Morgunblaðið - 28.02.1973, Síða 21

Morgunblaðið - 28.02.1973, Síða 21
MORG UN BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 Haukur Hjaltason; Heggur sá er hlífa skyldi NÝTT frumviairp til laga hefir séð dagsins ljós. Að öðru jöfiniu hefðu meinin sem áhuga hafa á ferðamálum og uppbyggimigu þeirra á þjóð- hagtslegam hátt faginiað þessu frumvarpi. Bn slíkur óslkiapinaðiur sem þamna kemur fram er fnekar til. þess faDlinn að fæla meinin frá þátttöku í þessari grein en hitt að laða flleiri til þess að leggja hönd á plógínn. f firumvairpiniu felist svo stór- aiukin þáttfcafca hiins opintoera, sem beinn aðili að þessum mál- um, að ugg hlýtur að vekja hjá þeim einistaklin'gum, sem að þessu hafa starfað hirngað til. Áfonmað er að setja á fót Ferðamálastofnuin ríkisi'nis, með ferðamáliastjóm, ferðamálastjóra, ferðaskrifstofu sem samkvæmt frumviarpinfu fær a.im.k. þrefalt meiri umsvif en Ferðaskrifstofa ríkisiinis hefur í dag, með til- heyrandi silkihúfum, reksturs- kxDstnaði, og því sem tilheyrir refcsitri opimberra stofnana og fyriintækja. Ekkd er mér gruniaust, að stofiniuni'n sem slík sé sniiðdn fyrir ákveðna aðila opintoera, en það mun ítkýrast síðar. Það er eftiir öðru, sem frá opimberuim aðilum kemur, að skiipun í störf þessarar nýju stofnunar verður að 3/5 í hönd- um ráðherra, sem sagt „póldtísk veitinig" og þá að i'íkindum ekki spurt um þekkingu né hæfileika viðkomandi heldur pólitískan lit. Það er ekfei opimberum stofin- umum að þakka sú árlega aufen- img ferðamannastraums, er til landsins kemur nerna að litlu leyti, heldur frumfevæði áhuga- manna fyrst og fremst. Ótal margir einstaklirugar og félög þeirra hafa í því efni lagt sitt aif mörkum, en því miður alitof oft kornið firam þrúgandi ákilninigs- ieysi ráðamanna og embættis- manna á þessum málum, o>g er sá þáfctur sorglegri en tárum takl Ferðaimálastofnunán á að bafa umráðarétt yfir sérstökum sjóði, „Ferðamálasjóðd" en saga sjóðs- ins umdanifiarin ár er ein sorgar- saga. Samkvæmt lögum er hon- um í dag ætlað að vera lána- stofinun ti'l uppbyggiingar „hótela og veitimgaiðnaðar“ í landinu og er jafnfraimit eina lámastofnun sem þessd atvininiurekstur hefir aðgang að til að sininia stofindána- fjáirþörf sinni. En sfeyldi nú sjóðurdnn hafa staðið í stykfeiniu hingað til og annað því Mutverfei sem honum var ætlað? Svarið er neikvætt, og er lan,gt frá því að svo hafi verið. í fjárlögum undanifairin ár hefur verið veitt í sjóðinin fimm milljónium króna árlega frá ríkis- sjóði undanfarin ár, en eimnig hafa verið fengin erlend lán til þess að fjármagnia sjóðinin, þau lán hafa verið gengistryggð og endurlánuð sem slík með hæstu lögleyfSu vöxtum. Þeir sérfræðinigair, sem soðið hafa þetta frumvarp saman hafa þó fundið iausn á vanda sjóðs- ins, hvað fjáröflum snertir, og skal nú skýrt frá því sérsitak- lega. Þeir fumdu út að bezta og sammgjarnasta fjáröflun til sjóðs- ins var að fela veitimgamönnum að inniheim'ta fyrir sig sérstakan skatt af hverjum viðskiptavini víniveitingahúsanna, en það skad gert með eftirfarandi hætti; Rúllugjald sem verið heíur kr. 25.00 undanifarim 4r skal hækka upp í kr. 100.00 og skiptast þammig: Mennimgarsj óðsgj ald skal tvöfialdast og vera 4.00 kr. Skemimitamaiskattur 16.00 — Skaittur tii „Ferða- mála.sjóðs“ skal vera 50.00 — MiSmuiniur