Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 17
MQRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973 17 Ágúst Einarsson skrifar frá Hamborg: Mun Island einangrast? Það væri vissulega ánægjulegt að vita öðru hvoru, hvað framtíðin ber í skauti sér. Þegar núverandi ríkis- stjórn tók við völdum, vissi enginn, hvort og hvernig kosningaloforðin yrðu efnd. Reynsla undanfarinna 20 mánaða hefur leitt í ljós, að víða er pottur brotinn. Ekki bólar enn á sjálfstæðu utanríkisstefnunni, eins og lofað var. Réyndar getur Island ekki frekar en flest önnur ríki haft mikil áhrif á framþróun alþjóðlegra stjórnmála. Form alþjóðlegra samskipta er ekk- ert annað en afleiðing af þróun þjóð- skipulagsins. íslendingar geta ekkert annað gert en reynt að aðlaga sdg þessari þróun. Skipting Evrópu í Austur- og Vestur-Evrópu eftir seinni heimsstyrjöld var upphafið á þessari þróun, sem miðar að því, að hin gömiu landamæri skipta sifellt minna máli. Þessi samvinna var í byrjun að- ailega á grundvelli stjórnmiálaleg.ra hugsjóna. Hin ýmsu stjórnmálakerfl í Evrópu leiddu siðan til stofnunar hinna tveggja hernaðarbandalaga; NATO- Varsjárbandalagsins. Skömmu siðar hófst hin örlagaríka þróun efnahagssamvinnu í Evrópu, sem stuðlaði meira en flest annað að áframhaldandi skiptingu hennar i tvö áhrifasvæði. Þótt starfsemi þessara tveggja efnahagsbandalaga, Efna- hagsbandalags Austur-Evrópu og Efnahagsbandalags Vestur-Evrópu, sé á margan hátt varhugaverð, sér- staklega fyrir smærri þjóðir, þá eru kostirnir mun fleiri en gallarnir. Atburðir síðustu mánaða í Evrópu benda eindregið til, að Efnahags- bandalagið sé á krossgötum. Löng efnahagssamvinna hinna sex Evrópu- ríkja, Frakklands, Vestur-Þýzka- lands, Ítalíu, Hollands Beligiu og Lux- emborgar, hefur leitt til stöðugt nán ara samstarfs á öðrum vettvangi. Fé- lagsleg, menningarleg og ekki sízt stjórnmálaleg samvinna þessara ríkja myndaði nýtt afl í Evrópu. Síð- ustu brúna braut Efnahagsbandalag- ið að baki sér, þegar Bretíand, Irland og Danmörk gerðust aðilar að sam- tökunum. Nú er orðið of seint að spyrna fótum við þessari þróun, sem með tímanum miðar að algerri ein- ingu Vestur-Evrópu. Þetta hljómar hálfkaldhæðnislega, þegar þess er minnzt að öldum saman bárust Evrópuríkin á banaspjót. En samstaða Evrópubúa til lausnar á efnahagsvandamálum er nú að verða alger. Það er einnig auðskilin stað- reynd, að stjórnmálaleg og menning- arleg samskipti eru þvi nánari, þeim mun meira sem efnahagslegir hags- munir fara saman. Það er engin ástæða til að telja, að hin nýja Evrópa verði nokkurs konar útibú frá Bandaríkjum Norður-Am- eríku. Þvert á móti má ætla, að áhrif Bandaríkjanna fari minnkandi á al- þjóðlegum vettvangi. Það er vafa- samt, að Bandaríkin bíði nokkurn tímann bætur eftir ósigur sinn í Viet- namstyrjöldinni. Hin margumtalaða einangrunarstefna Bandaríkjanna fær sennilega byr undir báða vængi á næstu árum, enda eru nóg vanda- mál að glíma við innanlands. Síðasta alþjóðlega