Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FKBROAR 1973 Unndór Jónsson, fulltrúi — Minning Faeddur 6. júni 1910. Dáinn 11. febrúar 1973 ER sú fregn barst, aff Unndór Jónsson, fulltrúi, hefffi beðið bana af slysförum aðfaranótt sunnudagsins 11. febrúar, varð okkur bekkjarsystkinum hans og öðruim vinum næsta bHt, enda höfðu sum okkar rætt við hann í síma nýlega eða hitt á fömum vegi, þnmginn orku, kæti og lífs- vilja sem fyrr. Satt að segja höfðum við þegjamdi talið það mjög sennilegt, að Unndór lifði okkur öH, hversu háum aldri sem við naeðum. Þetta fór þó á aonan veg, og samnast enn hið fomkveðna, að engimm veift, hver annan grefur. yÆviatriðum Un.ndórs vinar imns Jónssonar sleppi ég hér í þessum fáu kveðjuorðum; trú- lega verða aðrir tifl að geta þeirra, og aulk þess er hin helztu að finna i útbreiddum uppflettibók- um. Kynni okkar Unndórs Jónsson- ar spanna fjörutíu ár. Fljótlega tókst með okfeur vinátta, sem aldrei bar skugga á. Saman vor- um við í Menmtasikólanum á Ak- ureyri, saman vorum við nokkur sumur í síldimni á Siglufirði, og saman lágu leiðir okkar hér í Reykjavík í röska þrjá tugi ára. Á kveðjustund er það að sjálf- sögðu æðimargt, sem brýzt fram í hugann. En við fráfaU þesisa vinar míns er það femt, sem mest er fyrirferðar í minningum mínum um hann: Gleði, hlýtt hjartalag, hjálpsemi og karl- mennska, því að Unndór var maður gleðimnar og hjartahlýj- unnar, og hverjum manni var ha-nn greiðvi'kinari og hið mesta karlmenni. Unndór var alla tíð hinn sann- nefndi gleðigjafi bekkjarins. Hann hafði óvenju næmt auga fyrir sérkennium fólks, kvenna jafnt sem karla, umgra jafnt se»n aldinna, ekki sizt fyrir hinu broslega, sem býr í fari hvers heillbrigðs manns. Og ekki t Faðir okkar, t Jón Ólafsson Stál Ólafur Dýrmundsson, Suðurlandsbraut 67, lézt á sjúkrahúsi i Winnipeg 19. febrúar. lézt að heimili dóttur sinnar að kvöldi 18. þ.m. Vandamenn. Börnin. t Eiginmaður minn, ERIK JACOBSEN, andaðist í Nórresundby hinn 18. þessa mánaðar. Guðrún (f. Lúðvígsdóttir) Jacobsen. t Etskuteg eigrnkona mín og móðir okkar, LARA JÓHANNSDÖTTtR, Sjafnargötu 8. aodaðist 19. þessa mánaðar. Jóhann Gunnar Stefánsson, Stefán Jóhanrtsson, Ingibjörg Jóharmsdóttir, Jóhann Jóhannsson. t Föðursystir mín, ÞORBJÖRG STURLUDÓTTIR, verður jarðsungrn frá Fossvcrgskirkju, fimmtudaginn 22. þ. m. kt. 1.30. — Jarðsett verður i gamla kirkjugarðinum. Arnfriður Snorradóttir. t Útför móðursystur minnar, GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Öldugötu 2, fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 22. febrúar W. 1.30 e.h. Kristbjörg Einarsdóttir. t Útföi bróður míns, GUÐMUNDAR INGA BERGSTAÐ GESTSSONAR frá Reykjahlíð, ter fram fimmtudagirm 22. febrúar nk. frá Fossvogskirkju khrkkan 15.00. Fyrir hónd ættingja, IngimundiH Gestsson. brást honum bogalistin, er harm setti persóniurnar á svið, eins og þær tanu honum fyrir sjónir, og til þess þurfti hann engan leik- stjóra né æfingatíima, honum nægði að sjá hverja persónu og heyra aðeims einu simnL Það er ekki ofmælt, að Unndór hafi verið makalaus hermileik- ari, hann náði ekllú aðeinis kækj- um, röddum og raddbrigðum fólfcs, heldur smaug hann með einhverjum hætti inn í hugar- heim og hugsanagang þess