Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973 ÞRAIIMIM EGGERTSSON STRIK í REIKNINGINN G j aldey riskr eppan; ... og spáflugan springur GJALDEYRISKREPPAN undanfarn- ar vikur og mánuði hefur vakilð mikla athygli, og hafa margir orðdð hlessa að sjá himn almáttuga dollar fá kné- sig fyrir spákaupmömmum. Mikil tíð- imdi hafa borið bráðan að, en fáir getað lesið hug spákaupmanna og þvi famazt illa, þá þeir hafa tekið blaðið frá muntninum. Áramótaútgáfa fjánmálatímarits eins sem barst til landslns með sjópósti um 12. febrúar, þegar dollarinin féll, gaf 101 ástæðu fyrir hinum mikla styrkleik þessa gjaldmiðils á áriinu, sem fór í hönd. Nóbelshafi í hagfræði, Paul A. Samuelsson, skrifar í Newsweek skömmu eftir gengisfellinguna í febrúar, að senni'lega sé dollarinn nú of ódýr. Tveimiur vikum síðar var gjaldeyrismör'kuðum lokað um allan heim vegna offramboðs hins banda- ríska dals. Hér á eftir verður leitazt við að svara nokkrum spurningum um þessi óski'ljanlegu mál. Hvað orsakar ríkjandi gjaldeyris- kreppu? Gífurlegar upphæðir Bandaríkja- dollara, sem flakka um byggð ból, og mikil óvissa um verðgildi dollar- ins gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Hvaðan koma allir þessir doliarar? Síðastliðna tvo áratugi hafa Bandaríkjamenn eytt meiru en þeir hafa aflað. Nær allt þetta tímabil var auðvelt að borga reikndnginn vegna þess, að viðskiptamenn þeirra gerðu sig ánægða með að safna dollara- forða. Hvernig gat Bandaríkjamönnum haidizt uppi að hafa óhagstæðan greiðsiujöfnuð tvo áratugi? ekki Bandaríkj adollar er grundvöllur heimsverzlunarinnar, en flestar þjóðir geyma varasjóði sína að stór- um hluta í dölum. Þegar halli er á skiptum við útlönd gengur fljótlega á varasjóði og grípa verður til efna- hagsaðgerða, sem jafna stöðuna. Bandaríkjamenn hafa hins vegar ekki þurft að gera annað en prenta fleiri dollara undir þessum kringumstæð- um. Hvers vegna hrundi þetta kerfi? Hafflinm var orðinm svo mikill að viðskiptamenm Bandaríkjanna höfðu safniað mdklum birgðum dollara. Óraunhæft loforð um að dollarimm væri innleysamlegur í gull hafði verið afturkallað formlega. Jafmvel vöruslkiptajöfnuðurinin, sem lemgi var hagstæður (þótt greiðslujöfhuðurinm sem að auki sýnár m.a. fjárfestingu amerískra fyrirtækja erlendis, sýndi halla), brást í fyrsta skipti árið 1971. Árið 1972 var ástandið þrisvar sinn- um verra. Hvers vegna leiðrétti gengisfeliing dollarans í desember 1971 ekki gjald- eyrismál Bandaríkjanna? Halli á verzlun og viðskiptum við útlönd var 6,7 milljarðar dala 1972, eða þrisvar simmum stærri en 1971 sem fyrr segir. Ástæður þess, að gemgisfellingin kom ekki að gagni eru m.a.: Bandaríska þjóðarbúið óx hratt 1972, em vexti fylgir jafnan auk- inm inm'flutnimgur neyzluvama og hrá- efna til iðnaðar. Japanir sáu til þess, að verð japansks vamimigs á Ameríku markaði hækkaði lítið sem ekkert, þrátt fyrir hækkurn yensins. Þetta tókst m.a. vegnia þess, að japönsk út- flutningsframleiðsla byggir á imn- fluttum hráefnum, en þau urðu Jap- önum ódýrari, er gjaldmiðill þeirra hækkaði í verði. Löks má nefna, að inn- og útflutningur Bandaríkja- manna sýmir tiltölulega litla verð- teygni, þ.e. viðskiptamiagnið breytist ekki mikið vilð verðbreytingair af ástæðum, sem verða ekki raktar hér. Hverjir eru hinir margfrægu spá- kaupmenn? Auðugir einstaklingar, fulltrúar olíukóniga á Austurlöndum, en fyrst og fremist gjaldkerar banka og stór- fyrirtækja, sem oft eru amerísk að