Morgunblaðið - 06.03.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973
29
ÞRIÐJUDAGUR
6. marz
7.041 MorKUJn'it varp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Geir Christensen heldur áfram sög
unni „Bergnuminn í Risahelli“ eft-
ir Björn Floden (3).
Tilkynningar kl. 9.30.
t»ingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli
liða.
Vi<5 sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef-
ánsson ræðir við Jóhann J. E.
Kúld um fiskflutninga á landi.
Morgunpopp kl. 10.40: Marvin,
Welch og Farrer syngja.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturahb
(endurt. þáttur t>.H.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Kft-ir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar við hlustendur.
14.15 Til amliuRsuuar (endurt. þátt-
ur).
I>áttur um áfengismál I umsjá
Ama Gunnarssonar. Rætt er við
Pálma Frímannsson lækni um
drykkjusiði Islendinga.
14.30 Grunnskólafrumvarpið,—fyrsti
þáttur
Með umsjón fara Steinunn Harðar-
dóttir, Valgerður Jónsdóttir o_g
t»órunn Friðriksdótir.
15.00 Miðdegistónleikar
Ingrid Hábler leikur Píanósónötu I
E-dúr eftir Sehubert.
Leontyne Price syngur aríur úr
óperunni „Aidu“ eftir Verdi.
Konungl. fílharmóníusveitin I
Lundúnum leikur „Meyna fögru
frá Perth“, hljómsveitar^ítu eftir
Bizet; Sir Thomas Beecham stj.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.35 Popphornið
17.10 Framburðarkennsla í þýzku,
spænsku og esperanto
17.40 Ctvarpssaga barnanna: „Yfir
kaldan Kjöl“ eftir Hauk Ágústs-
son
Höfundur les (13).
18.00 Kyiapistill. Bænarorð. Tónleik-
ar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill
19.35 llmliverfismál
Sigurður Blöndal skógarvörður tal
ar um skynsamlega nýtingu lifandi
auðlinda.
19.50 Barnið og samfélagið
Margrét Margeirsdóttir félagsráð-
gjafi talar við Dóru Bjarnason fé-
lagsfræðing um rannsókn hennar
á hjástundum unglinga.
30.00 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir
kynnir.
30.50 íþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.10 (jirítarkunsert op. 30 eftir Guili-
ani
John Williams og Enska kammer-
sveitin leika; Charles Groves stj.
31.30 „Tyrkjans ofríki áfram fer“
Sverrir Kristjánsson flytur þætti
úr sögu Tyrkjaránsins 1627; —
þriðji hluti.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma
33.35 Tækni og visindi
Ömólfur Thorlacíus dýrafræðingur
talar um bergmálsmiðun dýra.
33.45 Harmónikulög
Arndt Haugen leikur ásamt hljóm-
sveit sinni.
33,00 Á hljóðbergi
Maðurinn sem stöðvaði sólina. —
Dagskrá S tilefni 500 ára afmælis
Nikulásar Kópemikusar. Michael
Hanu -tók saman fyrir útvarps-
stöðvar Voice of America.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
7. marz
(Öskudagtir)
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Geir Christensen heldur áfram sög-
unni „Bergnuminn í RisaheLli“ eft-
ir Bjöm Floden (4)
Tilkynningar kl. 9,30.
í>ingfréttir kl. 9,45.
Létt lög á milli liða.
Rftningarlestur kl. 10,25: — Séra
Kristján Róbertsson les úr bréfum
Páis postula (20).
Passíusálmalög kl. 10,40.
Fréttir kl. 11,00.
Morguntónleikar: Fílharmóniusveit
Vínarborgar leikur forleiki að
„Rómeó og Júliu“ og „Hamlet“ eft
ir Tsjaíkovský.
Fritz Wunderlich o.fl. syngja þekkt
lög úr óperum.
12,00 Dagskráin. Tónleikar.
12,35 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar
13,00 Við viimuna: Tónleikar.
14,15 IJáðu mér eyra
Séra Lárus Halldórsson svarar
spurningum hlustenda.
14,39 JSíðdegissagan: „Jón Gerreks-
son“ eftir Jón Björnsson
Sigriður Schiöth les (28).
15,90 Miðdegistónieikar
ísienzk tóniist
a. Fimm litil píanólög op. 2 eftir
Sigurð Þórðarson.
Gísli Magnússon leikur.
b. „Söngljóð*4 eftir Árna Bjömsson
Sinfóniuhljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar
c. Lög eftir ýmsa höfunda.
Sigurveig Hjaltested syngur.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á píanó.
d. Konsert fyrir fagott og hljóm-
sveit eftir Pál P. Pálsson.
Hans P. Franzson og Sinfóniuhljóm
sveit Islands leikur. Höf. stj.
