Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973 eflir miéncelli M.G.EBERHART reyndi að gyla sameininguna fyrir Pétri. En ekki gat það gert þig að morðingja. Hvemig fór hún að þessu? Hvers vegna myrtiröu Blanche? — Ég gerði það ekki. — Ég sá þig opna dymar á bílmum minum, sagði Cal dræmt og ég sá þiig setja hama imm í hann. Ég stóð þarna bak við runna á verði. Pétur beið á garð hjalianum hinum megin við hús- ið. Við bjuggumst báðir við því, að hver sem hefði verið þarna að Rækjast áður, mundi koma aftur. Og það gerði hún líika, sagði Cal alvarlega. Blanche kom aftur, en þú komst bara með hana. Ég heyrði bilinn þinn stanza niðri við hliðið. Ég sá þig bera hana eftir stíigmim og setja hana inn í bílinn minn. Ég var ekki með neina byssu. Ég þaut niiður i kofiamin og fékk Vict or með mér og lét hann sleppa hundinum út, og þeir komu báð ir og hjálpuðu okkur. Þér þýð- ir ekki að neita. Cal sneri sér að Dodson. — Hjálpaðir þú hon um? — Nei. Brauðdeigsandlitið á Dodson hjaðnaði niður. — Nei, ég kom hvergi nærri þessu. Hann myrti hana! — Þú iiýgur! sagði Airt og þreif til hans>, eins og til að halida honum föstum. — Og auk þess varaði ég Jenny við, var það ekki? Ég varaði Jenny við. Það kom illkvittnisiglam pi í augu Dodsons. — Bianche kom að finna hann í kvöld. Hann &Smmm Æf w V JtpfI lÍÉIII •í;iívö>’ví': / / . Wé. Ekta leður eða áklæði að eigin vali. Skemillinn er einnig fáanlegur. KJÖRGA RÐI SÍMI. 16975 sendi mig burt, eins og allltaf þegar hún kom. En í þetta sinn fór ég ekki, heidur dok- að við og þau fóru að rífast. Þó gat ég ekki heyrt, hvað þau sögðu. En eftir stundarkorn heyrði ég skothvell. Næst sá ég bilinn hans koma út og stefna í áttina hingað. Sj'áfflur hafði ég engan bil. Þó elti ég þau og komst inn um litl.u dym- ar í múrveggnum og. . . Hann leit á Victor. — En þessi ná- í þýðingu Páls Skúlasonar. ungi og svo hundurinn náðiu í miig. Ég myrti hana efkki, Puirby gerði það og ég ætla mér að votta það fyriir rétti. Hann reiyndist mér aldrei vel, sagði Dodson, og það hlakkaði í hom- um. Flutningstilkynning HÚS & HlBÝLI Vandað, fjölbreytt blað um híbýli og búskap. 4 blöð á ári, í áskrift aðeins kr. 250,00 (tvö síðustu blöð 1972 fylgja nú til nýrra áskrifenda). Sendið áskriftarpöntun (nafn, heimilisfang) ásamt gjaldinu í ábyrgðarbréfi eða komið við í skrif- stofunni. Áskriftarsími 10678. — Upplag 7000. QUICK GUIDE Baeklingur á ensku fyrir útlendinga. Helzti almenni ferða- bækiingurinn fyrir Reykjavík, Akureyri og nágrannahéruð. Allur í litum. — Upplag 25000. WHAT'S OIM Bækiingur á ensku, þýzku og dönsku fyrir útlendinga. Fjallar um viðfangsefni líðandi stundar í Reykjavík og nágrenni. kemur út 5 sinnum á ári. 1 tveim litum. Uppíag samtals 35—40000. Skrifstofan er flutt frá Tryggvagötu 8 í AUSTURSTRÆTI 6, II. hæð. Sími 10678. NESTOR Herbert Guðmundsson Austurstrœti 6 Reykjavík velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Um þjóðhátíð o. fl. Þórður Jónson, Látrum, slkrif- ar: „HeiM og sæil, Velvakandi góður! Það var nú fyrir skömmu, að ég las hjá þér, að einhver ágætur maður, Jón Ámason, vair svolítið argur út í, að fólk væri sér til gamans að henda nafhd á oklkar nýjasta fjall, og einnig að mælast til þess, að þjóðhátíðahald á nœsta ári, í þvl formi sem fyrirhugað var, væri látið niður falla. Þessu fólki finmst, að þjóðin hafi orðið fyrir slíku áfalli af niáttúruhamförum, að ekki sé ástæða til