er reninur til hússins verður 30.00 — 100.00 kr. af þessum þrjátíu krónum þairf veitdngaihúsið að greiða 13.00 kr. í söluskatt svo eftir verða krórnur seytján, en það mun vera tveggja króna hækkun frá því sem nú er. Þetta dæmi sýnir betur en nokkuð anniað hvern hug þessir frumvarpssimiiðir bera til atvinnu- rekstuns, sem ber M'ta og þunga ferðamála að öðirum greinum ólöstuðum. Þó ber að benda sér- staklega á, hverjum verið er að réfSa. Það er verið að seilast enin dýpra í vasa þess skattborg- ara er notar sdtt eyðslufé inman- lanids, og teljast veirður þrátt fyrir allt hagkvæmara en eyðsla eriendis. Með þessum skatti áætla frum vairpsmenm að safnist um tuttugu og fimm mdlijánir í Ferðamála- sjóð árlega, framlag rikisdns áætiað í frumvarpinu 10 milljón- ir sem gera þrátíu og fimrn milljóndir á ári í tekjur. Skyldi nú veitiniga og gistihús- um vera borgið hvaíð viðkemur stofMánafjárþörf? Nei, því er nú öðru mær, nú skal sjóðurinn auka sitt verksvið og lána fé í allar greinar, sem mögulega geta talizt til ferðamainniaþjón- ustu og verður lögum sjóðsins breytt sérstaklega til þess að svo megi verða. Eins og að framan er sagt, er hér á ferðinini einhver órétt- látasta og ósamngjamasta skatt- heimta, sem komið hefur firam, mér vitanlega, í seinni tíð og er þó af mægu að taka. Ekki nóg með að inn'heimta skatt af því fólki sem sízt skyldi vegna gkött unar á öðirum sviðum heldur er skattiraum fyrsit og fremst beimt í aðrar greinar en hamn kemur fra. Tillaga fylgir frum- varpimu um 31 aðlla að ferða- málaþinigi (Ferðamálaráðstefnu), af þessuim 31 aðila eru a,rn<k. 10 aðillar, sem vegna st*rfsemi sinnair ættu tilkall til liána úr FERÐAMÁL ASJ ÓÐI, en hvergi er minnzt á að skattleggja þær greinar eða þeirra viðskiptavini þrátt fyrir að hugmyndin er að veita tii þeirra fé úr sjóðinum. Hér þarf vel að hyggja að mái- um. Það verður væntanlega ekki samþykkt orðalaust af veitiniga- mönmum að styðja slíka að'för að viðskiptavimum þeirra eingöngu, þessum 25 milljómum sem með þessu á að afla Ferðamálasjóði verður að jafnan miður á hinar miörgu þjómustugreiniar ferða- mália, sem njóta eiga stuðndnigs sjóðsins og fyrst og fremst að láta ferðamanninn greiða, bæði þann sem færir gjaldeyri og ekki síður þann sem eyðir hon- um. Nauðsynilegt er að kryfja þetrta frumvarp nániair, og æski- legt væri að sem flestir kynmtu gér það sem hér er um að ræða, og legðu aðeims eitt til grund- vallar „þjóðarhag". Það er ekki nægjamlegt að semja frumvörp til laga með til- heyrandi neflndum, ráðum og stoflniunium, það þarf einnig að gera ráð fyrir hvað þau kosta, en efeki er látið koma fram hvaðan fjármagna eigi stofinun- ina sjálfa né hvað apparatið" kostar en sfkrif um það bíða betri tírna. Haukur Hjaltason. Fara jarðýtur inn á hraunkviku na? Gasið streymir af 80 m dýpi a.m.k. Frá Árna Johnsen, Vestmannaeyjum í gærkvöldi. EL.DGOSIÍ) á Heimaey var ó- breytt í dag, lítið að sögn jarð frieðinga og liraunrennslið er áfram í anstur og norðaustur. Svolítil hreyfing er á hraunjaðr- inum í krikamim við hafnargarð- inn, en taiið er að þar skríði gam ait hraun nndan þnnga 70 metra háa fjallsins, sem er á róli í miðju hrauninu. Ekki telja jarð- fræðingar að liraiinstranmur frá gígnum þrýsti á nndir f jallinu, en hins vegar telja |>eir, að liraun- !