Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973 5 Frá afhendingii á 10.000. Fólksvagninum, sem framleiddur er fyrir ísland. Ingimundur Sig- fússon, forstjóri Heklu, við hlið hans, Árni Bjarnason, framkvæmdastjóri, svo og tveir full- trúar Volkswagenverksmiðjanna í Þýzkalandi. 10.000. Fólksvagninn framleiddur fyrir ísland afhentur við hátíðlega athöfn Ingimundur Sigfússon tók viö bílnum í verksmiðjunni i Wolfsburg WOLFSBURG, 28. febrúar. — Á hádegi í dag var tíuþúsun-dasti Fólksvagninm, sem hefur verið framileiddur fyrir Lslamd, af- henitur Ingimundi Sáigfússyni, forsfjóra Heldiu. Viðstaddir voru Daiber, yfirm'aður Nbrðurfendadeildar Volkswagen, Ámi Bj arn asoin, fraimkvæmdastjóri og frú, og blaðafulltrúi Volkswagen, Wesner. Athöfnin fór fram í verksmiðjunni hér í Wolifsburg og auk fréttamanmis Morgunblaðsáms voru noklkrir þýzkir blaðaimenn viðstaddir at- höfninia. Meðian á hencni stóð voru um 53 þúsund önnum kafnir við að framileiða Fólks- vagma, sem fara áttu til fiestra landa hedms, en molkfcrir þeir næstu fylgdust með því sem fram fór, þegar Ingimundur Sigfúsison tók við lyklinium úr hecndi Daibens. Tíuþúsundasti bílliinin var blócmum skreytt- ur og á homuim stóð: „10.000. Volkiswaigeinibil1] iinm framleiddur fyrir íslamd“. Athöfnin tók um 15 minútur og á þeim tíma voru um 30 Fólksvagnar fullgerðir í verksmiðjummi, því að þar eru framleiddir um tveir bílar á míniútu. Umndð er á vöktum og framleiðir verksmiiðjan í Wolfsburg um 4000 bíla á dag, svo að það miuindi taka verk- smiðjuma 2% dag að framleiða þá bíla sem seldir hafa verið til fstends frá byirjum. Allar verksmiðjur Volkswagen í heimán- um framteáða um 8 þúsund bíla á dag og í þeim vimna nokkru fleiri en allir íbúar Is- lamds eru eða um 220 þús. manns. S.l. ár framleiddu allar Volkswagenverksmiðjurmar 2,3 millj. bila og alls hafa verksmiðjumar framleittt yfir 15 millj. Fólksvagma af venju- legri gerð. Imgimundur Sigfússon sagði í ræðu, sem hamm flutti eftir afhendinguna, að hin mána og goða samVinma sem ætíð hefði rífct milli umboðsmanmanmia á íslamdi og framleiðanda hefði gert það mögulegt að ná svo góðum árangri sem raun ber vitmi. Kvaðst hann vona, að það samstarf mætti haldast. Fréttamitari Morgunblaðsins sipurði Ingi- mumd hvaða áhrif síðasta gengisfelling hefði á söluna heima, hvort hún ylli ekki erfið- teikum? Hann svaraði: „Hún keimur verst niður á þeim sem voru búnir að vinna sér fyrir nýjum Fólksvagmi og hafa reynt að spara til að geta keypt hamm, en verða nú aið biðia mdð aið fá sér bil.“ Þess má að lokum geta að þriðji hver bíll sem Volkswageniverksmiðjurnar hér fram- framleiða er seldur í Bandaríkjunum og um 65% framleiðslunmar eru flutt út. VIÐGERÐIR Á RAFBÚNAÐI BIFHEIÐA Fullkominn tækjabúnaður til viðgerða og prófunar á störturum, rafölum og öðrum búnaði rafkerfisins. Sérþjálfaðir fagmenn í viðgerðum á bifreiða- rafkerfum. Ljósastillingar og varahlutaþjónusta á staðnum. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Símaskráin 1973 Miðvikudaginn 7. marz n.k. verður byrjað að af- henda símaskrána fyrir árið 1973 til símnotenda í Reykjavík. Dagana 7., 8. og 9. marz, það er frá mið- vikudegi til og með föstudegi verður afgreitt út á símanúmerin 10000 til 26999, það eru símanúmer frá Miðbæjarstöðinni. Dagana 12. til og með 16. marz verður afgreitt út á símanúmer sem byrja á þrír, átta og sjö, það eru símanúmer frá Grensás- stöðinni og nýju Breiðholtsstöðinni. Símaskráin verður afgreidd í gömlu Lögreglustöð- inni í Pósthússtræti 3, daglega kl. 9—18, nema laugardaginn 10. marz, kl. 9—12. í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöð- inni við Strandgötu þriðjudaginn 13. marz og mið- vikudaginn 14. marz. Þar verður afgreitt út á núm- er sem byrja á fimm. I Kópavogi verður símaskráin afhent á Póstaf- greiðslunni, Digranesvegi 9 miðvikudaginn 14. marz. Þar verður afgreitt út á símanúmer sem byrja á tölustafnum fjórir. Þeir símnotendur, sem eiga rétt á 10 símaskrám eða fleirum, fá skrárnar sendar heim. Heimsending þeirra símaskráa hefst ekki fyrr en mánudaginm 12. marz. Athygli símnotenda skal vakin á því að símaskrá- in 1973, gengur í gildi frá og með laugardeginum 17. marz 1973. Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja gömlu símaskrána frá 1972 vegna fjölda númera- breytinga, sem orðið hafa frá því að hún var gefin út, enda er hún ekki lengur í gildi. BÆJARSIMINN. --------------------------4--------------- Fundur verður haldinn í kvöld, þriðjudags kvöld, 6. marz, kl. 20.30, að Miðbæ við Háaleitisbraut (58-60). Fundarefni: 5 milljarða niðurskurður fjárlaganna. Björn Pálsson alþingismaður kynnir og svarar fyrirspurnum um tillögur sínar til fjárveitinganefndar Alþingis. Allir velkomnir! FÉLAG UNGS SJALFSTÆÐISFÖLKS I LANGHOLTS-, VOGA- OG HEIMAHVERFUM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.