að eyða stórfé í há- tíðahöld á vegum alþjóðar, því að fénu væri betur varið til að takast á við þann vanda sem orðiinn er. Ég er þessu fóllki sammála, en ósammála Jóni Árnasyni, vegna þess sem nú skal greina: I þeim þrenginigum, sem þjóð im er nú í, vegnia eldgossins á t »♦ t y ft t tlt t tt+t+t ' ,rt/tT t +Tt tt. t + t Heimaey, hefur hún að sjálf- sögðu þegið stórar fjárgjafir og annað frá erlendum þjóðum, sem boðnar hafa verið fram af bróðurhug, og ekki sízt frá Norðurlöndunum, Þá hefur þjóðin, eða löggjafarþing henn- ar ákveðið, að hún léti frá sjálfri sér — auk frjálsra fram- Iaga — sem hafa verið mikil og almenn, en eiga sjálfsagt eftir að verða meiri, tvö þúsund milljónir, sem taka á í beinum Sköttum á þessu ári, til að mæta þessum mikla vanda að eirihverju leyti. Það gefur auga leið, að slík skattheimta, ofan á það sem fyrir var, hlýtur að koma ein- hvers staðar harkalega við, svo harkalega, að ég tel það með öllu óviðeigandi, að þjóðin fari mitt í þessu að ausa út hundr- uðum milljóna í glanshátíð. Slilkt ráðdeildarleysi finnst mér þjóðinni ekki samiboðið, og móðgun við þær milljónir manna, sem af góðum hug gefa niú íslenizku þjóðiimm tiiil að draigta úr áfaJIld heninair. Að mínu mati ætti að mdnn- ast 1100 ára afmælisins á við- hafnarlítinn og látlausan hátt um Land ailt. Þjóðihátíðamefnd í hverju héraði ætti í samráði við aðalnefindina að gera eitt- hvað á sánu svæði, látlaust og einfalt, sem ekki mundi gleym- ast í næstu 100 ár, en hátíða- höld ölfl að falla niður. Líklegt þætti mér, að á þann veg mundu þeir hafa brugðið við, sem við eigum það mest að þakka að við eigum okkar kæra land með þess eldi og ís- um. Og eitt nafn enn á nýja fjall- ið: Heiðnafell! Látrum, 21. 2. 1973. Þórður Jónsson." 0 Landnám Ingólfs og Þingvöllur Skúli Ólafsson, skrifar: Margar radd'r heyrast nú, um að ótímabært sé að halda 1100 ára afmæli landnáms Ing- ólfs, að Þingvöllum 1974. Ýms- ar ástæður eru taldar gegn þessari minningarhátíð að Þing völlum. Ekki eru þessi mótmæli eingöngu út af erfiðleikunum, vegna eldgossins á Heimaey, heldur er bent á ýmsa aðra ann marka. Það er reyndar órökrétt að leggja of mikla áherzlu á Þing vöU af þessu tilefni. Þingvöllur er á engan hátt tengdur land- námi á Islandi, heldur kom hann fyrst við sögu í lok land námsins árið 930. Norðmenn héldu árið 1972 há tíðlegt 1100 ára afmæli rikis- stofnunar í Noregi, við Hafurs- fjörð. Þessi hátíð Norðmanna var að því er virðist ekki mjög áberandi, þar sem fáir Islend- ingar hafa gefið henni gaum. Full ástæða var þó fyrir Islend inga, að minnast Hafursfjarðar orrustu, sem átti svo mikinn þátt í liandiniámd IsQjainds. Engin ástæða virðist til þess, að amast við samkomum í til- efni af landnáminu t.d. i hverju kjördæmi eða landsfjórðungi, og svo í Reykjavík, þar sem Ingólfiur tók sér bólfestu. Kostnaðaráætkm af væntan- legu hátíðarhaldi hér á landi 1974 gerir ekki ráð fyrir mikl- um tekjuhalla, ef undan er skil inn nálægt 100 milljón króna kostnaður af ótímabærum vega- gerðum, og 12 milljón króna fornaldarbæ. (Ekki hafa land- námsmenn verið blankir að byggja slík hús). Rannsókn á bæjarstæði Ingólfs er ekki lok- ið, en þar má væntanlega fá nánari upplýsingar um land- námsbæ. Þjóðgarðinn að Þingvelli, mætti gera aðgengilegri fyrir fjöldasamkomur en nú er. Til þess að koma upp nauðsynleg- ustu móttökuaðstöðu, mætti skipuleggja Brúsastaðaland. — Þair ætti að