Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973 31 — Undirmenn Framhald af bls. 32 deilu undirinanna á togurum og togaraeigenda fyrir helgi. Hófat kosningin á sunnudag og lauk í gærkvöldi kl. 19.00. Kosið var á fjórum stöðum, í Reykjavík, á Akranesi, í Hafnarfirði og á Akureyri, og höfðu atkvæðakassarnir frá ölliun stöðunum borizt til Beykjavíkur iim kl. 21 í gær- kvöldi. Talningu lauk laust fyrir miðnætti og urðu úrslit atkvæðagreiðslunnar l>au, að undirmenn felldu með 120 at- kvæðum gegn 20. 2 seðlar voru auðir. Togaraeigendur felldu elnnig með 12 atkvæð- um gegn 5. Elnn seðill var auð ur. Á miðnætti sl. hófst verk- fall yfirmanna á togurunnm, annarra en skijistjóra og 1. stýrimanna og hefur nýr sáttafundur í þeirri kjara- deilu ekki verið boðaður. Kínverska sendiráðið á Víðimel 29? Að undanförnu hafa staðið yfir viðræður milli starfs- manna kínverska sendiráðsins í Beykjavák og Odds Jónas- sonar, eigunda hússins, imi möguleg kaup sendiráðsins á húsinu. I viðtali við Mbl. í gær sagði Oddur, að ekkert hefði verið ákveðið í málinu ennþá. Ljósmyndari Mbl. Ól. K. Mag., tók þessa mynd í gær, er Kínverjamir voru að koma út úr húsinu eftir við- ræður við Odd. U ndirbúningsf und- ur í New York FUNDUR undirbúninig'snefndar Hafréttarráðstefiiiu Samein'uðu þjóðaruna hófst í gær í New York og mun funduriinn sfanda fraim tiil 6. april mæstkomamdi. 1 sendáinefnd Islands á þessum fundi eru Hans G. Amdersem, sendiherrta, formaður, Haraldur Kröyer, sendiherra, fastafullitrúi Islands hjá Sameinuðu þjóðun- um, Jón Arnalds, ráðuneytis- stjóri, Már EMsson, fiskiméila- stjóri, dr. Gunnar G. Schram, vara f’aistafuMitrúi hjá S.Þ., Bene- dikt Gröndal, alþm., Gils Guð- mundsson, alþm., Haraidur Henrýsson, dómiarafuiiltrúi, Þór Viihjálmsson, prófessior og Þór- arimn Þórarinsson, alþm. Á fundinum inuniu starfa þrjár umdirnöfndir og verðia þar raedd- ar himar ýmsu tillögur fyrir ráð- — Metsölubók Fra.mha.ld af bls. 32 nýlega verið kvikmynduð, og fara þar með aðalhlutverkin Paul Newman og Dominque Sanda. Þess mynd er væmt- nleg til Austurbæjarbíós inn- an skamms. Geoffrey Reeve er velkumnur (kvikmyndafram leiðamdi, og er einmitt um þessar mundir í Frakklandi, þar sem hann hefur yfirum- sjón með framleiðslu á nýrri rnynd eftdr sögu Aistair Mc- Leans — Caravam to Vaccares Reeve mann hyggjast verja allt að eimni og hálfri milljón punda til að gena þessa mynd eða um 360 milljónum ísl. króna. stefmunta og er fundur þessi fraimhaild fyrri fundar. Þessi er sá næstsíðasbi fyrir ráðstefmuna sjáíLfa en hiimn síðasti er 8 vi'kna fumdur, sem haldinn verður í Gemf í sumiar. — Frímerki Framhald af bls. 32 Reykjavík unislag með 22 raiuð- um átta skildimga þjómustu-fri- merkjum og eimu græmu fjög- urra skildimga þjómustu-frímerki frá áriniu 1876. UmsDaigið var inni í gaimaiM Bibiíu, sem ekki hafði verið opmuð í 50 ár, og var það stílað á sýslumammimm í Ámes- sýslu. Maður þessi mun haifa setit sig í sambamd vlð frímerkja- miðlara í Reykjavík, sem hafði mdiligömgu um að selja frí- merkjaumsiag þeitta til Þýzka- lands, þar sem það fer nú á uppboð. 