Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDÁGUR 1L MARZ 1973 Bryndís Gísladóttir — Minningarorð Á MORGUN verður gerð útíör Bryndisar Gísladóttur, Óðins- götu 17. Hún andaðist í Land- spítalanum síðla dags föstudag- inn 2. marz. Bryndís var fædd í Reykjavík 28; janúar 1952, og eru foreldrar hennar hjóntn Jóhanna Ólafsdótt ir og Gisli Guðmundsson verzlun armaður. Bryndís ólst upp á heimili foreldra sinna ásamt tví- burasystur sinni, Björk, og bróð- ur, Braga Þór, sem er nokkrum árum eldri. Bryndís var mjög efnilegt barn og hvers manms hugrjúíi. Þegar ég hugsa til bernskuára hennar, koma mér í hug þessarar ljóðlínur Þorsteins Erlingssonar: — „Menn fumdu það aldrei eins og þá, hvaða æskan er ljúf og fögur." En annað skáld segir, að sorg- lii gleymi engum, og sannarlega fékk þessi litla stúlka sinn skammt og það fyrr en varði. Hún var ekki nema fimm ára gömul, þegar þess varð vart, að hún var miklum mun mæðnari Hjantkær eigmimaiður minin, Björn Jónatansson, Skúlagötu 68, Keykjavík, lézt að Hrafnistu 9. marz sl. Sigríður Gfsladóttir. í leik en jafnaldrar hennar, og við rannsókn fannst lokugalli i hjarta. Ekki var þess neinn kost- ur að bæta mein Bryndísar litlu hér heima, heMur varð móðir hennar að fara með hana til Ameriku, þar sem hjartaskurður var gerður í hinu mikla Mayo- sjúkrahúsi. En þangað komst hún til lækn'nga vegna fyrir- greiðslu Magnúsar Ágústssonar læknis. Þetta var erfið för fyrir sjö ára telpu og móður hennar, og mér er enn í minni, að ætt- ingjar og vinir biðu milli vonar og ótta eftir fréttum að vestan. En þær fóru ekki erindisleysu. Bryndxs kom heim heil heilsu, og rómiuðu þær mæðgur mjög allt það, sem fyrir þær var gert þar vestra. Minnisstæðust úr þeirri för hygg ég, að þeim hafi orðið einstök hjálpsemi og hlýja Guð- jóns Lárussonar læknis og konu hans, en þau voru í Rochester um þessar mundir. Næstu árin lék allt í lyndi, Bryndís var heil heilsu og henni sóttist nám i skólanum mjög vel. Þar eignaðist hún góða vini og félaga. Ég man vel, hve kennari þeirra systra í barnaskóla, Stef- án Jónsson rithöfundur, minntist þeirra hlýlega. Bryndís átti sér sumarland vestur við Djúp hjá góðri ömmu, Sigríði Samúelsdótt ur á Vonarlandi. Þar átti hún marga góða stund í sólskini á sumardegi, og sá staður mun hafa verið henni kærastur allra staða. Strax og aldur og þroski leyfði, fór Bryndís að vinna á sumrin, var við gæzlu barna, verzkuiarstörf og i síldarvinnu. Á þeim vettvangi eignaðist hún vini og félaga. Þannig Iiðu góðu árin hennar, og þau voru fljótt liðin hjá. Hún Maðurinn minn og faðir okkar, FREYMÓÐUR JÓHANNSSON, listmálari, Blönduhlíð 8, er lézt í Borgarspítalanum 6. þ.m. veröur jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 13.30. Jóhanna Fresteinsdóttir, Berglind Freymóðsdóttir, Bragi Freymóðsson, Ardis J. Freymóðsdóttir, Fríða Freymóðsdóttir, tengdabörn og barnabörn. var orðin sextán ára og komin í Menntaskólann. Lífið virtist brosa við þessari góðu og vel gefnu stúlku, gatan greið til mennta og starfa. Þá skall ógæf- an yfir. Ulkynjaður sjúkdómur heltók likama hennar, svo að nýrun hættu að mestu að starfa. í fyrstu lá Bryndis í Landakots- spítala og naut þar meðal ann- ars uintiyggju förnvimair sims Guðjóns læknis Lárussonair. Verá ur honum seint fullþakkað það, sem hann gerði fyrir Bryndisi. Síðar, þegar sjúkdómurinn færð- ist í aukana, reyndist henni lífs- nauðsyn að vera í gervinýra tvisvar í viku og fluttist þá i Lamdspítalanm. Var hún þar í umsjá Páls Ásmundssonar yfir- læknis, sem gerði allt, er í