Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 20
MORGTJNHLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973 60 ára í dag: * Sigurður Olafsson K j arlaks völlum SEXTUGUR er í datg Sig’urrVur Ólafsson, bónidá að Kjarlaksvöll- um, Saurbæ, Dailasýsiu. Það má ekki mmna vem en J>essa masta manns sé að nokkru getið við þemnan áfanigastað á æviibrau t hans. Sigurður er fæddur 6. marz 1913. Foreldrar hams voru Ólaf- ur Einarsson, síðast á Þverdal í Saurbæ, og konia hans Anna Jakobína Sigmunidsdóititir. For- elidrar Ólafs voru Binar Jónsson I Ger>ðá, Hvammssveiit og kona hans, Sigríiður Þorgeirsdóttir. Anna Jakobfina var ættuð frá Broddanesi á Ströndum. Ekiki eru mér kunn uppvaxtairár S'igurðar, en veit þó, að á þeim árum heí- ur hann unnið mfikið og lært í Hfsiins skóla. Árið 1935 hóf hann búskap á Kjarlaksvö-Uium og hef- ur búið þar síðan. Hinn 17. sept. það ár kvæntist hann Júlíönu Sigríði Biríksdóttur. Hún er fædd og uppaiin í Reykjavík, en ættuð úr Ámessýsiiu. Eimfcadótt- ir þeirra hjóna heitir Helga Björg. Hún er giíit Reyni Guð- bjertssyni frá Miklagarði. Þau hjóndn eiga einnig heinaa á Kjiarl eiksvöllum, eiga 4 bönn og búa góðu búi. Sígurður á Völlum hefur alia tið rekið bú sitt af mdklum dugnaði og myndarskap og ger- ir enn. Hann er og í rl'kum mæli gæddur mörgum þeim kostum, sem góðan bóndia mega prýða. Hann er hagsýnn, fnamtakssam- ur og harðduglegur. Jörð sína hefur Iiann ræfetað og bætt á aíla liund. Hann hefur einnig ræktað búfé sitt og aukið arð- semd þess, enda edgmazt margan góðan gnip. Öll hirðing og með- ferð búifjárins heifur jafnan ver- ið til sóma. t>ar he'fur og kom- ið til, aið Sigurður er eátnstakur dýravinur. Búsmaiifinn upp tii hópa á húsbónidíunn að einka- vin. Sem dæmi um dugniað Sig- urðar má geta þess, að meðan hann vann við haustsiátrun hjá Kaupfélagi Sau.rbæiniga, stóð honum enginn á sporði við flán- ingu. Vita þó allir, sem til þekkja, að það er bæffi erfitt og vandasamt verk. Setn dæmá um framtakssemi hans skai þetta niefnt: þegar hann þóttist sjá, að iangt yrði að biða þess, að Staðarhólsá yrði brúuð hjá Kjarl aksvöilum, tók hann ómakiið af Vegagerð ríidisiiis og byggði brúna sjálfur með sínum mönn um á ódýran og hagkvæman hátt. Á þessi hafði lemgi verið óþægálegur farartálmi, en hún rennur meðtfram túndnu á Kjarl- aksvölium og yfir hana verður að fara, þegar farið er af bæ. Saurbæingar eiga heimiiinu á Kj'arlaksvöllum mikið að þakka. Júlíania, kona Sigurðar, var kennari og .skífilastjóri í Saurbæ frá 1932, þar til skólinn var flutt ur að Laugum í Hvaramssveit fyrir nokkrum árum. Kjarlaks- velMr voru skóiasetur sveitarimn- ar áratugum saman. Frú Júiiama annaðist kennsiuna af frábærri alúð og hæfni, sem iengd mun minmzt verða, en saman bjuggu þau hjó>n:n börnunum hlýtt og vistlegt skóliatieimiiá. Mun Sig- urðiur hafa greitt götu skólans á ailan hátt og matið þess, að hawn er mikiJl barnavimiur. Auk skóliabannanna hafa mörg böm dvaiizt á Kjiarlaksvöiilium um lemgri og skemmri tírna. Þar ófist upþ Bára Guðmundsdótitir, frænka Sigurðar, sem nú er gift og búsetit í Reykjavik. I raun og veru eiga þau hjómim, Júliiana og Sigurður, f jölida fösturbarma, sem bunidizt hafa Kjarlaksvaila- heimiilinu ævarandi tryggða- böndum. Sigurður á Kjarlaksvöllum er gestrisinm og góður heim að sækja. Harnn er greiðvxkin<n og hjálpsamur og góður félagi. Hann er jafman kátur og hress og fer ekki I launkofa með skoð- amir sfinar. Hann er eindreginn sjiálfs'ta-ði'smaður. Komst hann einihvern timann svo að orði, að þá stefmu hefði hann druitkdð í sifig með móðurmjóikimni og