1 fyrsitu var taldð að frimerk- ið færi á um 100 þúsund mörk á uppboðinu hjá A. Ebel í Ham- borg eða á uim þrjár milljónir króna. Meðal frímerkjasafnara erlendis er nú uppboðs’ins i Ham- borg beðið með vaxamdi eftir- væmtingu, því að nú er ljósit að þýzka frímerkjafinmað mun ekki taika við lægra fyrsta boði en 150 þúsund mörkum og raun- ar höfðu forráðamenin firmains gert sér vonir um að fá ail't að 850 þúsund mörk fyrir umslag- ið. Síðan hafa þedr femgið tilboð frá sænslkum mamnii, sem kveðst reiðuibúinn að greiða aEt að edna milijón marka fyrir umslagið. Hins vegar hefur sú saga heyrzt hér heima, að imaður sá, er upp- runalega á að hafa funddð frí- merkin, hafi seit þau islenzkum frímerkjiamiðl'ara fyrir eina miiljón króna. Ekki hefur reynzt u.nnt að fá þessa sögu staðfesta né heldur hvort íslenzki frí- merkjasalinn hafi þegar selt um- slagið úr landi eðia hvort þýzka firmað er að bjóða upp þessi frímerki fyrir hiann. — Vantraustið Framhald af bls. 1 tengdu þó vonlr og traust við tilveru hennar.“ Af hálfu ríkisisitjórniaiitaniar höfðu tekilð til máls, þeigair Mbl. fór i premtun þeiir ÓHaÆuir Jó- haimnesisiom, forseetiiisiráðherria, Magraús Kjiartamssom, trygiginiga- náaherra og Hiaminiilbail Valdima'rs sion féliaigisimáliairáðlierna. 1 ræðu siirami saigði Óliaifiuir Jó- haninesision m, a., aið þaiu atvdlk „gætu boniið að hörudum, aið niaiuð synlegt gæti verið að bcreilkka og styrkja sitjórmima“. Allvairlleig áiföll hefðiu mú diunfið yfiilr, oig þjóðin ætílaðijslt tii alflls amnairs aif þdtrug- mönmum stoum, ein aJð efraa til deilraa oig átalka með þvi að rjúfa þiinig og haldia koanlilnigar. Magnús Kjartanisision ssugðii m. a. að í samibandi vdlð eMgosið í Vestmanmaeyjiuim, hefði virzt að Alþiinigi ædfliaði að rdðlaislt í aif- Stöðu tiil ráðsitafania, sem gena þunftd. Sagði ráðhernaimn að Al- þimigii hefði aflidirei sett svo ofiam og þá í huga hans. Vaifi hefði rilkt uim það hjá rik'iSHtjórndnind, hvort láta ætti reyna á vilja þitnigsimis til tiffiaigna irikiissitjónnair tanair, eða hvort reyna skylldi að „niá yfi'jrborðsaamisitöðu á Aiþingu Siðiari kosit'uriinin veir vallimin," saigði ráðherramn. Síðain saigðd hamin: „Ég taídi þá og tel emn, að sú ákvörðun væri ekki rét)L“ Sagðist ráðherramn hafa taldð rétt að Háita sjá, hveris komair menin þilngmemn væru í raun óg veru, svo að þjóðiin gaeti borið saiman viðhorf sín og hiinis „lok- aða hirdmgs stjórmmádamamm- amna“. Hanmibal Vaildmairsson félags- mádairáðhenra siaigöi, að mú værd fiullreymt, að sammiiinigar geeitu ekki tékizt d togaradeiöiuimná. Saigði Hanmilbal, að það væni ösærmileigt að ísCismzk fnaimdeið'sDuitæki væru stöðvuð eiiras og mú Stæðii á. Það mættd því búaist við og ekfci óeðli legt að lagaibramdd væri veilfað ifcifl. að stöðva þessa deiliu eða húm lögð í -gerð hliuitflaiuisra rmamnBu Haininilbal Skýrði ekfci miánar frá því, hvemig eða hvemær frunm- vairp u.m baran við verkfial34n>u yrði lagt fram á Alþtagi- Kort Landhelgisgæzlunnar um áslandió á miðunum I gær og fyrradag. — Varðskip Framhald af bls. 32 voru 30 brezkir toganar að ólög- legum veiðum á Sléttugrunnd og í Axarf jarðardjúpi. Síðdegds voru þó aðeins 10 þessara togara að veiðuim. Alls voru 43 erlend veiðiskip við land'ið, tveir Vest- ur-Þjóðverjar að ólöglegum veið- um djúpt út af Reykjanesi. Þá voru 3 belgískir togarar aö veið- um með leyfi og 5 færeyskir Mmuveiðaurtar. MINNISBIAO VESTMANNAEVINGA BÆJABSTJOBN Vestmanna- eyja rekur skrlfstofur í Hafn- arbúðum, þar sem Vestmanna eyingum er veitt ýmiss