leyfa bygigiimgair á borð við Hafnarbúðir fyrir hvert kjördæmi ásamt svefn- skálum og tjaldstæðum, að ó- gleymdum bílstæðum. Þessi að staða gæti orðið miðstöð fyrir margvislega félagsstarfsemi al'lra landsmanna. Á Hofmanna flöt mætti koma upp iþróttaleik völlum án þess að gera veruleg n-áttúruspjöll. Ekki ætti að leyfa neina byggingar austan Almannagjár, nema ef Alþingi yrði flutt til Þingvalla. Þingvöllur var ekki aðeins samkomustaður AJþ'ngis, held ur einnig vettvangur marghátt- aðrar fræðslu og kynnimgar, og gerði íslendinga að heilsteyptri þjóð, sem sannaðist bezt við kristnitökuna. Fyrir árið 2000 gæti Þinigvöllur orðið þýðlngar mikill i þjóðlífi okkar, ef vel er á haldið. Skúli Ólafsson, Klapparstíg 10.“ • Hvað um óhagstæðar staðreymlir? G. H. G., skrifa-r: „Likt og almenn mannrétt- indi eru fótum troðin í Rúss- landi og leppríkjum þeirra inn- an Sovétríkjanna, þá eru sögu legar staðreyndir ávallt misvirt ar, séu þær óhagstæðar í aug- um feitu þræ!apískaranna í Kremi. Sú staðreynd, að árið 1973 situr u.þ.b. ein milljón manna í fangabúðum þar eystra er gleymd, en þess i stað eru sendar út fréttatilkynning ar til fjölmiðla um allan heim um alla dýrðina. Vest er þó þeg ar íslenzkir fjölmiðlar, sumir hverjir, virðast kyngja þessum „fréttaskeytum“ ótuggðum, vit andi það, að slíkt hlýtur að leiða til magaverks er frá llíður. Einni slíkri tuggu átti að láta almenning í landinu kyngja i sl. viiku, er lasiim vair „firétt" (ef- laust ættuð úr Túngötunni) þess efnis, að nú væru liðin 30 ár frá orrustumni um Stalín- grad (sem er alveg satt), og síð an hnýtt aftan við, sem er há- mark allrar lygi, að „700.000 Þjóðverjar hefðu fallið". Nú ætluðu einhverj'.ir aldeilis að sllá sig til riddara, — á íslandi, þar sem flestir trúa öllu, sem fram reitt er í fjölmiðhim. • íslenzkir fréttamenn vari sig á rússnesku áróðursmaskínunni Flestir, sem lesið hafa eitt- hvað um orrustuna við Stalín- grad, vita, að það voru ekki hin ii rússnesku herir, sem s'gruðu 6. herinn þýzka, sem naut að- stoðar 4. deildar úr Panzer- sveitunum, heldur var það aðal lega hinn rússneski vetur, sá sami og sigraði Napóleon á sín- um tíma. í 5. hefti STERN, 25. janúar 1973, er aðeins minnzt á „afimæli" þessarar stórorrustu, og kemur þar fram eftirfar- andi: Þegar þýzki herlnn, undir stjórn Paulis hershöfðingja, (sem Hitler hafði nokkrum dög um áður lækkað í tign og gert að marskálki, vegna þess að hann neitaði að berjast til „síð- asta manns og síðustu pat- rónu“) gafst upp og bardögum slotaði, kom i ljós að 250.000 Þjóðverjar OG Rússar höfðu fallið, í stað 700.000, sem sjón- varpið renndi niður af gaffli „hetjanna" í Tún.götunni. í fyrrgre'ndu blaði kom einnig fram, að 90.000 Þjóðverjar voru teknir til fanga, en af þeim sáu aðeins 6.000 heimkynni sín aft ur, hinir dóu úr veikindum vegna sára sinna, og vegna van- næringar. Það gleymdist einn- ig i „fréttinni11. Hver borgari hefur rétt á því, að hann fái allar fréttir eftir staðreyndum, en ekki að fólk sé látið hlusta á slíkt sem fyrr- greindan þvætting frá Rússum. AUar nauðsynlegar upplýsing- ar um sögulegar staðreyndir er t.d. að finna í Encyclopedia Britannica eða öðrum alfræði- söfnum; vil ég skora á islenzka fréttamenn að nota þessi söfn meira, þó sérstakiega þegar rússneska áróðursmaskínan á í hlut. V rðingarfyllst, G. H. G. Freyjugötn 36, Rvik."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.