lifs- loftinu. Sigurður verður heima í dag, og mun heilsa hverjum gesti, sem að garði ber með hlýju og föigmiuði, en i kvöid verður hamm I félgsheimiJi Saurbæina, Tjam- ariiumdi, og tekur þar á móti gest um sámum. Þeir verða áreiðam- lega margir og munu þó færri kotmast þangað en viddu. Við hjónin sendum aifmælisbaminu, eigimkonu hams og fjötekyldu beztu haimdngjuóskir með diagimm og framtóðina, ásamt þökk fyrir góð kynnd og trausia vináttiu á liðnum árum. Friðjón f*<>rðarson. Stalín hrósað í Albaníu — en ekki minnzt á hann í Sovétríkjunum 20 árum eftir dauða hans Gunnar við eitt verka sinna. Herði róðurinn ef vel gengur Tirana, Moskvu, 5. marz. AP. JOSEF Stalin var lofaður hástöf- nm í Albaníu nú um helgina til minningar um, að í dag, mánn- éag, eru liðin ár frá ðauða hans. Samtímis birtist þar harka les gagnrýni í blöðum og fjöl- Kiðlum á stjórnarvöld í Sovét- rikjiinum og meint bandalag Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. í ieiðara í málgagni albanska kommúnistaflokksins, „Zeri i popullit", kemur fram, að ekki komi til greina neinar sættir jniiii kommúnistastjórnar Alban- íu og Sovétríkjanna og fylg'rikj’a þei rra. Fyrir skömmu höfðu sov- ézk stjórnvöld gefið til kynna á ýmsan hátt, að þau hygðu á betri ©g nánari sambúð við Albaníu. í leiðara albanska biaðsins seg ir m.a.: Allir byltfingarsimnar og jdlar frelsisunnandi þjóðir m'nn- ast Stalins sem mikils byltingar- jnanns og framúrskarandi marx- leninista, sem helgaði alila krafta sína til vamar því, er áunnizt hafði með byltingunni og að því að byggja upp sósíallsma í Sov- étrikjunum. 1 blaðinu eru Sovét- rikin og fylgiriki þeirra ásökuð um að hafa rofið tengslin við saonnan marx-leninisma og að hafa látið „kommúnistaflokkinn hnigna og verða að flokki endur- skoðunarsinna, sem hafi afnum- ið a’.ræði öreiganna en kocnið á í staðinn alræði skrifstofuborgara og innleitt kapitalisma að nýju“. PRAVDA ÞEGIR 1 Moskvu var Stalins ekki minnzt með neinum opinberum hætti í dag. Pravda, blað komm- únistaflokksins, minntist ekki á harm einu orði og hefigaði leiðara sinn beitingu aukinnar tækni- þekkingar i iðnaði. Á Rauða torg inu hafði safnazt snjór að styttu Stalins, en enginn hirti um að sópa eða moka honum frá. Engin blóm voru lögð við minnis varðann. Þrátt fyrir það að tuttugu ár sóu Kðcln frá daruiða Staffinis, er ijppbyg.ging flokks og rikis enn með sama hætti í Sovétríkjunum og ýmsir núverandi leiðtogar sovézka kommúnistaflokksins eiga gengi sitt að þakka Stalfin. Leonid Brezhnev fiiokksleiðtogi, Aiexei Kosygin forsætisráðherra og huigmyndafræðingurinn Mik- hail Suslov voru þannig allir orð ir háttsettir valdamenn á dögum Stalins og fengu sæti i forsætis- nefnd konimúnistaflokksins árið 1952. GUNNAR H. Sigurjónsson opn- auVi sýningu á 24 verka sinna sunnudaginn 4. marz i Mokka við Skólavörðustíg. Myndirnar eru málaðar á tímabilinu 1954—'73, flestar olínmyndir, nokkrar vatns btamyndir og olínpastel. Mótívin eru margbreytileg, allt frá lands- lagi upp í kyrralíf, innlent og utan úr hetmL Hann nam hjá Marteini Guð- mundssyni og síðar hjá Bjarna ■fónssyni listmálara og teikn'- kennara við Flensorg, en Gunnar er sjálfur Hafnfirðlngur, var áð- ur til sjós sem loftskeytamaður, en hefur nú um árabil unnið í Gufunesi við f jarskiptastöðina þar. — Er þetta gegnumsneitt það, sem þú hefur látið frá þér fara á þessum tiima, spurði blm. Mbl. Gunnar. — Ég hef látlð svo margt frá mér, gefið vinum mínum á þessu tímabili, en þetta er misgamait, og má sjá myndir eiginlega frá öiiu þessu tímabili. — Ætlarðu að gefa þig meira að þessu aukastarfi í framtíð- inni? — Það