og varð jafnvel nauðalíkur þvi fólki í framan, sem hann brá upp hverju sinni, hvort sem í hlut átti karl eða kerling, maður eða kona, piltur eða stúlka, jafnvel börn á ýmsum aldri. Ógleyman- legir verða okkur bekkjar- og skólasystkinuim Unndórs „kenn- arafundimir", sem hamm ,,hélt“ í M. A. vegna ýmissa mála. Ein- hvern veginm fannst okfcur, að kennarar okkar mundu eimmitt t Þökkum inndlega auðsýnda samúð og vinairhug við amdlát og útför Halldóru Jónsdóttur. Sérstakar þakkrr færum við orgamisrta og söngkór Uamg- hottssóknar svo og sitarfsfólki á Hrafinisitu. Fýrir mína hönd og anmarra aðstandemda, Einar Erlendsson haifa haflt uppi þær skoðanir, sem Ummdór setti fram, og notað einmitt þau orð, sem hann lagði þeim í munn, hefðu þeir fundir nokkum tima verið haldnir. Og ökki síður eru okkur mdnnisstæð- ar þær myndir, sem hann. sýndi af okkur sjálfum í hermispegli sdnium, sem og ,,sjálfsmyndir“ hans. Á margslungirnn háttt vakti Urmdór gleði og kæti í kringum sig, ég álít þó helzt með hinni miklu manmivináttu, hjairtahlýju og lífsorku, sem frá honum streymdu. En þessi gleðknaður, sem jafnframrt var meiri alvöru- maður en fflestir gerðu sér ljóst, sætti stundum harðari dómum en við hæfi. Hanm var í semn opinskár og dulur, ör í lund, næm/ur fyrir álhrifum frá fólki og sveiflaðist molklkuð milli skauta amdúðar og samiúðar. Hann var skjótur til orða og at- hafna, baráttuglaður, nokkuð orðlhvatur, orðhagur og harðorð- ur, ef svo bar undir, og félt ekki öllum affltaf vei. Unndór var einmig hagorður og hraðkvæður. Sumar tækifærisvísur hans flugu um landið burðargjaldslaust. Sé það rétt, að hláturinin lengi lífið hefur Unndór Jómssom lagt því drýgri skerf en margir aðrir, því að möngum kom hanm til að hlæja um dagana. Bjartur undir brún hló hann sjálfur með þeim, sem hanm kætti, hærra og hjart- anlegar en aðrir menn, því að sinni fallegu og bams'legu gleði hélt hann til dánardægurs. Og hlátw Unndórs var í ætt við vor- leysingamar, sem hrilfsa allt með sér, hvort sem það vili eða vill ekki. Á fraan)líf trúði Unndór efa- semdalaust, og haffl homum orðið að trú simrni, er hann þegar kominm í hóp margra góðra vina, seim farnir voru á undan homum. Mætti þá segja mér, að þar ríkti gleði þrátrt fyrir snöggsáran við- gkilnað við þá, sem hann unni hér á jörð, og óimur af lérttum hlátrri bylgjaðist um sviðið. Að leiðarfokum þakka ég Unndóri Jónissynd langa vináttu og marga glalða sitund, og hvemig sem til kann að takast án hans srjálfs, minnuimist við vinir Unm- dórs hans bezt með því að láta ekki merki gleðinmar síga, þvi að hann var að lífsstefnu og allri gerð í óhagganlegri andsrtöðu við t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför systur okkar, HREFNU DAGBJARTSDÓTTUR, Vatnsstíg 9. Systkinin. