Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1973 Lous stuðo Hósetu vantar á 75 lesta netabát frá Grirrdavík. Upplýsingar í síma 92-8177. Hósetu vuntur á góðan netabát, sem gerður er út frá Reykja- vík. Uppfýsingar í fsbirninum hf., símr 11574. Aígreiðslustúlku óskast í kjörbúð í Kópavogi. Umsóknir sendist afgr. Mbf. fyrir kl. 12 föstu- dag, merkt: „Afgreiðslustúfka — 9124". Atvinnu 2 starfstúlkur óskast nú þegar. BOTNSSKÁLI, Hvalfirði. Sími um Akranes, 93-2111. Afgreiðslumuður í varahlutaverzlun. Óskum að ráða mann tif afgreiðsfu- og fagerstarfa í búvéladeild. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra, ekki veittar í sma. GLÓBÚS HF., Lágmúla 5, Reykjavík. Sendisveinn Óskum að ráða sendisveín, pift eða stúlku, í skrifstofuna strax. Upplýsingar hjá skrífstofustjóranum. HF. ÖLGERÐiN EGILL SKALLAGRÍMSSON, Þverhohi 20. Rufvirki óskost Viljum ráða rafvírkja tif afgreiðsfustarfa. — Stundvísi, regfusemi og snyrtimennska áskilin. Gjörið svo vel að senda okkur skriflega um- sókn með upplýsingum um afdur og fyrri störf. REYKJAFELL HF„ Skipholti 35, R. Dósentsstaða i örveirufræði, nánar tiltekið gerfafræði, við frffræðiskor verkfræði- og raunvísindadeifdar Háskóla Islands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 5. marz 1973. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsækendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fyiga umsókn sinni rækilegar upplýsing- ar um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, rit- smíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Menntamáiaráðuneytið, 7. febrúar 1973. Osknm eftir ungum, regfusömum manni til aðstoðar við útkeyrsfu og fagerstörf. Þarf að geta byrjað strax. BRÆÐURNIR ORMSSON, heimilistækjaverzlun, Lágmúla 9, sími 38820. Fongelsisstjóri Ráðuneytið hefur ákveðið að leita eftir manni með háskólamenntun, sem vildi fara til náms í fangelsisstjórn eriendis og taka síðan við starfí farrgelsisstjóra. Þeir, sem áhuga hafa á slíku starfi, hafi sam- band við ráðuneytið fyrir 3. marz nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 19. febrúar 1973. Frnmkvæmdastjórí Umfangsmikið byggingarfyrirtæki úti á landi, óskar að ráða framkvæmdastjóra. Þarf ekki endilega að vera tækrrrmaður. Upplýsingar um menntun og fyrrí störf (með- mæli ef til eru) leggist inn á afgreiðslu blaðs- rns, merktar: „Hússafa — 9348“. Óskum nð rúðn nokkra verkamenn t hitavertu-, hofræsa- og gatnagerðaframkvæmdír. Upplýsingar í síma 81566 og 32756. BEZT nð Quglýsn í Morgunbluðinu Bifvéluvirkjur eða menn vanir Skodaviðgerðum óskast strax. Unnið eftir bónuskerfi. — Hæfir menn hafa möguleika á miklum tekjum. Upplýsingar hjá verkstæðisformanni, Sölva Þorvaldssyni. SKODAVERKSTÆÐIÐ HF„ Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Atvinnu — stúdent Ungur maður, 22ja ára stúdent úr máladeild, óskar eftir atvinnu. Allt kemur trl greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Ýmislegt — 9122“. Einnig upplýsíngar í síma 13114 eftir kl. 15.00. Aðnlbóknri Starf aðalbókara hjá Hafnarfjarðarbæ er laus til umsóknar. Umsóknír ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 10. þ. m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Mnðnr ósknst til útkeyrslu og fleira. Vinnutími frá kf. 8—5. Frí faugardaga. Upplýsingar um aídur og fyrrt störf, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „281“. Koupfélngsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag Súgfirð- inga, Súgandafirði, er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist formanni félagsins, Sturlu Jónssyni, Súgandafirði, eða starfsmannastjóra Sam- bandsins, Gunnari Grímssyni, fyrtr 15. marz næstkomandi. KAUPFÉLAG SÚGFIRÐINGA. Húsetnr ósknst Okkur vantar 2 vana háseta, annan á Dalaröst og hinn á Jón á Hofi. Upplýsingar í sma 99-3757, Þorlákshöfn, og 36714, Reykjavík. GLETTINGUR HF„ Þorlákshöfn. Stúfkn ósknst Stúlka (20 ára eða eidri) óskast hálfan daginn. Tilboð sendist Morgun- blaðinu, merkt: „9123" fyrir laugardaginn 24. febrúar. Tízkuverzlunin ©va Laugavegi 28 B. Skuidubréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Sfctfum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRSREfÐSLUSKRfFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Rorfeifur Guðmundsson heimasimi 12469. Styrkur til háskólanáms » Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskóla- náms í Svíþjóð námsárið 1973—74. Styrkurinn miðast við átta mánaða námsdvöl og nemur 8.000 sænskum krónum, þ. e. 1.000 krónum á mánuði. Ef styrkþegi stundar nám sitt í Stokk- hólmi eða Gautaborg. getur hann fengið sérstaka staðarupp- bót. Fyrir styrkþega, sem lokið hefur æðra hskólaprófi, getur styrkurinn numið 150 krónum til viðbótar á mánuði. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. apríl nk., og fylgi staðfest prófskírteini ásnmt meömælum. — Umsóknareyöublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. febrúar 1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.