fer eftir því hve vel gengur, og hverja uppörvun ég fæ. En ekk'. slær maður af, frem- ur herði ég róðurinn. Sýning Gunnars er opin í hálf- an mánuð, og verð myndanna frá fjórum og allt upp í tófif þúsund krónur. Þrjú fót- brotnuðu ÞRJÁR mamneisikjiur fótbrotmuðiu í uimif'etrðiainglýisiuim í Rvík uim heigina. Tvituig stúiika fótbrotin- aði, er hún varð fyrir bifreið á Hringbrautkmi á móts við Gaimla Garð á fostudagsikvöidið. Full- orðfirun miaður fótbrotnaði, er hann varð fyrir bíj á Miklubraut á móts við Tónebæ á laugardags kvöld og á sunoudag fótbrotnaði fuiCorðin kona, er bifreið, sem húii var farþagi í, lenti harikafiega aftaox á annarri bifreið á Suður I landsibraut á móts við Nesti, rétt 1 ofan v:ð Ártúnsibreíiikuna. Loðna til Patreks- fjarðar Paibreksiflrðí, 5. marz — 1 DAG komu hingað þrjú loðnu- skip, Hi imir imeð 400 iestir, Ólaf ur Magnússon msð 160 lestir og Seléy mieð 260 jestir, og verður þessi loðna brædd i lítiitli vedk- simiðju, sem Kristján Friðþjófs- son hefuir keypt, en hún hét áður Grótti. Þróarými h . ntiar er rúm- lega 1000 lestir og er verksimiðj- an tilbúin til bræ&í'u nú þegar. Þetta er í fyrsta súipti i sögu staðárins sem koimið er með loðnu hingað til virnsCu. — Fréttaritai. *- Söfnun Framhald af Ms. 3. muni ein milljón hafa safn- azt. i sjóðinn. Göteborgs Post- en gekkst einnig fyrir skemimtun dagana 21. og 23. febrúar til styrktar Vest- mannaeyinigum. Þar sömg Krist nn Hailsson óperusöngv ari og auk hans komu margir frægir listamenn fram á þess- um skemmtunum. Nærri læt- ur, að 20 þús. sænskar krónur hafi safnazt á hvorri skemmit- un fyrir sig. Þá var einnig haldin skemimtun í Uddevalla, sem er borg í nágrenni Gautaborgar. Steenstrup gat þess, að þar hefðu skólakrakkar verið dug iegir við að ganiga í hús og safna, og að ótrúlega míkið hefði safnazt þannig. Einnig gáfu nokkrir frægir málarar í Uddievalla málverk á sýn- ingu, sem haldfin var til styrkt ar Vestmannaeyingum, og voru þau metin á allt að 34 þúsund sænskar krónur. Auk ofangreindra skemmt- ana hafa fjöfidamörg félög, svo sem L.onsklúbbar, kristi- leg félöig og atvinnufyrirtæiki, unnið að skipulegum söfnun- um, svo að erfitt er að geta sér til um, hive mikið hefur sain- azt í heifid til íslendinga, en það mun væntanlega koma í ljós eftir að peningarnir hafa borizt til Islands. Báðir aðilar 1 kosningasigri í Chile Santiago, 5. marz. NTB. BÆÐi stjörnin í Chile og stjórn- arandstadan hafa lýst yfir sigri eftir kosningarnar á sunnudag- imi. Þegar búið var að telja 2/3 atkvæðanna hafði stjórnandstað- an fengið 56,2 prósent greiddra atkvæði en stjórn Allendes for- seta, 42 próseif. Líkilegt er taiið að endanleg úrsiit kosninganna verð: þau að stjómin fái 63 sæti í fulltrúa- Idnildinni (hafði 59) og 19 í hinn' nýju ö'dungadsild (hafði áður 16). 1 fulltrúadeildinni eru 150 sæti en 50 í öldungadeildinni. Allends hafði iýst því yfir fyr- ir kosningarnar að hann l'ti á það sem sigur ef stjómin fengi fieiri atbvæði í þessum koming- um en hann fékk við forsetakosn ingamar fyrr 23 mánuðum. Þá fékk hann 36,2 þrósent atkvæða. Stjómarandsiaðan telur sig h'ns vegar löglegan sigurvegara, þar -:em Ailends haf! ekki meiri- h’uta kjósenda á bak við sig. Stjórnarandstaðan hefur mikl- ar áhyggjur af þvi að Allende sé að eyðiisggja efnahag landsins. Mik 11 skortur er á matvæium og iangar þiðraðir eru jafnan v.ð verzlan r. Stjómin er að undir- búa skömmtunarkerfi, ssm byrj- ! að verður að nota bráðlega. Á ár- nu 1972 hækkaði framfærslu- kostnaður um 163 prósent, sem :r hs msmet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.