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður minnar, tengdamóður og ömmu, ÞURlÐAR BJARNADÓTTUR, Norðurbraut 7, Hafnarfrrði. Hrefna Eyjóffsdóttir, Sæmundur Bjömsson og bamabðm. Loftverkfœri Borir (SutKvan 1"). Borir (Atlas 7/8"). Borstál 7/8" og 1". nokkrar lengdir. Fleigur og fleigstál. Múrbrotshamar og stál. 2 þjöppur (Ingersoll Rand). Varahlutir og fleira. TÆKIFÆRIS- KAUP. — Upplýsingar í síma 41735 og eftir kl. 18 í sima 41290. íbúðir til sölu Rúmgóð 4ra herbergja kjallaraíbúð með sérhita ! Vogahverfi til sölu. Nánari upplýsingar gefur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, sími 26200. sorg og sút, taldi þær stalLsyst- ur reka erindi hims amdvana lífs. Ekfcju Uiimdórs Jónssömar, frú Guðrúnu Síraonardóttur, góðri konw og Tníkilhæfri, mammvænleg um bömuim þeirra, tengdabom- uim, barnabömuim og öðrum ætt- ingjum sendum við hjónin og bekkjarsrystkin hins látma inni- legar samúðarfkveðjur. Ingvar G. Brynjólfsson. SKÖMMU eftir að við Umndór Jónsson kynmtumst barsvo viðað hann þurfti að bregða sér norður á Akureyri. Hann bauð mér með i bilmum. Við vorum tveir eimir, en þeir sem fram hjá okkur fóm, eða í námumda voru, hefðu stund um vel métt ætla að bíil okkar væri troðfullur, þvi að úr homum hljómuðu oft margar raddir, m.a. Jónasar Jónssonar, Ólaís Thors og annarra stórmenna. — Unm- dór var svo smjall að mó tungu- taki man.na, látbragði og kækj- urm, að hanm átti fáa sína jatfn- ingja. Bn góð eftirherma getur enginn verið, nema hann haffl. bæði skarpa athygli og mikla kímm'igáfu. Þegar heim kom eftir mnjög ámægjulega ferð, semdi ég •honum eina af skruddum mín um: Setið hef ég að snmbli, og hripaði á hama þessa stöku: Unndór minn! Ég þakka þér þessa ferð og alla kynnlng. Að gamni þínu geðjast mér, glampa slær á Ijúfa minning. Þau 14—15 ár sem síðan eriu liðin, og við höfum spilað saman einu sinni í v'ku, hefur aldrei skugigi eða fölskvi fallið á þenm an glampa. Unndór Jónsson var vel gefimn maður og ihiugull um margt. Hann hneigðist mjög að súrraii- isma og guðspeki, en aliur rnein- lætalifnaður var honum fjarri skapi. Hanm var lífsmautna- og gleðimaður og gladdi ldka otft aðra. Hann var frábærlega traustur í viðskiptum og orðheld inn, ör á fé og veitull og þó glögg ur fésýslumaður. Hann var til- fimninigamaður og svo hjartahlýr, að hann mátti ekkert aumt sjá. honum var mjög létt um að varpa fram stöku og maut þar fyndni hans og kímmi sín afar vei, em ekki hirti hann um að nostra þær stundum. Hann var afrenndur að afli á beztu árum sínum, en aldrei sá ég hanm svo mikið sem ýta við mainni, þótt deilt væri hart og menn jafnvel við skál. Hann var djarfyrtur og bermáffl en þoldi líka vel þótt óvenjulega væri að hon.um vegið. Aldrei man ég eft ir því að okkur sirmaðist þau mörgu ár, sem við spiluðum sam an. — Ég sakma hans og svo ætla ég að fleetir eða allir geri, sem kyrmtust honum vel. Hinmi góðu og mikilhæfu konu hans, frú Guðrúnu Simonardótt- ur og hinum gervilegu fimm bömum þeirra votta ég mina inni leigustu samúð. Magnús Magnússon. 2 Jugóslavar handteknir Gautaborg, * febr. — NTB SÆNSKA lögreglan hefur hand teldð tvo Júgóslava í Gautaborg og eru þeir grunaðir um að hafa átt þátt í undirbúningi undir morðið á júgóslavneska sendl- herranum í Stokkhóbnl í apríl 1971. Sæmska lögregian hefur ekld viljað gefa frekari upplýsinigar um þetta mál. Morðingjar sendi herrans eru nú á Spáni, en þeim var sleppt í haust, þegar félaigair þeirra frömdiu flugrán og neyddu sænsk yfdrvöld til að lóta þá. lausa. Þeir höfðu báðir verið dæmdir í lifstíðarfangeisi í Sví- þjóð. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sími 16480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.