16,00 Fréttir
16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16,25 Popphornið
17,10 Tónlistarsaga
Atli Heimir Sveinsson sér um
þáttinn.
17,40 Litli barnatíminn
Þórdis Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns-
dóttir sjá um timann.
18,00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,29 Bein Kna
I þættinum svarar Hannibal Valdi-
marsson samgönguráðherra spurn-
ingum hlustenda um ferðamál á Is
landi og framtíð þeirra. Umsjónar-
menn: Einar Karl Haraldsson og
Árni Gunnarsson.
29,90 Kvöidvaka
a. EinsöngUr
Einar Kristjánsson syngur lög eftir
islenzkt tónskáld.
b. Feigur Fallandason
Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur
flytur tíunda hluta frásagnar sinn
ar af Bólu-Hjálmari.
C. Kvæði og stökur eftir Hjörieif
Jónsson á Gilsbakka i Austnrdal
Höfundur flytur.
d. Ströndin á Horni
Margrét Jónsdóttir les frásögn eft
ir Þórberg Þórðarson, sem gretnir
frá miklum frönskum skiptapa fyr
ir réttri öld.
e. Um íslenzka þjóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
f. Kórsöngur
Útvarpskórinn syngur;
Róbert A. Ottósson stj.
21.30 Að tafli
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
22,99 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (14).
22,25 ÍTtvarpssagan: „Ofvitinn“ effcir
Fórberg bórðarson
Þorsteinn Hannesson les (13).
22,55 Djassþátur
í umsjá Jóns Múla Árnasonar
23,49 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
ÞRIÐJUDAGUR
6. marz
20.99 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ashton-f.iölskyldan
Brezkur framhaldsmyndaflokkur.
43. þáttur.
Þýðandi Heba Júliusdóttir.
Efni 42. þáttar.
Kvöldið fyrir brúðkaup sitt fer
/-''''''11 - \
<TANDERVELL
\^Vélalegar^S
BENSfNVÉLAR
Auston
Bedford
VauxhaH
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 17M, 20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
Hill'man
Simca
Skoda, flestar gerðiir.
Wiltys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Glpsy
Bedford A—6 cyl.
Leyland 400, 600, 680.
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader 4, 6 cyl.
Ford D. 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
!>. Jónsson & Co
Skerfan 17 - Sími 84515-16
Freda Ashton með Doris og Sheilu
út að skemmta sér. Þær fá Tony
Briggs með sér til halds og trausts.
Þegar liður að lokun krárinnar ger
ast þau nokkuð ölvuð. Freda og
Tony taka að rifja upp ævintýri
unglingsáranna og á leiðinni heim
gengur sú upprifjun skrefi lengra,
en þau höfðu ætlað. Um morgun-
inn er Tony I þungum þönkum
og hálföfundar Jan af væntanlegri
eiginkonu. Svaramaður Jans boðar
forföll á síðustu stundu og Tony
er beðinn að hlaupa i skarðið.
Þrátt fyrir þetta allt tekst gifting-
in giftusamlega, og að henni lok-
inni er haldin vegleg veizla í stór-
hýsi brúðgumans og móður hans.
21.29 A« falla bótalaust?
Umræðuþáttur um tryggingu manns
lifa og lima og bótarétt þeirra, sem
hætta lifi sinu í þágu samborgar-
anna, eða missa sína nánustu af
slysförum.
Umræðum stýrir dr. Kjartan Jó-
hannsson.
22.99 Frá ListahátíÓ TT2
Ástralski gítarleikarinn John
Williams leikur lög eftir Isaac
Albeniz, Antonio Lauro o. fl.
22.30 Dagskrárlok.
VERKSMIDJU
ÚTSALA!
Opin þriójudaga kl.2-7e.h. og
föstudaga kl.2-9e.h.
Á ÚTSÖUJbM :
Flækjdopi Vefnaðarbútar
Hespulopi aiateppabútar
Rækjuband Teppabútar
Endaband Teppamottur
Prjónaband
Reykvikingar reynið nýju hraðbrautina
upp i Mosfettssveit og verzHö á úteölum.
ÁLAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
IslalalalalálslálalalsIalalalslalslalalaB
Tilboð óskast
í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstur:
Cortina árg. 1971, Reno R 6 árg. 1972.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—11
Kænuvogsmegin, þriðjudag og miðvikudag.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora eigi síðar en
fimmtudag 8. marz.
SJðVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDSP
BIFREIÐADEILD — LAUGAVEGI 176, SÍMI 11700
SlElSHaHalLalfalElSlSISlSISIEllallalElElSlElSI
er í fullum gangi
Eitthvað fyrir alla — Pop, millimúsik,
klassik
Okkar árlega hljómplötuútsala
K______
HjjódíŒmhús Reyhjauihur
laugaucgi 96 simi: I 36 56