Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAEHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973 2-66-50 Til sölu 2ja herb. við Grundarstfg, Hjarð arhaga og Rauðarárstíg. 3ja herb. við Sólvallagötu, Sörlaskjól og Blesugróf. 4ra herb. í Kópavogi (austur- bæ). 5 herb. við Álfheima, Háaleitis- braut og Lindargötu. 6 herb. parhús í Kópavegi (Aust urbæ). Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íibúðum í Reykjavík og nágrenni. að sérhæðum, einbýlis- og rað- húsum f Vova-, Heima-, Smá- íbúðahverfi, Vesturborginni og Seltjarnarnesi. Háar útborganir. að góðu tveggja íbúða húsi. — Mjög há útborgun f boði. Húseignir til sölu Lítið einbýlishús utan við bæinn. 5 herb. ibúð við Laugarnesveg. Raðhús með 4 svefnherbergjum. Varzlunarpláss víða. 2ja og 4ra herbergja íbúðir. Kaupendur á biðlista. Rannveig Þorsteinsd., hrl. málaflutningsskijfatofa Sigurjón Sigurbjömaaon fasteignaviflsktpti Laufðsv. 2. Sími 19960 - 13J|3 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Okkar vinsæíu hvildarstólar eru nú fáaniegir í úrvali. Gamla Kompaníið Síðumúla 33 — sími 36500. Oiðsending iil fnsteignaeigendn fró Gjnldheimtunni í Reykjavih Athygli fasteignaeigenda er vakin á 43. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, en þar er svo ákveðið, að séu fasteignagjöld ekki greidd áður en 2 mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, skuli greiða dráttarvexti af því sem ógreitt er, 1V2% fyrir hvem mánuð, ’eða brot úr mánuði, sem líður þar fram yfir frá gjalddaga. Fyrri gjalddagi fasteignagjalda 1973 var 15. jan. sl. og er bent á, að dráttarvextir verða reiknaðir í sam- ræmi við framangreindar reglur. Reykjavík, 2. marz 1973. Gjaldheimtustjórinn. EIGNAÞIÖNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍMI: 2 66 50 23636 - 14654 Til sölu 3ja herb. íbúðiír við Kieppsveg. 3ja herb. íbúð við Lindargötu. 3ja herb. íbúð í Vesturborginni. Ibúðin er í sérflokki, gæti einn- ig hentað mjög vel fyrir skrif- stofur. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Skipti á stærri íibúð æskiieg. 5 herb. íbúð við Bogahlíð. Eign- arskipti æskileg. 5 herb. fbúð við BólstaðarhHð. Raðhús í Austurborginni, mjög góð eign. Fokhelt raðhús í Kópavogi. Húseignir á stórum eignarlóðum við Hverfisgötu og Laugaveg. Höfum kaupendur að flestum stærðum ibúða, einbýlishúsum og raöhúsum. SALA UG SAMKiAGAR Tjamarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns. Tómasar Guð-ónssonar, 23636. til SÖllf: Eiríksgata 3ja herb. íbúð um 85 fm á l. hæð í parhúsi. Bilskúr fylglr. Verð 2,6 m. Skiptan- leg útb. 1,7 m. Hjarðarhagi 5 herb. efri hæð, 120 fm, sem hafa má í 3 eða 4 svefnh. eftir vild. Verð 3,8 m. Skiplanl. útb. 2,5 m. Kvenfataverzl un á bezta stað neðarl. við Laugaveg. Leigusamn. til langs tíma fylgir. Verð með vörubcrgðum um 2,5 m. Skiptanl. útb. 1,5 m. Frek- ari uppl. aðeins á skrifstof- unni. ✓ Stefán Hirst \ HERADSDOMSLOGMAÐUR Austurstræti 18 Simi: 22320 ^ sími 25590 Heima- 52996 L»kjarQðtu 2 ÍNýja BI6) | IfasteignasalaI Bátalónsbátur óskast Höfum kaupanda að nýlegum bátalónsbáti með trollspili, gálgum, línuspili og færarúllum. Aðalskipasalan Austurstrœti \A, 4 hœð Sími 26560. Kvöldsími 30156. 3ja-4ra herb. við Safamýri Höfum í einkasölu 3ja til 4ra herbergja sérlega góða jarðhæð í þríbýlishúsi við Safamýri. Sér hiti, sér inn- gangur. íbúðin er um 90 fm, 2 svefnherbergi, 1—2 stofur, eldhús, bað og fleira. Harðviðarinnréttingar, teppalagt. Laus í júlí/ágúst. Verð: 2,7 millj. Útborg- un: 1700 þús. Kemur til greina að skipta á góðri 2ja herbergja íbúð í Reykjavík, t. d. í Háaleitishverfi, Álf- heimum, Hlíðunum, Laugarneshverfi, Kleppsvegi eða Holtunum. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850, kvöldsimi 37272. Nú er það marzkvöldið fóstudaginn 9. marz Ekta italskt kvöld I febrúar höfðum við sérstakt mánaðarkvöld, svokallað febrúarkvöld. Eftir aðsókninni að dæma, hefur þessi nýbreytni í skemmtnalífi borgar- innar mælst vel fyrir. Nú er febrúar liðinn, kominn marz, þess vegna boðum við enn mánaðar- kvöld og nú er það marzkvöld. Febrúarkvöldið var franskt, marzkvöldið verður allt á ítalska visu. Fjölbreyttir ítalskir réttir — ítalskar skreytingar — ítölsk músík. Guðrún Á. Símonar syngur létt ítölsk lög við undirleik Grettis Björns- sonar. Það verður spaghettistemmning á föstudaginn. Borðapantanir IIU ilT síma 82200. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.