mann legu valdi stóð henni til bjargar. Bar Bryndís einlægan þakkar- hug til hans og hjúkrunarliðsins á þeim stað. Það eru mikil og þungbær um- skipti að hverfa úr glöðum hópi vina og félaga á björtum morgni lífsins og vera fjötruð í sjúkra- rúmi af ólæknandi sjúkdómi. Svo hörð og þuirgbær eru þau örlög, að orð segja þar fátt af. Þá reyn- ir meira á þrek og hugrekki en nokkru ungmenni er í rauninni ætiajTrJL að þola. Eflaust hefur Bryndís lifað margar örvænting- arstundirrá þeim fimm löngu ár- um, sem í hönd fóru, en okkur fannst hón vera hetja, og ég held að hún hafi aldrei gefið upp alla von. Og blik af hennar vonum lýstu hugi þeirra, sem inæst henni stóðu. hvað sem skynsemi og rökum leið> Við vonuðum, ef ekkí legðist annað til, að Upp kyhni að finnast meðal., sem að gagni kæmi, áður en það yrði um seinan. Þótt sjúkdómslega Bryndisar væri löng og erfið, grúfði þó ekki samfellt myrkur yfir henni alla þá stund. Hvenær sem af henni bráði, reyndi hún af veikum mætti að taka einhvern þátt í eðlilegu lifi.. Mestan huga haf ði hún á náminu, las í niminu, þeg- ar hún var svo hress, og fór i Menntaskólann nokkrum sinnum. En þótt al.lt væri þar gert, sem unnt var, henni til hagraeðis, kom sjúkdómuriran í veg fyrir alla slika viðleitni. Oft var híín furðanlega glöð otg hress, og margs góðs naut hún á sinn hátt, ástríkis o>g Uimhyggju fóreldra og systklna pg einlægrar vináttiu margra. Hugir manna og tilfinningar skírast i sorg líkt og máJmar í eldi, en þjáningin þokar fólki saman. Við vorum mörg, sem kynntumst Bryndáisi vel og máið þessi löngu ár, og stundir þær, sem við vorum i návist hennar, munu lifa lengi í hugum okkar, yljaðar í m;nningunni af hug- rekki hennar og mannkostum. Foreldrum og systkinum Bryn- dísar votta ég einlæga samúð. Blessuð sé minning hennar. Gnnnar Guðmundsson. Danskt stórfyrirtæki í söluherferð á Isl. iðnvörum DANSKA stórfyrirtæJdð Irma A/s mun næstu daga gangast fyrir mikilli söluherferð á ís- lenzkiun vörum í verdunum sín um um alla Danmörku og má raunar segja að þesei söluher- ferð fyrirtækisins sé sprottin af því að forráðamenn þess vildn leggja eitthvað af mörkiim til að styðja fslendinga vegna eld- gossins í Vestmannaeyjum. 1 byrjun vikuninar korau hing- að tveir fulltrúar frá fyrirtækinu og áttu viðræður við viðskipta- ráðuneytið og útflutaimgisnnið- stöð iðnaðarins. Upphaflegt er- indi þeirra var að karma hvort isilenzk frystihús toegju með rnikl ar birgðir af fislki og bvont þetta dainaka fyrirtæki gæti i þekn efniuom eitthvað létt undir til að framlieiðsilu- og afkastagieta frystihúsanina nýttist tii fuilta- USitU. Dönsku verzlunairftiQitráairnir komiutsit að raiun uim að svo var eteki, en eftir viðiræðuir við fulll- trúa OitflutningsmiðstöoVarininair varð sú hugmynd til að Irma gengisit fyrir söliuiherferð á is- lenzkuim iðnaðarvöruTn í verzl- unum simium um aila Danimöirku — þar setm m. a. væru á boð- stólum — ulILarvörur, skiniiavör- ur og keraimálk, svo að eitthvað sé nefint. Má búaist við að þessi söluiherfeTð hefjist eftir vilku- tfiima eða þar uim bil. StórfyrÍTtækið Iirma rekur seim fyrr siegir keðjuverzlainir uim alla Danmörku, og er eitt stærsta fyrirtækið á því sviði þar i lamidl. 