Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 27
Síriú 5024». Arnarborgin Richard Burton, Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. KQEPGSBiD Leikfangið ijúfa Nýstárleg og opinská, Clonsk myrd með litum er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viakvaemasta vandamál nú- tímaþjóöfélagsins. Myndin er gerð af snillingnum Gahriel Axel, er stjórr.aði stórmyndinni „Rauða skikkjan". Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára (Munið nafnskírteini) Fáar sýningar eftir. GUIXSMHXJR Jóhaxmes Leifsson Laugavegi30 THÚLOFUNARIIIUNGAn viðsmiðum pérveljið NOTAÐ MÓTATIMBUR óskast. Hringið i síma 53075 eða 52371. Forstöðukona þvottahúss Forstöðokona óskast í þvotta- hús Landsjúkrahússins (Stats- hosprtalet (geðsjókrahús)) í Þórshöfn, Færeyjum. Sú, sem ráðin verður fær laun sem er, eins og er dkr. 4395 á mánuði. Nýtizku 2ja—3ja her- fcergja íbúð með húsgögnum getur fylgt og er teigan dkr. 442 á mánuði, auk greiðslu á raf- magni. Auk þess að stjórna i þvotta- húsinu, sem getur þvegið 2 tonn af þvotti daglega, starfs- mennirnir eru 25 man.ns, á sú sem ráðin veröur að hafa yfir- umsjón með hreingerningum á stofnuninni og Landsjúkrahús- inu. Flugfar til Færeyja verður grertt og eftir 2ja ára starf greiðist heimferðin einnig. Ef sú sem ráðin verður starfar lengur en i 2 ár, greiðist ártega flug- ferð til Isiands. Umsókn sem inniheidur upp- lýsingar um aldur, mennttm, fyrrverandi og núverandi starf, meðmaelii o. fl. sendist I síðasta lagi 15. marz tii Hosprtalinspektor, Bonnevie, Hospitalet 3800, Tórshavn BINGÓ MORGUNBLAÐiÐ. Í»RIÍXJUDAGUR 6. MAR2 1973 27 Fundur verður hakfinn i kvðld, þriðjudagskvöld, 6. marz, kL 2030, að Miðbæ við Háaieitisbraut (58—60). Furtdarefni: FIMM MILUARÐA NIÐURSKURÐUR FJÁRLAG- ANNA. Bjöm Pátsson alþrngisntaður kynnir og svarar fyrír- spumum um tillögur sínar til fjárveitingamefndar Alþingis. AHir vefkomnir! Félag ungs Sjálfstæðisfólks i Lartgholts-, Voga- og Heimahverfum. Trésmíðovélar ósbost Óska eftir að kaupa eftirtaJin tækl: 1. Afréttara, stærri gerð. 2. ÞykktarhefiJ, stærri gerð. 3. Hefilbekk. 4. Blokkþvingur. Upplýsingar í símum 31322 og 19403 eftir kl. 7. Stórdansleikur verður haldinn i Glæsibæ í kvöid. Hljómsveit Ingimars Eydals leikur ásamt söngvurun- um Helenu, Bjarka og Grími. Nemendur fjölmennið og takið með ykkur gesti. 3. bekkur Hótel- og veitingaskóla fslands. SIÍPERSTAR T JESÚS CUÐ DÝRLINCUR Tónlistina fiytur hljómsveitin Náttura. 3. sýning í kvöld kl. 21. Uppselt. 4. sýning miðvikudag kl. 21. Aðgöngumiðasala í Austurbæj arbíói er opin frá kl 16, sími 11384. Leikfélag Reykjavíkur. RÖ-ÐUUL Rifsberja leikur Opið til kl. 11.30. - Simi 15327. — Húsið opnað kl. 7. öskudagsfagnaður í kvöld frá kl. 9-1. LOGAH LOGAR L0GAR frá Vestmannaeyjum skemmta í kvöld. Loftskeytaskólinn. Félagsvist í kvöld NÝ 4RA KVULDA KEPPNI. UNDARBÆR Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, heldur BINGÓ Á HÖTEL B0RG annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 stundvíslega. Fjöldi glæsilegra vinninga: Utanlandsferð, húsbúnaður, mat- vara og margt fleira. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.