Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAE>IÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 19 rtLAGSLir ? Mímir 59733127 — 1 Frl. ? Gimli 59733127 s 2. I.O.O.F. 10 ¦ 1543128Í 9.0 I.O.O.F. 3 ss 1543128 = Spk. &% ^ & Sálarrannsóknarfél. Suðurnesja heldur fund í Aðalveri sunmu- daginn 11. marz kl. 20.30. Hringborðsumræður. Meðlim- ir úr stjórnum Sálarrannsókn- arfélags íslands og Nýalsinna mæta. Kaffiveitingar. Stjórnin. Orðsending frá Verkakvennafél. Framsókn Fjölmennið á aðalfund félags- ins sunnudaginn 11. marz kl. 14.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Filadelfía Almenn guðsþjónusta kl. 8. Ræðumenn: Hermann Þor- steinsson framkvæmdastjóri Hins íslenzka bibliufélags og Einar Gislason. Kærleiksfórn tekin vegma bibPíufélagsins. Kvenfélag Grensássóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 12. marz kl. 8.30 í safnaða'hemilinu. — Sýndar myndir frá Vestmannaeyjum og víðar. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Hörgshlið 12 A'menn samkoma fagnaðarerindisins sunnudag kl. 8. boðun kvöld, Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109—111 Miðvikudaginn 14. marz verður opið hús frá kl. 1.30 e. h. Auk venjulegra ctegskrár- liða skemmta þeir, Sigfús HalWórsson tónskáM og fleiri. Fimmtudaginn 15. marz hefst hsndavinna og fé'agsvist kl. 1.30 e. h. Skrifstofa Félag einstæS'ra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga kl. 10—12. Simi 11822. Miniingarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókaibúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Trað- arkotssundi 6. Stöðfirðingar í Reykjavík og nágrenni Sérstætt skemmtikvöld haldið 16. marz. Hringið í síma 40647, 36462, 66168. Kvenfélag BreiSholts Ostakynning 14. marz í sam- komusal Breiðholtsskóla. TEXAS REFINERY CORP. óskar eftir umboðsmanni I Reykjavík og nágrenni. Há um- boðslaun fyrir góðan mann. — Þarf helzt að vera vanur inn- flutningi, þó ekki nauðsynlegt. Góð encUukunnátta nauðsynleg. A. M. Pate Jr., president. Dept EX — 84, Box 711, Fcrt Worth, Texas 76101. U.S.A. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almennra stjórnmálafunda sem hér segir: ÞINGEYRI: I samkomuhúsinu, laugar- dagmn 17. marz kl. 16:00. FLATEYRI: I samkomuhúsinu, sunnu- daginn 18. marz kl. 16:00. Alþingismennirnir Matthías Bjarnason og Þorvaldur Garðar Kristjánsson mæta á fundum þessum. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN. Davíð UNGIR SJALFSTÆÐISMENN VESTURLAND Umræðuf undir um byggðastefnu og byggdaþróun laugardaginn 17. marz Friðrik Lárus Jósep Sigfinnur Stjórn kjördæmissamtaka ungra Sjálf- stæðismanna hefur ákveðið að efna til funda um „Byggðaþróun og byggða- stefnu" í kjördæminu. Ákveðið hefur verið að halda fyrstu umræðufundina á Akranesi og í Borgar- nesi. Verða báðir fundimir haldnir laug- ardaginn 17. marz og hefjast kl. 13:30. AKRANES; í Félagsheimili Templara, Hátoigi 11. Framsögumenn: Lárus Jónsson, alþm. og Jósep Þorgeirsson, frkvstj. Umræðustj6ri verður Hörður Pálsson, bakarameistari. BORGARNES; i Hótel Borgamesi. Framsögumenn: Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. og Ófeigur Gestsson, frjótæknir. Umræðustjóri verður Arni Emilsson, sveitarstjóri. Stjórn kjördæmasamtakarma skorar á allt Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk að mæta vel á fundina og stuðla þannig að auknum og öflugri umræðum og aðgerðum í byggðastefnumálum. Stjórn kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna á Vesturlandi. Kappræðufundur Heimdallar og Æskulýðsnefndar Alþýðu- bandalagsins um: STEFNU RfKISSTJÓRNARINNAR verður haldinn mánudaginn 12. marz kl. 20.30 í Sigtúni við Austurvöll. Ræðumenn Hcimdallar: Davíð Oddsson, laganemi, Friðrik Sophusson, framkvæmdastjóri, Jón Magnússon, laganemi. Ræðumenn Alþýðubandalagsins: Óttar Proppé, kennari, Sigurður Magnússon, rafvélavirki. Svavar Gestsson, ritstjóri. HÚSIÐ OPNAÐ KLUKKAN 20.00. Jón Hafnarfjörður Arshátíð Sjálfstæðisfélaganna verður í Skiphóli, föstudaginn 16. þessa mánaðar. Forsala aðgöngumiða í Bókaverzlun Olivers Steins. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi efna til almenns fundar í Félags- heimili Kópavogs, efri sal, fimmtudaginn 15. marz kl. 20,30. Jónas Haralz bankastjóri flytur erindi: MARKAÐSKERFI OG AÆTLANABÚSKAPUR. Ófeigur Fundarstjóri verður Stefnir Helgason. Fundurinn er öllum opinn. Iðnaðarbanki íslands hf. tilkynnir: Nýir arðmiðastofnar með hlutabréfum bankans útg. árið 1953, eru nú til afgreiðslu í bankanum hjá Guð- rúnu Björnsdóttur, gegn framvísun eldri stofna og upplýsingum um nafnnúmer og heimilisfang. IÐNADARBANKI ÍSLANDS HF. Atvinnuhúsnœði Til leigu húsnæði að Túngötu 5, þar sem áður var Prentsmiðjan Viðey. Stærð um 130 ferm. Upplýsingar gefur Sig. Arnalds, sími 14950. Fiskiskip til sölu 300 1. stálskip, 250 1. gott togskip, 50 1. nýr stálbátur, 45 1. eikarbátur, 20 1. nýr bátur, 12 1. 10 ára fram- byggður fiskibátur. Höfum kaupendur að öllum stærðum fiskiskipa. Söluni.: Páll Gestsson, heimasími: 20319. HlBÝLI & SKIP, Garðastræti 38, sími 26277. Hraðhreinsun til sölu í rúmgóðu leiguhúsnæði í verzlunarmiðstöð. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn heimilisfang og simanúmer í lokuðu umslagi til blaðsins, merkt: „Hraðhreinsun — 962" fyrir 18. marz 1973. Aðatfundur Félag hesthúsaeigenda í Viöidal heldur aðalfund, fimmtudaginn 15. marz nk. kl. 20:30 í Félagsheimili Fáks við Elliðaár. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. önnur máL STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.