uppruma, en reka starfsemi um allan heim og ráða yfir gilduim sjóðum, e.t.v. meir en 150 milljöirðum dala, sem fliytja má millii lianda með sfuttu símitali. Hvers vegna ieiðir spákaupmennsk- an til gjaldeyriskreppu? AJlt frá því í lok seinmd heimsstyrj- aldarirnnar hefur verið reymt að ákveða helztu gjaldimiiðllum fast gemgi. Paist gengi var talið skapa traust ásitand og stöðugt og þar með efla millíilrtkjaverzlum og viðskipti. Vandinm er hins vegar sá, að í vax- andi heimi breytast verð í sífellu, er þarfir og geta þjóða breytast. Jafn- vægisverð gjaldmiðla er engin und- amteknmg, meðal annars vegma þess, að hagvöxtur og verðbólga eru mjög með ýmisu móti landa í millum. Auð- velt er að sjá, hvenær gjaldmiðill er rangt skráður, vegna þess að þá er halli eða afgangur á greiðslum við útlönd. Venja hefur verið að forðast gengisbreytingar í lemgstu lög, en gera miklar breytingar þá loks stökkið er tekilð. Þetta kerfi verður nœr óstairfhæft, er spákaupmenin með digra sjóði ttl að spila úr slkjóta upp kollimum. Gjaldkerar alþjóðlegra fyrirtælkja flytja sjóði sína úr gjald- miðli, sem þeir vænta að læfcka mund í verði í amman, sem siem von er að hækki. Sllíkar ti'lfærslur kínýja fram gengisbreytingair fyrir tímanm eða lokun gjaldeyrismarkaða. Hagnaður spáikaupmanna er oft mjög mikill, en eins gæti tap þeirra verið stórt, ef þeiir spekúleruðu ekki. Er þetta hættulegt ástand! Jú. Ailþjóðaverzluin er í lamasessi. Hætta er á, að Bandaríkin reymi að rétta við gjaldeyrismál sím mieð bein- um höftum. Slíkt murndi leiða til við- s'kiptastríðs og miillirikjaverzluti hjaðhia, öllluim til bölvumar. Ósenmi- legt er þó, að til heimsikireppu geti komið. Hvað leggja góðir menn til mál- anna? Að gengi höfuðgjaldmiðla ráðist mieir af framboði og eftirspurm — að þeir fljóti. ÞetJta hafa ýmisar þjóðir þegar gert. Að dollarimm verði fmam- vegis immdeysanlegur, t. d. í hinn nýja gjaldmiðil Alþjóða gjaldeyrissjóðsims, SDR (sérstök dráttarréttindi). Veirða þá Bandaríkjameinn að gæta jafm- vægis í slkiptum siínum við útlönd, en SDR tætki við hlutverfci dollarams í milliríkj averzlun. Að Alþjóða gjald- eyrissjóðurimm kaupi upp flökkudoll- arana. Breytingar á alþjóðagjaldeyr- islkerfmu gamga ávallt mjög hægt, og margar þjóðir mumu verða tregar til að láta gengi gjaldmiðils sámis ráðast af miarkaðsöflum og formiúium Al- þjóða gjaldeyrissjóðslilns, þar sem slíkar ákvarðanir hafa til þessa verið sérpólitísk mál. Á MORGUN, miðvikudag, er öskudagurinn, áriegur fjáröflun- ar- og merkjasöludagur Rauða kross íslands víða um landið. Stjórn Reykjavíkurdeildar R.K.f. hefur sent Mbi. stutt yfiriit um helztu starfsemina, sem deildin stendur fyrir á Reykjavíkur- svæðinu, og segir þar m.a. „Stjórm Reykjavíkurdeildar R.K.f. leitar emm, sem fyrr, til borgarbúa og biður um aðstoð, svo að deildin geti áfram unnið í þágu þeirra að ýmsum velferð- armálum Eins og kunmugt er, hefur Reýkjavíkurdeild R.K.Í. starf- ræfet sumardvalarheimili á ýms- um stöðum á landinu fyrir Reykjavíkurbörm, lengst af að Laugarási í Biskupstumgum. Síð- astliðið sumar voru starfrækt tvö bamaheimili, að Hlaðgerðarkoti í Masfellssveit og að Silunga- polli við Reykjavík. Vonir stramda til, að innan tíðar hefjist endur- bygging á húsakosti í Laugarási, svo að þar verði á næstu árum unnit að starfrækja sum.ardvalar- heimili á ný. Sjúkraflutningar. Reykjavíkur- deild R.K.