Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973 19 Sigurður St. Ólafs- son prentari FHAfMÍr □ Edda 5973367 — 2 □ Edda 5973367 = 2 F. 31. 8. 1904 — D. 25. 2. 1973. Kveðja frá frændsystkinum í Sólheimum 30. BLSKU, Siggi fræmdi! Nú þegar þú ert harfiwn frá okkur til æðri heiima þá hugsum við um ógleym amilegar, liðnar samverusfundir, sem við átítum rnieð þér, stundir, sem við öll söknum svo imnilega, að ewgiin orð fá lýst. Liitlu frænd- systkin þín mumiu sakna þess að enigin Siggi frændi komi í heim- sóikn, því að þú varst alHtaf svo blíður og barngóður og ekki fflunum við það barn, sem ei hændist að þær. Siggi frændi átti aillitaf eiitthvað til að gleðja litlu miuinmana. Það er erfitt fyrir otókur og allia ættingja þína, sem þóitfci svo vænt uim þiig, eilstou frændi, að sætta otókur við þessa siniöggu breytiimgu. Þú, sem vairsit á meðal vor alltiatf svo frísfcur og léttur í lund. Og ekki sízf mun- um við sakna þín í Laugardalin- um, þar sem þú mauzt þín svo vefl. Okkur mun fintnast það tóm- legt að sjá þig etóki framar á þeim yndiislega stað, sem þér þófcti svo væmit um. Það er erfitt fyrir okkur, kæri frændi, að út- ákýra tilfinmimgar okkar til þín, því að þú varst okikur öllum miikliu meima en fræmidi, e'itithva©, sem etóki er hægt að útskýra í fá- um orðurn. En eitt er víst, að þú varst okkur kær og tryggur, elsku frændi, og við mumum seint trúa því að þú sért í naum- imini horfinn. En úr huga vorum og hjörtum hverfur þú aldrei, þar mium minming þín ætíð sitja svo lenigi sem við ölil lifum. Við samhryggjumist innilega systkin- um þínum, sem milssa svo kæran bróður, avo og öllum ættingjum þínurn og vin-um. Og að lokum þökk-um við þér, góði Guð, allar þær ániægjustumdir, sem þú veitt- i-r okkur mieð Sigga fræmda og biðjum þig að varðveiita hann. Frændsystkinin í Sólheimum 30. ..SKJÓTT hefur sól brugðið sumni.“ Hresisan o,g káfcan hifcti ég ha-nn á sjúknahúsinu tveim dög- um áður en hanm lézt. Si-gunður var afbragðs félagi og góðu-r verfemaður, enda hvers manrns hugljúfi. Hann átti sér ýmis áhugamál, svo sem ættf-ræðS, sem hanm var vel að sér um. Ha-nn hafði og yndi af rætótun og er blefcturinm hjá sumarbústaðnium hams í Laug-ar- dal til vifcnis um það. Á ym-gri árum v-ar Siigurður góður íþrófctamiaður og m-ikill íþróttaumm-andi. Hanin var i s-tjórn Knattspyrmufélags Reykjavíkur frá 1933—1939 og í Frjálsíþnótta- ráði Reykjavíkur og fonmaður þesg um skeið, eininig i Frjáls- íþróttasa-miba-ndi ísla-nds og stjórn þess f-rá 1947—1950. Hainm sfcundiaði unigur íþróttir alls yfir 20 ár. í stjónn H.Í.P. var hanm 1932. Hann ritaði nokkrar grein-ar um iþróbtamálefni í blöð og sá um hníð um útgáfu Félagsb-laðs K.R. f þr ófcfca f;r étfc a r i tar i Alþ ýðubl-a ð s - ins var ha-nm um ein® árs skeið. Sigurður S. Ólafsson v-ar fædd- uir 31. ágúst 1904 í Reykj-avík og voru foreldrar hans Ólafur Ól- afsson ákipsfcjóri og koma hans Guðrún Pálisdóttir frá Býjar Skerjum á Miðnesi. Bkki kanm ég að rekja ætt hams lenigra en í henmi er margt mæfcna manma og m-an ég þar eftir einurn: Séra Jóni Steinigrímssyni, eldprestin- um fræga. Siigurðuir hóf prent- nám í Félaigsprenitsmiðjumni 1919 og vanm þar til ársims 1948 er hanm hóf vinin-u í prenrtsmiðjunni Leiftri, þar sem hanm vanm til æviloka. Við samstarfememm hans í Leiftri ósikum honum góðrar heimkomu og þökkum honum margra ára ánægjuleg-a sanweru, em systfcinum hanis og öðrum sett- inigjum sendum við hugheilar sam-úðarkveðju-r. Minmi-n-gin lifir um góðam dren-g og ágætan félaga. Óskar Guðnason. Silguirður miinn.. Miig laimgair till í fáuim fáfcæk- Bagum orðuim að flliytja þér þakk ir miiniair og bannanmia. Við þetfca aniögga og mjög óvænita fináfalll þiltt verðuir mér ákaifliega onðtfáitfc, því það hvairflaðii eikki aið mér, né öðruim, að breytiinigainniair y-rðu á þemman hátt. Ótiaá mimmiiintgair k-amia upp i huig-amm-, ag aidiar góð ar. Á þau tæp 6 ár seen við höf- um ver-ið aamvisitum við þi)g, heí- ur aiidirei fafflið skugg-i, aJdnei stygigðiaryrði, o-g við fiininiuim sivo gllögglieiga hvað við höflum m-isisrt. Það lýsiiir þér bezt h-ve góður og þolliinmóðiuir þú varst v-ilð bömiim, sam af-t hefðu þreytt eiiníhveim með siíiruum baimiabrekium og ólát urn, en þú lézt okkur altírei finma það, helldiur talllaðir tái þeiinra á þiinm rólega háfct, eða -gaflst þeiim, moiia. Þa-ð