Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 24
24 MOHGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR. 6. MARZ 1973 leifkstjóri, hún lei'kkona og heitma sagnir að þau séu hæsí- árnægð með framimistöðu hvors anmars. Myndim er eklki uim hinin sígilda Don Juan, heidur um Don Juam ef hanm hefði verið kvemmaður. lega að þó menn litu stórt 4 sig bæri þeim skylda tíl að mæta fyrir rétti. Leikaranum Michaei Caime sámuðu þessi ummæli og spurði dómaranm hvað hann ætti eiginlega við, hann hefði ekki verið boðaður sem vitni í neinu máii. Rann þá upp ljós fyrir dómarainuim, því uimrædd- ur Michael Caitne var lítt þekkt- ur Ijósmyndari en ekki leikar- inn frægi. Ekki vitum við hvort dómarinn baðst afsökunar eða ekki, en frekar er það ósenni- legt því það mun vera ein aðal- kúmst Högfræðiniga að snúa sig út úr málum. Til gaman mé geta þess að leikanimn Miehael Caine, heitir alls ekki Michael Cane að skímn- amafni, heldur Maurice Midkle- white. Haraldur Kroyer, semliherra fslands í Bandaríkjunum, afhemti Nixon forseta skiiríki sín sl. fðstudag-. Hér sést hann með Nix- on eftir athöfnina í Hvita húsinu ásamt fjölskyldu sinni, Unni Kroyer og bömnnum Katrínu og Ara. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams *tn IOS ANGILIS StMCS SAMAN Á NÝ Nokkur ár eru liðán sáðam Birgitte Bardot og Roger Vadim voru síðast satnan og þvi timi til komimm að taka upp þráðimn á nýjan leik. Þau vimna nú sam- an að gerð kvikmiymdar, sem nefmdst „Don Juam“, hanm er Afi VERA, EÐA VERA EKKI Að vera Michail Caime eða að vena ekki Michael Caine ear spumimg sem Englendimgar hafa mikið gamam af þessa dag- ama. Þanmig er mefmillega mál með vexti að Michael Caine var stefint sem vitml í máli fyrir hámum fræga dómstól í Lomdom, Old Baittey, en Caime mætti ekki. Dómnaranum líkaði það ekki vel og lét hafa eftir sér opimber- A SINGLE SHOT F«OM JIMBO MONCLCMA'S PISTOL SPLITS THE SfLENCE OF THE DESERTED BEACH ... AND A WHITE-HOT LOCO- MCTTfVE SLAMS INTO OANNY'S RIB CAGE AST ER . .. .. . að fara eftir ráðum hennar við spilaborðið. DAN TAKES A STEP TOWARD HIS ASSAILANT.,, BUXBEFORE HE CAN SWING THE SHOVEL,Hl5 LE6S TURN TO RUBBER...AND„. félk í fréttum l£ # -SKAR ÓRSTJÖRNURNAR Dianik Zurakowski elskar að hafa þekkta kvikmymdaöe-k ana í kringum sig, em aðeims 1 kvikmymdum. Þegar maður láít- ur á þeesa pósik norsku blomd imu sikilur maður það ISka vel að Steve McQueen og Dustin Hoffmanm berjist um ástir hemmar í kvitenymd, sem verið er að taka á Spáni þessa dag- ana og heitir „Papillom 3“. Meðal kvikmymdeleikara sem verið hafa ástmenm hemn- ar í kvifcmyndum, má nefna Peter O'TooIe, Lee Marvin og Laurent Terzieff. Diánik er fædd í Brússell, faðir hennar var pólskur en móðirim norsk. Æskunmi eyddi hún að mestu i Kataniga i Afriku, en þa*r var faðir hennar sendiherra. Nú býr hún í Mádrid á Spámi og stundar fyrirsætustörf, íþróttir og spænska dansa. EKLAND VELDUR VONBRIGÐUM Fyrir ári síðan gekk Britt Ekland, leikkonam íræga, fremst í flokki mótmælenda í Emgliandi, sem mótmæltu hinum djörfu'ne-ktarsenum sem svo al- gengar eru orðmar í kvikmynd- um. Nú eru málin breytt og í eimmi af simum nýjustu kvik- mymdum berháttar Ekland sig fyrir framan 12 ára gam-lan drenig. Englendimgar urðu óámægðir með þetta, en Ekland var ekki lengi að svara fyrir s>ig. — Til eru þeir hlutir hér i heimi sem maður meyðást til að gera. Til að geta lifað verður maður að hafa pemimga og ég íæ ekki penimiga neraa ég vinini, hvað vinm-u ég tek ákvarðast þvi oft af því hvermág fjárhag- urinn stemdur. Ég varð að taka þessu leiktiJboði, en ég voma bara að mymdin gamgi ekki lengi. — Ef ég væri eitn þyrftt ég ekki eims mikla penómga, em Viktoría dóttir mín tekur sinn skammt. Þó svo að faðir henm- ar, Peter Sellers, borgi sitt meðlag, má emdartnir ekki sam- an og einhverm veginm verður maður að lifa, segir Britt Ekland og það er víst mokkuð tia í því. JoMN ^AONWSRS Al HIVií.lia«»S 5~-q Hafnarfjörður ,glæp-laus' bær eftir ,áramótahreingerningu' lögreglunnar "Viöerum búnir aö hreinsa svo man7 sagði rannsóknarlög- haust og fram duglega til hór i F°fnaríirði eft- reglumaður I Hafnaríirði i við- -* ir *»-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.