Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 Bridge Stundum þarf kjark til að segja pass, þegar íélagi hefur doblað sögn hjá andstœðingun- um. Hér fer á eftir dœmi um þetta. Norðhœr S: Á-2 H: Á-K-G4 T: K-10-73 L: Á-K-2 Vestur Austnir S: 9-5 S: K-D3 H: D-9-6-3 H: 105-2 T: D-9-5-2 T: A-G-4 L: G-7-5 L: D-8-6-4 Suður S: G-10 8-7-6-4 H: 8-7 T: 8-6 L: 10-9-3 Sagnir gengu þannig: A. S. V. N. 1 gr. P. 21. P. 2t. P. P. D. P. P. P. Suður var hrœddur við að segja pass við 2 tiglum dobluð- um, en ákvað samt að treysta féiaga sínum og lét út hjarta. Norður tók 3 slagi á hjarta og norður kastaði laufi i þriðja hjartað. Næst tók norður ás og kóng i laufi og lét síðan þriðja laufið, suður trompaði, lét út spaða og norður drap með ási. Norður lét nú út hjarta, sagn hafi trompaði með gosanum og þetta varð til þess að norður fékk til viðbótar 2 slagi á tromp og spilið varð 4 niður. Blöð og tímarit Febrúarhefti Úrvals er ný- lega komið út með fjölda greina þýddra og frumsaminna. Meðal annars eru greinar um Machia- velli hinn ógurlega, hundinn Sil as, afstöðu Sovétríkjanna til kynlífs, grein eftir Charles A. Lindbergh um, hvað við getum lært af frumstæðum þjóðum, grein um útrýmingu Indiánanna grein um manninn, sem lenti í hvalnum, grein um stórslasaða stúlku, sem náði heilsu að nýju, stúlku, sem stóðst hina mestu þoiraun, grein um endurreisn lýðræðis í sveitarfélögum, eftir Lýð Björnsson og margt íleira. Orvalsbókin er „Kraftaverkið við Midway", saga úr heims- styrjöldinni síðari. Heilsuvernd, útg. Náttúru- lækningafélag Islands. Ritstj. og ábm. Björn L. Jónsson, læknir, Efni: Þreyta, Reifun barna, Gildi xitilífs fyrir andiega og líkamlega heilbrigði, Blekking- ar um hvítt hveiti. Hressingar- hæli á Norðurlandi, Fundur NLFR, 105 ára hlaupagarpur, Nýtt náttúrulækningahæli í Sviþjóð. Gjafir til NLFl, Um- ferðarslys, Utbreiðsla holdsveiki Þögult vor á næsta leiti, Upp- skriftir, Á víð og dreif. lllllltl|ll!líllillllllllllílllllll(lllllll!lllilllllllllllllll>IIM)lilllUII!l>h!IIIIUIIIIII)llilfl<lillllUIIIII|[| FHÉTTIR lihl!IIIIIIIIIUI«llllllllllllllllllll!lllllllll!ll!llllll»l!lll!!!IIIIMIIlllll!llfl[l!!llllllll!Hlllinillllllllfl Kvenfélag Fríldrkjusafnaðarins í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 12. marz, kl. 8.30 s.d. í Iðnó uppi. Venju- leg aðalfundarstörf. Rainðsokkar Fundur verður í Félagshelmili prentara að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 13. marz kl. 20.30. Fundarefni: útvarpsþátturinn „Á vinnumarkaðinum". Umræð- ur. Miðstöð. ¦> • • Málverkasýningar Dessa viku A Mokka við Skólavörðustig sýnir Gunnar Sigurjónsson list- málari, 25 oliumyndir. Verð myndanna er frá kr. 3600 upp í 12.000. Nú þegar eru 6 myndir sc-ldar. Sýningin mun standa fram að næstu helgi. DAGBÓK BARIYVWA.. Töluð orð verða ekki aftur tekin Ef tir Elizabet Stuart Phelps Ég veit efcki, hve löng stund líður né hvað gerist