ð undir því sé ekki ennþá storkn að og því renni það undan hail- anum. Síðasta sóíarhriug fór fjallið 33 metra í norðaustur. Stefna fjallsins, sem brotnaði frá norð- austurgígbarminum fyrir viku er nú á Klettsvíkina og i dag verða gerðar athuganir á því, hvort mögulegt verði að láta jarðýtur fara inn á hraunið og ráðast á fjallið. Gengur fjallið undir nafninu Flakkarinn hér, en það hefur skriðið um liðlega 200 metra og sótt í vestur, austur og norður. Bragi Árnason frá Raunvis- — Flugslys - Framhalil af hls. 32. miagalenda. Rétt eftir að hún kotn niður, snerist hún til vinstri oig fóir útaf brautinmi, fleytti kerlingiar yfir það sem fyrir varð og stoppaði svo á Njarðar- götunni. — Það kom aðeins upp eldur í vlnsitri hreyflinum, en Einar, aðlstoðarflugmaðurinn minin, stöfek út með slökkvitæki vélar- innar og réð niðurlögum hans. Farþegarnir voru mjög rólegir og fóru á skamimri stundu út um aðali- og neyðarútganginn og var ekki að sjá að þá hefði sak- að. Morgunblaðið hafði samtoand við eimm farþeganna, Eymund Kiristjánsson, sem er 13 ára gam all og býr við írabafeka 4. Hann var á leið i sveit til Akureyrar ásamt kettirnum sínum, homum Hannibal. — Þetta gerðiist voða flljðtt. Við höfðuim flogið svototið þegar mér famnst annar vænigurinm þyngjast og það var eins og vél im væri að taka beygju. Svo var hún alllt í einu á jörðinni og þeyttist áfram með miklum skarfeala. — Hannibal stökk upp úr kassanum sírnum, en ég var þá lifea búinn að losa af mér ör- yiglgisbeltiið og fór á eftir honum. Það kviknaði í einum hreyfi'in- um, en annar flugmaðurinm stökk út og slökkti hamn með slökkvitæki. Og svo vorum við bara öll kotnin út. — Ég fann dálítið fyrir verk í bakinu, en héít að það væru bara vaxtarverkir eins og ég hef fengið öðru hvoru. En nú er verkurinn orðinn dálítið slæmur svo ég á vist að fara upp á Slysavarðstofu til að láta skoða miig. Skúli Jón Sigurðsson hjá Loft ferðaeftirlitinu sagði að sam- kvæmt frumattougun á orsökum flu,gslyssinis hefði feiknaleg snjó koma val'dið óhappinu. Mikill smjór hafi hlaðizt á værngi flug- vélarinnar og hafi hún ekki náð flUigi á eðl'ilegain hátt. Fluigmað urimn hafi þá séð að hann myndi ekki komast yfir miðtoæinn og tekið þá ákvörðun að niauðtenda. Óhapp sem þetta hefur áður komið fyrir hér á landi. Vair það á Keflaviikurflugvelli, er erlend flugvél var að fara á loft. Náði fliugvélin þá ekki hæð vegna þess að snjór hlóðst á hana. í gær var þungur blotasnjór i Reykjavik. Samkvæmit upplýsingum Skúla Jóns seint í gærkvölidii benti ýmislegt til þess, að vinstri hreyfill flugvélarinnar hefði misst afl og getur það hafa ver- ið meðviirkandi orsök óhappsins, en rannsókn var halidið áfram. indastofnun háskólans gerði í dag athugun á gasstreyminu með því að setja 80 metra langa slöngu niður i borholu, sem er við Friðarhöfn. Streymdi gasið af fuilum krafti inn i holuna á þessu dýpi. Verða frekari mæling ar gerðar á holunni á morgun og þá kannað, hvort gasstreymi er ofar og neðar í holunni og þá hve mikið. Loftmengunin í bæn- um er á sama svæði og áður. 12 mínútur að ferma Hercules Flutningar langt komnir Frá Árna Johnsen, Vestmannaeyjum í gær- kvöldi: HERCULES-flugvélar Banda- ríkjahers hafa nú lokið við að flytja mestan hluta þe'rra tækja, sem á að flytja í bráð a.m.k. og getur jafnvel verið að síðasti flutningadagur verði á morgun. Vélar úr Vinnslustöðinni og Eyjabergi h.f. verða ekki fluttar að sinni og F'.skimjölsverksmiðjan hef ur bræðslu í dag. Flutningar með Hercutes-véltunum hafa gengið mjög vel og hefur ferming vélanna stytzt tekið 12 mínútur. í dag lentu vélarn ar í 11 vindstigum án nokk- urra vandkvæða. 