gjaldeyriskreppan sýndi glöggt samstöðu Efnahagsbandalags- ríkjanna, svo og vanmátt Bandaríkj- anna til að fá öllum óskum sínum framgengt, eins og áður var venja. Efnahagslegu valdi Vestur-Evrópu mun fylgja sameiginleg stjórnmála- stefna. Eftir 10—15 ár verða Banda- ríki Vestur-Evrópu orðin að veru- leika. Hinn mikli draumur de Gaulle um sameinaða Evrópu var ekki eins óraunhæfur og margir héldu. Hvaða áhrif mun þessi óumflýjan- lega þróun Efnahagsbandalagsins hafa á framtíð Islands? Eitt er víst, að ekki getum við hundsað hana. Hvort við berum gæfu til að taka réttar ákvarðanir, er að langmestu leyti háð stjórnmálaástandinu heima. Við getum tæplega einfaldað þessa hluti með því að staglast á slagorðum um baráttu gegn vondum auðvalds- hyggjumönnum i Vestur-Evrópu, eins og margir gera. H'ns vegar hefur Island algera sérstöðu meðal þeirra rikja, sem hafa við sömu vandamál að etja. Fólks- fæðin hefur fjölmarga ókosti í för með sér, en ábyrgð okkar er þeim mun meiri. Noregur gæti án mikilla áfalla gerzt aðili að Efnahagsbanda- laginu og mun sennilega gera það innan nokkurra ára. Þá er orðið fátt um fína drætti varðandi liðveizlu ná- grannaþjóðanna við sérstöðu íslands. Því er þó oft haldið fram, að efna- hagsleg samvinna við Vestur-Evrópu sé okkur alls ekki svo mikilvæg, en benda má á, að aukin samskipti við Bandaríkin myndu aðeins leiða til þess, að við yrðum enn háðari þeirn. Við höfum þó miklu betri möguleika á að varðveita sjálfstæði okkar innan ríkjasamsteypu Vestur-Evrópu, held- ur en sem fylki í Bandaríkjum Norð- ur-Ameríku. Báðir möguleikarnir eru fyrir hendi, ef litið er á framtíð ís- lands. Það er útilokað, að ísland geti verið sem fimmta hjól á vagni, þegar Áffúst Einarsson er fæddnr í Reykjavík 1952. Hanu lauk stndenúprófi frá Mennta skólamim í Keykjavík vorió 1970. llóf nám I hatffrœði við liáskólann í Hamborff haustið 1970. lauik fyrra hluta prófi swm arið 1971 off vinnurum Jiessar mundir aft lokaritgerð í hagfræði við háskólann ! Hamhorff. Áffúst stendur rnjóff framarleffa í félaffslífi íslendinga í l»ý'/.kalandi og er m.a. í stjórn Bandalaffs íslendinffa í N- Þýzkalandi. búið væri að skipta heiminum í fáar vo’dugar blokkir. Island hefur nýlega gert viðskipta- samning við Efnahagsbandalagið, og er það vafalaust byrjunm á enn víð- tækara samstarfi. Það eru þó allir íslendingar sammála um, að aldrei verði allar hömlur á starfrækslu er- lendra fyrirtækja og erlends fjár- magns á íslandi lagðar niður. Okkur langar sízt af öilu að vita framleiðslu tæki Isiands í eigu erlendra auð- hringa eða sjá ógrynni erlendra manna á ísiandi. Kjörorðið gamla; „íslend ngar viljum vér allir vera“, er enn i fullu gildi. En það verður erfitt að berjast á móti þessari þróun. Þá hefst sjálfstæðisbaráttan að nýju. Jóhann Hafstein dæmd i tíð fyrrverandi ríkis- stjórnar. Samt var hún fram- lengd 1971 og siðan sett bráða- birgðalög i ofboði á miðju sumri 1972 um tímabundna verðstöðv- un til áramóta. Frestað var jafnframt greiðslu