næst. Ég kalla snöktandi og sulla koníakinu á hálsinn á hon- um og geri allt vitlaust og ekkert rétt. Ég veit ekkert, nema hvað mér þykir vænt um hann og hvað ég hata sjárfan mig og þá segir lítil mjóróma rödd: „Her-od." „Ó, TroiJo, mér var ekki alvara — ég vildi að þú kæmir aftur — ég vildi það." „Já, Her'od, ég vissi að þú kæmir á móti mér." „Trollo, þú veizt, að þú ert ekki óþolandi, þú ert ekki leiðinlegaeti drengurinn, sem ég . . ." „Já, ég veit það, Herod. Það skiptir ekki máli. Ég er að kafma úr hita •— en ég er eitthvað svo skrítinn. Ég finn samt ekkert til. Sló kariinum hennar Keziu niður? Settirðu sírópið yfir?" Sírópið okkar var orðið brunarúst á eldiavélinni, en við kærðum okkur ekkert um srætindi þetta undarlega kvöld. Trollo er mjög veikburða og honum líðuir ilia. Ég get ekki farið frá honum til að sækja hjálp. Ég geri mitt bezta. Undir morgun er honum farið að líða betur og ég skreiðist út til að huga að Rauð. Hann hefur shtið af sér aktygin og komið sér í skjól. 1 gráirri og kaldri FRflMHflbBSSfl&HN morgunskímunni skríð ég upp í rúm mömmu og leggst við hliðina á bróður mínum og við höldumst í hendur og sofnum. Við sofum lengi — ég veit ekki hversu lengi. Ég vakna við að Kezia Phipps er komin. Hún er búin að hita kaffi °g þegar hún sér okkur, fórnar hún höndum og hrópar: „Drottinn minn dýri — hvað kom fyrir ykkur?" Þegar hún befur heyrt alla söguna, segir bún okkur að halda kyrru fyrir í rúminu, þangað til mamma okk- ar komi og hún matbýr kjötseyði handa Trollo og tár- fellir ofan í það, svo Trollo grettir sig um leið og hann sýpur á. Trollo er máttfarinn en allhress. Þegaæ Kezia er far- in með súpuna, liggjum við báðir grafkyrrir. Jenny Fair- weather kemur til að spyrjast fyrir um Trollo og seinna heyrum við eimpípublásturinn í morgunlestinni, sem er auðvitað langt á eftir áætlun. Það er lestin, sem pabbi og mamma koma með heim. Við tölum ekki mikið. Við liggjum bara kyrrir og höldumst í hendur í rúminu. Ég segi: „Trollo," og Trollo segir: „Já, Herod," og ég segi: „Þótt ég lifi það að verða gamall maður, mun ég aldrei gleyma þessari nótt. En þú?" Trollo segir nei, hann haJdi, að hann muni heldur ekki gleyma henni. Svo segi ég aftur: „Trollo?" en þegar hann segir „Hvað, Herod?" þá þrýsti ég hönd hans bara svolítið fastar, af því ég get ekkert sagt. SÖGULOK. HENRY SMÁFOLK 3 SS3S O/VOU U)ANT ME T0 WKITE A LBTT£R (?£C0MMENP!N6 Y0U foK'Htmeomoo \W6 0fTH£V£AR7, I CANTPÖIT...ID0NTTKINK THAT HOV REAllY ARE TVPlCAL 0FA NEI6HB0^H0ÖP POG... Tm.R«(.US.Fat.(!(l. Ml i^'ii. n-.in.i 61973 tff UnHed f<Murt SynÆc*l>. Inc v, %m J0$j< fy "T^y 1/ THI5 15 , BLACKMAIL1! — 'Þú vi)t að ég Rkrií'i bréi' c»g' mæli mw!) þér serei hverfÍB- hvutt* áirsinss? — Ég get þa<J ekki . . . mér finnst þú ails ekki vera dæmig-erðnr hveilislivntti. . . . — I>ETTA EK KÚGIJN! FFRDTN^XD R^"l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.