1 eina táð rak Innia t. a. m. verzflun hér á ísJandi. Innitegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, BMGIBJARGAR EIRlKSDÓTTUR, Græniimýri Seltjamamesi. Ingólíur Ólafsson, Aslaug Gísladóttir. Jón J. Ólafsson. Inga Ingólfsdóttir, Eiríkur Ólafsson, Rannveig Axelsdóttir, Asgeir Ólafsson. Vilhjálmur Ólafsson, Nonny Björnsdóttir, Otför Andresar Ó. Ingimundarsonar, Ásvallagötu 51, fer fram frá Fossvogskirkju mániudaginn 12. marz ld. 10.30 f. h. Fyrir hönd vamdaimjanna. Erla Andrésdóttir, Sigurður Tryggvason, Ingibjörg IngimundardYtttir og barnabörn hins látna. — Pólitískt siðleysi Framh. af bls. 2 urðsson, formann Verka- maniniasiamíbaindsms og Dags- brúnar. En nú bregður svo við, að þeir sem háværástir voru yfir aðgerðaleysi verka- lýðshreyfiingiarLninar 1970---- '71, vegsna visitöluiráinsing, eiga nú engin orð yfir þá skúrka, sem viðhiaida vilja því „síð- leysi," að halda brenmivíni og tóbaki inm í vísitölunni. Er þetta talanidi dæmi um það siiðleysi, sem enn er alltof al- gengt í íslenzkri pólltík, að afstaða manna til mála fari eftir því hverjir sitjl í Stjórn- arráðtau hvarju sámmi." Loks segir Ólafur Hanmd- balssoin: „Spurning hér er um gildi samninga. Vísit&lugTuindvöll- urinn er ednin þýðlmiganmesti liðurinm í tryggingu rauin- gildis kjarasaminÍTiiga. Sé hoin- kvnitegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn'mgu vífl fráfall og útför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ðmmu, LOVlSU ARNADÓTTUR, Hríngbraut 90. Sigurður E. Ingimundarson, Halldora Sigurðardóttir, Sigriður Krístin Sigurðardóttir, Ragnheiður Lára Sigurðardóttir, J6n Magnús Sigurðsson, Þuriður SJgurðardóttír, Sigurður Ami Sigurðsson, Haraldur Sigurðsson, Stefán Jónsson, Magnús Kr. Jónsson, Trausti Friðbertsson, Litja Sigurjónsdóttir, Guðmundur Bergsson, Guðrún Þórhallsdóttír, Alexía Gisbdóttir og bamabðm. Þökkum mnHega samúð og vináttu við andlát eiginkonu mtnnar, móður og systur okkar, BERGÞÓRU JÓNSDÓTTUR Hannes Þórarinsson, böm, systkin og aðrir vandamenn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við fráfall bróður okkar og mágs, StGURDAR S. ÓLAFSSONAR, prentara, Brávallagötu 8. Sérstaklega þðkkum við hinu íslenzka prentarafélagi, Mið- da'fsfélaginu og samstarfsmönnum hans. Páll Þ. Ólafsson. Þ6rurm R. ólafsdóttir, úakar K. Obfsson. Guðrún Ó. Þorsteinsdóttir, Lúðvik Nordgulen, Sigurlaug Olafsdóttir. um rasfeað geta launþegar ekki treyst samninguim sínuim og þá er þýðinigariauist aö semja til iangs tíma. Kjara- samninigar flaila úr gildi í haust og þá er réúti tíminin til að endumskoða ákvæði um vísitölu, enda mum nú standa fyrir dyrum heildarendur- skoðun þeirra mália. Því frá- leitari er sá miáJatilbúnaður ríkisistjórnarínnar að reyna nú að gogga í eitt eða tvð atriði í þessu sambandi. Gegn sðákuim viininubrögðuim hjýti ur verkailýðtshreyflnigin að standa einhuga, jafnframt því sem hún lýsdr sig fúsa að endi uinslkoða mál'in í heild á sín- uim támna, þ. e. þegar að gerð nýrra kjarasamininga kemur. Saimminigar verkalýðssiamitak- amma eru og verða þeim „prMisippmál,'' sem þau muinu ekfci fórna á aitari neirmar pólitísikrar tæfcifærismennsfcu, endia yrði þá óvamdaðri efrir- leikurinin, þegar aðrir hús- bænidur sætu í Stjóinniarráð- inu. Þvi verður að vera hægt að treysita, að sá siamnings- grundvölur haldist í höfu<5- atriðum, sem gengið er úit frá við saimminigagerð, Ella er sjálfum ttlvenignindvellinum kippt unclan verkalýðssam- tökumun, og það eitt rökrétt að Alþingi taki að sér að akveða kjör launþega með lögmn hverju sinni. Og hver vill eiga líl'sframfæri sitt tind- ir þeim úrskurði?" Þökkum auðsýnda saimúð við ainidláit og útför, Arna Jóhannssonar, Kambsvegi 16. Sérsitaikliega þökkuim við vinnuféiöguTn hanis og Fí3a- deifíusöfinuiðiinium. Fyrir hönt. aabtímigja. Elisabet Guðniundsdðtttr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.