vairð tóm- lteigt heimia eftiir að þú fónst á spí-tarianm, því þú varsit orðliinm hliuit-i atf okkar daigliega lliflii, ag ég 'h-eiiid vilð höfluim reilkniað með að þú yrðiir aMltaif hér þótt aiUtt amm- að breyfctist. Siguirður minin, við þökkum þér aililt, ag biðj-um Guð að biiessa þ’ig. N.G. jjHovjjimWstíúli margfaldar markað yðar @má RMR-7-3-20-VS-MT-HT I.O.O.F. 8 = 154378’/2 = I.O.O.F. Rb4 = 122368Vá - Spk. KFUK Reykjavik Fundur í kvöld kl. 20,30. Séra Guðmundur Óli Ólafsson flytu-r erindi er hann nefnir: „Ein-n orðsi-ns þjón-n" — Kaffi. Allar konur velkomnar. Stjórniin Stykkishólmskonur Fundur verður haldinn í Tjarn arbúð, miðvikudaginn 7. marz kl. 20,30. Verið allar vel- komnar. — Nefndin. Handavinnukvöldin eru á miðvikudögu-m kl. 8 e.h. að Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41. Kennd er leð urvinna, ta-uþrykk, s-melti og hnýtingar (macra-mé). — Öl-lum eldri en 14 ára er heim il þátttaka..— Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík Munið spilakvöldið I Lindar- bæ miðvikudaginn 7. marz kl. 8,30. — Nefndin. Blái krossinn leitast við að safna og dreifa fræðsl-u til varnar ofd-rykkju. Uppl. veittar kl. 8—11 f.h. í síma 13303 og að Klappar stíg 16. Kvenfélag Garðahrepps Fundinum sem vera átti í kvöld er frestað til fimmtu dagsins 8. marz og hefst ha-nn stundvíslega kl. 20 með borðhaldi. Minnzt verðu-r 20 ára afmælis félagsins. Þær konur sem ekki hafa tilkynnt þátttöku, geri það strax til hverfisstjóra. — Stjórnin. Kvervfélag Kópavogs Aðalfundur kven-félags Kópa- vogs verður haldinn í Félags heimilinu, efri sal, fimmtu- daginn 8. marz kl. 20,30. — Stjórnin. Fíladelfía Al-mennur biblíuiestur í kvöld kl. 8,30. Ræðumaður Einar Gíslason. Félagsstarf eldri borgara, Langholtsvegi 109—111 Miðviku-dag 7. marz verð-ur „Opið hús“ frá kl. 1.30 e. h. M. a. verður umræðuþáttur um tryggingamál og kvik- myndasýning. Fimmtudag 8. marz hefst handavinna kl. 1.30 e. h. og umræðufundur um skyndi- hjálp hjá sjálifboðaliðum starfsins kl. 2 e. h. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Kálfárvellir, Staða-rsveit Snæfells- nessýslu. Steypt íbúðarhús. Fjós fyrir 20 kýr m.m. Gott tún, mikil og góð ræktunarskilyrði. Góð fjár- jörð, á með góðum fiskræktunarmöguleikum. Öl- keldur. Bústofn að nokkru og vélarkostur getur fyigt. Tilboð sendist undirrituðum. RAGNAR TÓMASSON HDL. Austurstræti 17, sími 26600. Spilakvöld í Hafnarfirði Spilað verður miðvikudaginn 7. marz nk. í Sjálfstæðishúsinu. Hafnarfirði. — Góð verðlaun. — Kaffi. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirðí. F élagsmálanámskeið Dagskrá: 7. MARZ, MIÐVIKUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð. Leiðbeinendur: Friðrik Sop- husson og Guðni Jónsson. 8. MARZ, FIMMTUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð. Leiðbeinendur: Friðrik Sop- husson og Guðni Jónsson. 13. MARZ, ÞRIÐJUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Fundarsköp, fundarstjóm og fundar- form. Leiðbeinendur: Friðrik Sophusson og Guðni Jónsson. 14. MARZ, MIÐVIKUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Almenn félagsstörf. — Leiðbeinandi: Jón Gunnar Zoéga. 20. MARZ, ÞRIÐJUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Almenn félagstörf. Leiðbeinandi: Pétur Sveinbjamarson. 21. MARZ, MIÐVIKUDAGUR: Kl. 20.30—22.30. Umræðufundur. Stjórnandi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Væntanlegir þátttakendur hafa fengið send gögn fyrir námskeiðið og eru þeir hvattir til að kynna sér þau vel. Námskeiðið verður sett 7. marz kl. 20.30 stundvíslega, að Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60 (norðausturenda). Heimdallur. Friðrik Guðni Jón Pétur Vilhjálmur Söluturn til sölu Höfum til sölu söluturn í fullum rekstri í Austur- borginni. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63. Sænsku DOSI beltin eru löngu landskunn. Þau styrkja og styðja hrygginn og draga úr verkjum. Þau eru lipur og þægileg í notkun. D0SI beltin eru afar hentug fyrir þá, sem reyna mikið á hrygginn i starfi. Ennfremur þá, sem hafa einhæfa vinnu. Þau eru jafnt fyrir konur sem karla. DOSI beltin hafa sannað, að þau eru bezta vörnin gegn bakverkjum. Fjöldi lækna mæla með DOSl beltum. Fáið yður DOSI belti strax i dag og yður liður betur. EMEDIAHF Laufásvegi 12 - sími 16510.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.