ástir leikkonunnar frægu, Judy Garland. Aða 'hlutverkið leikur dóttir hennar, Liza Minelli, fað- ir Lizu og fyrrvs'ran'di maður Judy, Vincent Minelli, stjómar gerð myndarinnar. Áfengi og tóbak VEDRINU 1 Seattie í Bandarúkjuiniuim er oft mjög gott skiðafæíri eins og sést á mieðfylgjiandi mynd. Skiðamiaðurinn heitir Daive að stökikva á milli fjallgarða. Óliikiegt er að honum haíi tek- izt það en sennilegt er að ís- lenzkir sikíðaiméinn ósiki sér í sffika paradis skiðamanna. ! ur visi- tölunni þftassfJóRioir hcftr ngt fram Xrunavarp til' la.ga tnn fcwaytáifru á útreikninei kaup- grei/JsluvísitöTú. Se-gít 1 'firura' varpinia að vii ótreiknkóf IwupgreMWuvinHölia Syr) jna«-mai, júnS-igús* og ai eaternévembér ****' FELULEIIIUR Síðast þegar David Cassidy kom til London varð uppi fót- ur og fit og allir vffldiu hitta þessa stjömu. Cassidy K-kaði það ekki, vildi vera í firiði og vera í frdi þegar hainn vtar í frii. Hamn ákvað því að þegar hann færi næst til Lundúna skyldl hann ekki láta nema aðanán- usfcu vini sína og vamdamneran vita hvert hann væri að fara. Hann leigði sér bát þegar tíl Lumdúna kom og siglir miidð um Thames á bétmum og sagfc er að hanm þurfi ekki svo mik- ið að vera í feluleik, fáir viti af homium og þeir láti hamn í friði. ÞANNIG VANN EG RÚSSANA Heimsmefetarinm í skák Bobby Fischer er að sfkrifa bók þessa dagana og auðvitað er bókin um skák. Nafii bókar- inmar er þegar ákveðið, en bók- in á að heita „Þannig vann ég Rúissana." SrGHÚ/JIO M HÆTTA A NÆSTA LEITI rtLTAKETHIS LITTLE TO*/ i BEFORETHE I WRONG ONE |: OF US QETS ry^HURT'x' THERE ARE NO LANDJNG CRAFT ON THE HORIZON . TH\S ISN'T AN INVASION, RAVEN, IT'S SOT TO BE A ****** FRIVATE WAR/ —g, AS DAN STARtS TO FOLLOW THE ‘ FOOTPRINTS ALONQ THE / BEACH /Á YOU'RE LOSIN' . VOUR EYE / HOPE / I CAN REMEMBER WHEN YOU___^ WERE A DEAD / V ^hot/ /úJgUí OH.OH/ \Al IIMlliaw r-/ DYRAR MYNDIR Marlon Brando ætlar gmedmi- lega að verða Time Magazine dýr. Blaðið birfci nýlega mjöig djartfar mymdir atf Brando, i ástansenwn í kvikmymdimni ,jSSða®ti tan'go í Pairis". Við það missti bOaðíð mikið aif auig- Výsmgum og 1500 ásfkritfienður ííógðu blaðinu upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.