til launþega, sem svar- aði 2,5 stigum í kaupgreiðslu- vísitölu, en áður þótti slíkt ódæði. Fjárlöguim vair breytt rrueð bráðabirgðalögum og ákvæðum laga um framkvæmdaáætlun einnig. Vinstri stjórnin sneri greiðsluafgangi ríkissjóðs frá ár inu 1970 í greiðsluhalla í góð- ærinu 1971. Mismunurinn reynd ist aðeins litlar 800 milljónir króna. Ríkisstjórnin leggur nýverið fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á visitölu kaup- gjalds. Ekkert samráð er haft við launþegasamtökin, held-ur farið huldu höfði við undirbún- in-g frumvarpsins. Frumvarpið fer í nefnd, en er siðan ekki sinnt meir þar sem stuðning við það skortir hjá stjórnarliðinu sjálfu. Menn spyrja undrandi; Hvers konar stjórnarhættir eru þetta? VINSTRI STfTÓKNAR ÖKJÖR AlíBt viiirðisit fálim eða hállfkair- að venk, enida er áiraniguinimin ekki gliæailiieguir. Nokku.r dæmi sýnia vimstri- sttjónniairmymdilnia, þótt tiakiin séu af hiainidalhófi: • Húsimióðiáriin kaupiir mjóllkuir- pottimin -ailillt að helimiiimgi dýrari í diaig, en hún gerði í gær. Heilztu neyzliuvörur heieniiiliiisiiims hafa hsekkaið meiira en ruokknu siiinimi fynr. • Vísiitalia byggiimgarkostnaðiar hietfiiir ekki áliveg tvöfailidiazt firá 1970 ein hækkað úr 439 stiig-uim i 760 S'tiig. ð Tekjuakaittiuir hefuir meiiina en tvöfalidazt mii-ðað vilð heiflidiair- tekjuir á fjárliögum, úr 10% 1971 í 22% 1973. • Helzfiu eriieradu gjiailldimdiðiar eru nú ailllit að 34% dýnairi en fyniir stjórmairsikiipti.. Þaið saim- svarair um 2% gemgiisifieliHjnigu króiniuinniair á máimuði tE jiaflmaið- ar á tíima vlirasitri stjónraair. 9 Semmifliega hækkair kaiup- greiðsi'iuivisjtai’ia á þeissu ári úr 117 sitiiguim í 134 Stiig, eða uim 15%, o.g aiðeiins þriðjuimguir af því muin ákvairða'sit aif gemgiijs- falöi d'o’Ciairainis og hælkkainia á erlendini vönu, — hiitt ber aið sikriifa á kositma'ðanreiikiniiimg ósitjóirimar eða stjóimflieysiis. 9 Staða atv'ininu'vegainima er ótryggari en mokkru siimrai áðuir, þriátt fyriir miokafl,a og hæslta verðllag, sem þekkzt hefmr á er- Iiemduim mair'kaði. Þegar kaiuipfé- iagssitjórimn á Akuireyri skýniir finá söllu- og fraimteliðsiliutaukn- iiragu uim 18% á s..L áni teiiur baminv að kaiupgrejðisi'.iukostnað'uir itran haifii haakkaið urn 40%. 9 Viðsiki'ptaijöfinuiðuiriimn viið út- lömd vair hagsitæðuir um 1.000 m.. kir. á ániimu 1969 og 1970, em haillliiran er mú 4—5000 miifllilj. fer. á hverju ári hjá múverandii rík- iisstjónn. 9 1 rmestia góðæri og á tíma hækkandi raiumtekna fer vöxt- uir spari'fjánmyinduima'r stöðugt miiimnkiaindS, haran var 24% árið 1970, 19% árið 1971, og aiðeiims 16,5 áriið 1972. Það sem vex er verðgólgiain oig óttiimn vilð meiiri verðbóligu. 9 Atviiranu'vegiir berjast í bökk- um siiversiniaindi aifkom-u, og aiite kyms þjóniuisituisita'rfiseimd er umdiir söm'U sök siald vegna þesis, að þörf verðlhækkajma brainmiaiS''t upp, en ákvörðuimuim er íresitatð og frestaið. 