Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 1
r 32 SÍÐUR 54. tbl. 60. árg. ÞRIÐJIJDAGUR 6. man 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Barnagæzla er lífshættuleg á N-írlandi Bslfast, 5. marz. NTB. NÍTJÁN ára gamall brezkur her- niaður lézt i morgun af sárum sem hann hlaut í árás sem gerð var á hann á sunnudag. Hermað- urinn var á varðgöngu í kaþólska lilutanum í Belfast þegar óður múgur réðst á hann og mis- þyrmdi honum. Hann hlaut m.a. skotsár á höfði og það dró hann til dauða. Tveir aðr'r hermenn hafa særzt síðastiiðna tvo sólarhringa. Tvi- tugur hermaður missti annan fót inn þegar eldflaug aí sovézkri gerð var skotið á brynvarinm bíl Franskir lögregluþjónar standa við hluta af braki spænsku DC-9 þotunnar. Bretar veioi vio Vestfirði Griinsby, 4. marz — AP Eimkaskeyti til Morgiunibl. I)ON I.ister, framkvæmdastjóri Consolidated Fisheries Ltd. í Grimsby bar fram þá tillögu í dag, að brezkir togaraskipstjórar virtu að vettugi ráð brezku stjórnarinnar í |>orskastríðimi við ísland. — Skipstjórarnir mín ir vilja fara til vesturstrandar fslamls eins og þeir em vanir á þessum tíma árs. Ég fæ ekki skilið, hvers vegna við ættum að láta nokkra litla fallbyssuháta hindra okkur í að fá betri veiði, var liaft eftir I.ister á sunnudag. — Veiðairfæri margra brezkra togara hafa verið Skemmd í skær wm við íslenzka failllbyssubáta, siðam fslamd fa»rrði iand'heilgi swria einbi’iiða út í 50 mikir i fyri'a. Brezika sljómi-n hef'ur nwlt með þvi, að breaku toga - a.Tiniir haldi sig fyrir norðc,n Is- lawd. Sli'kt er Médegt, á s-ama táima og við höfuim veruiega þörf fyrir fisk, sagði Lister. Mörg flugf élög hætta flugi til Frakklands sem hann var í. Annar var skot- inn þar sem hann stóð vörð yíir skólabörnum. Siðan brezkir hermenn fóru i4[S gæta skóiabarna hefur einn vex- .ð skotinn til bana og þrir særð- r við þau störf. í suðurhluta Bel- fast stórskemmdist svo verzlun þegar sprengja sprakk í henni, en enginn meiddist þar. Alls hafa nú 740 manns látið lífið á Norð- ur-fria.ndi á tveimur og háifu ári. 68 fórust eftir árekstur í lofti 0 DC-9 farþegaþota frá spænska flugfélaginu Ibevia fórst skammt frá Nan- tes í Frakklandi í dag, eftir árekstur við Convair Coron- ado-þotu frá spænska flugfé- laginu Spantax. 68 manns létu lífið. Coronado-þotan gat hins vegar lent heilu og höldnu. 0 Caravelle farþegaþota frá spænska leiguflugfé- laginu Aviaco hrapaði í hafið rétt undan strönd eyjarinnar Madeira og með henni fórst þriggja manna áhöfn. DC-9 þotain var á lieið frá MaS- orea tifl Lorudon og véiiamtar \miru í mílkilM'i hæð þegeir áreksituiriimn vairð. DC-9 þotan himtpaðii siaim- stiumid.i's ag þegair hú.n iieniti á jöirð iminf siuindirað;isit húin yfdr f'mm ferkái’.'ömetira svæði. Fliuigimiainira' Comnado þotuminiair tóksit h:mis vegiar aið niaiu.ð!!enida á her'filuigveiW i sikiaimimit fmá bæmiuim Cagmac, þrátt fyrir að hún heifði milsis't tvo metira af öðinuim væmigin uim og e’tíuir vaæ í e'miuim hneyfl- iinuim.. Leinidflnigairútbúiniaðuiriiinm var e'ininiiig sfkaddaðuir, en ilanidimig im tóksit ve! og enig'inm me'ddiist. Slysiiið er sie Bt í saimibamd vitð að f Juigurnfeirðairst j ói'ar i Fnaikk- láindi eru niú í verkfiaítlii ag sjá fliuigiuimiferðeirstjörar hersiimis um sitönf þeirra. Nokkuir fiiuigféltög eru þegar búiin að tiílkyinmia aið þa.u muini hætta ölíu fltuigi tii) Fra.kk'iainds meðain srvo stairtd.i á þair á me'ðail brezka fliuigféiiaigið BEA. Þá haifa saimtök fnamiskra atv'ir.miuif’luigm'anima skiipað fl'U.g- mönmiuim símiuim að neita að fi(júga immiam framsiks fliuiguimsjóm arsvæðiis. Ca'raveillfe þotain sem fönst við Madfeiira, vair á l'eiðiiimmi frá Mad- nid oig átitd að sækja fairþega sem vonu á ileið till Parisar. iFlluiguimr fenðarsitjánar fhtigvaiMam'mis á Mad e'ira, segja að fliuigvéilim hafS aíllltt í eúnu hætt við lenditmgu ag þrem miiniútum siðar hvairf húm í haifið. Ekkert saim'bamd var við véllitna eftitr að húm hætbi við liendámigu. Um barð í véliiintmi vair aðeilms þriiggja mamna áhöfm. Vísað frá Grænlandi Einkasikeyti tii Mbl. DÓMSTÓLL í Jakobshavm í Diskóflóa i Grænlandi heifu.r 'kveð ið upp dóm yfir