1,6 milljónir komnar 1 sjóslysasöfnunina SAMTALS höfðn í gær safnazt tæplega 1,6 milljón krónur í sjó- slysasöfnunina svokölluðu, en það er söfnun til aðstandenda þeirra, sein fórust með vélbátun- imi Mariu og Sjöstjömunni. Mestu fjármunirnir höfðu borizt Morgunblaðinii eða samtals 916.900 krónur. I Mariusöfmm- ina höfðu 365.500 krónur borizt biaðinu, en tii samelglnlegrar söfnimar vegna Maríu og Sjö- stjörnunnar höfðu borizt 551.400 krónnr. Til Rauða kross íslands höfðu boriizt vegna Mariuslyssins 147.200 krónur og 1 sameLgintega söfmun vegina beggja sjóslys- anna 136.600 krónur. Hjálparstofnun kirkjunnar höfðu í gær borizt samtals 101. 600 krónur. Þar aif voru í Maríu- söfnunina 56.600 krónur og í sam eiginlega söfnun 45.000 ferónur. Séra Þorbergi Kristjánssyni í Kópavogi höfðu borizt um 120 þúsund krómur. Nokkur hluti þeirrar fjárhEeðar var afhentur vegna ekkjunnar, sem býr i prestakallinu sjálfu, en maður hennar fórst með Mariu. Af áð- urnefndiri fjárhæð mun hliutur Skotar ákærðir fyrir þjófnaði SAKSÓKNARI rikisins hefur höfðað mál gegn tveimur Skot- um frá Paisley, útborg Glasgow, fyrir nokkur innbrot og þjófnaði, sem þeir frömdu hér á landi í desemlier og jamiar si. Er í á- kæruskjalinu m.a. krafizt þess, að þeini verði vísað úr landi, strax að lokinni dómsmeðferð málsins, en henni verður fiýtt mjög og má gera ráð fyrir að máliiiu ljúki í þessari viku. Skotarnir eru liðlega tvítugir og voru handteknir og úrskurð- heildarsöfnunarimnar nema utn 30 þúsund krónum. Séra Guðmundi Þorsteinssyni í Árbæjarprestakalli höfðu bor- izt um 25 þúsund Isrónur í heild arsöfnunina, en aak þess hefur fiarið fram sérsöfnun í presta- kallinu til styrktar ekkju skip- verja af Maríu, sem búsebt er í pres'takalWniU. Séra Garðari Þorsteinssyni, prófasiti i Hafnarfirði höfðu í gær borizt um 130 þúsund krón ur og er nokkur hluti fjárhæðar innar bein söfnun til einnar ekkj unnar, sem búsett er í Hjafinar- firði. Séra Garðar sagði að prest urinn i Miðvogi í Færeyjum myndi brátt senda sér skýrslu um ástand meðal fjölskyldna Færeyinganna, sem fórust með Sjöstjörnunni og ástand trygg- ingarmália þeirra. aðir í gæzluvarðhald um miðj- an janúarmánuð, eftir innbrot í verzlun í Kópavogi, þar sem þeir stálu matvöru. Með þeim í því innbroti var íslenzkur piltur og hefur hann einnig verið ákærð- ur. Annar Skotanna hafði einn ig átt þátt i fleiri innbrotum í desember, m.a. I matvöruverzl- anir i Kópavogi og í skartgripa- verzlun á Klapparstig. Heildar- verðmæti þýfisins i innbrotunum nam hátt á þriðja hundruð þús- und krónum, en talsverður hluti þess hefur náðst aftur. Tokio, 27. fietorúar. NTB. HALLI er nemur 607 milljón jenuni (nni 65 milljörðiini ís- lenzkra króna) varð á við- skiptajöfnuði Japana að sögn japanska fjármálaráðnneytis- ins í dag. Halli varð síðast á viðskiptajöfniiðinnm fyrir tveinmr árum og ástæðan er minnkandi útflutningiir á skipum, stáivörum, vefnaðar- vöru og bíltim.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.