kon- ar þjónusta og aðstoð. Á FYRSTU hæð er sameigin- leg skrifstofa bæjarsjóðs, bæj arfógeta, afgreiðsiu almanna- trygginga og sjúkrasamlags- ins, og er hún opin kl. 10—12 og 13—15. Símar í Hafnarbúðum: Skiptiborð fyrir allar deildir: 25788, 25795, 25880 og 25892. Svarað í síma til kl. 19. VinnumifHun: TollstöBvarhúsiO (næst höíninni), simi 25902. Flutningur húsmuiia og geymsla: Simi 11691. Aðseturstilkynningar: Hatnar- húðir (1. hæO). Heimildarliort: HatnarbúÖir (1. hæO). Mötuneyti: HafnarbúOir. Fjárhagrsaðstoð: Bæjarstjórn Vestmannaeyja, HatnarbúOum 3. hæO). Húsnæðismiðlun: Tollstöðvar- húsiO (næst höfninni), simi 12089. Ráðlegrginkastöð Rauða kross- ins: Heilsuverndarstööinni viO Barónsstíg (gengið inn um brúna), mánudaga til föstudaga kl. 17—19, símar 22405, 22408, 22414. Barnagæzla 2—6 ára barna: 1 Neskirkju mánudaga til föstu- daga kl. 13—17. Á Silungapolli er dagheimili kl. 09—17. Börnun- um er safnaö saman á nokkrum stöOum aO morgni og skllaö þang að aftur að kvöldi. Framkvæmda stjóri er Sigurgeir Sigurjónsson, símanúmer hans verður birt inn- an tíðar. Síminn I Neskirkju er 16783 og á Silúngapolli 86520. Kirkjumál Landakirkju: Sr. Þorsteinn L. Jónsson er til viðtals alla virka daga kl. 14—17, símar .12811 og 42083 (heimasimi). Séra Karl Sigurbjörnsson: Sími 10804. Prestarnir hafa viötalstíma I kirkju ÖháOa safnaðaidns á þriðju dögum kl. 18—19, sími 10999. Læknisþjónusta: Domus Med- ica við Egilsgötu. ViðtalstSmar: lngunn SturSaugsdóttir kl. 9—• 11.30 og 13—15, simi 26519. — Einar Guttormsson mánudaga og föstudaga kS. 14—16. Aðra daga (nema iaugardaga) kl. 10—12, sími 11684. — Kristján Eyjólfsson, héraðslæknir, kl. 10—12, simi 15730. — Óli Kr. Guðmundsson, timapantanir eftir samkomulagi simi 15730. Læknarnir skiptast á um þjónustu úti i VestmannaeyJ- um. Heilsugæzla: Ungbarnaeftirllt 1 Heilsuverndarstööinni 1 Reykja- vík (hjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum). — 1 Kópavogi, Garðahreppl og HafnarfirOi: HeilsuverndarstöOvar viðkomandl staða. Timapantanir æskilegar. — Mæöraeftirlit I HeilsuverndarstöO inni i Reykjavik. Tímapantanir æskllegar. Tauiilækningar: Börnum á skóla aldri veittar bráöabirgöatannviö- gerðir I tannlækningadeild Hellsu verndarstöOvarinnar, simi 22400. Eyjapistill er á dagskrá hljóö- varps daglega kl. 18. Umsjónar- menn svara 1 slma 22260 daglega kl. 13.30—15.30, nema sunnudaga, þá er númerið 22268. Á kvöldin svara þeir 1 slma 12943 og 34086. UPPLÝSINGAR: Barna- og gagnfræðaskólarnlr: Gagnfræöaskólinn (i Laugalækj arskóla): 83380. — Barnaskólinn: 33634 (Laugarnesskóll) og 83018 (Langholtsskóli). UpplýsingamiOstöO skólanna: — 25000. Bátaábyrgðarfélag Vestsnanna- eyja: 81400 Itibú Ttvegsbankans i Eyjum: 17060 Sparisjóður Vestmannaeyja: 20500 Vélsmiðjurnar í Eyjum: 17882, 25531 Almannavarnir: 26120 Pðstur: 26000 Upplýsingasími iögreglunnar f Reykjavík: 11110 Vinnslustöðin hf. og Fiskiöjan hf.: 10599 Tónlistarskólinn: 14885. Stýrimannaskólinn: 20990. lsfélag Vestmannaeyja h.f.: 22014. Sameiginleg skrifstofa frystihús anna f Eyjum: 21680. Vestmanuaeyingar utan Reykja víkur geta fengið upplýsiugar um aðstoð f þessum sfmum: Akureyri: 21202 og 2160L Selfoss: 1187 og 1450. Keflavik: 1800. Kópavogur: 41570. Hafnarfjörður: 53444.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.