Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973 Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. SLIPPFÉLAGIÐ I REYKJAVÍK HF., Mýrargötu 2, simi 10123. Smurbrauðsdama Óskum að ráða vana smurbrauðsdömu til starfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 16513. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112. Stúlka til verksmiðjastarfa Dugleg og samvizkusöm stúlka óskast til verk- smiðjustarfa. Upplýsingar í síma 18480 frá kl. 19.00—20.00. Bifvéiavirki óskast Okkurvantar bifvélavirkja og lærling í Renault- verkstæði okkar. — Hafið samband við verk- stjórann. KRISTINN GUÐNASON HF., Suðurlandsbraut 20. Skrifstofastnlka óskast til að sjá um vélritun, útskrift á nótum o. fl. Kunnátta i ensku nauðsynleg. Vön stúlka gengur fyrir. Góð laun fyrir hæfa stúlku. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu, merkt:, „Strax — 8049“. Skrifstofustorf Skrifstofustúlka vön vélabókhaldi óskast til stórs fyrirtækis með fjölþætta starfsemi. Sendið nafn og heimilisfang ásamt upplýsing- um um fyrri störf til afgreiðslu Morgunblaðs- ins, merkt: „Framtíð — 795". Vélavöruverzlun óskar að ráða unga og áhugasama menn til starfa. 1. Afgreiðslu- og sölumann. Verzlunar- og/eða tæknimenntun æskileg. 2. Mann til aksturs og lagerstarfa. Eigínhandarumsóknum, ásamt kaupkröfu sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 9. marz, merkt: „Véla- verzlun — 9164“. Verktokar — fyrirtæki Reglusamur maður óskar eftir starfi, er þaul- vanur akstri og útréttingum, hefur einnig margs konar vinnuvélapróf. Tilboð sendist Mbl., merkt: „1909 — 9165“. Atvinnurekendur Maður, sem hefur góðan tíma, óskar eftir vinnu. Hef góðan bíl. Sölumennska eða út- keyrsla bezt. Tilboð sendist Mbl., merkt: „9078". Sníðsla — verkstjórn Stúlku eða karlmann vantar til að sjá um sníðslu og fleira, nú eða síðar. L. H. MULLER, fatagerð, Ármúla 5, simi 30620. Verkstjóri d Saumastofu Hjá Dyngju hf., Egilsstöðum, er laust starf verkstjóra í saumastofu. Nauðsynlegt að um- sækjandi hafi reynslu í verkstjórn.. Klæðskera- menntun æskileg. í boði eru góð kjör og góð vinnuaðstaða, auk útvegunar húsnæðis. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 37, Eg- ilsstöðum, fyrir 12. marz næstkomandi. PRJÓNASTOFAN DYNGJA HF., Egilsstöðum. Skipatæknifræðingur Óskum eftir að ráða skipatæknifræðing sem fyrst. M. BERNHARÐSSON skipasmíðastöðin h/f., fsafirði. Stúlkur — húsmæðnr Við óskum að ráða stúlkur í filmuvinnu, hálfs- dagsvinna. Góð íslenzkukunnátta nauðsynleg. LITBRÁ - offset, Höfðatúni 12, sími 22930. Vnnur afgreiðslumoðnr Duglegur, reglusamur afgreiðslumaður getur fengið góða framtíðarvinnu. Upplýsingar í skrifstofu vorri þriðjudaginn 6. marz kl. 5—6. VERZLUN O. ELLING'SEN. Matsveinn og húseti óskast Matsvein og háseta vantar á 102 tonna neta- bát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3725 og 99-1426. Skrifstofustorf Stúlka óskast hálfan daginn (eftir hádegi) til skrifstofustarfa hjá iðnfyrirtæki. Nokkur bók- haldsþekking nauðsynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöldið 8. marz, merkt: „Kópavogur — 9167“. Rúðskona og aðstoðarfólk óskast í veiðihús næsta sumar. Vinsamlega sendið tilboð til Mbl., merkt: „8047" fyrir nk. helgi. Leiðsögumenn við laxveioia vantar í sumar. Málakunnátta æskileg. Þurfa að hafa afnot af bíl. Tilboð sendist Mbl., merkt: „8048". Kvenstúdentar Opið hús í dag, þriðjudag, að Hallveigarstöðum, frá klukkan 3—6. — Kaffiveitingar. Stjórnin. Bókhaldsvél Tilboð óskast í nýlega Kienzle 700 bókhaldsvél (7 teljara), ásamt borði. Upplýsingar gefnar í LAUGARNESÚTIBÚI IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS HF., sími 85251. VÉLA-TENGI Conax Planox Vulkan Doppel- flex Hadeflex. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgotu 16, s. 13280. Skrifstofur okkar verða lokaðar eftir kl. 1 í dag vegna jarðarfarar. TOGARAAFGREIÐSLAN HF. Iðnaðarhúsnœði Til leigu er 300 fm húsnæði í Vesturborginni. Jar8- hæð, aðkeyrsla fyrir bifreiðar. Húsnæðið er bjart og upphitað. Upplýsingar gefnar í síma 11588, kvöldsími 13127.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.