Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.03.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUMNUDAGUR 11. MARZ 1973 Trilíubotur til sölu í Stykkishólmi. 2ja torana triUubátur með 12 ha. Kelvin-vél. Góður til hrognkelsaveiða. Upplýsingar í síma 8213, Stykkishólmi, og 19569 Reykjavík. nucivsincoR #«-»22480 UTSALA — UTSALA Nýjar gerðir. Skókjallarinn / Austurstrœti 6 Karlmannaskór Karlmannaskór Austurstrœti f Kvenskór og töskur Austurstrœti 10 Námskeið HEIMILISIÐNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS 1. Vefnaðarnámskeið — Dagnámskeið. Kennt er mánudaga, miðvikudag aog föstudaga kl. 15.00 - 18.00. Byrjar 19. marz — 18. maí. 2. Barnavefnaðarnámskeið. Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14.00- 16.15. Byrjar 16. marz — 27. apríl. 3. Útsaumur — Frjáls aðferð — Kvöldnámskeið. Kennt er mánudaga og fimmtudaga kl. 20.00 - 23.00. Byrjar 15. marz — 30. apríl. 4. Hnýting — Makrame — Kvöldnámskeið. Kennt er mánudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00. Byrjar 15. marz — 13. apríl. 5. Baldering — Dagnámskeið — Laugardaga. Kennt er á laugardögum kl. 14.00 — 17.00. Byrjar 17. marz — 15. april. 6. Tóvinna — Kvöldnámskeið. Kennt er miðvikudaga og föstudaga kl. 20.00 - 23.00. Byrjar 21. marz — 15. apríl. Upplýsingar og tekið á móti umsóknum í verzlun félagsins. ISLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR. Hafnarstræti 3 — Sími 11785. Steinsfefptnr götur u betri..! STEVPUSTÖBIN hff. — Steypustöð B.M. VALLÁ hf. Steypustöðin VERK hf. Sementsverksmiðja ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.