9 V'rjniufiriðuiriimn hefjr rofmað. Viiniraufiriiðuiriimn hefiár rofin-að oft ar em siky'Jdii, stumd'uim með lamig- v-araindi verkfölfl'um. T. d. fair- miainimaiveiTikfiálilliÖ frá 4. des. ’71 — 13. jan.. ’72, venkfiaiW naifvirkja ár- ið 1972 uim mániaða'rtíim'a og veirk faill véilgæzlluimammia á þesisiu ári, sivo o-g togiaraiverkfaflll, sem dkki siér emn fyriir emdaimn á. EKKI ALLS VARNAÐ En hæsitvirtri ríkjsistjónn viirð iisrt þó ekki alfls vammað. Á eM- efitiu situndu Iieggur húm frtaim tlitt lögu ti!l þiimgsályktuimair um heilm iild tiil að fuli'lgdlda v'iðsikiipta- SBirmniimg við Efiniaihaigsibaindafliaig' Evrópu, sem uindi'rriit'aðuir hafði verið 22. júlií á sii'ðaistíiðmu siuimri. Greiirajteguir ágne’miimigu.r etr eimis og fynni dagiinm ’miniam riikiisisitjónraairimmiair, og veióuir afll ur hiinm furðuflegd dráttiur og máteimieðferð ekki með öðru móti sikiflijnira. Em, stjómiairamdsitaiðan þjiaippair siér urn máll'ið oig komim- úniistiairmijr 1 rikieisitj órm'mmii láta umdam. Efititr að viðiskiiptairéð- henrair.in er diigu'rbarkategta bú- ton að futtyrða í þjnigdlniu, að hamin m.Uimi aflflis ekki staðfesita siaminijnigi’inm, fyrr en hemitia þyki, er gerð bókum um þaið í TJtain ■ ríkisimáliamiafind, að ríki.S!Sitjónrajn fieilii utamiríkis'raðherioa að sitað- festa samimjngimin, Máliið hefivr siiðan réttain framigarag góðu hei'lfl'i, en viðskiptaraðiherramm er fjansitaddiur við se.iimmi urn- næður og aitkvæðagineiðisflu í þiimgániu. Um fnamvimdu mália og saimisitöðu iimmam ríkiissitjónnariinin ar gæti hún rauliað: „LándS elti Jón — en tet í finiðd mdig“. HAGSMUNA ÍSLANDS EKKI GÆTT Þá er komið að tve'lm máliuim, sam ek'ki eru miiimmsit í smiðum, en hæstviirtri ríkiissitjóm verður emgain vegiinm hrósiað fyriir fnamimiis’töðutnia í, — þáð eru IiainidhaligisimáKð og öryggisimál ríkistois. Vegma þess alimienmia skiflmiiimgs og siaimíhuigar Isliemdflimga, sem ætáð hefiuir rikt um llífslhags- muimamál oikkair, laindhelgiiisimiál- ið, sikaipaist sja'.dnast amdsibaða i s'lílku mál'i. Ég viil þó mtoiraa á, að satm- staða allina þimgmiamiraa í þesisiu málli náðist ekki, meðain raúver- amdi stjórmiarflokka'r vonu í stjórniarands'töðu. Saim.s»taiða a'úna þiinigmiamma uim tiilllllögu ut- am'rikiteimáilamefindair þanrn 15. feibrúar 1972 náðisit aðeim® vegna þesi?, að múveramdi sitjórm araradsitöðufliokkar teygðu ság til himis ýtirasta og lögðu ság alllia fraim uim það að raá eíimh'Uigia mdð unsitöðu. Þetta var a'Rit emmiað eim gerð'ist á Allþimigi 1971, þegar nú veramdi stjórmarfliokkar lögðu mest upp úr því, að saimsfiaðia nœðiist ekki. Fóru sdðiam um landið fyrír kosimjmgair rraeð blekkiinigar og mjög ósaarmiiteg- an áróður bæði um þá memin otg stjórimairfliakka, sem mesit höfðu tatgt afi mörkuim fyrr og siíðair til þesis að hefja sijgursitramgtega siókn í Iiaindhefligiisimáldimu eftiir sd'ðani he'msistyrjöldiima. Viið upp skerum niú, og eiigum eftiir aið uppsikera, ávextdmia af liarad- gnuininis‘stefmiuinimi, sem þá vair Framh. á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.