Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNKLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973 KÓPAVOGSAPÖTEK Optð öll kvöld tll kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi atlan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. HÚSGAGNAVERZL. HÚSMUNIR auglýsir: Húsgagnaáklæði f fjölbreyttu úrvali, ennfremur kögur, snúrur og dúska. Húsgagnaverzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82, sfmi 13655. KLÆÐI OG GERI VIÐ aHar gerðir af stoppuðum húsgögnum. Úrval álæða. Bólstrunin, Bárugötu 3. Sfmi 20152. Agnar ívars. TIL SÖLU Moskwrtch ’64 og Taunus '64. Upplýsingar eftir kt. 19 f síma 52400. TIL SÖLU Tilboð óskast I jarðýtu BTD- 20, árgarð 1963. StátpalTur og siturtur á 6—7 tonma bfl. Sími 52157. MAÐUR ÓSKAST til að vin.na við að baka fs- form og fleiri störf í sælgæí- isgerð. Sælgætisgorðin Vala s/f. Símar 20145 og 17694. SNIÐKENNSLA Námskeið eru að hefjast. — Kjólasnið. Barrtafatasnið. Inn- ritun í síma 19178. Sigrún A. SigurðardóttiT, Drápuhlíð 48, 2. hæð. SENDISVEINN ÓSKAST nokkra tíma á dag. Bifreiðastöð Steindórs. UNGUR DANSKUR STÚDENT (í tungumálu'm) óskar eftir atvinnu, hefur unnið sem uppeldisfræðingur, kennari, þjónn o. fL Uppl. f síma 35965 í kvöld og naestu kvöld FÓLK ÚR VESTMANNAEYJUM óskar eftir að taka á teigu 2—3 herbergi og eidhús. — Reglusemi og góðri um- gengoi heitið. Uppl. 1 síma 82731. KEFLAVÍK Til sölu stórvel með farin 3ja herb. íbúð við Smáratún. Sér- inngangur. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. UNGT PAR með tvö böm óskar eftir 2ja til 4ra herbergja Ibúð á feigu, helzt í Kópavogi. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt 8045. TIL SÖLU Notuð gólfteppi, 40 fm á tækifærisverði. Uppl. í síma 35789. Utsalan stendur í 3 daga erm. Mikið af nýjum vörum á útsöluverði. Stórlækkað verð. KÁPU- OG DÖMUBtJÐIN, Laugvegi 46. Ný ndmskeið að heíjast Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 og 21719 kl. 9-12 og eftir kl. 6. ÞÓRUNN H. FELIXDÓTTIR, Vélritunarskólinn, Grandagarði 7. Iðja, félag verksmiðjufólks heldur aðalfund sinn Iaugardagirm 10. þ.m. í Lindarbæ kl. 2 e.h. Dgskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á stofniþing Landssambands iðn- verkafólks. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins, til athugunar fyrir félagsmenn. Félagar fjölmenmið og mætið stundvíslega. DAGBÓK... I dag er þriðjudagurinn 6. marz. Sprengidagur. 65. dagur árs- ins. Kftir lifa 300 dagar. Jesús sagði: Hvað stoðar það manninn að eignast allan heim- inn og fyrirgjöra sálu sinni. (Mark. 8.37). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónuotu í Reykja vík eru gefnar í simsvara 18888. Læknlngastofur eru lokaðar á taugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudöguro kl. 17—18. N áttiir ugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 tU 16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunmudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ólœypis. Blöð og tímarit Heilsuvemd 1. hefti er komið úit. Útgefajndi er Náittúruísokin- ingafélag Isilands. Efni bliaðsims er m.a.: Þreyta (Jónas Kristjámsson), Reifun barna (Jóm Péturssom), GBdi úiti lífs fyrir amdJega og likamlega heillbrigði (Karl Sigurðssom.), Bllekkingar um hvitt hveiti, Hressingarfiæli á Norðuriamdi (Guðrún Eiríksdóttir), Fundur í NLFR, 105 ára hlaupegarpur, Nýtt náttúruJiækminrgiahæQi í Sví þjóð (BLJ), Gjafir til heilsu- hælis NLFl áirið 1972 (Ámi Ás- bjamarsom), Umferðarslys, Ot- breiðsla holdsveiki, „Þögult "vor á næsta Ileiti“ (Nielis Busk), Upp skriftir Pálíma R. Kjartamsdótt- ir. FRÉTTIR Kvenfélagið Keðjan Fumidiuir alð Báirruigötu 11, fiimimitudaigimin 8. miairz kl. 8D0. Félag aiLstfirzkra kvenna Skemmitáfiumidur venðuir haflditnm að Haillveitgairstöðuim filnrnmtuxiaig imn 8. mairz kl. 830. Spíáa0 verðnr bimigó. Dregið í happdrætti kvennadeildar SVFÍ 1 happdrætti kvenmiadeiMar Slysiaiviainnaféiiaigsfins koimu upp þastsi miúmer: mr. 804, 960, 408, 694, 604, 271, 740, 28, 35, 64. A gami'arsaag voru genn sam an í hjónabamd í Kópavogs og Kristinn Richardsson. Séra kirkju, Kristin ÞorvaiidsdótJtir Ámi Pálsson gaf brúðhjónin saman. Heimili ungu hjónamna er að Miðstræti 5. Ljósmst. Kópavogs. BÖRSM munið regluna heima kiukkan 8 ■ f jCrnab heilla Vegma miiiklQar aiðlsiókmiar verð- ur höfð aiukasýntilnig á Sjálfstæðu fóCiki í Þjóðlteilkhúsiimu og verður húm miæstkomaamdi fknmtiudag 8. miairz. Þaið er 60 sýreLnig'im á leilkm um og haifa aðeims fimm feikrát máið þeim sýningafjölda í eimmá lotiu í Þjcyðiieiikhúaiiniu, en þau emu Istemdsiklukikam, Tópaz, Kiairde- mjoimimiU'bærlJnin, May Fair Lady og Fiðlarimn á þafc'lnn. Uim 27 þúsiumid liedkhúsigesitir hafa sóð sýni'migar á Sjálfstæðu fólfki I Þjó'ðlieiíkhúsr'miu. Mymdlitn, er atf Ró bert Armiflilninisisiymd og Viai Gdsfbai- symii í hluitverkuma simmim. Sjómannastofa Vestmannaeyja sendir gestum sinirm og vehinnur- um á bátaflota Vestmannaeyja beztu kveðjur með óskum um aflasæla og farsæla vertið, þakklæti fyrir gott samstarf á liðn- um árum og ósk um að við getum hitzt á stofunni næstu vertið, sem þá verði í Eyjum___________Friðfinnur Finnsson. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Nýja híó Tryggðarof Sjónfleikur í 5 þáttuim. Aðaillhliuitvieikrk lleika: Wdllllliiaim Ruissel og FramioeQiiia Biffllilnigtoin, þekkt úr myndiiinmii — Freiistair- imm — , sem srýnd var í Nýja Bíó og þótitii svo góð. Þe&sii mymid er sjerOlega göð. Sýmliinig tol. 8Vz. Mbli. 6. mairz 1923. uiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiuiiaiiiuiuniiiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiini SÁNÆST BEZTI... Hvens vegirua gmeilðir þú eíktoi Iháriið á þér Nfete? — Vegnia þesis aið ég á em|ga gineiiðui. — Gietur patobi iþimm ekkdl dláineið þér igmelilðu? — Ne4, heimn er steöaDiófitur. Félagsstjórn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.