Í. á 4 bifreiðir, sem notaðar eru til sjúkraflutninga í Reykjavík og nágremmi. Ný bif- reið var tekin í notkum seint á sl. ári, og var hún að ýmsu leyti fullkomnari að útbúnaði en þær bifreiðir sem fyrir voru. Nú er nýkomim til landsinis ný bifreið, og standa vonir til að hún verði bráðlega tekim í notkum. Fræðslustarfsemi. Reykjavík- urdeildin hefur á umdanfömum árum haldið námskeið fyrir al- menning í skyndihjálp („hjálp í viðlögum") og ennfremur haldið námiskeið til að þjálfa kemnara í slíkri kemmslu. Þessi kenmsla hefur öffl verið látin í té endur- gj aldslaust. Útlán hjúkrunargagna. Reykja- víkurdeildin hefur haft með höndum útlán á hjúkrunargögn- um, einlkum sjúkrarúmum og borðum. Þessi þjónusta hefur verið án endurgj alds, en læfcnis- vottorð þurfa að fylgja umsókn sjúklimganma. Kvennadeildin. Innan Reyfcja- víkurdeildarimmar starfar sérstök kvennadeild og er formaður hemmar frú Katrín Ólafsdóttir Hjaltested. Konur úr kvemma- deildinni hafa einkum starfað við sjúkMmgabófcasöfn sjúkra- hÚ9anna og látið auk þess í té ýmiss konar aðstoð eimfcum við aldrað fólk. Þær bafa starfrækt söiubúð í St. Jósefsspítalamum Landakoti, sjúklingum og öðrum til mikilla þægimda. Nú á öskudagimn 7. marz munu börm og unglingar selja merki R.K.-ims eims og á umdan- förnum árum. Merfcim verða af hent á útsökistöðum þeim, sem Upplysingar um taxta leigubíla VERÐLAGSSTJÓRI hefur gefið út fréttatilkynningu um taxta ieigubíla og segir í tilkynning- upni, að rétt þyki að gefnu til- efni að gefa nokkrar upplýsingar um taxtann, einkum til þess að auðvelda fólki að ganga úr skugga um, að því sé gert að greiða rétt gjald. Fara þessar upplýsingar hér á eftir: „í hverjum leigubíl skal vera gjaldmælir, og skal hanm ekki settur við, fyrr en farþeigi kem ur í bílinn, og sýnir mælirinn þá 0, en þegar ekið er af stað sýnir hamn kr. 6,00. Mælirinn skal yfir leitt stilltur á Taxta 2, en sá taxti gildir í öllum imnanbæjar- akstri, hvort sem er á nóttu eða degi, og einnig utanbæjarakstri, nema farþegi ætli að vérða eftir á endastöð, þá má aka á Taxta 4 frá bæjarmörkum að endastöð. Gjaldmæilar þessir eru flestir aHgamlir, og erfiðleikar á að að aðlaga þá því verðbólguþjóðfé- lagi, sem við höfum lengi búið við. Núgildandi dagtaxti er til dæmis tólf s nnum hærri en mælirinn sýnir, en næturtaxtinn meir en sextám simnum hærri. Þetta eru ekki nákvæmar tölur og er hækkunin heldur meiri, þegar um mjög stuttar ferðir er að ræða. Til að finna hið rétta gjald, hef ur bifre'ðarstjóri í fórum sínum töflu, sem hann sýnir farþega, ef óskað er. Tafla þessi sýnir á ein- faldan hátt hvað greiða ber, mið að við það gjald, sem mælirinn sýnir o>g er dagtaxtinm prentaður öðrum megin með rauðu letri. Gildistími dagtaxta er frá kl. 8 að morgni til kl. 5 eftir hádegi alla virka daga nema laugardaga, þá gildir hann aðeins frá kl. 8 að morgni til kl. 12 á hádegi. Á öðriim timum gildir næturtaxt inn nema hvað sérstakur taxti er leyfðnr á stórhátíðum." auglýstir eru í öllum dagblöð- um borgarinmar. Afhemding merkjanna hefst kl 9.30 árdegjs og er ætliazt til að börmiim sftoM af sér fyrir kl. 3 síðdegis. Foreldrar eru beðhir um, að minna börmirn á að vera hlýlega klædd. Þau börn sem selja flest merki, fá afhent verðlaum. Rauði krossimm treystir því, að borgarbúar taki vel á móti börn- unum. Hjálpið R.K.-ingum til að Tvö af sölubörnunum, sem hlutu verðlaun fyrir sölu merkja hjálpa öðrum.“ Rauða krossins, áöskudaginn í fyrra. Merk j asöludagur R.K.I. á morgun *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.