manmi, seim bair á ser dýnamittúbur, er hann sett ist að á gisti'húsinu Hvítá fálkam uim i Jaikobshavn. Ma/ðúiniinm setm er ekki GræmfJerndilntguir, stiamfar í nýja nám'ubænu'm Mtimorlik á Norður-Grænlandi. Fyrir tveim- ur vikuim kom hann tii Jaikobs- havn í fri, sem hamm 'ætiiaði aö verja þama á þessu freimsta höt éli Græralands. Maðurinin var handtekinn ag horaum gert að yfirgefa' Græn- < lamd og er þetta i fyrstá simm, sem slikur dómiur er kvfeðimn uipp á Grænlandi og horaum fullnaeigt. — Henrik Lund. Lokun peningamarkaða bjargaði dollarnnm Landon, 5. marz — AP/NTB BANDARÍKJADOLLAR þokað- ist nokktið upp á við í dag en var samt áfram fyrlr neðan al- |>jóðiega samþykkt gengi sitt. í rauninni var honum aðeins hjargað frá þ\4 að falla iú’írii sinni með því að loka formlega peningamörkuðum Evrópu. Eviópuríki hafa fai'ázt á að hacfa markaðima lakaða í vi'km og á meðan verða hafldnir fjölmarg- ir fundir til að finina lausm á þessu mýjas*a gjaideyiisvanda- máli. Á fösbudaginn verður fund'ur í Pairís ag ta.ka þátt i honam fiuM trú-ar Efmahagsbandaiagsríikj- anma, Japams og Bamdankjanma. Menn eru akki á eirau máii um þá tillögu að láta gjaldmiðii Efinahagsbandiaiiiagsirik j anm a Vantranstiö á ríkisstjórnlna: fijóta samei'ginlega gagnvart doil araraum, og öðrum gjaldmiðium. Bretland og ítaláa viija fara sér hægt og eru sögð leita eftiir ákveðmiuim loforðum uim aðgerðir ef svo færi að gjaldimiðiar þeirra héldu ekki verðgildi sínu. Frakk ar eru aigeriega á móti þessti ag Valeiry Giscard d’Estaing, fjár- málaráaberra Frakklands, hefur saigt að 12. febrúar sl. hafi Banda rikjastjóm ákveðið dollaramim nýtt verðgildi og það sé hemmar að verja það. Dagar hennar taldir — sagði Jóhann Hafstein í fram- söguræðu sinni á Alþingi í gær I GÆRKVÖLDI liófust lunræður uni tillögu Sjálfstæðisflokksins nm vantraust á rikisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar. Fylgdi Jóhann Ha,fsti>in, formað mr Sjálfstaeðisflokksins, tillög- i'inni úr hlaði og er ræðan birt í heild í blaðinu í dag. í lok ræðu sinnar sagði Jóhann m.a.: „Fólkið spyr: Hvert stefnir? Fað er óráðin gáta. Getur forsætisráðherra veltt einhver svör? Er samstaða innan ríkisstjórnarinnar um einhver svör? Vill einn lialda í austur og annar í vestur, eða hefir ríkis- stjórnin tapað áttunum? Við getum ekki veitt leiðsögu í jafn takmörkiiðum umræðum og hér eru, aðra en þá, að vísa til þeirrar öruggu forustu, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir jafn- am veitt í stjói-n þessa lantls, þegar til hans var leitað. Ríkisstjórn, sem hefir brugðizt, víkur, hvort sem hemni líkar betur eða verr. Lífdagarnir tæm- ast, einn af öðrum, skapadægur er framundan. Það skiptir ekki öllu máli, hvenær þjóðinni verð- ur forðað frá þeim voða, sem í ríkjandi óstjórn felst, Vissa þjóð- arinnar um að hafa það sjálf í hendi sér, hvenær endir verður bundinn á ráðleysið, skiptir öllu máli. í því felst gæfa okka,r að búa við stjórnarfar frjálsrar skoðanamyndunar íólksins sjálfs. Við Sjálfstæðismenn teljum okk- ur fara nærri mn það, að fólkið inyndi ekki kjósa þessa ríkisstjórn í dag. Ég heltl að hrestvirtur forsætisráð- herra hljóti einnig að gera sér grein fyrir þessari staðreynd. I»að er mannlegt, að reyna að þrauka og halda skútnnni upp í vindinn. Á slíkri siglingu er hætt \ ið, að það siái í bakseglin. Ef til vill felst ekki aldurtili hæstvirtrar rikisstjórnar í af- greiðslu þessarar vantrauststil- lögu. En hæstv. ríkisstjórn liefir engu að síður ekki famazt betur en svo, að fæstir munu nú ætla henni la.ngra lífdaga, ekki heldur fjöimargir þ<»irra, sem áður Framhald á bls. 31 Ráðherrar Efraahagsbaindalaigs rílkjamma voru allir samála um að hætta að kaupa doJlara, til að stvrkja hann, a.m.k. í bili. — Baindaríkjamerm eiru hins vegar sagðir vera mjög harðir á þvá að dollarinn verði ekki félld'ur aftur. í dag.... Fréttiir 1-2-3 F.rétitiiir í nryinid'Uim 13-30-32 10.000. VW til íslands 5 Shriiik í re’lkmiinigiilnin 14 Einanigwaist Isilamid? 17 Ræða Jóhaniras Hatfsiteim formainins Sjáiifsitæðis- fiiokksitras í geenkvö'Iidii 16-17 ■V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.